Þjóðviljinn - 23.06.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 23.06.1979, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. júnl 1979 fÚTBOÐf Tilboö óskast I eftirfarandi vegna bilasprautuhúss véla- miOstöðvar Reykjavlkurborgar: a) KlæOningu þess úr áli eOa stáli. b) Huröir úr stáii. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu fyrir hvort verk. Tilboðin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 4. júll n.k. ki. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 f ÚTBOЮ Tiiboö óskast I breytingar og Iagfæringar á kennarastof- um Langholtsskóla v/Fræösluskrifstofu Reykjavikur. Ctboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorriFrikirkjuvegi 3 Reykjavik, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 10. júll n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Ffíkirkjuvegi 3 — Sími 25800 „gressilega góar reisur tilFörova fyri Vísiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. LeiðliSALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út blaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið 3: BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 12 ævintýraferðir i boði! Dregiö 15.ágúst! Þeir sem eiga flesta lukkumiða þegar 3ja daga ævintvraferðin til Færevia verður dregin út 15. ÁGUST eiga því meiri möguleika á vinningi. Því er um að gcra að standa sig í stykkinu og safna iukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þín! Skilurðu? Rækja Framhald af bls. 3. skömmu þar sem óskaö var eftir umsóknum báta til tilraunaveiöa á kolmunna, karfa og hrygning- arsíld þar sem auglýst var eftir tveimur bátum. Þá hefur Þjóöviljinn einnig fregnaö aö veita eigi Dagnýju 30 daga frádrátt frá þorskveiöi- banninu fyrir þá 15 daga sem skipiö var tekiö á leigu til til- raunaveiöa. Ahöfnin mun fá tvö- falda kauptryggingu á þessum veiðum. Blaöiö haföi samband viö Jón B. Jónsson deildarstjóra I sjávar- útvegsráöuneytinu og spuröi hann hvers vegna ekki heföi veriö auglýst eftir umsóknum báta fyrir rækjuveiðarnar Jón sagði aö menn heföu flestir vitaö um þessar fyrirhuguöu til- raunaveiöar á rækju, þar sem máliö hefði veriö mikiö til um- ræöu I fjölmiölum. Margir útgeröarmenn heföu þvi haft samband viö ráöuneytiö og leitaö samninga og eins heföi ráöuneytiö haft samband viö ýmsa aöila. Besta tilboöiö heföi síöan borist frá Togskip h.f. sem gerir út Dagnýju frá Siglufiröi og heföi ráöuneytið tekiö þvi þar sem þaö heföi veriö mjög hag- stætt tilboð. Jón vildi ekki staöfesta aö tog- arinn fengi 30 daga frádrátt frá þorskveiðibanninu út á rækjuleit- ina. „Ráöuneytið leigöi togarann aöeins i 15 daga og meira fá þeir ekki borgaö. 30daga frádráttur er af og frá,” sagöi hann. — lg Nígeria Framhald af bls. 5. rlkissjóös næmi vart undir 20 miljónum króna og væri sú tala algjör lámarkstala. Frlhafnar starfsmennirnir sögöu aö lokum aö hægt væri aö leysa máliö á mjög einfaldan hátt, hreinlega meö þvi aö ráöa fólkiö á sömu kjör og ættu að vera samkvæmt samningum. Þeir töldu jafnframt aöhér værifjármálaráöuneytiðað reyna fyrir sér meö nokkurs konar prófmáli —aö brjóta á bak aftur kjarasamninga og samstarf við BSTB og tækist þeim þetta nú, þá myndu aörar rikisstofnanir veröa fyrir þessu sama. Hótanir um málssókn og uppsagnir Þjóöviljanum tókst ekki i gær aö ná sambandi viö Höskuld Jónsson, ráöuneytisstjóra I fjár- málaráöuneytinu, til aö fá upp hvaö ráöuneytiö hygöist gera I málinu. Hins vegar snéri blaöiö sér til lögmanns BSRB, Guömundar Ingva Sigurössonar og innti hann eftir þvi hvort eitthvaö heföi heyrst I ráöuneyt- inu. Guömundur sagöi aö fjár málaráöuneytiö væri þegar búiö aö hóta aö fara I skaöabótamál viö BSRB og jafnframt þvl heföi þaö haft uppi hótanir um aö segja upp starfsfólkinu sem aö þessum aögerðum stæöi. Stjórn BSRB mun hafa ætlaö aö halda fund meö starfsfólkinu I gærkveldi til aö leggja áherslu bandalagsins á þessar aögerðir. — Þig Sérfræöingar Framhald af bls. 6. meö þvl aö flytja greiöslur frá sjúkratryggingum yfir til sjúklinga utan sjúkrahúsa. 