Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 8. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Heimildarmynd Framhald af 17. sihu. inu, enda er þetta þaö viökvæmt svæöi, aö þaö má ekki viö sliku. — Hvaö er myndatakan langt komin og hver hefur veriö kostn- aðurinn viö hana? — Myndatökunni er senn aö veröa lokið. Viö uröum aö visu fyrir óhappi i fyrra, þaö eyðilagö- ist hluti af efni, sem viö vorum búnir að taka vegna þess aö það leyndist galli i einni linsunni. Þau atriði urðum við þvi að taka aftur og ætlum okkur aö ljúka þvi i sumar. Þá er aöeins eftir að ná útselskópum i Oddbjarnarskeri, en þegar viö reyndum að ná myndum af þeim i vetur leiö fundust þeir hvergi. Sennilega vegna þess að mikill hafis lá þá inná Breiöafiröi. Kostnaðaráætlun, sem viö gerðum i mars s.l. hljóöaöi uppá 14 milj. kr. Auk styrksins úr kvik- myndasjóönum hafa þjóöhátiöar- sjóður og menntamálaráðuneytiö veitt okkur fjárhagslegan stuön- ing, sem við erum þakklátir fyr- ir. Þessi vinna hefur krafist mik- illar yfirlegu, en ég sé ekki eftir þeim tima, sem hefur farið i þetta. —sjó Söngför Framhald af bls. 11. viSu auöfarin. Oft gátum viö fariö langleiöina áskautum. Og jafnvel þótt viö yröum aö ganga og gæt- um fariö beina leið þá tók þaö naumast yfir 2-2 1/2 klst. hvora leiö, eftir þvi hve gott var gang- færiöog bjarttil jaröar. Vötnin voru okkur ekki alltaf eftirlát, ööru nær. Stundum voru Aust- ur-Vötnin fær en Vestur-Vötnin ófær oguröum viö þá aö farayfir i Blönduhliö, fram á Grundar- stokksbrú og vestur yfir Hólm. Stundum var ekki annars kostur en aö ganga út á Sauöárkrók og freista þess aö ná þar i mjólkur- bflinn úr Seyluhreppnum. En þetta voru óneitanlega ófysilegir krókar og þvi freistuðum við þess jafnan aö komast yfir Vötnin, væri þess nokkur kostur. Var þá raunar stundum teflt á tæpara vaö en skynsamlegt gat talist. Ekki skulu þessi ferðalög rakin aö ráöi en eitt dæmi má þó nefna, sem gefur nokkra hugmynd um viö hvaö gat verið aö etja á þess- um árum fyrir þá, sem stóöu aö Heimi. Fyrir sunnan túniö i Ey- hildarholti fellur svonefnd Suöur- kvisl og myndar hún, ásamt Söndunum og siðar Svartánni Vestur-Vötnin. Er viö fórum um kvöldiö var þiöviöri og isinn á Kvíslinni mjög tekinn aö veikjast. Þegar viö komum til baka um nóttina var samt ekki annaö aö sjá I myrkrinu en isinn væri meö sömu ummerkjum og um kvöldið þótt ganga mætti út frá þvi sem gefnu, aö hann væri enn ótraust- ari oröinn. En er norður á Kvisl- ina kom brá okkur i brún. Þar var komin nokkurra metra breið vök og i henni mikill straumþungi og jakaburöur. Viö ákváöum aö freista þess aö vaöa yfir og skyldi ég kanna dýpiö þvi ekkert vit var I aö allir væöu samtimis út I. Tók- um viðaf okkurtrefla ogbundum saman. Héldu þeir, sem á skör- inni voru, i annan endann en ég greip hinn og renndi mér niöur. Vatniö tók mér strax i mitti og dýpkaöi viö hvert skref. Þegar það nálgaöist axlarhæö varö ekki lengur stætt vegna straums og jakaburöar og skall ég flatur. Komu nú treflarnir i góöar þarfir og var ég samstundis dreginn aö suöurskörinni. Sá kostur var nú einn fyrir hendi aö fara yfir i Húsabakka, vekja þarupp,fá lán- aðan pramma og brjótast meö einhverjum hætti á honum yfir. Fjölmargar feröir okkar á æfing- ar voruerfiöarienþessi ogsumar engu síöur „vatnsbornar”. En þvi fór f jarri aö viö Eyhild- arholtsmenn striddum einir i ströngu aö þessu leyti. Oft máttu Blöndhliöingar gangaalla leiö og tiöum vaöa vatnsaga frá