Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 15. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Pétur og bamið hans í kvöld er á dagskrá sjónvarps annar þátturinn af fjórum um Pétur og barnið hans. Þættir þessir eru byggðir á sögu eftir Gun Jacobsson, sem komið hef ur út i íslenskri þýðingu og verið lesin í hljóðvarp. Fyrsti þátturinn, sem sendur var út fyrir viku, lofaði mjög góðu. Þarna er tekið fyrir athyglisvert mál og því gerð skil án nokkurs predikunartóns og, það sem meira er um vert, án snefils af tilfinn- ingasemi. Unglingsstrákur er orðinn pabbi. Þaö væri nú kannski í frá- sögur færandi, nema vegna þess aö mamman, sem lika er ungling- ur, ákveöur aö stráksi skuli ann- ast barnið. Hann eigi það ekkert siöur ep hún, þvi skyldi hann ekki geta séö um þaö? t fyrsta þættinum fengum viö aö kynnast Pétri, foreldrum hans og nánasta umhverfi. Pétur er ö- sköp venjulegur strákur. Hann starfar sem sendill i búöinni þar sem mamma hans vinnur. Hann hefur áhuga á þvi sem strákar á hans aldri hafa oft áhuga á: vél- hjólum, bjór og stelpum. Hjónaband foreldra hans virð- ist ekki vera mjög hamingjurikt, vægast sagt. Karlinn skvettir I sig og konan er uppfull af biturleika. Pétur á ekki von á mikilli aöstoö úr þeim herbúöum, þegar hann kemur heim meö litlu stelpuna sina. Smám saman tekur hann þá ákvöröun aö axla byröina, hvaö sem hver segir. Framhaldsmyndaflokkar um unglinga og þeirra vandamál eru hreint ekki algengir á skjánum, og hér er á ferðinni flokkur sem unglingar á öllum aldri hljóta að hafa gagn og gaman af. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdótt- ir, og útsendingin hefst kl. 20.35. —ih 7.00 Veðurfregnir, Fréttir. Tónleikar. 7.20 Ben 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Margrét Guömundsdóttir les „Sumar á heimsenda” eftir Noniku Dickens (3). * 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 VIÖsjá.Helgi H. Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Frá orgelvikunni I Lahti I Finnlandi i fyrra. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-1 fregnir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegbsagan: „ABeins móBár” eftir Anne De Moor. 15.00 MiBdegistdnleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Páll Pálsson kynnir. 17.20 Litii barnatiminn: Um- sjónarmaöur: Valdfs ósk- arsdóttir. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá ungverska útvarp- inu. a. Vladimir Spivakoff og Boris Behtiereff leika saman á fiölu og planó Fantasiú I C-dúr eftir Franz Schubert og „Aforisma” eftir Dmitri Sjostakhovitsj. b. Feraic Gergely leikur á orgel „Helgisögn” I E-dúr eftir Franz Liszt. 20.30 Ctvarpssagan: „TrúB- urinn” eftir Heinrich Böll. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa. 20.35 BarniB hans Péturs. Sænskur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Gun Jacobsson. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Márianna, sem orö- in er 17 ára, hefur eignast barn meö Pétri, 16 ára. For- eldrar Marlönnu flytjast til höfuöborgarinnar i atvinnu- leit. Hún fer meö þeim og lætur Pétur sjá um barniö. 21.20 Carl Ludvig Engels og Helsinki. Mikiö orö fer af finnskri byggingalist um heim allan, og einn af frum- kvöölum hennar var Carl Ludvig Engels. Hann skipulagöi miöborgHelsmki og teiknaöi ótrúlegan fjölda merkra húsa í borginni. I fyrra voru liðin 200 ár frá sjónvarp Meöal bygginga sem C.L. Engels hannaöi var háskólinn I Helsinki, sem vlgöur var áriö 1832. Hér sést aðalbygging háskólans. ENGELS OG HELSINKI — Þessi Carl Ludvig Engels á ekkert skylt við hann Engels ykk- ar þarna á ÞjóBviljanum, —sagöi Baldur Hermannsson hjá sjón- varpinu, þegar blaðamaður hringdi I hann til aö fá upplýsing- ar um finnskan þátt sem er á skjánum kl. 21.20 I kvöld og nefn- ist Carl Ludvig Engels og Hels inki. — 1 þættinum eru sýndar margar bráömerkilegar bygging- ar, enda var Engels karlinn einn af frumkvöðlum finnskrar bygg- ingalistar og skipulagöi miöborg Helsinki. 