Þjóðviljinn - 11.08.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. á&íst 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
flllSTLIRBÆJARRÍfl
Fyrst„l nautsmerkinu"
og nú:
I sporödrekamerkinu
(I Skorpionens Tegn)
OLE SOLTOFT
ANNABERGMAM
POOL BUNOGAARO
KARL tTEOCCR
SOREN STROMBERG
JUDV GRINGER
BENT WARÐURG
eftBrretninflsvsesanBt
blev tagct p* senflen
— ^ L
Sprenghlægileg og sértaklega
djörf, ný, dönsk gamanmynd i
litum.
ABalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman.
ísl. texti.
Strangiega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Nafnskirteini.
IHjSKDLABÍÚj
Áhættulaunin
(Wages of Fear)
Amerisk mynd, tekin I litum
og Panavision, spennandi frá
upphafi til enda.
Leikstjóri: William Friedkin
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Bruno Cremer.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum
Hækkaö verö.
iÍ-14-75
LUKKU-LAKI og
DALTONBRÆÐUR
Bráöskemmtileg ný frönsk
teiknimynd i litum meö hinni
geysivinsælu teiknimynda-
hetju.
— lslenskur texti —
Sýnd kl. 5 og 7.
Flótti logans
Endursýnd kl. 9
ÍlmSlali m■ u
•’TIIK ADVKNTURKS OF TAKI.A MAKAN"
.... m.
TOSHIRO IHIFUNE
Spennandi og bráöskemtileg
japönsk ævintýramynd, byggö
á fornu japönsku ævintýri um
svaöilfarir og hreystimenni.
lslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýndkl.5-7-9og 11.
Pipulagnir
Nylagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36V29 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvöldin)
.. Er
sjonvarpið
bilað?^
Q
Skjárinn
Spnvarpsverlistói
Bergstaðasfrati 38
simi
2-19-4C
TheTunnngpoint
lslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný bandarisk
mynd meö úrvalsleikurum i
aöalhlutverkum.
1 myndinni dansa ýmsir
þekktustu ballettdansarar
Bandarikjanna.
Myndin lýsir endurfundum og
uPPgjöri tveggja vinkvenna
siðan leiöir skildust viö ball-
ettnám.
Onnur er oröin fræg ballett-
mær en hin fórnaöi frægöinni
fyrir móöurhlutverkið.
Leikstjóri: Herbert Ross
Aöalhlutverk: Anne Bancroft,
Shirley Maclaine, Mikhaii
Baryshnikov.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
Riw.ttvtgl teWí! 5*^ ; - ' 5NAKC
tslenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik amerísk stórmynd I litum
og Cin ma Scope meö úr-
valsleikurunum Marlon
Brando, Jane Fonda, Robert
Redford o.fl. Myndin var sýnd
i Stjörnublói 1968 viö frábæra
aösókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Slöasta sýningarhelgi.
LAUQARÁ8
I o
Læknir i vanda
'House
Calls”
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RICHARD BENJAMIN
Ný mjög skemmtileg banda-
rlsk gamanmynd meö úrvals-
leikurum I aðalhlutverkum.
Myndin segir frá miöaldra
lækni er veröur ekkjumaöur
og hyggst bæta sér upp 30 ára
tryggö I hjónabandi. Ekki
skortir girnileg boö ungra fag-
urra kvenna.
isl. texti. Leikstjóri: Howard
Zieff.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
TÓNABÍÓ
„GATOR"
BURT
REYNOIDSi*
.,“GATOR":r
T H E A T R E
Sagt er aö allir þeir sem búa I
fenjalöndum Georgiufylkis
séu annaöhvort fantar eöa
bruggarar.
Gator McKlusy er bæöi. NáÖu
honum ef þú getur...
