Þjóðviljinn - 14.07.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 14.07.1979, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júll 1979. Perú: Kennarar beittir táragasi Kennarasatn bandiö i Perú (SUTEP) hefur veriö i verkfalli frá 4. júni til aö krefjast hærri launa ogbetri starfsskilyröa. Um siöustu helgi kom til harkalegra átaka i höfuöborginni Lima þegar lögregian réöst meö táragasi á mótmælafund kennaranna. SUTEP, sem hefur 140 þúsund félaga, krefst þess jafnframt aö uppsagnir sem 1300 kennara hafi fengiö veröi afturkallaöar og nokkur hundruö kennara sem lög- reglan hefur handtekiö veröi látnir lausir. Til þessa verkfalls hefur komiö m.a. vegna þess aö rikisstjórnin gekk á bak oröa sinna um aö viöurkenna SUTEP sem kennarasamband Perú. Þaö loforö haföi SUTEP, sem er baráttuglatt samband, knúiö fram meö 80 daga verkfalli I fyrrasumar. Herforingjastjórnin i Perú hefur lofaö aö koma á lýöræöi i landinu og efndi i fyrra til kosn- inga til þings sem á aö setja land- inu nýja stjórnarskrá. A næsta ári eiga að fara fram forseta- kosningar i landinu. Að undan- förnu hefur hins vegar mátt sjá þess fjölmörg merki aö stjórnin sé að herða róöurinn gegn verka- lýðs- og vinstrihreyfingu. Hefur hún látiö handtaka róttæka stjórnlagaþingmenn og borið þá þungum sökum, þ.á.m. Victor Cuadros leiðtoga námumanna og trotskýistann Hugo Blanco, helsta talsmann kosningabanda- lagsins FOCEP, sem eru öflug- ustu vinstrisamtökin á stjórn- lagaþinginu (hafa 12 af 100 þing- mönnum). Þeir voru báðir látnir lausir aö kröfu stjórnlagaþingsins. Nýja stjórnarskráin var kynnt viö hátiölega athöfn i fyrradag, oger gert ráö fyrir kosningum i apríl á næsta ári (ólæsir fá þá i fyrsta skipti kosningarétt) og aö herforningjaítjórnin láti af völdum i júli. Allsendis óvist er hvort hún gerir það. Búrhvalaveiðar Framhald af bls. 2 Eins og komiö hefur fram, fara nær allar hvalveiðar Japana og Sovétmanna fram meö slíkum skipum. Arni sagöist einnig telja banniö viö hvalveiðum á Indlandshafi, sem samþykkt var á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins I gær, stórkostlegan áfanga i hvalafrið- un. „Japanir eiga mikilla hags- muna að gæta i sambandi viö hvalveiðar,” sagði Árni, ,,og það var búist við miklum þrýstingi frá þeim, m.a. á islenska fulltrú- ana. I Japan er um að ræöa griö- armikiö fjárhagsspursmál fyrir einstaklinga, þetta er stórkapital- ismi. En þessi mál virðast vera á góöri leiö, miöað við það sem fyrirfram var búist viö.” Arni sagöist aö lokum vilja geta Sumarhátíö Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra verður við Lund í Axarfirði dagana 13., 14. og 15. júlí. Þátttaka tilkynnist til: Húsavík: Snær Karlsson, sími 41397. Raufarhöfn: Guðmundur Lárusson, simi 51225. Dalvík: Ottarr Proppé, sími 61384. Akureyri: Höskuldur Stefánsson, sími 22245 og Páll Hlöðversson, sími 24953. S.-Þingeyjars.: Runólfur Elentínusson, sími 43183. Ólafsf jörður: Agnar Víglundsson, sími 62297. Kjördæmisráð. alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Akureyri Fundur i bæjarmálaráði Eiðsvallagötu 18, mánudaginn 16. júli kl. 20.30. Fundarefni: 1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar. 2. Reikningar Akureyrarbæjar. Almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Seijan og Hjörleifur Guttormsson boða til fundar við Lagarfossi dag, laugardaginn 14. júli kl. 15. Fundurinn er öllum opinn. Helgi Hjörleifur Alþýðubandalag Kópavogs fer i r Isafjarðardjúp Aiþýðubandaiagsfélag Kópavogs fer i sumarferð sina norður í Isafjarðardjúp. Lagt verður af stað föstudaginn 27. júli kl. 2 e.h. frá Þinghóliog komiðaftur sunnudaginn 29. júlí. — Þátttakendur hafi með sér tjöld og nesti. Farið verður um merkar söguslóðir og kunnugir menn verða til frásagnar. Ferðanefnd gcfur nánari upplýsingar en i henni eru Lovisa Hannesdóttir, simi 41279 Hans Clausen, simi 41831 og Adoif J.E. Petersen, seimi 42544. Skráið ykkur til þátttöku sem fyrst. pess, ao paö væri mjög þarft aö hafa mann frá Náttúruverndar- stofnun sem ráðgjafa islensku sendinefndarinnar og hefði þurft aö gera slikt fyrr. _____-eös Orkusparnaðarn. Framhald af 24.siöu. innar um orkusparnað og hag- kvæmari orkunýtingu. Er nefnd- inni ætlað að gefa iðnaðarráðu- neytinu ábendingar I þessum efnum, en einnig verður hún almennt