Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 Samband grunnskólakennara og Lands- samband grunnskóla- og framhaldsskóla- kennara óska eftir að ráða starfsmann i hálft starf. Umsóknir sendist S.G.K.-L.G.F., pósthólf 616, 121 Reykjavik, fyrir 20. þ.m. Laus staða Staða skattendurskoðanda á Skattstofu Suðurlandsumdæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, þurfa að berast skattstjóra Suðurlandsumdæmis, fyrir 12. sept. n.k.. Fjármálaráðuneytið, 13. ágúst 1979. Starf vigtarmanns við hafnarvogina i Grindavik er laust til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist formanni hafnarnefndar, Sverri Jóhannssyni Rán- argötu 8, Grindavik, fyrir 31. ágúst n.k.. Hafnarnefndin. °y Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa i verslunum okkar viðsvegar um borgina. Hér er um heilsdagsstörf að ræða og störf á breytilegum tima. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar fást á skrifstofu félagsins Laugavegi 91, ekki i sima. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1979 álögðum i Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, slysatryggingagjald v/ heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald atvinnu- rekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyris- tryggingagjald skv. 9. gr. laga nr. 11/1975, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald, iðnlánasjóðsgjald og sjúkratryggingagjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lest- argjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoð- unargjaldi bifreiða og slysat^ggingagjaldi ökumanna 1979, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, söluskatti af skemmtunum, vöru- gjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvæla- eftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl- aðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi 10. ágúst 1979. Verðbólgan eykst f OECD rfkium Var í rénum hérlendis seinni hluta síöasta árs og fram á þetta ár Verðbólgan geysar viðar en á íslandi. 1 OECD-rikjum, en ís- land er eitt þeirra, hækkaði vöru- verð i april um rúmt 1%, sem er mesta hækkun siðan 1977. Þetta eru ekki háar tölur á islenskan mælikvarða. Þó verður að telja að verðbólga upp á 9% sé nokkur, en upp i.það er verðbólgan komin I Erópurikjum OECD, og hefur hækkað enn meira undanfarna mánuði. t nýútkomnu fréttabréfi OECD er m.a. birt tafla yfir verðbólgu- þróun i rikjum samtakanna. Þar er ísland meðal þeirra allra- hæstu, aðeins Tyrkland og Grikk- land eru þar á svipuðu róli. En munurinn er þó sá að allt fram að þvi að oliukreppan hófst nú með vori var verðbólgan á niðurleið hérlendis. Þannig kemur fram i frétta- bréfi OECD að verðbólgan hér- lendis var komin niður i 23.6% á sex mánaða timabilinu nóvember 1978-april 1979, en var 45% á árinu 1978. Allssitaðar var verðbólgan á uppleið á þessu 6 mánaða timabili og lönd eins og Portúgal, Grikk- land og Tyrkland voru með állka eða meiri verðbólgu en við. Þær þjóðir sem við miðum okkur við búa hinsvegar allar við verulega minni verðbólgu. Tafla um verðbólgu i OECD ríkjum A ársgrundvelli 12 mánuðir 6 mánuðir Meðaltal til til 1961-70 1971-76 1977 1978 april 1979 aprll 1979 USA ..2.8 áj6.6 6.5 7.7 10.4 10.8 Japan . .5.8 11.1 8.1 3.8 2.6 1.4 V-Þýskaland 2.7 5.9 3.9 2.6 3.5 7.3 Frakkland . .4.0 8.9 9.4 9.1 10.0 9.3 Bretland .., .4.1 13.6 15.9 8.3 10.1 13.5 Kanada .... .2.7 7.4 8.0 9.0 9.8' 9.8 Italia .3.9 12.2 17.0 12.1 13.5 15.6 Austurriki.. .3.6 