Þjóðviljinn - 11.08.1979, Blaðsíða 1
Stofnlán Fiskveiðasjóðs:
w
m-
Æm
Laugardagur 11. ágúst 1979, 182. tbl. 44. árg.
85% aflaverðmætis
í afborganir og vexti?
Mjög mikil óánægja er meft þær
lánareglur sem nú gilda um
stofnlán til fiskiskipa frá Fisk-
veiðasjóöi. Þar hefur veriö tekin
Sjálfstœðisflokkurinn styöur tillögur Alþýðubandalagsins:
F iskveidilögsagan
veröi sameiginleg
Beðið eftir viðbrögðum Framsóknar og Alþýðuflokks
„Kjarninn i tillögunni sem ég
iagöi fram á fundi landhelgis-
nefndar i morgun er aö þegar i
staö fari fram formlegar viöræö-
ur viö Norömenn um Jan Mayen
og tslendingar setji fram kröfur
um sameiginlega fiskveiðilög-
sögu tslendinga og Norömanna
viö Jan Mayen og jafnan rétt
beggja til aö nýta allar auölindir
hafs og hafsbotns”, sagöi Ólafur
Ragnar Grimsson i samtali viö
Þjóöviljann eftir fundinn I gær-
morgun.
„í tillögunum er auk þess gert
ráö fyrir sameiginlegum fisk-
verndunaraðgeröum, islensk
norskri fiskveiöinefnd fyrir Jan
Mayen svæöiö og aö blenska
landhelgisgæslan hafi heimild til
aö fygljast meö veiöum allra
skipa á Jan Mayen svæöinu.”
Ólafur Ragnar kvaö þessar til-
lögur fram settar I framhaldi af
tillögum Matthiasar Bjarnasonar
og byggöar á efnisatriöum þeirra.
Þær eru og bornar fram að höföu
samráöi viö ráöherra Alþýöu-
bandalagsins og formann flokks-
ins. A fundi landheglisnefndar-
innar I gær lýsti Matthías Bjarna-
Framhald á 14. siöu
upp gengistrygging miöuö viö
SDR Alþjóðagjaldeyrissjóðsins,
sem er mun óhagstæöara en viö-
rniöun viö dollar, og einnig eru
lánin miöuö viö byggingarvfsitölu
hér innanlands.
Samkvæmt útreikningum sem
Llú hefur látiö gera, má reikna
meö aö eftir ca. 10 ár fari um 85%
af aflaverðmæti i aö greiöa af-
borganir og vexti af lánunum. Ef
þaö er rétt þá er ljóst aö harla
litið er eftir til aö greiða laun og
annan kostnaö.
Útreikningar Llú hafa verið
sendir ýmsum aðilum þar á
meöal ráöherra sjávarútvegs-
mála. Höfum viö fregnaö aö einu
viöbrögöin sem frá honum hafi
komiö séu „Þetta getur ekki ver-
iö”.
Ef þessi lán eru svo slæm sem
útreikningar gefa til kynna
þá er þaö ljóst aö útgeröarmenn
fara alls ekki út i aö láta smiöa
skip hér innanlands. Þeir reyna
heldur aö kaupa notuö skip er-
lendis.
Hér er þvi um mjög stórt mál
aö ræöa bæöi fyrir útgerö og is-
lenska skipasmiöar.
Ólafur Gunnarsson frá Nes-
kaupstaö fjallar um þetta mál i
dagskrárgrein i blaöinu i dag.
