Þjóðviljinn - 23.06.1979, Side 17

Þjóðviljinn - 23.06.1979, Side 17
Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Bob Marley Breiðsíða af læknahúmor Læknir til taks Alþýðutón- hvprniíJ tónlistin mrttast af hr;pr listin Nú er einungis eftir einn af hinum vinsælu þáttum um Alþýöutónlistina. Fjölmargir, einkum þeir sem eru á léttasta skeiði, hafa límt sig niður á skjá- inn þegar þeir eru á dagskrá. Vissulega hafa þættirnir rakið vel þróun og sögu „popular music” sem þýðandinn nefnir ranglega á tungu feðranna „alþýðutónlist”. Eftir að hafa séð þættina skilst mörgum betur, hvernig tónlistin mótast af hrær- ingum samtiðarinnar, og enn betur, hvernig hún getur á móti skerpt, aukið og jafnvel vakið menningarstrauma sem vella i foraði ti'mans. Margir munu sakna þáttanna, enda hafa þeir verið með lang- besta efni sjónvarpsins frá upphafi vegar. Lx)kaþátturinn verður annað kvöld og heitir Hvað er fram- undan?og þar freista menn þess sem aldrei tekst, að skyggnast fram i timann. M.a. koma fram Stevie Wonder, Tangerine Dream, Zeppelin kálkarnir og loks Bob Marley. ÖS I i B B B I B I fl I B I B I ■ I B I B I B I B I B I B I B I B I B I B I B I ■ L. 7.00 . Fréttir . Tónleikar. 7.10Leikfimi . 7.20 Bæn . 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir . Tónleikar . 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) . Dagskrá . Tónleikar. 9.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar . 9.20 Leikfimi Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir). 1120 Barnatfmi . Stjórnandi: Málfríður Gunnars- dóttir. Flutt blandaö efni úr Laugarnesskóla I Reykja- vik, að hluta samið og flutt af nemendum sjálfum. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar . 12.245 Veöurfregnir . Til- kynningar . Tónleikar. 13.30 í vikulokin Umsjón: Jón Björgvinsson. 15.30 Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popp- lögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 B arn a læk ni rinn talar Björn Júliusson læknir flytur sjötta og siDasta erindi flokksins aö sinni: Kvef i börnum og eyrnabólgur. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.40 Söngvar I léttum tón Tilkynningar. 18.05 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki . Til- kynningar. 19.35 ,,Góði dátinn Svejk”.Saga eftir Jaroslav Hasek f þýðingu Karls ísfelds. GIsli Halldórsson leikari les (19). 20.00 Gieðistund.Umsjónar- menn: Sam Daniel Glad og Guðni Einarsson. I kvöld kl. 21.40 verður á skjánum ein af þessum bráðskemmtilegu bresku læknagamanmyndum, sem sjónvarpið hefur svo mikið yndi af að sýna okkur. Hún fjallar einsog flestar breskar gaman- myndir um læknanema og læknahúmor, en í þeirri tegund kímni eru íslend- ingar orðnir vel verseraðir eftir nokkurra ára hryðju af slíkum myndum. Þessi mynd er komin af léttasta skeiði, því hún er hvorki meira né minna en 15 ára. Það eina sem virð- ist lofa góðu af kynningu sjónvarpsins á henni, er að blessaður garpurinn hann Dirk Bogarde leikur eitt af aðalhlutverkunum. Myndin er byggð á sögu Ric- hard Gordon, en margskonar gamanmyndaflokkar, einsog breskir kalla það, hafa verið gerðir eftir sögum- hans. Sem fyrr segir er þetta lækna- húmor, og gerist á sjúkrahúsi og lýsir uppátækjum læknanema og „ástarævintýrum” þeirra. Fylgi þau „ástarævintýri” sama mynstri og i öðrum slikum 20.45 Um Jónsmessu Böðvar Guðmundsson tók saman dagskrárþátt. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amerfeka kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (2). 22.30 Veðurfregnir . Fréttir . Dagsrá morgundagsins. 22.50 Danslög . (23.50 Fréttir) . 01.00 Dagskrárlok . .6.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Tólfti þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Hlé. J0.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. J0.30 Blondic. Poppþáttur með samne&idri hljómsveit. 