Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 08.07.1979, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 8. júli 1979 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: i' Risinn (Giant) Atrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifiö i bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. lsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Hættuleg hugarorka Sýnd kl. 5, 7 og 9 Circus-circus Barnasýning kl. 3 Mánudagsmyndin Elvis, Elvis Sænsk mynd Leikstjóri: Kay Pollack Þetta er mjög athyglisverö mynd og á erindi til allra upp- alenda og gæti veriö þarft inn- legg i umræöur um barnaáriö. Sýnd kl. 5,7 og 9 HEIMSINS MESTI ELSKHUGI Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnaniega GENE WILDER, ásamt DOM DeLlJISE og CAROL KANE. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sföasta sýningarhelgi tslenskur texti. Blómarósir *- Í kvöld kl. 20,30 miövikudag kl. 20,30 Miöasala í Lindarbæ alla daga kl. 17 - 19, sýningardag kl. 17 - 20.30 Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn v/Hringbraut Rúmstokkur er þarfa- Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Tom og Jerry Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 Maðurinn/ sem bráönaði (The incredible melting Man) i hnf|ifir|ilf» Afar spennandi hrollvekja, sem vakti á sinum tima geysi- mikia athygli, enda mjög sér- stæö. Ernest Borgnine Bruce Davidson Sondra Locke Leikstjóri: Damiel Mann Myndin er ekki fyrir taugaveiklaö fólk — tslenskur texti Bönnuöinnan 16ára Endursýnd kl. 5,7,9, og 11,15 íslenskur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Bakar. Aöalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Allt á fu11u tslenskur texti Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 Ð 19 OOO ------salur^^ Verölaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER Robert De Niro Christophcr Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun i april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Gullna skipið Spennandi ævintýrakvikmynd meö Islenskum texta. LAUQARAS sýnd kl 5,7, og 9 Flokkastríö Ný h ö r k u s p e n n a n d i sakamálamynd Aöalhlutverk: Earl Owensby og Johnny Popwell Sýnd kl. 11 Bönnuö yngri en 16 ára Barnasýning kl. 3 Munster-f jölsky Idan TÓNABfÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) „Thespy wholoved me” hefur veriö sýnd viö metaösókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö enginn gerir þaö betur en James Bond .007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Michael Cimino besti leikstjórinn. íslenskur texti BönnuÖ innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Drengirnir frá Brasiliu UWCMM a rsoDucf* ci*cu nooucnos CRLCORY «wi LAURINCE l»£CK OUVItR |AMIS Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö Sýnd kl. 3,05, 6.05 og 9.05 ------salur ------ Átta harðhausar... ^DeviesB Hörkuspennandi bandarlsk litmynd. lslenskur texti —■ i Bönnuö innan 16 ára. i Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- | 9.10 og 11.10. -----salur O----- Fræknir félagar Sprenghlægileg gamanmynd Endursýnd kl. 3, 5. 7, 9, og 11 dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík vikuna 6.-12. júli er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Næturvarsla er i Iláaleitisapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19 laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Sumarley fisferöir: Horn- str.andir, Lónsöræfi, Hoffels- dalur og Hálendishringur. Nánari uppl. á skrifst. Lækj- arg. 6a, s. 14606. FiRBAFÍLAG ÍSIANDS OIOUGOIU 3 _SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 8. júli Kl. 10.00 Gönguferö á Kálfs- tinda (826m). Verö kr. 3.000.- gr. v/bllinn. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Kl. 13.00 Gönguferö i Straums- sel og öttarsstaöasel. Létt og róleg ganga. Verö kr. 1.500.- gr. v/bilinn. Fariö i allar feröirnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Slokkviliö og sjúkrabllar Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 slmi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Sumarleyfisferöir 13. júli Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur. Fararstjóri: Kristinn Zophaniasson. Gist i húsum. (5 dagar) 13. júli Dvöl i tjöldum I Horn- vík. Gengiö þaöan stuttar og langar dagsferöir. Fararstjóri: GIsli Hjartarson (9 dagar) 14. júli Kverkfjöll — Sprengi- sandur Dvaliö I Kverkfjöllum og skoöaö umhverfi þeirra m.a. Hvéradalir og ishellar. Ekiö suöur Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. (9 dagar). 