Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 3
Verslaö meö islenska steina erlendis Föstudagur 13. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Hlýtur aö vera mikið flutt út segir sýslumaöur Austur-Skaftafellssýslu — Blöðin vilja nú kannski stundum kveða full fast að orði í frásögn- um sínum og á það raunar bæði við um þetta mál og annað/ sagði Friðjón Guð- röðarson, sýslumaður á Höfn í Hornafirði er blaðið spurði hann eftir þeim ástæðum, er lægju að baki ályktunar sýslunefndar Austur-Skaftafeilssýslu, þar sem varað var við steinahnupli útlendinga og eftirlitslausum ferðum þeirra um landið sem birtist i Þjóðviljanum ný- lega. «ViB vitum aB eitthvaB er um aB steinar séu fluttir úr landi og viB höfum þurft aB hafa afskipti af aBilum, sem veriB hafa meB jarB- rask hér, en steinarnir eru ekki frekar hér af okkar svæBi en annarsstaBar frá. Hinsvegar er þetta svæBi mikiB skoBaB af út- lendingum en sérkennilega og verBmæta steina er ekki sIBur aB finna i Múlasýslunum en hér. Og ég tel aB Múlsýslungar eigi „milku meira af ætum steinum”, eins og Einar á Hvalnesi orBaBi þaB. ■»ViB tókum þetta mál, sagöi Friöjón sýslumaöur, fyrst fyrir á fundi i fyrra af þvi aö þá var okk- ur aö veröa ljóst, hve mikill þungi er af þessu liöi og svo aftur nú vegna enn ýtarlegri upplýsinga frá SigurBi á Kvískerjum. Og þegar maöur veit af verslun meö islenska steina suöur I Evrópu þá hlýtur þaö aö vera nokkuö mikiö, sem út hefur veriö flutt. Enda kom þaö i ljós, þegar bill valt hérna á Lónsheiöinni i fyrra sum- ar, aö þá var hann MaBinn af grjóti. Hitt er llka vandamál og dálitiö erfitt viöfangs aö til eru land- eigendur, sem selja grjót en þá er þess llka aö gæta, aö til eru I lög- um ákvæöi, sem banna flutning á náttúruminjum úr landi nema meö sérstöku leyfi. Ég held aö betur þyrfti aö gæta I farangur fólks er þaö fer héöan um borö I Smyril en kannski er þaB ekki hægt meö þvi liöi, sem á er aB skipa. Viö teljum hinsvegar aö þetta snerti ekki aöeins okkur heldur séu þessi feröalög útlendingahópa eftirlitslaust um landið að verða allsherjar vandamál af ýmsum ástæöum. Fráleitt er þó aö setja alla erlenda ferðamenn, sem hingað koma, á sama bekk. Mikið er hér af mjög vönduöum, er- lendum vísindamönnum er vinna hér aö rannsóknum, sem eru i okkar þágu og yröu ekki fram- kvæmdar nema af erlendum aöil- um, sagöi Friöjón sýslumaður aö lokum. -mhg Ekki orðið vart steinaflutninga Umferðin lífgar uppá staðinn — segir Adolf Guðmundsson á Seyðisfirði — Viö höfum nú ekki orðið mik- ið varir viö þessa steinaflutn- inga, sagöi Adolf Guömundsson hjá bæjarfógetaembættinu á Seyöisfiröi, en sem kunnugt er eiga flestir útlendinga sem hér feröast á eigin bílum, ieiö um Seyöisfjörö. — Um þetta steinamál er þaö annars aö segja, bætti Adolf viö, — að meö þaö hefur tollgæslan að gera og til okkar hafa ekki borist neinar kvartanir eöa ákærur I þvi sambandi. Hitt er þaö,að mikiö er um aö útlendingar, sem hingaö koma meö Smyrli, hafi bila meö sér og fer þaö vaxandi, jafnvel 60—70 bilar f ferö. Þetta fólk getur aö sjálfsögöu feröast á eigin vegum um iandiö ,,en ég held, aö þaö fari meira noröur fyrir en suöur um”, sagöi Adolf. — Þessiumferö lifgar mjög upp á staðinn. Og hér á Seyöisfiröi er oröin bæöi inn- og útflutnings- höfn. I farmannaverkfallinu var mikiö flutt inn af bilum með Smyrli og sement kom frá Fær- eyjum