21.15 Heimsmót hoids og anda. Sjöundi tugur aldar- innar var blómaskeið marg- vislegra sértrúarsafnaða og kynlegra kvista. En hvað varð af öllum þeim söfnuð- um, blómabörnum og spá- mönnum, sem þá höfðu sig svo mjög I frammi? Margar hreyfingarnar lifa enn góðu liíi, þótt þær láti minna yflr sér en áður, ognýrega héldu þær sameiginlegt heimsmót | I Lundúnum, hið þriðja I ■ röðinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. ■ 21.40 Læknir til taks. (Doctor ■ in the House). Bresk gam- ■ anmynd frá árinu 1954. byggð á skáldsögu eftir I Richard Gordon. Eftir þess- j ari sögu og öðrum bókum Gordons hafa verið gerðir ■ gamanmyndaflokkar, sem sýndir voru I Sjónvarpinu J fyrir nokkrum árum. Aöal- ■ hlutverk Dirk Bogarde, Kenneth More og James a Robertson Justice. Sagan ■ gerist á sjúkrahúsi og lýsir ' ástarævintýrum og hvers j kyns uppátækjum lækna- I nemanna þar. Þýðandi Jón ■ O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. ■ læknamyndum sem sjónvarpiö hefur dembt yfir oss án þess að viö höfum nokkuð til saka unnið, þá ganga þau væntanlega útá, að litla sæta heimska hjúkkan verður hrifin af ábyrga hávaxna myndarlega lækninum og nær að lokum að fella hann i gryfjur sinar. Eða man nokkur eftir öðru visi ástum I læknamyndum? í leit að paradís Utvarpið endurtekur I kvöld þáttum þann merka mann, Eirfk frá Brúnum. Hann var um margt sérstakur maöur, fór til Kaup- mannahafnar á sinum tfma til að gefa dönskum kóngum kistil einn forláta. t þeirri fór upplifði hann heim- sókn á eitt þeirra merku húsa, þarsem gleðin og glaumurinn eru ofar öllu og spilaði þar tveggja manna alkort við frauku nokkra, einsog hann nefndi það. Sfðar fór hann til Vesturheims, og eftir að hafa turnast til mormónsku kom hann aftur til boðunar trúnni. Eirlkur frá Brúnum skrifaði bók um reisur sinar og Halldór Laxness og Þórbergur sögöu báðir á sfnum tima, að þeir hefðu margt laert um stllbrögð og mál- far af þeirri bókinni. Þátturinn er tekinn saman af Jóni R. Hjálmarssyni og hefst kl. 16.20 —ös Hljómsveitin Blondie skemmtir okkur á skjánum I þrjú korter i kvöld. Gamanið hefst kl. hálfniu. Kvef og eyrna- bólgur í börnum t kvöld kl. 17.00 er á dagskrá siöasta erindið um sjúkleika i börnum, sem útvarpið hefur flutt viö góðar undirtektir. Aö þessu sinni talar Björn Júliusson læknir og erindi hans fjallar um Kvef i börnum og eyrnabólgur. Þessum þáttum hefur veriö vel tekið og mætti útvarpið að ósekju brydda oftar upp á fræðsluþáttum um skyld mál. —ÖS PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson ÉO£R fiPí-OW.FOdmÐUfllftKNl- -^KÓLfíNS. HVeR ERTU, OCr HVfiÐ Lands- keppni í bréfskák við Svía Landskeppni íslendinga og Svia I bréfskák, á 20 borðum, sem hófst 1. febr. 1976, er nú lokið með naumum sigri Svi- anna. Hver maður tefldi tvær skSkir og varö loka- staðan sú að Sviar fengu 20 l/2vinningen tslendingar 18 l/2vinning. Einni skák er þó ólokin en hún getur ekki haft áhrif á sigurinn. Þessi árangur islenska liðsins verður að teljast mjög góður þar sem Sviar standa mjög framarlega I bréfskákinni. Eða eins og haft var eftir sænskum náunga, Sten Jans- sonað jafni: „Sviþjóð vinnur allar landskeppnir, hérum- bil. Alla jafna þarf mjög sterkar bréfskákþjóðir, eins og til dæmis Sovétrlkin til að koma okkur á kné”. tljósi þessara ummæla get- um við verið stoltir af árangri okkar manna enda hefur þeim verið hrósað ihá- stert I sænska skáktimarit- inu Schack Nytt. Bragi Kristjánsson var einn fjögurra Islendinga sem unnu tvöfalt. Hér á eftir fer önnur af skákum hans. Skýr- ingar eru eftir hann sjálfan. Hvitur: Bragi Kristjánsson Svartur: Kjell Krantz. 2. borð 1. e4-e6 4. e5-Rfd7 2. d4-d5 5. c3- 3. Rd2-Rf6 (Hvltur vill halda opnum möguleikum til að leika fi. Bd3 eða 6. f4) 5. ... c5 7. Rdf3-Da5 6. Í4-Rc6 8. dxc5- (8. Kf2 hefur ekki gefist hvitum nógu vel upp á sið- kastið. 8. Be3 kemur hins vegar sterklega til greina) 8. ..-Dxc5 9. Bd3-b5? ! (Vafasöm nýjung) 10. a3-Db6 11. De2-Hb8? (Svartur gerir sér ekki grein fyrirþeim hættum sem I stöðunni búa. Nauösynlegt var 11. ..Rc5!?) 12. b4!-g6 14. Rd4-Rxd4 13. Be3-Db7 15. Bxd4-a6 Svartur getur ekkert gert nema aö rbíða dauðans. Menn hans eru allir óvirkir, en aumastur þeirra allra er biskupinn á c8 sem er dæmd- ur úr leik þaö sem eftir er skákarinnar.) 16. Rf3-Rb6 19. Hael-Dc7 17. 0-0-Bg7 20. He2! 18. Df2-Ra4 (Hvitur undirbýr g4 og f5. t framhaldinu er gott að geta tvöfaldað hrókana á e eða f linunni auk þess sem gott er aö hafa h2 peðið valdað) 20. ..-Bb7 29. Rg5-Bf8 21. g4-h5 30. Hef2-Bd7 22. f5!-hxg4 31. Hf7 + -Ke8 23. Rg5-gxf5 32 Kh2-Be7 24. Bxf5-De7 33. Rxe6-Hxg4 25. Bxg4-Hg8 34. Rc7 + -Kd8 26. h3-Bc6 35. hxg4-Bxg4 27. Dxf7 + -Dxf7 36. Rxd5-Hb7 28. Rxf7-Ke7 37. Hgl (Svartur gafst upp þvi hann má ekki leika biskupn- um frá g4 vegna 38. Hg8+ o.s.frv.)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.