Þjóðviljinn - 15.08.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Page 11
Miövikudagur 15. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Nú er orðið nokkuð ljóst hvaða iið koma til með að keppa tii úrslita i 3. deild. t öðrum úrslitariðlinum verða að öilum iikindum Armann, Afturelding úr Mosfellssveit og Tindastóll frá Sauðárkróki. í hinum riðlinum er meiri óvissa og berjast þar tvö lið um hvert sæti; en þau eru Vlk- ingur, ólafsvik eða Skalla- grimur frá Borgarnesi, Völs- ungur eða Arroðinn og Ein- herji frá Vopnafirði eða Hrafnkeil frá Breiðdalsvik. Nokkuð hefur verið um leiki 1 riðlunum og skulum við huga að Urslitum þeirra og stöðu liðanna. A-riðill: Njarðvík-Viðir Armann-IK 1:0 3:0 Framarinn góðkunni Gústaf Björnsson þjálfar nú og leikur með Tindastól frá Sauðár- króki og hefur gengið mjög vel. Allt að komast á hreint í 3. deild Staðan I A-riðlinum er nú þessi: Ármann 11 9 2 0 27-4 20 Njarðvik 9 3 5 1 11-8 11 Grindavik 8 4 3 1 13-12 11 Grótta 9 3 3 3 18-17 9 Viðir 9 1 4 4 11-14 6 Stjarnan 712 4 8-11 4 IK 9 0 1 8 7-29 1 Eins og af ofanskráðu sést þarf stórslys til að Armann fari ekki i Urslitakeppnina. B-riðill: Staðan er nU þessi i Vestur- landsriðlinum: Vikingur 7 6 0 1 19-6 12 Skallagrimur 7 5 1 1 23-12 11 Bolungarvik 8 3 0 5 15-17 6 Stefnir 7 2 1 4 12-26 5 Snæfell 7 1 0 6 5-13 2 D-riðill: KS-Leiftur 2:0 Tindastóll-Höfð. strendingur 8:0 Svarfdælir-Leiftur 1:5 Staðan i D-riðlinum eftir Oðinn-Þór flautað af. leiki siðustu helgar er nú Katla-Leiknir 0:1 þessi: Afturelding-Léttir 4:1 Tindastóll 7 7 0 0 31-6 14 Staðan í riðlinum er þessi: KS 5 3 11 15-5 7 Afturelding 11 11 0 0 48-7 22 Svarfdælir 7 3 0 4 15-20 6 Óðinn 10 7 2 1 21-13 16 Leif tur 8 2 15 12-11 5 Leiknir 11 6 2 3 30-14 14 Höfðstrend. 7 10 8 4*39 2 Léttir 10 325 17-23 8 j Hekla 10 235 17-29 7 E-riðill: Katla Þór 10 10 118 16-31 3 1 0 9 11-43 2 2:3 HSÞ-Arroðinn Völsungar-Dagsbrún 3:1 Strákarnir i Aftureldingu undir stjórn KR-ingsins Hall- dórs Björnssonar, hafa unnið alla leiki sina i riðlinum til þessa og eru öruggir um sæti i Urslitakeppninni. C-riðill: Bolungarvik-Stefnir 7:0 Snæfell-Skallagrimur 1:2 Hér er mikil keppni á milli Skallagrims og Vikings, en undanfarin ár hafa Vikingarn- ir unnið Vesturlandsriðilinn án mikillar fyrirhafnar. Allt veltur jTú á leik þessara liða i Borgarnesi n.k. laugardag og nægir Vikingunum jafntefli til þess að tryggja sér sigur i riðl- inum. Hér má vart á milli sjá hvorir hafa betur, Völsungar eða Arroðamenn. Úrslitaleik- ur i þessum riðli verður á n.k. föstudag, en þá eigast við Ar- roðinn og Völsungar á Lauga- landsvelli. F-riðill: Einherji-Hrafnkell Valur-Leiknir 1:1 1:4 Framhald á 14. siðu „Við erum langt á eftir hinum” segir Lárus Loftsson að afloknu Norðurlandamóti drengjalandsliðsins í knattspyrnu lslenska drengjalandsliðið