Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.07.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júll 1979 Flugdagur á Króknum Flugdagur verður haldinn á morgun 14. júll á Sauðárkróki og sama dag gengst Flugmálafélag. íslands fyrir Islandsmeistara- móti i vélflugi á Sauðárkróks- flugvelli. Mótið hefst kl. 9 fh. á laugardagsmorgni með undir- búningi keppenda fyrir flugleiðsögukeppni, sem flogin verðurfyrir hádegi yfir fyrirfram ákveðna staöi í Skagafirði. Eftir hádegi verður siðan keppt i marklendingum, en sigurvegari úr samanlagðri keppni hlýtur Shellbikarinnogferö til þátttöku I Meistaramóti Noröurlanda I vél- flugi, sem haldið veröur i' Finn- landi. Kl. 3 eh. hefet flugsýning á Sauðárkróksflugvelli, þar sem sýntveröur m.a. hópflug, listflug, svifflug, fallhlffastökk ofl., auk þess sem fólki gefst kostur á útsýnisflugi að lokinni sýningu, og vélarnar verða almenningi til sýnis. Búisterviðað mikill fjöldi flug- véla hvaðanæfa af landinu heim- sæki Sauðárkrók um þessa helgi, en Flugdagur á Sauðárkróki er að verða árlegur viðburður sem Flugklúbbur Sauðárkróks gengst fyrir og helgaöur er minningu dr. Alexanders Jóhannessonar. Karlott-keppni Framhald af bls. 11. Kringlukast: Guðrún Ingólfs- dóttir, A. Kristjana Þorsteins- dóttir, Vlði Spjótkast: Maria Guðnadóttir, KA Iris Grönfeldt, UMSB. Fararstjórn: Einar Frimanns- son, Haraldur Sigurðsson, Kristinn Sigurjónsson, Stefán Jóhannsson, Flemming Jessen og Jón Sævar Þórðarson. Eins og sést af upptalningunni hér að framan er hér um geysi- öflugt lið að ræða og hefur Island ekki áttsvo sterkt liö i fjölda ára, a.m.k. á pappirnum. Rikisskip Framhald af bls. 1 að lokinni viðgerðinni á Heklu fer Esjan I viðgerð, væntanlega i ágústlokj og verða þá einnig gerðar breytingar á henni I sama tilgangi. Breytingarnar eru þess eðlis, að aðeins er um að ræða viöbótarútbúnað á skipunum. Engin ákvörðun hefur verið tekin um smíði nýrra skipa fyrir Skipaútgerðina, en gert er ráð fyrir þvi að vélbúnaður þeirra geti brennt svartoliu, en jafn- framt disilollu, þannig að hægt verður að skipta yfir i hana ef veröhlutföll breytast mjög. -eös Funchal Framhald af bls. 3. andi eðlilega fyrir vonbrigðum aö komast ekki. Auk vonbrigða er það að sjálf- sögðu beinllnis fjárhagslegt tjón að greiöa fyrirfram inná sllka ferð, — 200 þúsund kr., að þvi er einn viöskiptavina Sunnu tjáði Þjóðviljanum. Þá er ekki endi- lega hlaupið að þvi fyrir þá sem ætluðu þessa ferð I sumarfriínu sinu að skipuleggja og komast i aðra. Munu enda fæstir enn vita að hún verður ekki farin, þar sem ferðaskrifstofan hefur ekki til- kynnt það. Fróðlegt verður að sjá hvernig Sunna útskýrir þessi svik við við- skiptavinina en heyrst hefur fleygt, að hækkun oliukostnaðar verði kennt um þetta sem fleira. —vh HSI Framhald af bls. 11. sem best undirbúnir ltkamlega til skólans. Dagskráin er frá kl. 8.00-17.30 dag hvern, en kvöldin verða notuð til fræðslufunda kvikmyndasýn- inga og kvöldvökuhalds. Hverjir kenna við skók ann? Hilmar Björnsson sér um stjórnunina og kennir. (skóla- stjóri). Jóhann Ingi Gunnarsson kennar. Jens Einarsson sér um mark- mennina. Gunnlaugur Hjálmarsson sér um dómarafræðsluna. Hver er kostnaðurinn? Þaðer vonH.S.I. að félögin sýni máli þessu vakandi áhuga og til- nefniaðila frá sinum félögum hið fyrsta og eigi siðar en 1. ágúst. Tilnefningu skal skila á skrifstofu H.S.I. merkt Handknattleiksskól- inn. Allar nánari upplýsingar veita stjórnarmenn H.S.I., Landsliðs- þjálfari og Hilmar Björnsson I sima 84389. í stríði Framhald af bls. 7. og vænlegasta til árangurs. En aftur á móti telur ráöuneyti fylli- lega rétt og eðlilegt, að sýslu- nefnd kjósi kjörstjórn, þótt fyrir þvi séu engin sett lagaákvæði, og sýslunefnd, sem átti að greiða úr flækjunni heföi áhyggjur af þvl hvaöa afleiðingar það heföi ef sú leið yrði farin. Vorum ekki með Niðurstaðan varð svo sú, að sýslunefnd kaus kjörstjórn