en út var m.a. flutt kjöt. Mikiö er um þaö, aö Islendingar, sem út fara meö Smyrli, taki bila sina með. — mhg. Skipstjórinn á Funchal (til vinstri) ásamt fleiri yfirmönnum. — Ljósm. —eik FUNCHAL hér með 400 Svía Engin sigling á vegum Sunnu Farþegum ekki tiikynnt aö feröin faili niöur Portúgalska skemmtiferöa- skipiö FUNCHAL frá Lissabon kom til Reykjavikur i gærkvöld og lagðist viö Ægisgarö. Meö þessu glæsilega fari hefur Feröa- skrifstofan Sunna boöiö uppá ævintýrasiglingu I ágúst og látiö tQvonandi farþega borga inná, þótt ljóst hafi veriö þegar snemma árs, aö ekkert veröur úr þeirri ferö, þar sem feröaskrif- stofan gat ekki staöiö viö sinn hluta af samningnum. Þjóöviljamenn fóru um borö I gærkvöld og hittu að máli ma. skipstjórann en þó einkum 2. bryta, José Carlos, þar sem hann var álitinn best aö sér I ensku. Kom fram hjá honum, aö þegar snemma I vetur var hætt viö aug- lýsta ferö Sunnu, vegna ýmissa vandamála ferðaskrifstofunnar, sem hann kvaöst þó ekki kunna full skil á. En skipafélagiö, Compania Portuguesa Tran- sportes Maritimes, fékk ekki nauösynlega staöfestingu á pönt- un Sunnu, sem i fyrstu var gegn- um sænskan umboösaöila en slöan samiö beint viö skipa- félagiö. Var þá skipinu ráöstafaö ööruvisi. Skipiö er nú i siglingu á vegum sænsku ferðaskrifstofunnar „Fritidskryss” og kom frá Gautaborg meö viökomu I Fær- eyjum og á Akureyri. Héöan fer þaö til Edinborgar og slöan aftur til Gautaborgar. Sagöi José Car- los aö á sumrin væri þaö ýmist i siglingum um Noröurlönd eöa Miöjarðarhafiö. Þetta er i þriöja sinn sem þaökemur til Islands. A veturna er siglt til Brasiliu, Ar- gentinu og fleiri Suöur-Ameríku- landa. Ekki var laust viö aö viö blaða- menn öfunduöum Sviana 400 sem nú eru um borö, þegar viö skoöuöum aöstööuna um borö, glæsilegan matsal, bar, leiktæki, danssali osfrv. og verða Sunnu- farþegarnir fyrrverandi tilvon- Framhald á 14. síöu José Carlos 2. bryti. — Ljósm. —eik Hálendið ófært vegna kulda Feröaskrifstofa rikisins flýgur meö túrista noröur í iand Búist viö aö Kjalvegur opnist um helgina Vegna þess hve tiöin hefur veriö slæm þaö sem af er sumri og kuldar ennþá miklir á há- lendinu hafa þær feröaskrifstof- ur sem hafa með hálendisferöir að gera, orðið að breyta áætlun- um i þessum ferðum og ferðast aö mestu leyti eftir þjóðvegun- um, þar sem flestar hálendis- leiðir eru ennþá ófærar. Þjóöviljinn kannaöi þessi mál I gær hjá þremur ferðaskrifstof- um og kom I ljós aö Ferðaskrif- stofa Rikisins hefur orðiö aö fljúga meö ferðamenn sem flestir eru erlendir, noröur i land og keyra siöan landveg suöur aftur, I staö þess aö aka i gegnum hálendiö. Aö sögn Kjartans Lárussonar fylgir þessu nokkur aukakostnaöur vegna flugsins og þar sem rúturnar aka tómar noröur til aöná I feröamennina. „Þarsem þessar feröir eru staðfestar og greiddar ári fram i timann veröum viö aö grlpa til þessa úrræöis vegna færöarinnar, og greiða sjálfir aukakostnaöinn til aö halda sóma okkar gagnvart feröamönnunum” sagöi Kjart- an. Feröaskrifstofur Guömundar Jónassonar og Úlfars Jakobs- sonar hafa einnig oröiö aö breytasinumáætlunum nokkuö, vegna ófærðarinnar um há- lendiö. Njáll Slmonarson hjá Úlfari Jakobssyni sagöi I sam- tali viö Þjóöviljann aö þeir héföu ekki oröiö varir viö kvartanir frá feröamönnum vegna þeirra breytinga sem oröiö heföi aö gera á feröunum enda væru flestir