7.3 5.5 3.6 3.3 4.2 Belgia .3.0 8.5 7.1 4.5 3.8 4.0 Danmörk... .5.9 9.2 11.1 10.0 7.0 5.1 Finnland ... .5.0 12.1 12.2 7.8 7.7 8.2 Grikkland.. .2.1 12.5 12.1 12.6 16.4 26.5 ísland 11.9 26.0 29.9 44.9 38.0ÍC) 23.6(c) írland .4.8 14.0 13.6 7.6 10.8(c) 11.7(0 Lúxemborg .2.6 7.6 6.7 3.1 3.6 4 2 Holland .... .4.1 8.7 6.4 4.1 4.3 3.8 Noregur.... .4.5 8.5 9.1 8.1 4.9 2.5 Portúgal ... .3.9 16.0 27.2 22.6 21.5 22.6 Spánn .6.0 13.0 24.5 19.7 15.5 15.0 Sviþjóð .4.0 8.3 11.4 10.0 6.0 7.4 Sviss .3.3 6.7 1.3 1.1 2.6 5.4 Tyrkland... .5.9 18.4 26.0 61.9 47.1(f) 44.5(f) Ástralia .... .2.5 10.8 12.3 7.9 8.2(c) 8.2(0 Nýja Sjáland 3.8 11.3 14.3 12.0 10.4(c) 10.1(0 OECDalls.. .3.4 8.6 8.7 7.9 8.8 9.3 OECD (Evrópul.) .3.8 9.8 11.0 9.3 9.2 10.3 Efnah. bandai .3.7 9.3 9.6 6.8 7.7 9.5 Réttur kominn út Annað hefti timaritsins Réttar 1979 er komið út. Hefur hluta af efni ritsins þegar verið gerð skii hér I blaðinu. Að vanda er mjög fjölbreytílegt efni i Rétti. Adda Bára Sigfús- dóttir fjallar um hið svonefnda „blómlega bú” sem ihaldið eftir- Friedman hjá frjáls- hyggju mönnum” thaldsmann af þvi tagi sem er kaþólskara en páfinn hefur rekið á fjörur „Félags frjálshyggjumanna”. Er það dr. David Friedman, hag- fræðingur og sonur hins fræga (eða alræmda) Milton Friedman. Svo mikill frumkapi- talismasinni er Friedmann yngri að hann mun mjög ef- ast um nauösyn rikisvalds yfirleitt. Friedman kemur fram á fundi, eöa málþingi eins og það er nefnt á hinu hólm- steinska máli Félags frjáls- hyggjumanna og fer fram á laugardaginn . Þvi miður er samkoman einungis ætluö frjálshyggju- mönnum svonefndum, enda óviðeigandi að hjáróma raddir hljómi er svo merkur maður heimsækir land vort. lét vinstri meirihlutanum I Reykjavik. Björn Þorsteinsson ritar um börn þriðja heimsins á barnaári. Guðmundur Guðmundsson og Guðmundur J. Arason skrifa grein um auðhringinn Alusuisse. Að venju er hlutur ritstjór- arns Einars Olgeirssonar þó stærstur. Ritar hann leiðara blaðsins um rikisstjórnarþátt- töku Alþýðubandalagsins, grein um heimastjðrn Grænlendinga og auk þess mjög yfirgripsmikla grein er ber náfnið: Eiga alikálf- ar afætubáknsins að fá völdin? Auk þess er i ritinu m.a. erlend og innlend Viðsjá. Afgreiðsla Réttar er hjá Þjóð- viljanum, Siðumúla 6, og er þar hægt að panta áskrift að ritinu. Nýr doktor í fiskifræði 13. júli s.l. varði ólafur Karvel Páisson doktorsritgerð I fiski- fræði við Christian Albrechts há- skólann I Kiel i V-Þýskalandi. Heiti ritgeröarinnar er „Zur Bio- logie juveniler Gadiden in island- ischen GewSssern” eða Um lifn- aðarhætti ungviðis þorsks, ýsu og lýsu við island. Fjallar ritgerðin um útbreiöslu, fæðu og vöxt þessa ungviöis hér við land. Ólafur vann að doktorsverkefn- inu frá árinu 1973 og hefur notiö til þess styrkja frá Lánasjóöi is- lenskra námsmanna, Visinda- sjóöi og Fiskimálasjóði. Andmæl- endur voru dr. Gotthilf Hempel, prófessor og dr. Walter Nellen fiskifræðingur við hafrannsókna- stofnun háskólans i Kiel. Ólafur er fæddur i Reykjavik i janúar 1946, sonur hjónanna Ólaf- ar Karvelsdóttur og Páls Páls- sonar, skipstjóra frá Hnifsdal. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri 1966 og lauk prófi I fiskifræöi frá háskólanum i Kiel 1972. Frá árinu 1975 hefur Ólafur verið starfandi fiskifræö- ingur við Hafrannsóknastofnun- ina og unnið þar við þorskrann- sóknir og fæðurannsóknir. Dr. ólafur Karvel Pálsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.