i knattspyrnu, sem skipað er strákum á aldrinum 14 til 16 ára, kom heim um siöustu helgi frá Norðurlandamóti þessa aldurs- flokks. Drengirnir máttu sætta sig við að verma neðsta sætið og I siðasta leiknum þurftum við að lúta I lægra haldi fyrir Finnum, sem hingaö til hafa ekki veriö mjög hátt skrifaðir i knattspyrn- unni. Til þess að forvitnast nánar um mótið og getu okkar stráka miðað við erlenda jafnaldra þeirra slóg- um við á þráðinn til Lárusar Loftssonar, þjálfara liðsins. — Þaðkom mérekkert á óvart, að við skyldum hafna i neðsta sæti. Að visu veikti það lið okkar mikið að Asbjörn Björnsson KA og Kári Sigurlásson IBV voru ekki með. Það sem háði okkur mest á mótinu var að við vorum nánast markvarðalausir. Ég gerði mikla leit að frambærileg- um markvörðum hér heima áður en haldið var út og þeir tveir sem fóru með okkur voru tvimæla- laust þeir bestu sem völ var á. Þeir verða siðan að gjalda fyrir það, að markvarðakennsla er nánast engin i yngri flokkunum og þeir höfðu þvi ekki sömu und- irstöðu og strákarnir sem vörðu mörk hinna liðanna. — Geta hinna liðanna kom strákunum okkar mikið á óvart. Margir þeirra höfðu farið á mót erlendis með sinum liðum og haldið að islenskir knattspyrnu- strákar stæðu félögum sinum á Norðurlöndum fyllilega á sporði. Staðan I riðlinum er nú ■ Þessi mót gefa þvi oft ranga þessi: ■ ■ mynd af þvi hvað landslið við- Völsungur 7 5 1 1 27-7 44 1 komandi þjóöa geta. Arroðinn 7 4 2 1 15-5 10 ■ — Úrslitaleikur Norðurlanda- HSÞ 8 4 0 4 12-19 8 | mótsins milli Svia og Vestur- Reynir 7 2 1 4 95-17 5 Z Þjóðverja var svo góður að maö- Dagsbrún 7 0 2 5 3-18 2 1 ur hreinlega gleymdi sér og er ég efins um að okkar bestu 1. deild- arlið myndu sigra þessa 14 til 16 ára stráka. Hvað er það sem helst bjátar á hjá okkur? — Fyrst og fremst er það, að kennsluþættinum er alltof litið sinnt I þjálfuninni. Það sem strákana okkar skortir er einkum hraði og tækni. Á þessa hluti þarf að leggja miklu meiri áherslu en veriö hefur áður. Það kom mér þvi á óvart aö sjá suma strákana i íélegu úthaldi, svo lélegu að ég Lárus Loftsson, þjálfari drengja- knattspyrnu. þurfti að skipta mönnum útaf ein- ungis vegna þess að þeir voru sprungnir. Hverjar eru þá helstu leiðirnar til úrbóta? — Mjög mikilvægt er að strák- arnir fái að vera meira á grasi en nú er,og til þess eru aðstæður fyr- ir hendi. Það þurfa ekki að vera eggsléttir vellir, heldur er nóg að um sé að ræða sæmilega sléttan grasbala. Það er rangt að miða allt við elsta flokkinn, byggja stóra og fina velli og setja siöan upp skilti, sem á stendur: Aðeins fyrir meistaraflokk. Nú hefur þú kynnt þér mikið hvernig ná grann a þjóðirna r og unglingalanúsliða I standa að þessum málum. 