feröa- mennirnir aö sækjast eftir ein- hverskonar ævintýrum þegar þeir kæmu hingaö i ferðir og litu meira á þær sem ævintýraferöir frekar en rútinuferöir. Ollum bar ferðaskrifstofu- mönnunum saman um þaö aö áhugi Islendinga á að feröast innanlands færi sivaxandi og væri áberandi hversu fleiri Islendingar væru meö I feröum núna I ár en oftast áöur. Gunnar Guömundsson hjá Guömundi Jónassyni taldi þessa aukningu stafa aö einhverju leyti af þvl, hversu ódýrar óbyggöarferöirnar eru miðaö viö flestan annan feröamátann ' ogtók sem dæmi aö 13 daga há- lendisferö i Kverkfjöll meö feröum og öllu f æöi kosti nú um 130 þús. kr. á mann. Aö sögn feröaskrifstofu- manna viröist vera aö rofa til þessa daga á hálendinu og var búist við Kjalarvegur yröi fær um helgina, Sprengisandur var fyrst ekinn á þessu sumri sl. mánudag. -lg i stuttu máií Norsk orku- kreppa fram- undan Um þaö hefur verið mik- iö skrifaö I Islenskum blöö- um aö Norömenn muni geta séö okkur fyrir oliu I fram- tlöinni. Ekki er óliklegt aö einhverjir samningar kunni aögeta tekistmilliþjóöanna. Þó berast þær fregnir frá Noregi sem benda til aö valt geti veriö aötreystaá norska orku, því ráöuneytisstjóri norska orkumálaráöuneytis- ins hefur sagt aö orkuskortur muni taka aö segja til sln i Noregi um miðjan næsta áratug ef ekki finnist nýjar orkulindir. Spáir hann þvi aö orkuskorturinn veröi þá um 5% af heildarorkuþörf Norö- manna og ef ekki bætist viö nýja lindir veröi orku- skorturinn kominn I 10% af þörfinni áriö 1990. 1 þvl sambandi má minna á aö ekki er taliö óliklegt aö olia kunni aö finnast á Jan Mayen hryggnum, og þvi tengist áhugi Norömanna fyrir lögsögu þar voninni um nýja olluftindi. Dagpeningar innanlands 14 þús. kr. Dagpeningar ríkisstarfs- manna, sem margir aðrir aðilar miöa einnig við, til greiöslu gisti- og fæðiskostn- aöar innanlands, hækkuöu frá og meö 1. júli. Sam- kvæmt ákvöröun ferðakostn- aöarnefndar veröa þeir nú kr. 14þúsund til kaupa á fæði og gistingu I einn sólarhring. Til kaupa á gistingu I einn sólarhring er reiknaö meö kr. 5.800 til kaupa á fæöi hvern heilan dag, minnst 10 kist. ferðalag, kr. 8.200 og til kaupa á fæöi I hálfan dag, minnst 6 klst. ferðalag, kr. 4.100. Gunnar G. Schram skipaö- ur lagaprófessor Forseti Islands hefur aö til- lögu menntamálaráöherra skipaö Dr. Gunnar G. Schram prófessor I lögfræöi I lagadeild Haskóla tslands frá 1. júli 1979 aö telja. Þjóödansaflokk- ur til Akumesinga 1 dag, föstudag, er væntan- legur til Akraness þjóödansaflokkurinn „Leik- arrfng” frá Bamble, vinabæ Akraness. Flokkur þessi er 24 dans- arar, mest ungt fólk, og einn fiðlari. Notar þaö skraut- lega þjóðbúninga frá Þela- mörk i Noregi. Ef veöur leyfir, munu þeir sýna nokkra dansa áöur en leikur I.A. og Þróttar hefst á Akranesvelli föstudagskvöld kl. 19.40 en svo munu þeir sýna dagskrá sina á dansleik IHótel Akranesi laugardags- kvöldið 14. júli n.k. kl. 22.30. Einnig mun flokkur- inn sýna listir sinar i iþrótta- húsinu i Borgarnesi sunnu- daginn 15. júli' kl. 17.00 Flokkurinn fer frá Akra- nesi mánudagsmorguninn 16. júli og fer I tveggja daga ferö um Suöurland, en heldur siðan heim aftur fimmtudag- inn 19. júh'. Samskipti milli vinabæj- anna hafa fariö mjög vax- andi undanfarin ár, en þetta er I fyrsta sinn, sem svo stór hópur heimsækir Akranes frá einum bæ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.