Leikstjóri: Burt Reynolds.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Jack Weston, Lauren Hutton.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ð19 OOO
— salur/Á—
Verölaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Melyi Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun I apríl s.l. þar á meöal
„Besta mynd ársins” og leik-
stjórinn:
Michael Cimino
besti leikstjórinn.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö
Læknir í klípu
Sprenghlægileg gamanmynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
- salur I
Rio Lobo
Hörkuspennandi „vestri” meö
sjálfum „vestra”-kappanum
John Wayne
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3,05—5,05—
7,05—9,05—11,05.
-salurV
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd um kalda gæja á „trylli-
tækjum” slnum, me6 Nick
Nolte — Robin Mattson.
lslenskur texti
Bönnub innan 14 ára.
Endursýnd kl.
3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10.
- salur I
Margt býr i fjöllunum
Sérlega spennandi hrollvekja.
BönnuR innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúðanna I
Reykjavik vikuna 3. ágúst — 9.
ágúst er i Garösapóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur-
varsla er I Garösapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Ilafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavlk — simi 1 11 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Haf narfj. — slmi 5 11 00
Garöabær— simi5 1100
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garðabær —
sjúkrahús
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi5 11 66
félagslíf
krossgátan
Heim sóknartimar:
Bor garspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viÖ Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
KópavogshæliÖ — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
lœknar____________________ .
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
l 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl.8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 115 10.
SIMAR. 11798 og 19533
Sumarleyfisferöir:
11. ágúst Hringferö um Vest-
firöi (9 dagar)
16. ágúst Arnarfell og ná-
grenni (4 dagar)
21. ágúst Landmannalaugar-
BreiÖbakur-Hrafntinnusker
o.fl. (6 dagar)
30. ágúst NorÖur fyrir Hofs-
jökul (4 dagar)
Kynnist landinu!
Feröafélag Islands
f|í
UTivlSTARFERÐIR
Sunnud. 12/8 kl. 13
Esja (norðurbrúnir) og Kerl-
ingagil — Þjófaskarð, fjall-
ganga eöa létt ganga, Verö kr.
2000. frltt f/börn m/fullorön-
um. Fariö frá B.S.l. bensín- (
afgr.
Föstud. 17/8 kl. 20
1. Þórsmörk
2. Ot i buskann
Sumarleyfisferöir:
1. Gerpir 18/8, fararstj. Er-
lingur Thoroddsen
2. Stórurö — Dyrfjöll 21/8,
fararstj. Jóhánna Sigmarsd.
3. Grænland 16/8
4. útreiöatúr — veiöi á Arnar-
vatnsheiöi (itivist
Lárétt: 2 ánægö 6 amboö 7
hljóö 9 þyngd 10 sár 11 hnöttur
12 frumefni 13 stefna 14 sel 15
spuröi.
Lóörétt: 1 manni 2 biltegund 3
stafur 4 samstæðir 5 skip 8
flana 9 svöröur 11 teygur 13 at-
lot 14 skáld.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 virkur 5 eim 7 grip 8
æö 9 spörö 11 er 13 afar 14 mót
16 drangur.
Lóörétt: 1 vegsemd 2 reis 3
kippa 4 um 6 löörar 8 æra 10
öfug 12 rór 15 ta
mmningaspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi fást
I Reykjavik i versl. Bókin,
Skólavöröustig 6,og hjá Guö-
rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi
5, slmi 34077.
Minningarkort Sjálfsbjargar,
félags fatlaöra f Rvlk fást á
eftirtöldum stööum: Reykja-
vikurapóteki, Garösapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
hf. Búöargeröi 10, Bókabúö-
inni Alfheimum 6, Bókabúö
Fossvogs Grimsbæ v. Bú-'
staöaveg, Bókabúöinni Emblu
Drafnarfelli 10, skrifstofu
Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1
Hafnarfirði: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31 og hjá
Valtý Guömundssyni Oldu-
götu 9. Kópavogi: Pósthúsi
Kópavogs. Mosfellssveit:
Bókaversluninni Snerru.
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um: Versl. Holtablómiö Láng-
holtsv. 126, s. 36111, Rósin1
Minningarkort
kvenfélags Háteigssóknar J
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- *
steinsdóttur Stangarholti 32
simi 22501, Gróu GuÖjóns-
dóttur Háaleitisbraut 47 simi
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar, Lind-
argötu 9, efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 síöd.