Grund- arstokk aö Völlum. Og ekki var GIsli minn i Mikley alltaf skrauf- þurr i fætur erhannkom ihlaöi Varmahliö. En úti eru þessi ævin- týri. Þau heyra fortiðinni til og gerast ekki aftur. Kannski er þaö gott. Og þó sakna ég þeirrar stundum. En það má gjarnan rifja þau upp nú þegar þau eru ekki orðin annað en minning. Hins má þá og einnig minnast, að allt átti söngfólk ærinn starfa heima fyrir frá morgni til kvölds, allan ársins hring. Söngæfingarn- ar lengdu ekki aöeins starfsdag þeirra um nokkra klst. hverju sinni heldur juku þeim og drjúg- um erfiöi. Er þetta tilvinnandi? kunna einhverjir aö spyrja. Starf kórsins i 50 ár eru raunar fullkomiö svar. Spyrjið Björn á Krithóli og Halldór á Fjalli, sem búnir eru aö vera ikórnum i 50 ár. Mér telst svo til að þeir hafi naumast fórnaö kórnum skemmri tima en 4-5 árum, hvor um sig? Já, er þetta tilvinnandi? Areiö- anlega ekki i augum þeirra, sem meta lifshamingjuna i aurum. En þaðgeraekki allir, sem betur fer, og þessvegna er Heimir oröinn 50 alþýöubandalagiö Árnesingar — Þorlákshafnarbúar. Ragnar Arnalds, mennta- og samgönguráðherra, gengst fyrir almennum stjórnmálafundi miðviku- daginn 11. júli i félagsheimilinu i Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Sumarhátíð Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra verður við Lund i Axarfirði dagana 13., 14. og 15. júli. Þátttaka tilkynnist til: Húsavik: Snær Karlsson, simi 41397. Raufarhöfn: Guðmundur Lárusson, simi 51225. Dalvik: Óttarr Proppé, simi 61384. Akureyri: Höskuldur Stefánsson, simi 22445 og Pál\ Hlöðversson, simi 24953. S-Þingeyjars.: Runólfur Elentinusson, simi 43183. Ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, simi 62297. Kjördæmisráð. Alþýðubandalag Kópavogs fer i Isafjarðardjúp Alþýðubandalagsfélag Kópavogs fer i sumarferð slna norður f tsafjarðardjúp. Lagt verður af stað föstudaginn 27. júli kl. 2 e.h. frá Þinghóli og komið aftur sunnudaginn 29. júlf. — Þátttakendur hafi meö sér tjöld og nesti. Farið verður um merkar söguslóðir og kunnugir menn verða til frásagnar. Ferðanefnd gefur nánari upplýsingar en I henni eru Lovisa Hannesdóttir, simi 41257, Hans Ciausen, simi 41831 og Adolf J.E. Petersen, seimi 42544. Skráið ykkur til þátttöku sem fyrst. Alþýðiibandalagið Kópavogi. ára. Og forsenda þeirrar staö- i reyndar er sú, aö kórinn gefur | meiraen hann tekur. Kannski trúir þessu enginn sem ekki hefur tekiö þátt I samskonar félagsskap og Heimi og sannarlega er mönn- um sú efagirni vorkunnarmál. En þú, sem kannt aö lesa þessar lin- ur, getur spurt hvern þann, sem tekið hefur þátt i söngfélagi að þvi, hversvegna hannsé aö leggja á sig þá fyrirhöfn, og ég þori aö fullyröa að svariö veröur undan- tekningarlitiö eitthvaö á þessa leiö: Ég geri þaö af þvi aö félags- skapurinn er góöur, af þvi, aö söngurinner mér nautn. Og hvert einasta söngfélag er undantekn- ingarlaust góöur félagsskapur. Annars gæti þaö meö engu móti þrifist. Góöur samsöngur byggist á sameiginlegri viðleitni margra, þar sem allir foröast eftir megni aö láta á sér bera sér- staklega, en kosta kapps um aö samhæfa sig sem best heildinni. Þvi veit ég ekkert sem glæöir samkennd manna betur en hóp- söngur. Menningarauki oggleðigjafi Mér þykir sennilegt aö fyrir þeim, sem veriö hafa i Heimi undanfarin árhafi sú hugsun vak- að fyrst og fremst, aö veita meö þvi ánægju sjálfum sér og söngfé- lögunum. Og I þvi felst engin eig- ingirni. Heimismenn hafa ávallt gert sér ljóst, aö