1 hverju liggur munurinn? — Það má segja, að þeir leggi mesta áherslu á það sem við ger- um ekki, t.d. kennsluna, tæknina og hraðann. Þeir láta liðin leika mikið á svæðakeppnum eða „turneringum” þar sem liðin eru saman i stuttan tima og leika marga leiki. Þá eru bestu liöin tekin út og þau látin leika saman. I heildina má segja aö betur sé fylgst með þessum málum úti en hér heima. — Þaö er ljóst að hugarfars- breytingu þarf til að við drögumst ekki ennþá lengra afturúr en orð- ið er, sagði Lárus að lokum. — IngH Ágætur árangur í mörgum greinum í bikarkeppni 16 ára og yngri í frjálsum íþróttum á Kópavogsvelli um síðustu helgi Bikarkeppni fyrir 16 ára og yngri (meyjar og sveinar) i frjálsum var haldin á Kópavogs- velli um siðustu helgi. Veður var slæmt þegar keppnin fór fram og hamlaði þvi að góður árangur næðist. Þó setti Iris Grönfeldt, UMSB glæsilegt tslandsmet I spjótkasti 44.94 m. Úrslit i einstökum greinum urðu þessi: Meyjar: Spjótkast:m. 1. íris Grönfeldt UMSB 44,94 2. Thelma Björnsd. UBK 30,70 3. Hildur Harðard HSK 30,32 100 m sek. 1. Svava Grönfeldt UMSB 12,9 2. Jóna B. Grétarsd A 12,9 3. Helga D. Árnad. UBK 13,1 400 m: sek 1. Ragnheiður Jónsd. HSK 60,6 2. Hrönn Guðmundsd UBK 61,3 3. Guðrún Arnad. FH 64,4 1500 m min. 1. Guörún Karlsd UBK 5:13.4 2. Birgitta Guðjónsd HSK 5:20.9 3. Asdis Sveinsd 1R 5:30.6 Langstökk m. 1. Bryndis Hólm IR 4,96 2. Jóna B. Grétarsd A 4,80 3. Svava Grönfeldt UMSB 4,73 100 m grind: sek. 1. Hjördis Árnad UMSB 47,4 2. Nanna Gislad HSK 18,2 3. Jóna M. Guðmundsd. IR 18,6 Hástökk m. 1. Bryndis Hólm ÍR 1,55 2. Iris Jónsdóttir UBK 1,55 3. Ragnhildur Karlsd HSK 1,50 Kúluvarp m. 1. Iris Grönfeldt UMSB 10,18 2. Elin Ragnarsd. HSS 8,79 3. Katrin Einars IR 8,32 Kringlukast m. 1. Margrét óskarsd. IR 32,80 2. Elin Ragnarsd HSS 26,42 3. Jóhanna Konráðsd. UMSB 22,18 4x200 m m. l.UBK 1:54.1 Isl.m. (Guðrún, Linda, Helga, Hrönn). 2.HSK 1:55.5 3.UMSB 1:56.0 min. Sveinar 100 m grind sek 1. Stefán Þ. Stefáns. ÍR 14,8 2. Orn Ólafsson FH 18,0 3. Siguröur Stefniss UBK 18,3 100 m sek 1. GuðniTómass A 11,7 2. Jóhann Jóhannesson IR 12,1 3. örn Halldórsson HSS 12,4 400 m sek. 1. Guðni Sigurjónss UBK 57,0 2. SævarLeifssGH 60,1 3. Agnar Steinarss 1R 63,8 1500 m min. 1. Anton Jörgenson IR 4:45.5 2. Heiöar Heiðarsson UBK 4:49.3 3. Valdimar Baldurss HSK 4:53.3 Langstökk m. 1. Stefán Stefánss 1R 6,08 2. Guöni Tómass A 5,83 3. Jón B. Ólafss HSK 5,44 Hástökk m 1. Hafliði Maggason IR 1,75 2. Hafsteinn Þóriss UMSB 1,70 Kúluvarp (5,5 kg): m 1. Herm. Sigmundss. 1R 11,66 2. Eysteinn Einarss HSS 10,61 3. Orn ólafsson FH 10.31 Kringiukast (l,5kg): m 1. GuðmundurKarlssonFH 45,31 2. HermundurSigm.ss. IR 34,38 3. Guðni Sigurjónss. UBK 33,54 Spjótkast(600g): m 1. GuðmundurKarlssFH 56,26 2. Anton Jörgenson IR 39,50 3. Daði Þorsteinss UBK 39,22 4x200 m Í.IR 1:45.4 Isl.m. isveinaflokki 2. UBK 1:48.4 3. FH 1:50.7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.