sam- kvæmt fyrirmælum félagsmála- ráðuneytisins til þess að fram- kvæma þennan vandræða úr- skurð. En hér fór eins og sýslu- nefnd sá fyrir. Stuðningsmenn H-listans tóku ekki þátt i störfum þessarar kjörstjórnar. Og ekki i kosningunum, sem hún fram- kvæmdi. En hér var niðurlagið i stil við upphafið. ógildingarúrskurður- inn var gagnstæður gildandi lög- ! um. Og kosningarnar 10. júni voru ekki i samræmi við sett | lagaákvæði. Blaðberabíó Hafnarbió, laugardaginn 14. júli kl. 13.00 DRAUGASAGA Spennandi mynd um ævintýri á gömlum búgarði. Aðalhlutverk: Harry Andrews Islenskur texti. M 5 ■ • s . ' .v i'EsfSl i % i Sjgtúit auglýsir stórkostlega breytingu Opnum aftur í kvöld eftir stórkostlega breytingu. Hljómsveitin Geimsteinn leik- ur fyrir dansi, í kvöid kl. 9-1 og laugardag kl. 9-2. Spariklæðnaöur — Hálsbindi eða leðurjakkar ekkert skil- yrði, gallabuxur bannaðar. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21—01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. FöSTUDAGUR: Dansað til kl. 01. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 02. Diskótekið Disa. SUNNUDAGUR: Dansað til kl. 02. Gömlu dansarnir. Hijómsveit Jóns Sigurðs- sonar og söngkonan Mattý. Diskótekiö Disa. Matur er framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. FIMMTUDAGUR: Dansað til kl. 11.30. Diskótekið Dísa. Tónlistarkvikmynd- ir. V, HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30 VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19 — 23.30. nema um helg- ar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABCÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. M0TÍ Skálafeil Simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 •- og 19-02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organleikur. Tískusýning alla fimmtu- daga. J Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Disa. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. íklubburiunl Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1. Hljómsveitirnar Hafrót og Picaso leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Hljómsveitirnar Haf- rót og Picaso leika. Disko- tek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9- 1. Diskótek. J Alþýðu- leikhúsið Blómarósir Föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17—19, sýningardag kl. 17—20.30. Simi 21971. Farandverkafólk sami réttur og fullgildir meðlimir Istéttarfélögum. Idagerþaðekki svo, þó viö greiöum hins vegar sama gjald og heimamenn til stéttarfélaganna á staönum. Þessvegna höfum viö sett fram tillögu um aö farandverkafólk fái sérstök vinnuskirteini, þarsem vinnutimi og greiöslur til stéttar- félaga væri skráöur á. Slikur passi ættí aö tryggja handhafa hansrétt tíl greiöslu úr styrktar- sjóöum, verkfallsbóta atvinnu- leysistrygginga, og lika atkvæöis- rétt i kjaradeilum. Við teljum raunar best, að verkalýöshreyfingin starfræki vinnumiölun, sem allt farand- verkafólk þyrfti aö ráöa sig i gegnum. Meö þvl væri hægt aö hafa gott kontról á hvar fólkið væri. Lika’ hægt aö koma i veg fyrir aö atvinnurekandinn næöi að etja þeim saman viö heimafólk einsog þeir reyna alltaf. Viö höfum lika fariö fram á, aö farandverkafólk fái aö kjósa trúnaöarmenn, sem njóti sama réttar og aörir trúnaöarmenn hreyfingarinnar. Þeir ættu aö koma fram sem fulltrúar okkar gagnvart atvinnurekendum og yfirmönnum verbúöanna, og einnig gagnvart verkalýösfélög- unum. Þaö er rétt aö minnast á, að þó verkalýöshreyfingin hafi látiö sig málefni farandverkafólks lltils varða hafa félögin hér I Eyjum stutt okkur vel. Þau hafa lika lofað aö taka málefni okkar upp á þingi Verkamannasambandsins i haust. Kannski fari þá aö rofa til. Ég vona bara aö farand- verkafólk um allt land fari aö gæta að sinum málum”. —ÖS Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarpsverh stcaði Bergstaðasírati 38 simi 2-1940 Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.