17. júli Sprengisandur — Vonarskarö — Kjölur Góö yfirlitsferö um miö- hálendi íslands. Gist i húsum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs- son. (6 dagar) Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Kynnist landinu! Ath. Sæluhús F.í. viö Hrafn- tinnusker og á Emstrum veröa lokuÖ I júli og . ágúst. Þeir sem hafa í hyggju 1 aö gista þar veröa aö fá lykla aö þeim á skrifstofu félagsins. Feröafélag Islands. krossgáta áflog 11 tima 13 pipur 14 skaöi 16 tónn 17 bjálfa 19 dýrin. Lóörétt: 1 seiöur 2 hæö 3 athygli 4 fyrr 6 hreinsa 8 skraf 10 gróöur 12 kássa 15 utan 18 samtök. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 legáti 5 art 7 unun 8 ár 9 falla 11 um 13 ræll 14 nár 16 gráöuna Lóörétt: 1 launung 2 gauf 3 árnar 4 tt 6 tralla 8 áll 10 læöu 12 már 15 rá Kvöld-, nætur- og helgidaga- ‘ varsla er á göngudeild Land- spltalans' sfmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, , opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- • daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 11. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud- —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanír Itafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi í slma 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubllanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgðrstofnana; Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siÖdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilftúlum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aöstoö borgarstofnana. VatnsVeita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. félagslif UTIVISTARFERÐIR- Sunnud. 8/7 kl. 13 Strompahellar — Þrihnúkar, Verö kr. 2000 fritt f. börn m/fulllorönum Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Sprengisandur — Laugafell og Þórsmörk, um næstu helgi. happdrætti Happdrætti Slysavarnafélags íslands „Eftirfarandi númer hlutu vinning I happdrætti SVFl 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garöi. Upplýsingar i sima 27123 (slmsvari) utan skrif- stofutima. Slysavarnafélag Islands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. söfn Arbæjarsafn Frá 1. júnl veröur safniö opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Veitingasala er I Dillonshúsi, og vagn nr. 10 gengur frá Hlemmi upp i Ar- bæ. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alia daga kl. 10-19. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún opiö þriöjud. fimmtud. og laug. kl. 2- 4 sfödegis. Landsbókasafn lslands, Safn- húsinu v/H verf i sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. CJtlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Skákþraut Lausn á skákþraut: 1. Dc8 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytúr ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Pers Lundquists leik- ur. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Rætt um hugsanlega hættu á náttúruspjöllum af völdum feröamanna. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata i g-moD fyrir flautu og sembal.ogSónata I C-dúr fyrir flautu, sembal og fylgirödd eftir Bach. Jean-Pierre Rampal, Robert Veyron-Lacroix og Jean Huchot leika. b. Sjö smálög (BagateUen) op. 33 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Egilsstaöa- kirkju. (Hljóör. 6. mai). Pretur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: Jón Ólafur Sigurösson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 FramhaldsleikritiÖ: „Hrafnhetta” eftir Guö- mund Danlelsson. Annar þáttur: Astkona og and- skoti. