Þjóðviljinn - 11.08.1979, Blaðsíða 16
Laugardagur 11. ágúst 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
L 81333
Kvöldsími
er 81348
Meðferd skatt-
svikamála of hæg
skattrannsóknarstjóri óánœgður með dómstólana
Meðferð dómstóla á
skattsvikamálum er ekki
nægilega góð að dómi
Garðars Valdimarssonar
skattrannsóknarstjóra.
Hann sagði í viðtali við
Þjóðviljann að afgreiðsla á
skattsvikamálum væri of
hæg og jafnframt sendi
Tífalt
minni
auka-
tekjur
yfirborgarafógeta,
ef hámarksákvæði
í reglugerð hefði
skattsektanefnd of fá mál
til dómstólanna.
Garðar sagði að sérstakir
skattrannsóknarmenn færu á
vegum eftirlitsins út i fyrirtækin
og könnuðu bókhaldið. Ef fram
kæmi mismunur á framtöldum
gjaldastofnum og bókhaldi væri
reiknað út hversu mikið viðkom-
andi fyrirtæki ætti að greiða og
Eitthvert virðist landinn hafa
verið heimakærari I liðnum júli-
mánuði en i fyrra og hefur
veðurfarið liklega haft þar áhrif
á. Samkvæmt mánaðaryfiriiti
útlendingaeftirlitsins komu 9.745
tslendingar til landsins i siðasta
mánuði en í fyrra komu 11.435
landar heim i júni.
Fjöldi erlendra ferðamanna
lagt 25% refsigjald ofan á þá upp-
hæð. Ef um svo gróft brot væri að
ræða, að um það mætti brúka orð-
ið skattsvik.þá væri málið sent til
skattsektanefndar. Hún gæti
ákvarðað sektir eða sett málið i
meðferð dómstólanna. En einsog
fyrr segir, þá telur skattrann-
sóknarstjóri að skattsvikanefnd
geri of lítið af þvl að setja svika-
mál til dómstóla.
—ÖS
það sem af er árinu er svipaður
og i fyrra, en þó má merkja þar
aukningu. 49.515 hafa komið i ár,
— flestir frá Bandarikjunum og
V-Þýskalandi, en voru eftir 7
fyrstu mánuði ársins I fyrra
48.710.
Farþegaflutningar til landsins
á þessu ári eru þvi svipaðir og i
fyrra, 87.130 en voru 87.919.
—AI
Heldur sólin
mönnum heima?
Færri til útlanda en í fyrra
„Tombólan79”
Þau gengu grimubúin og með hljóðfæri I hönd um miðbæinn i gær,
börnin af Vesturvallastarfsveili. Þau voru að vekja athygii á
„Tombólunni 79”, sem verður á starfsvellinum á morgun kl. 2.
Þar verður lika farið I einhverja leiki til skemmtunar þeim sem
koma á hlutaveltuna. (Ljósm.: Leifur)
ekki veriö afnumid
Ef Matthias Á. Matthiesen
fyrrv. f jármálaráðherra
hefði ekki afnumið reglu-
gerðarákvæði frá 1976 um aö
hámark aukatekna mætti
vera 50% af hæstu föstu
launum bæjarfógeta og
sýsiumanna, þá hefðu auka-
tekjur yfirborgarfógetans i
Reykjavik á sl. ári ekki orðið
hærri en rúmar 2 miljónir
króna i stað 20 miljóna.
Föst embættislaun yfir-
borgarfógeta voru I fyrra kr.
4.327.065. HÍr munar þvl
greinilega talsverðu fyrir hið ’
opinbera, ekki sist ef allt
landið er tekið með I dæmiö.
Yfirvmnubanni á
kaupskipum aflétt
Yfirmenn skora á ríkisstjómina að skipa nýjan kjaradóm
Sameiginlegur féiagsfundur
aðildarféiaga Farmanna- og
fiskimannasambands Islands
samþykkti i fyrradag að aflýsa
yfirvinnubanninu, sem verið
hefur I gildi frá 19. júni sl. Félags-
dómur hafði áður úrskurðað yfir-
vinnubannið ólöglegt.
Fundurinn I fyrrakvöld stóð i
uþb. þrjár klukkustundir. Var þar
samþykkt með 63 atkvæðum gegn
10 að aflétta yfirvinnubanninu. 96
starfandi yfirmenn á kaupskipa-
flotanum sóttu fundinn.
