Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. jijji 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir (2) íþróttir 2] íþróttir f . J ® Umsjón: Ingólfur Hannesson ® V 1 ■ 1 ■ 1 ■ I ■ E ■ I ■ I ■ I ■ I ■ B ■ I ■ ■ I ■ I ■ I ■ I ■ B ■ B Jóhannes Eövaldsson á landsliösæfingu ásamt Youri Ilichev, ■ þjálfara. Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliöi knattspymulandsliðsins: Sótraftar skrifa i í blöðin Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliði islenska lands- liðsins i knattspyrnu tekur nokkuð stórt upp i sig i langhundsviðtali við íþróttablaðið fyrir skömmu. Þar kallar hann m.a. suma íþrótta- fréttamenn sótrafta og telur þá óábyrga. Aöur en lengra er haldiö er ekki úr vegi aö athuga nánar ummæli landsliösfyrirliöans: „ ...Hvaö skeöur svo. Youri er ráöinn landsliösþjálfari, enda höföu blööin bent á hann. (leturbr. Þjv.). Hvaö gerist þá? sömu blöö fara aö kvarta og kveina og spyrja: Hvar eru mörkin? Þaö voru skoruö mörk meðan Tony Knapp var meö liö- iö. Hvilikur skollaleikur. Sann- leikurinn er sá, aö báöir þjálfar- arnir eru góðir, báöir hafa sann- að ágæti sitt. Knapp meö lands- liöiö og Youri meö Val, en hvor á sina visu. Blöðin veröa aftur á móti aö muna að þaö er óábyrgt aö hvaöa sótraftur (leturbr. Þjv.) sem er skrifi hvað seín er um knattspyrnu.” Siöar er Jó- hannes spurbur um þaö hvort blaðamenn hafi leikið hann illa og kappinn svarar: „Nei, ekki get ég sagt það. En samt vil ég aö blaðamenn séu ábyrgir gerða sinna. Þeir mega ekki sitja kóf- drukknir (leturbr. Þjv.) uppi stúku meðan landsleikir fara fram erlendis. Þegar ég kom heim var ég spurður um þessi tvö sjálfsmörk sem ég gerði á móti Sviss. Ég kom af fjöllum. Tvö sjálfsmörk? Jú, skýringin var sú aö eitt blaðiö haföi sagt | 3vo frá leiknum aö lesendum J gat ekki dulist aö bæöi mörkin ■ nefðu komið eftir mistök min. 1 Biddu bara eftir filmunni sagði J 5g. Og filman kom og var sýnd i | sjónvarpinu. Það var sannar- ■ lega ekki aö sjá að mörkin væru I mér að kenna, enda vissi enginn B til þess nema þessi tiltekni ■ alaöamaður.” Þessi ummæli landsliösfyrir- J iðans eru vægast sagt hörkuleg I )g falla i sama jarðveg og s.l. i /etur þegar margitrekað var ab j frátöldum dómurum væru ] blaöamenn verstu óvinir lands- . liös ákveðinnar flokkaiþróttar. I Annars má reikna meö aö viö- ■ komandi blaðamenn sem voru i § Sviss svari fyrir sig og verður ■ fróölegt að fylgjast meö þvi I hvaöa höndum þeir taka málið. * 1 sambandi viö áfengismálin má g aö lokum benda Jóhannesi I fyrirliða á ummæli öllu meiri JJ meistara en hann er en sá | sagði: Sá yðar sem syndlaus er ■ kasti fyrsta steininum. -IngH B * Frjálsiþróttalandsliðið heldur til Noregs um aðra helgi að keppa við frændur vora frá norðurhlutum Skandi- naviu. Þetta er hin svokallaða Kaiott-keppni og fer fram I Bodö. islenska liðið verur þannig skipað: karlar: 100 m hlaup: Oddur Sigurösson, KA.Sigurður Sigurðsson, A 200 m hlaup: Oddur Sigurðsson, KA, Vilmundur Vilhjálmsson, KR 400 m hlaup: Vilmundur Vilhjálmsson, KR, Oddur