Landsbókasafn tslands, Safn-
húsinu v /H verfi sgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19,laugard. 9-16. Otlánssalur
kl. 13-16, laugard. 10-12.
bridge
Hér er spil úr bikarleik milli
sveita Tryggva Bjarnasonar
Rvk., og Jóns Þ. Björnssonar
Borgarnesi. Er hér er komiö
■sögu, er aðeins einni lotu ólokiö
og sveit Jóns meö góöa for-
ystu. Eitthvaö þurfti þvi til
bragös aö taka (væntanlega)
af hálfu meðlima I sveit
Tryggva:
AXX
DGXXX
DX
ADG
GXXX KDX
XXXX 10
G AKXXXX
KXXX 10XX
XXX
AKX
1098X
XXX
Noröur opnaöi á 1 hjarta,
austur sagöi 2 tlgla, suöur sem
átti nokkuö létta hækkun I 2
hjörtu, kaus aö leyna styrkn-
um þar og passaöi, vestur
haföi ekkert viö þetta aö at-
huga og sagöi pass. Noröri
fannst einhver „fýla” af þessu
og doblaði, austur sagöi pass
og suöur hugsaöi meö sjálfum
sér: Hversvegna ekki? MeÖ
hjartastytting vinnur hann
tæplega spiliö eöa hvaö?
Og suöur passaöi meö sama.
Og vestur einnig. 2 tiglar spil-
aöir, doblaöir, i austri. Sagn-
hafi fékk sina upplögðu 6 slagi,
4 á tigul og 2 á spaöa. ÞaÖ
geröi 500 til N/S (sveitar
Tryggva). A hinu boröinu spil-
uöu N/S vitanlega bútinn I
hjarta, og fengu 10 slagi, eftir
aö tigull kom út (MeÖ spaöa út
má hnekkja hjartaúttekt). En
3 grönd standa alltaf, einsog
spilið liggur. Sveit Tryggva
gersigraöi þessa lotu og
tryggöi sér rétt til þátttöku I
næstu umferö mótsins.
Gengisskráning n5. 148 — 9. ágúst 1979.
Eining Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar .... 365,00 365,80
1 Sterlingspund .... 810,70 812,40
1 Kanadadollar • ••• 312,20 312,90
100 Danskar krónur .... 6939,15 6954,35
100 Norskar krónur .... 7265,15 7281,05
100 Sænskar krónur .... 8655,40 8674,40
100 Finnskmörk .... 9505,20 9526,00
100 Franskir frankar .... 8602,40 8261,30
100 Belg. frankar .... 1251,30 1254,00
100 Svissn. frankar .... 22067,70 22116,10
100 Gyllini 18271,70
100 V.-Þýsk mörk .... 19989,00 20032,90
100 Lirur 44,73
100 Austurr.Sch •••• 2735,10 2741,10
100 Escudos .... 741,40 743,00
100 Pesetar ••• 552,20 553,40
100 Yen ... 168,71 169,09
1 SDR (sérstök dráttarréttindi).... 474,76 475,80
kærleiksheimilið
Af hverju heita kennararnir núna flokkstjórar?
Ef þú hefur ekkert fyrir stafni, getum
viö þá fariö I kúrekaleik?
Hvaða hrekkjabrögð skyldi Bak-
skjalda vera að kenna rollingunum
núna?
Því er akki auðsvarað, Kalli, einkum
jjegar maður er með munninn fullan
af gulrótum.
Ég verð að biðja Bakskjöldu afsök-
unar, hún hefur heldur betur komið
rollingunum að verki, Lassi. Já þetta
er sérdeilis gáfuð Bakskjalda.
Við skulum koma okkur I röðina ,
Yf irskeggur, að vísu eru gulræturnar
rétt bráðum búnar, en við getum
kannski hjálpað til við að selflytja
kjartöf lurnar.