1 tillögu Sérfræöingafélags lækna er ábending um nauösyn þess aö leiðrétta þau mistök, sem félagiö telur aö felist I fyrrnefndri reglugeröarbreytingu gagnvart vissum sjúklingahópum. Leiörétting getur t.d. veriö meö þeim hætti að fella þessar greiöslur niöur hjá þeim Samfélagshópum, sem aö ofan getur, eöa tryggja þeim endur- greiöslu frá sjúkrasamlögum. Þá viröist einnig koma til greina aö sjúkratryggingar greiöi aö fullu sérfræöilæknishjálp og rannsóknir fyrir efsta stigs 'óryrkja, þ.e. þá sem eru 75% öryrkjar eöa meira, og einnig ellillfeyrisþega, sem ekki njóta annarra tekna en tryggingabóta- kerfisins, en lyf þessa fólks veröi greidd meö sama hætti og tlökaðist fyrir slöustu gjald- breytingu. Aö gefnu tilefni er rétt aö taka fram aö gjaldbreyting sú, sem hér er um aö ræöa, hefur engin áhrif á heildargreiðslu fyrir störf lækna, hvorki til hækkunar eöa lækkunar. Hér er um mál aö ræöa, sem tekur til margra þjóöfélagsþegna og væri vel aö félagssamtök tækju þaö til athugunar og stuöluöu aö lagfæringu I þessum efnum. Svavar Framhald af bls. 3. fyrra. Þeir samningar eru arfur frá fyrri stjórn og i þeim er gert ráð fyrir ákveöinni verölagningu, hvort sem okkur llkar betur eöa verr. Aö sjálfsögöu leggjum viö allt kapp á aö halda olíuveröinu niöri, en einsog er þá erum viö rlgnegldir af samningum sem fyrri stjórn gerði.” Svavar benti llka á, aö I allri umræöunni um olluvanda okkar heföi sú staöreynd falliö I skugg- ann aö tslendingar eru aö mjög verulegu leyti háöir öörum þjóö- um en Sovétmönnum um oliu- kaupin. Staðreyndin væri sú, aö þriöjungur oliunnar kæmi frá öðrum en þeim. I tölum liti dæmiö út þannig, aö viö heföum til siö- ustu mánaðamóta keypt ollu frá: — Sovétrlkjunum fyrir tæpar 40 miljónir dollara — Portúgal fyrir rlfar 6 miljón- ir dollara — og frá svokölluöum „vest- rænum” ollufélögum fyrir tæpar 12 miljónir dollara. Þaö er þvi staöreynd sem viö veröum aö horfast I augu viö, að þó okkur takist aö knýja fram breytingar I samningunum viö Sovét, okkur I vil, þá er ekki allur vandinn leystur. Viöskipti viö Portúgal og „vestræn” ollufélög eru á Rotterdamprlsum eftir sem áöur. Til dæmis má nefna aö allt þotueldsneyti okkar kemur þaö- an. Til slöustu mánaöamóta höföum viö keypt þotueldsneyti fyrirhvorki meira né minna en 11 miljónir dollara. Ég geri ekki ráö fyrir aö oliufélögin lækkuöu verö- iö á þvl til okkar þó viö næöum hagstæöum samningum viö Sovétrlkin. Og menn skulu hafa I huga, aö dýrasti farmur af svart- ollu sem hingaö hefur komiö, hann var keyptur frá þessúm „vestrænu” ollufélögum.” Aö lokum sagöi Svavar, aö hann myndi gera allt sem hægt væri, til að tryggja sem best ollu- verö, og lagöi þunga áherslu á, aö Islendingar mættu ekki láta ögra sér til fljótræöisverka I tengslum viö þaö. Hann sagöi jafnframt, aö hann teldi aö ekki ætti aö grfpa til neinna efnahagsúrræöa, fyrr en búiö væri aö skilgreina vandann sem viö væri aö etja eins ýtarlega og kleift væri, svo ljóst væri hvaöa vopn bitu best. — ÖS Thorpe Framhald af bls. 3. asti stjórnmálamaður Bretlands, og undir hans forustu komst Frjálslyndi flokkurinn til mestra áhrifa eftir slðari heimsstyrjöld, en hann fékk 19% greiddra atkvæöa 1 þingkosningum 1974. En Scott-máliö neyddi Thorpe til að segja af sér flokksformennsku 1976 og I s.l. kosningum féll hann I kjördæmi slnu, sem hann haföi setiö á þingi fyrir I 20 ár. Þetta mál hefur lika skaöað flokk hans verulega að taliö er. Thorpe, sem nú er fimmtugur aö aldri, neitaði frá upphafi öllum ákærum, sem fram voru bornar á hendur honum og þótti sýna mikla stillingu I erfiöum og auömýkjandi kringumstæöum. Olíumál Framhald af bls. 1 Taldi ASl aö þaö ætti aö fá aö andmæla sjónarmiöum Siguröar án þátttöku hans sjálfs, þar sem hann heföi þegar fengið aö koma þeim jafnrækilega á fram- færi I sjónvarpi og raun ber vitni. Hefur ASl nú veriö boöiö aö mál þessi veröi tekin upp til umræöu aö nýju i ágúst eftir sumarfrl sjónvarps. Þess má geta aö lokum, aö I staö þessa máls veröur deilt um hvalavernd og eigast þar viö Þóröur Asgeirsson og Geir Viöar Vilhjálmsson, en ekki haföi I gær- #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Slöustu sýningar Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 BLÓMARÓSIR I Lindarbæ mánudag kl. 20.30. Miöasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19, sýningardaga kl. 17- 20.30. & SKIPAUTGCR9 RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 27. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Móttaka þriöjudag og til hádegis á miövikudag. & _ _ SKIPAUTf.t R0 RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 29. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Táiknafjörö og Bfldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um isafjörö), Noröurfjörö, Siglufjörö, Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörö og Vopnafjörö. Móttaka miö- vikudaginn 27. þ.m. , Er sjonvarpió bilaÓ? Skjárinn Sjónvarpsverhstói Begstaðasírati 38 simi 2-19-4C Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). kvöldi enn veriö ákveöiö hvernig né hvort yrði tekið á olíu- markaðsmálunum. Guöjón Einarsson mun stjórna þættinum. — vh

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.