Sigurösson, KA 800 m hlaup: Jón Diðriksson, UMSB, Gunnar Páll Jóakimsson, 1R 1500 m hlaup: Jón Diðriksson, UMSB, Gunnar Páll Jóakimsson, 1R 5000 m hlaup: Agúst Asgeirsson, 1R, Sigurður P. Sigmundsson, FH 10000 m hlaup: Brynjólfur Hilmarsson, OÍA, Steindór Tryggvason, KA 110 m gr: Valbjörn Þorláksson, KR, Elias Sveinsson, FH 400 m gr: Aðalsteinn Bernharðs- son, KA, Stefán Hallgrimsson, ÚtA 3000 m hindr: Agúst Asgeirsson, 1R, Sigurður P. Sgmundsson, FH 4x100 m boðhl: Oddur Sig. KA, Vilmundur Vilhjálmsson hefur átt við meiðsli að striða, en verð- ur einn af burðarásunum i Kalott- keppninni. Góðir sigurmöguleikar í Kalott-keppninni Vilm. Vilhj. KR, Sig. Sig. A, Aöalst. Bernh. KA4x400 m boðhl. Oddur Sig. KA. Vilm. Vilhj. KR, Stefán Hallgrims. OÍA, Aöalst. Bernh. KA Hástökk: Guömundur R. Guðmundsson, FH, Stefán Friðleifsson, OtA Langstökk: Friörik Þór Óskars- son, 1R, Sigurður Sigurösson, A Stangarstökk: Siguröur T. Sigurðsson, KR, Valbjörn Þorláksson, KR Þrístökk:Friðrik Þór Óskarsson, tR, Pétur Pétursson, HSS Kúluvarp: Hreinn Halldórsson, KR, óskar Jakobsson, ÍR Kringlukast: Óskar Jakobsson, IR, Erlendur Valdimarsson IR Sleggjukast: Erlendur Valdimars son, IR, óskar Jakobsson, tR Spjótkast: Óskar Jakobsson, ÍR, Einar Vilhjálmsson, UMSB Konur: 100 m hlaup: Lára Sveinsdóttir , A, Sigrlöur Kjartansdóttir, KA 200 m hlaup: Sigriður Kjartans- dóttir, KA, Helga Halldórsdóttir, KR 400 m hlaup: Sigriður Kjartans- dóttir, KA, Rut ólafsdóttir, FH 800 m hlaup: Lilja Guðmunds- dóttir, ÍR, Rut ólafsdóttir, FH 1500 m hlaup: Lilja Guömunds- dóttir, tR, Ragnheiður ólafs- dótfir, FH 3000 m hlaup: Thelma Björns- dóttir, UBK, Guörún Sveinsdóttir, OtA 400 m grindahl.: Sigrún Sveins- dóttir, A, Sigurborg Guömunds- dóttir, A 100 m grindahl. Lára Sveins- dóttir, A, Helga Halldórsdóttir, KR 4x100 m boðhl: Sigr. Kj. Lára Sv. Sigurb. Guöm. Helga Halld. 4x400 m boðhl: Rut, Sigurb. Guöm. Sigr. Kj. Helga Halld. Hástökk: Þórdis Gislasóttir, IR, María Guönadóttir, KA Langstökk: Lára Sveinsdóttir, A. Þórdís Gisladóttir, IR Kúluvarp: Guörún Ingólfsdóttir, A, Iris Grönfeldt, UMSB Handknattleiksskóli HSl tekur til starfa Eins og fram kom á Arsþingi H.S.t. hefur verið ákveðið að endurvekja Handknattleiksskól- ann. Skólinn mun starfa á Selfossi 18. ágúst til 31. ágúst. Hverjir eiga rétt á þátt- töku? Hópar úrvalsfólks þ.e. A) 40 piltar er léku I fjóröa flokki siðastliðinn vetur. B) 20 piltar úr 3 flokki siðastliöinn vetur. C) 20 stúlkur fæddar eftir 1. janú- ar 1961. Hugmyndiner aö stjórnir hand- knattleiksdeilda félaganna til- nefni nemendur úr félagi sínu, en nefnd á vegum H.S.t. velji endan- legan hóp. Nám i Handknattleiks- skólanum, eða öllu heldur tæki- færi til þess aö komast i hann er hugsað sem verölaun til þeirra útvöldu fyrir ástundun.hæfileika, reglusemi, iþróttaanda og helst foringjahæfileika. Það er sem sagt hugmyndin aö koma á fót sveit ungmenna sem getur stuölaö að gengi handknatt- leiksins á tslandi i framtiðinni. Þaöer þvi mjög mikilvægt að val á nemendum sé vandað aö hálfu