Þjóðviljinn - 23.06.1979, Qupperneq 7
Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Ef núna er hægt að réttlæta þaö með „þjóðarhagsmunum” að
verkfallsréttinum sé gefið langt nef og atvinnurekendum þess-
utan færður heim sigurinn í fyrirfram tapaðri orustu, á hverju
getum við þá ekki átt von þegar verulega harðnar á dalnum?
Vésteinn
Lúðviksson
rithöfundur:
Um hluttekn-
ingu og fleira
1 leiöara Þjóöviljans i dag
(19.júni) er veriö aö afsaka hin
„óhjákvæmilegu bráöabirgöa-
lög”. Af mörgum pólitiskum
gersemum þessa texta staldraöi
ég lengst viö eftirfarandi rétt-
lætingu á gerræöi rikisstjórn-
arinnar:
„Saltfiskbirgöir eru verulegar
i landinu og valda eigendum
sinum svefnlausum nóttum.”
Þetta er greinilega ekki nógu
gott. Eigendur saltfiskbirgöa
veröa aö fá ró i sálina og svefn i
kroppinn. Og þessvegna skulu
farmenn sigla hvort sem þeim
likar betur eöa ver.
Það er vitaskuld ánægjulegt
til þess að vita aö enn skuli vera
til fólk meö stórt hjarta. A
þessum kaldrifjuöu timum er
einlæg hluttekning oröin álika
sjaldgæf og krækiberin hvitu.
Þessvegna finnst mér þrátt fyrir
allt betra að sjá hjarta Þjóö-
viljans slá meö þeim sem eru
svo ólánssamir aö eiga öll hós
full af saltfiski og rennur þess-
vegna ekki glæta fyrir brjóst, en
vita hann með öllu hjarta-
lausan. Best væri náttúrlega,
segir kannski einhver, að hann
ætti lika ofurlitla samúöar-
kreistu með öllum þeim fjölda
sem ekki á svo mikið sem salt-
fisktutlu. En þaö er heimsku-
leg tilætlunarsemi. 1 fyrsta lagi
er fjöldinn svo heppinn aö fá
aö eyða lifinu i aukavinnu og
bónus og vera þessvegna
fljótari að detta útaf á kvöldin
en súlan aö stinga sér. 1 öðrulagi
eru þeir sannkristilegu timar
löngu fyrir bl þegar menn gátu
ausiö úr brunnum gæsku sinnar
yfir allar stéttir jafnt.
Sá er vinur sem í raun
reynist
Af öllum tegundum hluttekn-
ingar er sú algengust sem segir:
Mikiö áttu skelfilega bágt,
eymd þin sargar i mér hjarta-
ræturnar, en þvi miður, ég get
ekkert gert til aö hjálpa þér.
Stór hluti af þessu sem á
Vesturlöndum er kallaö húm-
anismi er ekkert annað en
hræsni af þessu tagi. Þeir
aðilar eru þó blessunarlega
til sem þarna sameina orð og
æði. Alþýöubandalagiö lætur til
dæmis ekki við þaö eitt sitja aö
auösýna atvinnurekendum
samuö á erfiöleikatimum, þaö
fylgir lika samúöinni eftir i
kröftugum praxis. Hér á ekki
aöeins viö þann mikla stuöning
sem bráöabirgöalögin eru fyrir
eigendur farskipa — slik
hjálparstarfsemi getur ekki
orðiö annaö en rútina fyrir þá
sem gera sér vonir um aö geta
rekiö auövaldsbúiö betur en
ihaldið — heldur fyrst og fremst
viö þá björgun úr eigin háska
sem bráðabirgðalögin eru fyrir
„Vinnuveitendasambandiö”.
Verkbanni þvi sem þaö haföi
boöaö var eingöngu ætlaö aö
knýja rikiö (sem annars á
auövitaö aldrei að skipta sér að
neinu) til aö leysa verkfallið á
kostnað farmanna. Afhverju
mátti „Vinnuveitendasam -
bandiö” ekki renna á rassinn
meö þessa aögerö sina? Og hvaö
heföi gerst ef svo óliklega heföi
viljaö til aö þaö heföi ekki
heykst á öllu saman? Andstæö-
urnar heföu skerpst til muna og
fleiri orðiö hræddir og gælt svo-
litiö viö fasismann en Siguröur
Lindal. En umfram allt heföi
verkalýöshreyfingin komist i
betri vigstööu en hún hefur átt
kost á i áratugi. Mjög fljótlega
heföi verkafólk ekki átt um
annaö aö velja en valdsetja sina
vinnustaði og hef ja framleiöslu i
eigin nafni. Reynar nokkuö
bagalegt ástand ef samanlögö
heilastarfsemin beinist ekki
aö ööru en hugsanlegu svefn-
leysi fyrrverandi eigenda. En
aö ööru leyti — prima.
