Þjóðviljinn - 23.06.1979, Síða 19
Laugardagur 23. júnl 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 19
Söngur útlagans
Hörkuspennandi og mjög viö-
buröarlk, ný, bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aöalhlutverk:
PETER FONDA,
SUSAN SAINT JAMES
ÆÐISLEGIR ELTINGA
LEIKIR A BATUM, BILUM
OG MÓTORHJÓLUM
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUQAR/y
SKRIDBRAUTIN
Endursýnum þessa æsispenn-
andimynd um skemmdarverk
I skemmtigöröum, nú I AL-
HRIFUM (sensurround).
Aöalhlutverk: George Segal
og Richard Widmark.
Ath.: Þetta er slöasta myndin
sem veröur sýnd meö þessari
tækni aö sinni.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 — 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Meö dauöann
á hælunum
Æsispennandi og
viöburöahröö ný ensk-banda-
risk Panvision litmynd.
Miskunarlaus eltingarleikur
yfir þvera Evrópu.
lslenskur texti.
Bönnuöbörnum innan 16ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15.
Bobbie Jo
og útlaginn
Spennandi ný bandarlsk kvik-
mynd I litum og meö íslensk-
um texta.
Leikstjóri: Mark L. Lester
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
15-44
HEIMSINS MESTI
ELSKHUGI
íslenskur iexíl
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarlsk skopmynd, meö
hinum óviöjafnanlega GENE
WILDER, ásamt DOM
DeLUISE og CAROL KANE.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum
Einvigiskapparnir
DUELLISIS
Ahrifamikil og vel leikin lit-
mynd samkvæmt sögu eftir
snillinginn Josep Conrad, sem
byggö er á sönnum heimild
um.
Leikstjóri: Ridley Scott.
Islenskur texti
Aöalhlutverk:
Harvey Keitel
Keith Carradine
Sýndkl. 5, 7 og 9.
Bönnuöinnan 12ára.
TÓMABÍÓ
Risamyndin:
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved me)
„Thespy wholoved me" hefur
veriö sýnd viö metaösókn I
mörgum löndum Evrópu.
Myndin sem sannar aö enginn
gerir þaö betur en James
Bond .-007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd Jurgens',
Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
HækkaÖ verö.
Allt á fullu
(Fun with Dick and Jane)
9iN!i©©rl]l
Q 19 OOO
— salur A—
Drengirnir
frá Brasilíu
GREGORY «wi LAURfNCf
PLCK OUVItR
|AMtS
MASON
• RANKtlN | V HMINIK IILV
THt
BOYS
FROM
BRAZIL
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd, eftir sögu Ira
Levin:
Gregory Pcck — Laurence
Olivier — James Mason
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára — Hækk-
aö verö
sýnd kl. 3, 6 og 9.
C00LEY HIGH „^GLYNN TURMAh
LAWRENCE-HILTON JAC0BS GARRETT M0RRK
Cooley High
Skemmtileg og spennandi lit-
mynd.
Islenskur texti — bönnuö
innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
-salur \
Capricorn one
Hörkuspennandi ný erisk-
bandarisk litmynd.
Sýndkl. 3.10, 6.10og 9.10.
-------salur O—
HVER VAR SEKUR?
Spennandi og sérstæö banda-
risk litmynd meö: MARK
LESTER — BRITT EKLAND
- HARDY KRUGER. —
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Islenskur texti
Bráöfjörug og spennandi ný
amerlsk gamanmynd I litum,
Leikstjóri Ted Kotcheff. Aöal-
hlutverk hinir heimsfrægu
leikarar Jane Fonda og
George Segal.
sýnd kl. 5, -7, 9 og 11
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavík vikuna 22.-28. júnl
er I Lyfjabúöinni löunni og
Garös Apóteki. Næturvarsla
er I lyfjabúöinni Iöunni.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla hllonir
virka daga til kl. 19 laugar- W11<***“
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í slma 5 16 00.
dagbök
UIIVISTARFERÐIR
ýmislegt
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk— slmi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — slmi 1 11 00
Hafnarfj. — slmi 5 11 00
Garöabær— simi5 1100
lögreglan
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi í slma 1 82 30, I
HafnarfirÖi I slma 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana;
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
VatnsVeita Kópavogs sfmi
41580 — slmsvari 41575.
félagslíf
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
simil 11 66
slmi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl.' 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeiidin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
DregiÖ var I Happdrætti
Krabbameinsfélagsins 17.
júnl. Vinningar komu á eftir-
talin númer :
Mercury Marquis Brougham
bifreiö nr. 91649.
Lada sport bifreiö nr. 97529.
Daihatsu Charade bifreiö nr.
89792.
Philips litsjónvarpstæki nr.
17656, 66572 og 97047.
Philips hljómflutningstæki nr.
44973, 48106, 125813 Og 133443.
Krabbameinsfélagiö þakkar
öllum þeim sem tóku þátt I
vorhappdrættinu aö þessu
sinni.
Kvenfélag Bústaöasóknar
Sumarferö kvenfélagsins
veröur farin 5. júll. Fariö
veröur í 4 daga ferö. Konur
látiö vita um þátttöku fyrir 1.
júh' í sima 35575 Lára, 33729
Bjargey.
Hornstrandaferöir
1. Hornvik 6/7 9 dagar,
fararstj. Jón I. Bjarnason.
2. Homvik 13/7 9 dagar, farar-
stj. Bjarni Veturliöason.
