Þjóðviljinn - 11.08.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.08.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 11. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Sjónvarp kl. 21.45 Howard Hughes síöari hluti Seinni hluti myndarinnar um ævi Howard Hughes veröur sýnd- ur i sjónvarpi i kvöid. Til viöbótar viö þær uppiýsingar, sem gefnar voru um manninn i blaöinu i gær, má nefna eftirfarandi: Aöeins 18 ára gamall tók hann viö fjölskyldurekstrinum eins og kom fram i gærkvöldi og hann setti sér þá þrjú meginmarkmiö I lifinu, aö eigin sögn. 1 fyrsta lagi aö verða mesti flugmaöur heims- Sigfús Halldórsson veröur aöalgesturinn I þættinum i vikulokin i dag. / vikulokin kl. 13.30 í söngprófi og strætóleik „Þaö veröur fjölbreytt efni aö vanda”, sagöi Guöjón Friöriks- son, einn af stjórnendum þáttar- ins, i samtali viö Þjóöviljann i gær. „I þættinum veröur stúderuö gagnmerk strætisvagnaleið, þe. leið 1. Tekiö veröur viötal viö einn bilstjórann á þessari leiö, Ólaf Jónsson, en Olafur hefur stjórnaö strætisvagni I yfir 30 ár. Þá verö- ur og farinn einn hringur meö vagninum og farþegar teknir tali. Af ööru má nefna aö einn af stjórnendum þáttarins sækir um inngöngu i Söngskólann og þarf aö fara i inntökupróf hjá Garðari Cortes. Viö fáum að heyra frá prófinu og útkomuna. Þá veröur viötal viö Armann Jóhannesson kaupmann I Jasmin. Ármann er reyndar innfæddur Indverji, fæddur og uppalinn i Singapore. Hann er elstur sona I kaupmanns- fjölskyldu og heföi þvi átt aö taka viö versluninni i Singapore, en geröist þess i staö kaupmaöur á Islandi. Meö viötalinu verða leik- in vinsælustu dægurlögin i Singa- pore i dag. t -spurningakeppnina koma þrjár galvaskar húsmæöur en aöalgestur þáttaiins veröur Sig- fús Halldórsson og leikin veröa lög eftir hann og meö honum. Einnig veröur rætt viö fólk á Vesturlandi og I Borgarnesi, en i lokin veröa hlustendur beðnir aö leysa úr einu af þessum sérstæöu vandamálum þáttarins. Þaö má ekki segja frá þvi strax, þvi aö þá fá sumir forskot á aöra viö aö afla sér upplýsinga varöandi lausn á þessu ægilega vandamáli,” sagöi Guöjón aö lok- um. -lg I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ i i L Laugardagur 11. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur f umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar, Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar Málfriöur Gunnarsdóttir ser um barnatlma og fjallar um börn I bókmenntum ýmissa þjóöa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 t vikuiokin Umsjónar- menn Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson. 15.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónKornið Guörún Birna Hannesdottir sér um tim- ann. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls tsfelds. Gisli Halldórsson leikari les (26). 20.00 Kvöldljóð Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jóna- tansson sjá um blandaðan þátt I léttum tón. 21.20 Hlööuball Jónatan G aröarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva 22.05 Kvöldsagan: „Elias Eliasson” eftir Jakoblnu Siguröardóttur Friöa Á Siguröardóttir les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 11. ágúst 16.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa.Fimmtándi þátt- ur.. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hundalff. Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims, en þar koma fram 10.500 hundar af flestum þeim tegundum, sem til eru. | Þýöandi Bogi Arnar Finn- ■ bogason. 20.55 Elton John og Bernie I Taupin. Bresk mynd, gerö ■ af Bryan Forbes, um Elton | John, feril hans og samstarf ■ hans og textahöfundarins ■ Bernies Taupins. Þýöandi ] Björn Baldursson. 21.45 Howard Hughes .Siöari I hluti bandarlskrar sjón- J varpskvikmyndar. 