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Sögumaöur/ Helgi Skúlason, Niels Fuhrmann/ Arnar Jónsson, Þorleifur Arason/Þorsteinn Gunn- arsson, Hrafnhetta (Appo- lóni'a Schwartzkopf)/ Helga Bachmann, Katrin Hólm/ Guörún Stephensen, Pétur Raben/ Rúrik Haraldsson. Hans Plper/ Guömundur PálssíMi. Aörir leikendur: Randv'er Þorláksson, GIsli AlfreÖsson, Ævar R. Kvar- an og Ólafúr Orn Thorodd- sen. 14.30 Miödegistónleikar: Frá tónUstarhátíöinni I Brati- slava sL haust. a. Konsert I d-moD fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. b. Tilbrigöi fyrir strengjasveit eftir Bronius Kutavicius. Strengjasveit Tchurlionis tónUstarskólans i Vilna leik- ur. Einieikarar: Igor Oistrakh og Jela Spitkova. Stjórnandi: Saulius Sondeckis. c. Planókonsert i f-moU op. 21 eftir Fréderic Copin. d. Sellókonsert i a-moD op. 33 eftir Camille Saint-Saens. Fllharmoniu- sveit Slovakiu leikur. Ein- leikarar: Tatjana Sheba- nova á planó og Jozef Pod- horanzky á selló. Stjórn- andi: Tomás Koutnik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 GengiÖ um Reykjavik- urflugvöll á sunnudegi.Pét- ur Einarsson ræöir viö Gunnar SigurÖsson flugvall- arstjóra og nokkra elstu starfsmenn flugvallarins. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög. Garöar Olgeirsson leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Af hverju er veriö aö byggja? Þáttur um hús- byggingar, fjallaö um sögu þeirra og rætt viö húsbyggj- endur. Umsjón: Anna ólafsdóttur Björnsson. 20.00 Frá útvarpinu I Frank- furt. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins 1 Frankfurt leikur, Václav Neuman stj. a. „Li- bussa”, forleikur eftir Bed- rich Smetana. b. „Skógar- dúfan”, sinfóniskt ljóö eftir Antonln Dvorak. 20.30 P’rá hernámi lslands og sty rjaldarárunum sföari. Pétur ólafsson les frásögu si'na. 21.05 Mazúrkar eftir Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pianó. 21.20 Ct um byggöir — annar þáttur. Gunnar Kristjáns- son rekur stuttlega sögu þorpanna á útveröu Snæ- fellsnesi (ólafsvikur, HelDssands og Rifs) og ræö- ir viö athafnamann I ólafs- vDc. 21.40 Frá haUartónleikum 1 Ludwigsborg sl. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Svltu i' a-moll eftir Jean-Philippe Rameau. 22.05 Kvöidsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu slna (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á síökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. , mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristjámsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Heiödis Noröfjörö heldur á- fram aö lesa „Halla og KaUa, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (14). 9.20 Tónleikar.9.30Tiækynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Þorstein Þor- steinsson bónda á Skálpa- stööum, formann Lands- sambands veiöifélaga, um starfsemi þess. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá: Ogmundur Jón- asson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og Louis Kentnerleika saman á fiölu og pianó Sónötu nr. 3 I d-moll eftir Brahms/ Slóv- anski kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr (K575) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tbn- leikar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapp hlaupiö” eftir KSre Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna (23). 15.00 Miödegistónleikar: ís lensk tónlist. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstlöa eftir Pál ísólfsson. Höfund- urinn leikur á orgel. b. Són- ata I F-dúr fyrir fiölu og pi'anó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Guörún Kristinsdóttir leika. c. „Helga in fagra”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal viö ljóö Guömundar Guö- mundssonar. Þuriöur Páls- dóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. d. Sónata op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guöjónsson og GIsli Magn- ússon leika saman á tromp- et og planó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin" eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýöingar sinnar (5). 18.00 Vfösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigriöur Thorlacius, rit- stjóri „Húsfreyjunnar” tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 tslandsmótiö I knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir siöari hálfleik Vflc- ings og 1A á Laugardals- velli. 21.45 Tónlist eftir Respighi. Askell Másson kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. Sagnfræöingur- inn Ssu Ma-Chien og verk hans. Umsjón: Kristján Guölaugsson. Lesari meö honum: Siguröur Jón ólafe- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Sinfónfa nr. 4 I f-moil op. 36 eftir Pjotr Tsjalkovský. Rússneska rikishljómsveit- in leikur. Stjórnandi: Konstantin Ivanoff. (Frá Moskvuútva rpinu). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.