félaganna, þ.e. byggt á alhliöa mati á nemandanum og haft i hugahvort nemandinn séliklegur til afreka i framtibinni. Hvar verður skólinn og hvað verður kennt? Selfosshefur veriö valinn sem aðsetur skólans i ár, aöstaða þar er mjög góö, iþróttahús, útivellir, sundlaug, skólahúsnæöi og ekki sist geysilegur áhugi heima- manna á þvi að búa sem best aö skólanum. Fyrri vikuna þ.e. 18/8-24/8 verða 40 piltar úr fjóröaflokki (s.l. ár). Seinni vikuna þ.e. 25/8-31/8 veröa tveir hópar, annarsvegar 20 piltar i 3. flokki (s.l. ár) og hinsvegar 20 stúlkur fæddar 1. jan. 1961 og siðar. Nemendurnir munu fá bestu fáanlegu kennslu á sem flestum sviöum handknattleiksins, það skal bent á aö dagskrá er mjög stif hvern dag, þar af leiðandi er það æskilegt að nemendur komi Framhald á 14. siöu fstuttu máli Atvinnuknattspyrnu- menn að vakna Hollenskir atvinnuknatt- spyrnumenn náöu mikilsverð- um áfanga i kjaramálum i gær. Þá var undirritaður samning- ur milli fótboltakappanna og félaganna. I samningnum er kveöiö á um aö ekki megi láta knattspyrnumennina vinna meira en 36 stundir i hverri viku og þeir eigi 2 daga i fri. Þá var samið um orlof þeirra og greiðslur i orlofssjóð sem ekki mega vera minni en sem nemur 8% af árstekjum. Þetta þykir ýmsum e.t.v. ekki merkilegt, en er samt sem áöur eitt fyrsta merkiö um að at- vinnuknattspyrnumenn vilji ekki láta meöhöndla sig eins og skynlausar skepnur eins og nú er gert. Fjölþrautalandsliðið til keppni Evrópubikarkeppni landsliöa i fjölþrautum verður haldin um næstu helgi i Bremerhaven. Þátttökuþjóöir, auk tslands veröa trland, ttalia, Sviss, Bret- land, Frakkland, Júgóslavia og Þýskaland. Þetta eru öngvir aukvisar sem keppt veröur gegn, þannig aö róöurinn veröur efalitiö þungur hjá Islensku keppendunum. Eftirtaldir frjálsiþróttamenn munu keppa fyrir tslands hönd: Tugþraut: Elias Sveinsson, Stefán Hall- grimsson, Þorsteinn Þórsson og Þráinn Hafsteinsson. Fimmtarþraut: Lára Sveinsdóttir, Helga Hali- dórsdóttir, Sigriður Kjartans- dóttir og Þórdis Gisladóttir. Fararstjórar veröa Einar Frimannsson og Jón S. Þórðar- son. Örn harður, eða gróf- ur? Nokkur ólga er nú i knatt- spyrnuáhugamönnum I Eyjum vegna ummæla, sem birtust i blöðum eftir leik Fram og IBV. Fjölluöu þau um hörku og ofsa þeirra Eyjapeyja I návigjum og var þar einkum átt viö örn Öskarsson. Hér á eftir fer smá- sýnishorn: „...Einkum var örn Óskarsson óþarflega grófur I leik sinum og undarlegt er hvernig hann sleppur endalaust viö tiltal eins og hann fer I taklingar. Mótherjinn má þakka fyrir að koma ekki fótbrotinn á báðum úr slikri meðferö... sparkaöi örn þannig i fót Péturs eftir að knötturinn var farinn, að skór Péturs fór I tætlur og má hann liklega þakka fyrir aö fóturinn fór ekki sömu leiö”. Þetta eru andsk... magnaðar lýsingar og hafa þeir Eyjamenn i hyggju að senda viðkomandi blöðum ádrepu vegna þessa. Ekki hefur Þjv. enn fengið slikt bréf, en hann sagði nú einungis að þeir IBV-menn tækluðu upp aö nára. 1 I örn óskarsson hinn umdeildi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.