23.25 Dagskrárlok ins, stærsti kvikmyndaframleiö- andi I Hollywood og aö siöustu rlkasti maöur heims. Óneitanlega tókst Hughes aö nálgast margt af þessum ætlunarverkum sinum. Fyrstu kvikmynd sina fram- leiddi hann aðeins tvitugur, setti hraðamet I flugi áriö 1934 og I striöslok seinni heimstyrjaldar- innar var hann oröinn margbil- jóner. Hughes giftist leikkonuni Jean Peters en þau skildu áriö 1971. Þá flutti hann til Bahamaeyja og bjó þar i nokkur ár i mikilli einveru. Hughes lést siöan I Mexlco I april 1976. -lg Popptónlistar- maðurinn Elton John Popptónlistarmaöurinn Elton John er aðalnúmeriö i sjónvarps- mynd sem sýnd veröur i kvöld og fjallar um samskipti hans viö textahöfundinn Bernies Taupins. Bryan Forbes sá um gerö myndarinnar en Björn Baldurs- son þýddi á islenska tungu. Myndin er nærri klukkustundar löng. Af Elton John er það helst aö segja aö kappinn er að mestu hættur aö koma fram á hljómleik- um — en hann dreif sig þó til Sov- étríkjanna fyrir skömmu og kvaö hafa heillað þarlenda meö „ball- öðum” sinum. Hins vegar kemur Elton fram opinberlega upp á hvern einasta dag á leikvelli knattspyrnufélagsins Watford, en félagið er að mestu i eigu Johns sem er framkvæmdastjóri þess. Hann virðist hafa góö tök á fót- boltanum ekki siður en poppinu, þvi aö gangur félagsins hefur all- ur verið á uppleiö frá þvi aö hann tók viö stjórninni. Hér á myndinni fyrir ofan er Elton aö flytja eitt af sinum vinsælu lögum á einum síö- ustu tónleikunum sem hann hélt, og aö sjálfsögöu er kappinn I iþróttabuxum. Hvaö annaö?— ig Elton John viö uppáhaldshijóö- færi sitt, pianóið. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjaitan Arnórsson M3Fi! btTTB \JR& hJO 50 FURÐULBa- -psrfí H£?r>5ÖKN HE’fr NOKKUR'TÍmm fENG-iÐ! Hufíf> korn pvriR rösbR.t7’ . ECyVB\TI. BRNM LfTUREKKl\OTBlNty o(y SP RöeöfiT SpPO &Ó pþR fíF/ <bTR£> ífíE&' NIÐ5KOL- -. . -urP HRlNCrOP) C PoR- \\>X/ -BLDRP) rrii'NFl,0& Sk)0 '—- SICRL ÉG 5e-<S3T) Y/fKOR ÖLLUn bLLR bÖLfíR5Dbí)NP)!/ jml Umsjón: Helgi ólafsson IBM mótiö Fyrir skömmu lauk i Amsterdam hinu árlega skákmóti sem IBM fyrirtæk- ið stendur fyrir. Keppendur voru alls 14 og urðu úrslit þessi: 1. —2. G. Sax (Ungv. landi), V. Hort (Tékkósl.), 9 v., 3. — 4. U. Anderson (Sviþjóö), J. Smejkal (Tékkóslóvaklu), 8 1/2 v., 5. — 7. Torre (Filips- eyjum), Sosonko (Hollandi), Byrne (Bandarikin), 7 v., 8. — 9. Lein, (Bandarlkjunum), Ree (Hollandi), 6 v., 10. Donner (Hollandi) 5 v., 11. — 14. Sahovic (Júgóslaviu), Stean (Englandi), Farago (Ungv. landi), Lingterink (Hollandi), 4 1/2 v. Sax haföi forystuna lengst af en undir lokin tókst Hort aö komast upp viö hliöina á honum. Ulf Anderson átti tvimælalaust meiri rétt til 3. sætisins þvi Smejkal, sem varð jafn honum fékk gjafa- vinning þegar Donner kom ekki til leiks gegn honum sakir misskilnings. Þeir fé- lagar Sax og Hort unnu margar snaggaralegar skákir i innan viö 30 leikjum. Gott dæmi um eina slika skák mátti sjá i 4. umferð mótsins: Hvltt: Torre (Filippseyjum) Svart: Hort (Tékkósióvakiu) Pirc-vörn. 1. e4-g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 (Miklu sterkara en 5. — c6 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5 8. Bd2! sem var leikiö hér i eina tiö.) 6. o-o Bg4 7. c3 Rc6 8. Bb5 De8! (Bráðskemmtilegur leikur, einkennandi fyrir hiö mikla hugarflug Horts. Hvitur get- ur ekki notfært sér leppun drottningarinnar t.d. 9. d5 Bxf3 10. gxf3 (eða 10. Dxd3 Rd4!) 10. — a6 11. Ba4 Rd4! o.s.frv.) 9. Rbd2 a6 10. Bxc6 Dxc6 11. Hel Hae8 12. h3 Bc8 13. Rfl Rd7 14. Rg3 Rb6 15. Be3 e5 16. b3 f5 17. exf5 gxf5 18. dxe5 (STÖÐUMYND) 18. .. f4! (Skemmtilegur millileikur sem gerir út um taflið i einni svipan.) 19. Bxb6 fxg3 20. Be3 Bxh3! 21. fxg3 Bg4 22. Bf2 Bxf3 23. gxf3 Hxe5 24. Dc4+ Dxc4 25. bxc4 Hxf3 26. Kg2 — og Torre gafst upp, enda er endataflið vitavonlaust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.