Á fenjabökkum fríðum
Þó full ástæöa sé til að
gleðjast yfir þvi hvaö Alþýöu-
bandalagiö er sjálfu sér
samkvæmt, fer ekki hjá þvi að
sivaxandi stéttasamvinnugleði
flokksins veki mér gráan geig i
brjósti. Ef núna er hægt aö
réttlæta þaö með „þjóðarhags-
munum” aö verkfallsréttinum
sé gefiö langt nef og atvinnurek-
endum þessutan færöur heim
sigurinn i fyrirfram tapaðri
orustu, viö hverju getum viö þá
ekki átt von þegar verulega
harönar I dalnum?
Hugurinn hvarflar afturi
timann og sunnar i álfuna þar
sem þjóðernissinnaðir umbóta-
flokkar brugöu sér I hlutverk
bööulsins gegn verkalýönum
þegar „þjóöarhagsmunir”
kröfðust þess. Getur ástand
mála hér á landi ekki oröiö slikt
að „þjóöarhagsmunir” krefjist
þess aö bráðabirgöalög veröi
sett á verkfall Alþýöu-
sambandsins, verkfallsréttur
skertur með lögum frá Alþingi,
verkföll jafnvel bönnuö? Og
hvaö ef verkalýöurinn vildi nú
ekki vera svo vænn aö skilja
hvaö „þjóðinni” væri fyrir bestu
og gerði uppsteyt? Gætu þá ekki
„þjóöarhagsmunir” krafist
þess aö á hann yrði sigaö
vopnaöri lögreglu?
Þetta er engin framtiöarspá
heldur aðeins hugguleg
ábending um mögulega þróun.
A meðan andstæðan milli launa-
vinnu og auömagns er enn til
staöar, verða „þjóöarhags-
munir” ævinlega borgaralegir
hagsmunir fyrst og fremst. Sé
allt mið af þeim tekiö, eins og”
Alþýöubandalagiö gerir
skilyröislaust þegar þaö á sæti i
rikisstjórn, þá þarf ekki nema
skarpa kreppu, „efnahagsöng-
þveiti”, til aö flokkurinn telji sig
neyddan til þess af „þjóöhags-
legum” ástæöum að skerða
grunnréttindi verkalýöshreyf-
ingarinnar.
Til umhugsunar skýt ég þessu
að þeim sem hvorki eiga saltfisk
né miklar áhyggjur af svefn-
leysi útgerðarmanna. Þeim sem
kannski sjá ástæöu til aö gyröa
áðuren blessuö skepnan öslar
úti feniö þar sem það er dýpst
og ekki aörar leiöir færar en
noröur og niöur.
Akureyri, 19. júni
Vésteinn Lúðviksson.
SALT-II stórveldin
eru samstíga um margt
Eins og fram hefur komiö I
fréttum og frásögnum hafa leið-
togar Sovétrlkjanna og Banda-
rikjanna lagt á það mikla
áherslu, að viðhorf þeirra til
þeirra samninga um gjöreyðing-
arvopn sem á dögunum voru und-
irritaðir væru um margt sam-
stiga. 1 sameiginlegri yfirlysingu
þeirra að loknum fundi scgir
m.a.:
Báöir aöilar iögðu áherslu á
mikilvægi þess, aö takast
mætti aö koma i veg fyrir
striö og stöðva samekppn-
ina um framleiðslu gereyö-
ingarvopna. Báöir aöilar viö-
urkenndu, aö kjarnorkustriö
myndi tortima mannkyninu.
Hvor aðili fyrir sig lýsti þvi yfir
að hann sæktist ekki eftir
hernaðarlegum yfirburöum i
framtiðinni, þar eö slikt orsakaöi
aöeins hættulegt jafnvægisleysi
og hækkaöi grundvöll vig-
búnaöarframleiöslunnar, sem
væri ekki til ábata né aukins
öryggis fyrir neinn.
Aöilar viöurkenndu, aö
Sovétrikin og Bandarikin bæru
sérstaka ábyrgð á aö minnka
hættuna af kjarnorkustriöi og efla
friöarhorfur I heiminum.