3. Hornvik 13/7 4 daga
helgarferö. Fararstj. Bjarni
Veturliöason.
4. Hornvik 20/7 4 daga helgar-
ferö. Fararstj. Bjarni
Veturliöason.
Veitum einnig aöstoö viö
skipulagningu sérferöa um
Hornstrandir.
Aörar sumarleyfisferöir:
1. öræfajökull — Skaftafell
3.-8. júli.
2. Grænland 5.-12. júli.
Helgarferöir:
Þórsmörk, vinnuferö um
næstu helgi.
Grímsey, miönætursól, um
næstu helgi, flug og bátsferö.
Nánari upplýsingar á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606.
Laugard. 23/6 kl. 20.
Jónsmessunæturganga meö
Þorleifi Guömundss. Verö 2000
kr.
Sunnud. 24/6
kl. 10 Krlsuvikurleiöin verö
2500 kr.
kl. 13 Húshólmi — Gamla
Krisuvik. Verö 2500 kr. fritt f.
börnm. fullorönum. Fariö frá
B.S.Í.bensinsölu (IHafnarf.v.
kirkjugaröinn i allar
feröirnar).
Skrifstofa Migrenisamtak-
anna er aö Skólavöröustig 21
(félag heyrnarskertra), simi
13240. OpiÖ miövikudögum kl.
17-19.
krossgáta
LáréU : 1 rúmábreiöa 5 andi 7
ákafi8 átt 9vorkenna 11 friöur
13 tóbak 14 hraöi 16 ráfar
Lóörétt: 1 iönaöarmenn 2 æsa
3yfirhafnir 4 málmur 6 kaldur
8 fótabúnaö 11 duft 12 reykja
15 greinir.
Lausn á slöustu krossgátu
Lárétt: 1 branda 5 fúa 7 er 9
pund 11 sót 13nýr 14 taum 16 te
17 sær 19 skræfa
Lóörétt: 1 bresta 2 af 3 núp 4
daun 6 ádrepa 8 róa 10 nýt 12
tusk 15 mær 18 ræ
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land- ’
spítalans,' sími 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 11.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
. SIMAR 11798 og 19533. .
Laugardagur 23. júni kl. 13.00
Gönguferö á Esju. (Fjall
ái-sins). Gengiö á Kerhóla-
kamb (851 m) frá melnum
fyrir austan Esjuberg. Þar
geta þeir, sem koma á eigin
bilum slegist I förina. Gjald:
meö bilnum frá Umferöamiö-
stööinni kr. 2000,- fyrir aöra
kr. 200,-. Þátttökuskjal inni-
faliö. Frltt fyrir börn i fylgd
fulloröinna. Fararstjóri:
Guömundur Pétursson.
Ath. Þetta er sföasta Esju-
gangan á þessu vori.
Sunnudagur 24. júni
1) kl. 09.00. Ferö á sögustaöi
Njálu. Komiö aö Hliöarenda,
Bergþórshvoli, og vlöar. Verö
kr. 5000,- gr. v. bilinn. Farar-
stjóri og leiösögumaöur: Dr.
Haraldur Matthiasson.
2) kl. 13.00. Gönguferö um
Seljasdal á og/ eöa á Grim-
mannsfell. Létt og róleg
ganga. Verö kr. 2000,- gr. v.
bflinn. Fararstjóri: Guörún
Þóröardóttir. Fariö frá
Umferöamiöstööinni austan-
veröu.
27. júni — l. júli.
Ferö um Snæfellsnes, yfir
Breiöafjörö og á Látrabjarg.
Komiö viö i Flatey, dvaliö einn
dag á Látrabjargi viö fugla-
skoöun o.fl. Gist i tjöldum og
húsum.
Kynnistlandinu
Feröafélag íslands.
Gengisskráning Nr. 115 — 22. únl 1979.
Eining Kaup Sala
y 1 Bandarikjadollar 343,60
1 Sterlingspund 735,50 737,20
1 Kanadadollar 291,60 292,30
100 Danskar krónur 6449,10 6464,10
100 Norskar krónur 6728,10 6743,90
100 Sænskar krónur 8002,80 8021,50
100 Finnsk mörk 8720,45 8740,75
100 Franskir frankar 8018,70 8037,40
100 Belgiskir frankar 1156,15 1158,85
100 Svissn. frankar 20861,10 20909,80
100 Gyllini 16875,05 16914,45
100 V-Þýskmörk 18569,90 18613,20
100 Lirur 40,97 41,07
100 Austurr. Sch 2518,70 2524,60
100 Escudos 697,10 698,70
100 Peselar 519,20 520,40
100 Yen 157,63 158,00
kærleiksheimilið
Dettur þetta í sundur ef ég kippi hérna i?
7L
□ Z
< -i
* *
Ef ég má koma með skynsamlega
tillögu þá sting ég upp á þvi að við
tökum allt þetta grindverk
niður. Það veröur nefnilega erfitt að
múra i kringum það.
Þú ert stútfullur af góöum hug-
myndum Yfirs eggur. A ég aö
stökkva upp og vera þér innan-
handar?
— Neinei, Kalli, ef þið viljið taka á
móti þessum stönglum skal ég sjá um
að losa þá.
—Grfptu siöustu spýtuna, ég má til
með að sjá hvort húsið litur betur út
frá jörðu en úr lofti.
—Það er svo fínt, Yfirskeggur. Það
líkist verksmiðju.