þótt kórinn hafi jafnan haft á aö skipa ýmsum prýöilegum röddum, jafnvel stundum svo, aö til hreinna yfir- buröa má telja, þá hafa aöstæöur allar lengst af veriö, — og eru raunar enn, — svo öndveröar aö óhugsandi hefur veriö meðölluaö getaboöiöupp á lýtalausan söng. Mun og slikur söngur raunar sjaldheyröur, ef skörpustu gagn- rýni er beitt. En þaö hygg ég þó, og styðst þar við vitnisburð þeirra, sem bærir eru um aö dæma, aö ósjalðan hafi söngur kórsins verið góður, stundum ágætur. Þaö hafa fleiri kallað „kapó”og „heyr” en Frans heit- inn i Málmey í Sauöárkróks- kirkju, sællar minningar, — og gert þaö hræsnislaust. Og vist er um þaö aö marga ánægjustund- ina er kórinn búinn aö veita Skag- firöingum og öörum, sem á hann hafa hlýtt undanfarin 50 ár um það get ég borið, þótt mér sé mál- iö skylt. En hér kemur fleira til. Jafn- framt þvi. sem söngurinn er ósvikull gleöigjafi er hann menn- ingarauki. Vegna starfsemi Heimis er Skagafjörður auöugra héraö en ella mundi, mér liggur við aö segja fegurra. Þaö mundi ásannast, aö ef starfsemi Heimis legöist fyrir róöa þá heföi héraöiö misst úr ásýnd sinni drátt, sem viö myndum mörg sakna. En sem betur fer eru engar horfur á þvl aö Heimir sé aö telja út. Þvert á móti. Kórinn hefur unniö sér óumdeilanlegan þegn- rétt i vitund Skagfiröinga. Bændakórinn ruddi brautina. Heimir kom i slóöina og hefur tekist aö halda vökinni þiðri i 50 ár. A meöan Skagfiröingar unna sönggyöjunni er honum naumast hætta búin. — mhg Skák Framhald af7. siöu. (Eina voniaþóbrátt komi i ljós aö skákin á h2 er sauömeinlaus.) 25. Dxf3 Dxh2+ 26. Kfl Rf6 27. He8+! Kf7 (Þaö þarf vart aö taka þaö fram aö 27. - Rxe8 strandar á 28. Df8 mát!) 28. Hf8+ Kg6 30. Bcl! 29. g4! Hg5 — Miies gafst upp. Eftir 30. - Hxg4 kemur 31. Hxf6+! REKSTR ARSTJ ÓRI Vatnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rekstrarstjóra. Starfssvið: Stjórnun á tæknilegum rekstri Vatnsveit- unnar, þ.m.t. skipulagning og fram- kvæmd viðhaldsverka, umsjón með birgðahaldi og varsla og endurskoðun teikninga. Krafist er: 1. Tæknimenntunar. 2. Stjórnunarhæfileika. 3. Festu- og samskiptahæfileika. 4. Dugnaðar. Boðið er: 1. Fjölbreytt og sjálfstætt starf. 2. Góð starfsaðstaða. Skriflegar umsóknir berist Vatnsveitu- stjóra fyrir 10. ágúst n.k,, sem veitir nán- ari upplýsingar. &&Ú1 &ÚÆ &(MiJ Sáluhjálp i viólögum Ný þjónusta — Simaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins að eyðaleggja þitt lif? Hringdu - og ræddu málið SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Hótelstjórí óskast Hótel Húsavik h.f. óskar að ráða hótel- stjóra i haust. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist til Hótels Húsavikur h.f. fyrir 20. júli n.k. Stjórnin íbúð óskast tll leígu Erlendur hjúkrunarfræðingur sem starfar á Landspitalanum, óskar eftir 2-3 her- bergja ibúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra Landspitalans i sima 29000. Hjartkær sonur okkar Guðmundur Jón Þórðarson Reykjaborg, Mosfellssveit verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 10. júli kl. 10.30. Jarðsett verður að Lágafelli. Fyrir hönd unnustu, systkina og annarra vandamanna Freyja Norðdahl Þóröur Guömundsson Otför eiginmanns mins Kristjáns J. Jóhannessonar frá Patreksfiröi verður gerö frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 10. júni kl 13,30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Ingibjörg Guömundsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.