L.I.Bréznéf og J.Carter hafa sett
Sér það hlutverk, aö taka mikil-
væg skref til aö takmarka kjarn-
orkuvopn, meö algera útrýmingu
þeirra sem lokatakmark, og enn
fremur aö leiöa aörar viðræöur
um vigbúnaöartakmörkun og af-
vopnun til giftusamlegra lykta.”
En aö öðru leyti er þaö svo, aö
meöan i bandarikum fréttaskýr-
ingum um SALT fer mikið fyrir
fyrirvörum og ýmislegri gagn-
rýni „frá hægri”, þá keppast
hinir sovésku um aö mæra sam-
komulagiö. Einn þeirra, Spartak
Géglov.segir á þessa leiö:
„Ýmsar skoöanir má heyra á
mikilvægi fundar þeirra Bréznéfs
og Carters á mikilvægi
fundarins. Einkum er þaö
spurningin: Veröur Salt-2
samningurinn skoöaöur sem leiö
til raunhæfrar afvopnunar?
Viöurkennt er aö þessi spurning
sé skörp og flókin. Hún er flókin
vegna þess, aö i samningnum
felast enn ekki ákvæöi um af-
vopnun, og hún fjallar um atriöi
sem ekki eru innan ramma
Vinarviðræönanna.
Já, formlega er enn ekkert rætt
um afvopnun, en I viöara sam-
hengi tekur Vinarfundurinn til
umfjöllunar spursmál, sem varöa
framtið og örlög allra ibúa jarö-
arinnar. Það eru spurningar um
raunhæfara öryggi fyrir allan
heiminn. Kjarnorkustyrjöld er
mesta ógnun sem að mannkyninu
steöjar. Leiöin til aö minnka
þessa hættu liggur um afvopnun,
og þaö er nauösynlegt aö greiöa
henni götuna. Þaö hefur lengi
veriöknýjandi nauösyn aö koma i
veg fyrir aukningu á framleiöslu
kjarnorkuvopna og þar meö
hættuna sem af þeim staf-
ar. Þessvegna vöktu orö
Leonid Bréznéf, sem hann mælti
fjórum dögum fyrir Vinarfund-
inn, mikla athygli. Hann sagöi aö
væntanlegar sovésk-bandariskar
viöræöur ættu fyrst og fremst aö
skoöast sem tilraun til aö minnka
hættuna á kjarnorkustyrjöld. Hiö
sama kom fram i ræöu Carters
forseta viö komu hans til Vlnar.
Forseti Bandarikjanna sagöi
fyrir fjórum mánuðum, aö án
sliks samnings, gæti sérhver
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti33, simar 41070.
árekstur og hvert augnablik
aukinnar spennu ógnaö
heiminum með styrjaldarhættu.
Vinarviöræöurnar eru þvi óhemju
þýðingarmiklar, þær eru viö-
ræöur um leiöir til aö tryggja
stööugleika I vigbúnaöi.
I viöræöum um kjarnorku-
hættuna veröur komiö inná fjöl-
mörg önnur skyld atriöi, sem
nauösynlegt er aö ræöa hér i Vin I
viöræðum Brésnéfs og Carters.
T.d. veröur þaö rifjaö upp, aö i
júni 1973 undirrituðu Sovétrikin
og Bandarikin samkomulag um
aö koma i veg fyrir kjarnorku-
styrjöld. Sú staöreynd, aö um
þetta samkomulag var ekki mikið
getiö i bandariskum fjölmiðlum,
þýöir ekki aö þaö hafi ekki gegnt
sinu hlutverki. Nú ber brýna
nauðsyn til aö efla og styrkja
ákvæði þess til hagsbóta fyrir allt
mannkyn.
Einnig er þýöingarmikiö aö
stööva algerlega framleiöslu
kjarnorkuvopna, ná endanlegu
samkomulagi um aö hætt verði
tilraunum meö kjarnorkuvopn og
styrkja eftirlit meö kjarnorku-
vopnum. öll þessi atriöi eru
þýöingarmikil og miöa aö lausn
vandamálsins, þau dragi úr vig-
búnaöarkapphlaupi, eyöi tor-
tryggni og búi i haginn fyrir af-
vopnun. An Salt-2 samningsins er
erfitt aö sjá hvernig þessi tvö
stórveldi ættu að vinna saman i
framtiöinni að þessum
markmipum.”