Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 8
8; SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 Miövikudagur 15. ágúst 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9 Þaö var engu likara en áheit manna á Þjööviljann virkuöu þegar Alþýöubandalagsmenn af Vesturlandi lögöu af staö I skoö- unarferö um Heimaey á siöasta sunnudag. Þá var rigning og þoka, sást varla út úr augum. Þannig haföi veöriö veriö allan laugardaginn svo ekki var útlitiö gott. En sem fyrr segir höföu nokkrir visir menn I hópnum heit- iö á blaöiö sitt og viti menn. Sem hönd væri veifaö birti til og eyjan var skoöuö i heiöskfru veöri og jafnvel sólskini á stundum. Er öllum feröaglööum sósialistum bent á þessa aöferð til aö fá gott veöur. För AlþýBubandalagsfólks af Vesturlandi hófst um hádegi á föstudag. Þó lögðu Snæfellingar og Dalamenn af stað suöur aö vegamótum Heydalavegar og stigu þar i rútu. Siðan bættist i bilinn i Borgarnesi, á Hvanneyri og Akranesi. Þeir sibustu komu sv I hópinn á höfuðborgarsvæö- EkiB var suBur yfir um Reykja- nesfjallgarö um Krýsuvik, Her- disarvik og að Strandarkirkju. Þar var staBnæmst og litast um. Sumir hétu á kirkjuna til veöur- blíöu, en öörum leist þaö affara- sælla að aö heita á Þjóöviljann. Hét Guömundur Sigurðsson og fleiri á blaöiö ef gott veöur væri komiö um hádegi á sunnudag. Og þaö stóöst sem fyrr segir. Aöfaranótt laugardags var dvalist i góöu yfirlæti hjá aðvent- istum i Hliöardalsskóla og margt sér til gamans gert. Sauðþráinn íslenski Er risiö var úr rekkju að morgni var hellingmng og greim- ——Lái S Hópurinn samankominn viö rútu Páls Helgasonar. Staldrað viö á Stórhöföa. fyrir áheit manna á Þjóðviljann lega fariö aö versna í sjóinn. Var þá haldinn fundur í hópnum þar sem forystunni leist ekkert alltof vel á aö halda út i eyjar í sliku veðri. Hinn sannislenski sauöþrái bar þó sigur úr býtum og var á- kveðið aö halda áætlun þótt eldi rigndi og brennisteini. Var þvi haldið út i eyjar meö Herjólfi eftir aö étiö hafði veriö ógnarmagn af sjóveikistöflum. Ekki dugöu þær þó öllum og var liöan sumra feröalanga heldur bágborin. Til eyja var komiö i þoku og rigningu seinnipart laugardags og varö þvi fátt um skoöunarför þann daginn, utan hvaö hiö gagn- merka Náttúrugripasafn var skoöaö. Höfðingsbragð Um kvöldið héldu Alþýöu- bandalagsmenn i Vestmannaeyj- um Vesturlandskollegum sam- sæti I Alþýöuhúsinu. Eru þeim hér með fluttar þakkir miklar fyrir þaö vinarbragö. Aö öörum ólöstuöum átti þó Stella Hauks- dóttir stærstan þátt I aö gera kvöldiö ánægjulegt með söng og spili. A sunnudag var siöan lagt af staö I skoðunarferö um Heimaey i þoku og rigningu, en sem fyrr segir varö Þjóöviljinn svo vel viö áheitum aö upp birti á fáeinum minútum. Var þvi eyjan skoðuð i góðu og heiöskiru veöri meö góöri leiö- sögn Páls Helgasonar. Frá Eyjum var siöan haldiö sem leiö liggur heim i kjördæmi. Aöur en leiöir skildu var þö næsta ferö ákveðin. Aö ári fer Al- þýöubandalagiö á Vesturlandi I LANDMANNALAUGAR. —eng Kristjón leiöangurstjóri Sigurösson gaf fyrirskipun á minútu fresti. Hér er hann aö leggja Asdisi Magnús- dóttur lifsregiurnar. Lilja Ingimarsdóttir og Guömundur Bjarnason af Akranesi. Þrjár Skagakvinnur á Stórhöföa. Siguröur Guöbrandsson og Halldór Þorsteinsson munu berjast um aö verða frambjóðandi Alþýöubandalagsins á Vesturlandi i næstu forseta- kosningum. Jóhann Arsælsson bæjarfulltrúi á Sjóveikin herjaöi ansi illa á suma. Hér er haldiö um enni yngri kynslóö- Þaö er greinilega eitthvaö voöa spennandi sem veriö er aö segja frá I Náttúrugripasafninu I Eyjum. Akranesi. arinnar og beöiö eftir næstu bunu. Frambjóöendasiagsmálahundar Staksteina samankomnir. Rikharö Brynjólfsson, Skúli Alexandersson, Engilbert Guömundsson, Bjarnfriöur Leósdóttir, Gunnvör, kona og fulitrúi Sveins Kristinssonar I s!agnum,og Þórunn Eiriksdóttir. Úr þjóðar- djúpinu Sukkiö og vilmundargengið Hver man ekki hvursu fag- urlega orð einsog spilling og fyrirgreiöslupólitik hljóm- uöu úr munnum vilmundar- gengisins fyrir kosningarnar i fyrra. Eitthvað er þó ung- krötunum sjálfum fariö aö förlast minniö. Tilaömunda sendi einn hinna ungu þing- manna þeirra skattyfirvöld- um bréf fyrir skömmu, þar- sem farið er fram á endur- skoöun á skattálagningu ein- staklinga úti bæ. Einhvern tima heföi einhver kallað svoddan nokkuö fyrir- greiöslupólitik. Nú eru slikar beiönir I sjálfu sér ekki ámælisveröar og öngull tekur skýrt fram, aBhér er ekki veriö aö ýja aö neinu misferli fjármálalegs eðlis. Ungkratinn merkti hins vegar umsóknina meö starfsheitinuÞINGMAÐUR i bak og fyrir og ætlast vænt- anlega til að skjólstæöingar hans fái sérstaka afgreiöslu út á þaö. Einhver heföi nú kallaö slikt spillingu fyrir einsog einu og hálfu ári siö- an. Til aö kóróna mikilvægi umsóknarinnar merkti þing- maöurinn svo bréfið meö „Algert p-únaöarmál” f bak og fýrir, til aö glöggt sæist aö þaö væru nú engin smámál sem stórmennin væru aö vasast i. Gaman veröur aö sjá, hvernig Vilmundur og co. taka á hinum bersynduga þingmanni. Þess má geta aö eigi hreinsunardeildin I erf- iöleikum með aö fá nafniö á kauöa, þá yröi öngli sönn ánægja aö fá aö upplýsa þaö á næstunni í dálkum sfnum. Þingmannarall Vísis Rallfáriö er aö drepa siB- degispressuna um þessar mundir. Eftir bátarall Dag- blaðsins tók viö hæfileikarall þess og bændasamtakanna aö Hótel Sögu. Siöan er ein hvers konar bilarall að hlaupa af stokkunum hjá Visi, sem tók raunar forskot á sæluna meö þvf aö efna til þingmannaralls til Jan Maven, væntanlega til aö láta Ólaf Ragnar og Matthi- asralla samanhálfaogheila um eyjuna I bland viö annaö þingmannaliö. öngull á raunar bágt meö aö skilja þörf VIsis fyrir aö halda liðs- oddum þjóöarinnar slikt samkvæmi noröur undir Pól, en vonar bara aö þing- mannarall Visis endi betur enbátarall Dagblaösins. Þar komst bara einn i höfn. ONGULL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.