ráðgefandi um fræðslu og upplýsingar varðandi orku- sparnað. Nefndin er skipuö þremur mönnum, einum frá hverjum stjórnarflokkanna. Formaöur nefndarinnar er Þorsteinn Vilhjálmsson, eölisfræðingur, fulltrúi Alþýöubandalagsins, en aörir I nefndinni eru Björn Friöfinnsson fyrir Alþýöuflokkinn og Guömundur G. Þórarinsson fyrir Framsóknarflokkinn. Ritari nefndarinnar og tengi- liöur viö iönaöarráöuneytiö veröur Finnbogi Jónsson, verk- fræöingur. eng. Engin hækkun Framhald af 1 fremur. Viera skipstjóri staðfesti þetta og jafnframt aö ekki heföi komið til neinna árekstra milli hinsPortúgalska skipafélags sem gerir skipiö út og feröaskrifstof- unnar „Fritidskryss”, en Guðni heldur þvi fram i frétt I Mbl. i gær. Hvert framhald málsins verður er enn óljóst, en Hygrell sagöi aö um þaö yröi fjallað á öðrum vettvangi. ÞS Ragnar Arnalds Framhald af 17. siöu. rúmi um veiðar fyrir suður- ströndinni og sérstaklega varö- andi karfa og sild. Baldur vék siðan aö oliukrepp- unni ogtaldi aö I henni væru þrátt fyrir allt ljósir punktar, þvi aö hún myndi færa sósialistum vopn i hendurnar i baráttu þeirra viö i- haldiö sem hefði þaö nú efst á stefnuskránni aö efla frjáls markaöskerfi. í þvi sambandi út- skýrði Baldur hvernig auð- hringarnir högnuðust mest á oliu- kreppunni og þyrfti verkalýös- hreyfingin i öllum löndum að sameinast gegn þessum óvini, sem gæti ráöskast meö afkomu þjóða og væru þeir að veröa aö hinum raunveriúegum stjórnend- um þessa heims. Viljum nýttmat Garðar Sigurðsson alþingis- maöur tók næstur til máls og fjallaöi hann einkum um vega- málin. Taldi hann mat embættis- manna vegagerðarinnar um aö fjöldi fólksbíla á vegum væri for- senda lagningar varanlegs slit- lags, en ekki væri lagt til grund- vallar það verömæti, sem fluttt værium vegina. Notaöi hann Þor- lákshafnar-og Þrengslaveg sem dæmi máli sinu til stuðnings. 1 þvi sambandi taldi hann einnig, að þeir vegir ættu aö njóta forgangs framyfir Biskupstungnaveginn i sambandi viðlagningu varanlegs slitlags. Nokkrar fleiri fyrirspurnir, komu fram, eftir mál Garöars, og svöruöu hann og Ragnar þeim i sameiningu. Fundur þessi var mjög vel heppnaður og stóö hann langt fram yfir miðnætti. —Þ«g Franskar myndir Framhald af 7. siöu. hann lést áriö 1977 i bilslysi þegar hann var aö koma frá frumsýn- ingu myndarinnar i Júgóslaviu. Mannlif gerist i litlu finnsku þorpi um 1920. Lifið er enn i fjötr- um borgarastyrjaldarinnar en handrit myndarinnar er byggt á þremur smásögum eftir Simo Pupponen sem komu út 1967. Leikstjórinn er Rauni Mollberg og var kvikmyndin gerö 1978. Mollberg er kvikmyndaunnend- um að góöu kunnur eftir aö mynd hans Jörðin er syndugur söngur var sýnd hér á norrænni kvik- myndahátið fyrir tveimur árum. Sú mynd gleymist seint þeim er sáu. ’ Alþýðu- leikhúsið BLÓMARÓSIR sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn Miðasala i Lindarbæ alla daga kl. 17-19 sýningardaga kl. 17- 20.30. Simi 21971 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) & SKIPAUTGCR9 RIKISINS M.s. Esja Auk áður auglýstar ferðar MS. Esju frá Reyk javik þann 17. þ.m., verður móttaka mánudaginn 16. þ.m. á eftir- taldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þingeyri, (Flateyri og Súgandafjörð um tsafjörð). Sumarferð AB á Norðurlandi vestra Kvöldvaka í Leynings- hólum innst í Eyjafiröi Sumarferð Alþýðubandalagsmanna á Norðurlandi vestra verður að þessu sinni í Eyjaf [örð helgina 28. og 29. júlí n.k. Tjaldað verður í skógivöxnu um- hverfi í Leyningshólum innst í Eyja- firði og verður þar eldur kveiktur og efnt til kvöldvöku. Lagt verður af stað um hádegisbilið á laugardaginn 28. júlí frá nokkrum stöðum í kjördæminu og komið á sömu staði aftur um kvöldmatarleyti á sunnudag. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig og fái nánari upplýsingar hjá eftir- töldum: Benedikt Sigurðsson, Sigluf irði# sími 71588 Rúnar Backmann, Sauðárkróki, sími 5684 og 5519 Hallveig Thorlacius, Varmahlíð, sími 6128 Sturla Þórðarson, Blönduósi, sími 4357 og 4356 Eðvarð Hallgrímsson, Skagaströnd, sími 4685 og 4750 Eyjólfur Eyjólfsson, Hvammstanga, sími 1384 Alþýðubandalagið Þaö er viöa fallegt i Eyjafiröi og þangaö munu Alþýöubandalagsmenn á Noröurlandi vestra sækja, siöustu helgi i júli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.