Einnig samþykkti fundurinn að
Bemhöftstorfan hefur
ótvírætt minjagildi
segir Ragnar Arnalds og ætlar að leggja fram tillögu á
Alþingi um fjárveitingu til viðhalds á húsunum
,,Ég hef lengi verið þeirrar
skoöunar, að húsallnuna frá
Stjórnarráöinu að Mennta-
skólanum I Reykjavlk beri að
varöveita og jafnframt önnur
hliðstæð menningarverðmæti”,
sagði Ragnar Arnalds mennta-
málaráðherra, þegar blaðið hafði
samband við hann I tilefni af
friðun Bernhöftsorfunnar.
Ragnar sagði, að húsafriðunar-
nefnd teldi þessa húsaröð ein-
staka, og hefði lengi farið fram á
friðun hennar. Það sem hefði hins
vegar skort á, til að menntamála-
ráðuneytið tæki ákvörðun um
friðunina var skorinorð afstaða
borgarstjórnar Reykjavlkur. En
samkvæmt lögum væri jákvæð
afstaða hennar til málsins skil-
yrði fyrir friðun. Á hinn bóginn
væri það á allra vitorði að
einstakir oddamenn I stjórn
borgarinnar hefðu á liðnum árum
viljað rlfa húsin á Torfunni og
býgSja þar Stjórnarráðshús hið
nýja. ,,Ég held hins vegar að það
hefði veriö til stórra lýta að setja
einhvern steinkumbalda niöur á
Torfunni og vissulega hefði það
rofið þá svipmynd sem gamlir
Reykvikingar hafa af miðbænum
sinum” sagði Ragnar.
Hann tók jafnframt fram, að
Húsafriöunarnefnd heföi gert út-
tekt á gömlum húsum, og til-
lögur hennar um varöveislu I stað
niöurrifs væru að öllu jöfnu
byggðar á þeim rökum, að
viðkomandi hús eöa húsaraðir
hefðu ótvlrætt minjagildi. Þvi
færi viðs fjarri að öll gömul hús
yrðu varðveitt I framtiöinni þó
Torfan hlyti þetta hlutskipti.
Ragnar sagði að búið væri að
gera áætlun til bráðabirgða um
viðgerð á húsunum, til að verja
þau frekari skemmdum, og yrði
meðal annars treyst á starf
liðsmanna Torfusamtakanna.
Jafnframt hygðist hann leggja til
við Alþingi að. fé yrði veitt til
Framhald á 14. slðu
minna stjórnvöld á að framfylgja
bráðabirgðalögunum um bann
við verkföllum og verkbönnum á
kaupskipunum, aö því er varöar
verkefni kjaradóms*. 12. grein, c-
lið laganna segir, að kjaradómur
skuli taka tillit til sérstöðu far-
manna að því er varðar langar
fjarvistir frá heimili og ein-
angrun á vinnustað svo og meiri
menntun, ábyrgð og verk-
kunnáttu, sem störf þeirra gera
kröfu til, við ákvörðun kaups
þeirra og kjara.
A hinn bóginn segir I úrskurði
kjaradóms frá 1. ágúst, aö
snemma hafi orðið ljóst að kjara-
dómi væri ofviða að framkvæma
viðunandi mat á störfum far-
manna á þeim tfma, sem honum
væri ætlað til verksins.
Farmenn telja að hér sé um að
ræða lögbrot hjá kjaradómi að
færast undan þessu ákvæði
bráðabirgðalaganna og skora á
stjórnvöld að sjá til þess að þaði
verði framkvæmt með þvi að
skipa nýjan kjaradóm.
n
Krafa til sjávarútvegsráðherra Noregs
1
I Bolle ákveöi lokadag strax
t fréttum sjónvarpsins I
gærkvöldi kom fram sú krafa
fulltrúa Alþýðubandalagsins f
landhelgisnefnd að Eyvind
Bolle sjávarútvegsráðherra
Noregs áveðinúþegar jI- hvaða
dag I næstu viku Norðmenn
hætti loðnuveiðum við
Mayen.
Jan
Norsk stjórnvöld hafa verið
að beita Islendinga þeirri hótun
að þau geti ekki stöðvað veiö-
arnar. Með þeirri aðferð að á-
kveöa með nokkrum fyrirvara
þann dag sem veiðarnar skuli
hætta er hægt að stöðva þær á
eðlilegan hátt, einsog upphafs-
dagur veiðanna var ákveðinn.
Um helgina má áætla að Norð-
menn verði búnir aö veiða um 70
þúsund tonn af þeim 90 þúsund-
um sem efnislegt samkomulag
varö um I Reykjavikurviðræð-
unum. Þvi er ljóst að 90 þúsund
tonna markinu veröur náö I
nasstu viku og því ber Bolle nú
þegar að ákveða lokadag veið-
anna.
—e.k.h.