SJÁ SÍÐU 7
1 1 - • * .«M| 1 V
HB,Mtflrafl flK" “ 7 íl Bw, rm&M M ^ ' T t
BH| ■iír — HÉÍr^ftr^BPSi Æk
X ' :
---nViwii * WB ■ '
Élf :: - f
Riddarar Reykjavikur á stúkufundi I TB-reglunni. 1 fremstu röö má kenna Gunnlaug
Pétursson borgarritara, Guömund Vigni Jósefsson Gjaldheimtustjóra, Jón Kristjáns-
son skrifstofustjóra borgarverkfræöings, Martein B. Jónasson, forstjóra BÚR, Gunnar
Ólafsson slökkviliöinu, Jónas B. Jónsson fyrrum fræöslustjóri, Hersi Oddsson þáver-
andi varaform. BSRB, Þór Sandholt fyrrum borgarfulltrúa og Eirik Ásgeirsson for-
stjóra SVR.
t miöröðinni má nefna Skúla Halldórsson SVR, Rúnar Bjarnason slökkviliösstjóra,
Aöalstein Guöjohnsen Rafmagnsveitustjóra, Gunnar Sigurösson varaslökkviliösstjóra,
Kristján Gunnarsson fræöslustjóra, Valgarö Briem og Jón G. Tómasson þáverandi
skrifstofustjóra borgarinnar og núverandi borgarlögmann.
t öftustu röö skulu upp taldir Þóroddur Th. Sigurðsson vatnsveitustjóri, Gunnar Sig-
urösson byggingafulltrúi, Ingi tl. Magnússon gatnamálastjóri, Stefán Kristjánsson
Iþróttafulltrúi, Hafliöi Jónsson garöyrkjustjöri, og Þórhallur Halldórsson formaöur
Starfsmannafélags Rvikurborgar.
„Leyniregla” borgarriddaranna 27 ára
„Þíi ert það sem bræðurnir gera þig að”
„Bræðurnir” eru bara Sjálfstæðismenn
I 27 ár hefur veriö starfandi
Reykjavikurstúka i
Tjaneste Brödernes Orden. Hún
er aðili aö Stórstúku TBO á
Noröurlöndum. I reglunni eru nú
um 67 bræöur, helstu núverandi
og fyrrverandi embættismenn og
yfirmenn stofnana Reykjavikur-
borgar. Meðal heiöursbræöra eru
fyrrverandi borgarstjórar Geir
Hallgrimsson, Gunnar Thoroddsen
og Birgir Isleifur Gunnarsson.
Reglan heldur fundi mánaðarlega
og er þar ekki rætt um pólitik.
Allir reglubræöur eru sagöir vera
úr Sjálfstæðisflokknum og hefur
nýjum stjórnendum I borginni
sem annaöhvort eru eöa hafa ver-
ið ráönir af öörum stjórnmála-
flokkum en Sjálfstæöisflokknum
ekki veriö boöin aöild að TB-stúk-
unni, sem starfar án vitundar
þeirra. Stúkan i Reykjavik varö
25 ára 1977 og var þá haldin hér
meö promp og pragt Stórherra-
dagur og Geir Hallgrimsson
geröur aö stórherra og sæmdur
Norðurlandaorðu TBO.
1 TB-reglunni taka reglubræöur
stig til þess aö öölast frama innan
reglunnar og eru allmargir sjötta
stigs menn hérlendis. Þá hefur
reglan sitt eigiö siöakerfi og alls-
kyns viöurkenningarmerki, svo
sem boröa, krossa og heiðurs-
merki.
Þjóöviljinn hefur aflaö sér
myndar af fundi stúkunnar aö
Skálatúni 2.18. mars 1977. A fund-
inum voru meöal annars vigðir
inn i regluna Marteinn Jónasson,
BÚR forstjóri, Jón Kristjánsson,
skrifstofustjóri Borgarverkfræö-
ings, Hersir Oddsson, Rafmagns-
veitunni, Jóhannes Pálmason,
skrifstofustjóri Borgarspitalans,
og Guðmundur Steinbach, Raf-
magnsveitunni. Hinir innvigöu
sitja fyrir miöju I fremstu röö á-
samt helstu oddvitum reglunnar i
Reykjavik. Væntanlega eru þeir
inn i regluna komnir fyrir velvilja
yfirboðara sina sem margir sjást
aftar á myndinni.
Nánar er fjallaöum TB-regluna
og tilgang hennar I Klippt og
skorið i dag.
—ekh
SJÁ SÍÐU 4