1 fyrra var haldið upp á 200 ára afmæli hans. Þátturinn er unninn upp úr lit- skyggnum, og hreyfingin fæst meö þvi aö taka litskyggnurnar upp á myndsegulband. Þetta er 19 mlnútna langur þáttur. Finnar hafa lögnum þótt vera húsasmiðir góöir, og er ekki aö efa aö margan áhugamanninn um byggingalist mun fýsa aö fræöast um þennan gamla mann og hans kúnstir. _ih Franz A. Glslason les þýö- ingu slna (16). 21.00 „Barat”, — bókmennta- leg dagskrá um indverska menningu og heimspeki. Umsjónarmenn: Gunnar Dal og Harpa Jósefsdóttir Amin. 21.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Aö austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúösfiröi segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.50 Djassþáttué'- f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. fæöingu hans. 21.40 Giens og annaö gaman. Danskur skemmtiþáttur, þarsem InaLöndalog Theis Jensen syngja gömul, vin- sæl lög. Þáttur þessi er framlag Dana tilsamkeppni evrópskra sjónvarpsstööva umskemmtiþætti.en hún er haldin árlega í Montreux I Sviss. Danska sjónvarpiö 22.10 Loksns friöur I Viet- nam ? Nú er hlé á flótt amannastraumnum frá Vietnam, en þess mun langt aö bföa, aö land og þj óö jafni sig eftir undanfarnar styrj- aldir. Þessi sænska frétta- mynd var gerö I vor skömmu eftir innrás Kín- verja. Þýöandi og þulur Sonja Diego. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.40 Dagskrárlok útvarp Jón Múli kominn 1 djassinn Þeir sem undanfarna mánuöi hafa verið meö böggum hildar sökum fjarveru Jóns Múla úr þul- arherbergi hljóðvarps hafa nú vætnanlega tekiö gleði sina á ný, þvi Jón er kominn heim. 1 kvöld er hann meö einn af sinum frábæru djassþáttum kl. 22.50. Athygli djassunnenda skal hér meö vakin,um leiö og viö bjóöum Jón Múla velkominn. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson j PETVR. 8WRR RP HlhJP FURW \ LPOU SÖGU-i'SPiMRRBl UIORÓBPZ'T, SErvi PldR(=1 GLF'irPUR NElNU. ÞfiD ER ÖÞPRFI PD ENDUFöTPiKft Fftfí- -SÖ&N PFTURS HER, ÞRjB SEN) lFS- EE PO HE'FUft EKKI LtSlÐ HBNfi, ÞB \JF)R PgR. piPEP P>£> KRUpfí PUöm GEiV P UNOPN ftftFft Koni &: O.HÖAJ ER SÖNAi.SuO P0|)C(£>' EfZ Vl'ST/ é<3r S7R G-e(/P5K\Plí> OOTPiLft&t Vlö VE/RVRNfíR! svoeftv VEKlft Hf)AJS R6BSRT5. ÞBD ER KOrftiÐ LDNGT YFlft fftlDAíFLTV PEGPR SöCrUAJNI ER LoKI£>. ÞF&SI 5R&P ER SUO ÖTRDLEG.PE HUN HLÝTUR p,p \JEFP SöfW/l Umsjón: Helgi ólafsson Að læra af mis- tökunum Um mistök I skákinni gild ir margt hiö sama og um mannlifiö. Menn veröa að læra af mistökum sinum. Sá sem tekinn er fyrir of hraöan akstur og þarf aö sæta viðeigandi refsingu hugsar sig um tvisvar áöur en hann gefur bensinið næst I botn og brennir allar brýr að baki sér. Eins og menn muna þá tapaði Anatoly Karpov sinni fyrstu skák, eftir aö einvigi hans viö Kortsnoj lauk, á ekki ósvipaöan hátt. Honum tókst ekki aö stilla kröft- unum I hóf, gaf of mikið inn og tapaöi. En pilturinn sá kann aö læra af reynslunni. 1 Spartaklööukeppninni á dögunum reyndi einn af and- stæöingum hans að fella hann á sama bragðinu og Larsen en heimsmeistarinn var búinn aö læra sina lexiu: Hvltt: Karpov (Leningrad) Svart: Lutikov (Moldavik) 1. e4-d5 2. exd5-Dxd5 3. Rc3-Dd6 (1 tittnefndri skák viö Larsen véks.vartur drottningunni til a5.) 4. d4-Rf6 5. Rf3-a6 6. Be3-Rc6 7. Dd2-Bg4 8. Rg5-e5 9. d5-Rb4 10. f3!-Bf5 11. Rge4-Dd7 12. 0-0-0 c6 (Eina leiðin til aö koma ridd- aranum á b4 i spiliö, hvltur hótaði nefnilega Í3. a3.) 13. dxc6-Dxd2-t- 14. Hxd2-Bxe4 (Þvingaö. Ef 14. — Rxc6 þá 15. Rxf6+ gxf6, 16. Rd5 og þaö er út um svartan.) 15. Rxe4-Rxc6 (15. — Rxe4, 16. cxb7!) 16. Rxf6-gxf6 17. Bd3 (Þetta endatafl er „strate- getiskt” tapaö svörtum.) 17. .. 0-0-0 18. Hhdl-Kc7 19. c3-h5 20. Bf5-Hxd2 21. Hxd2-Rb8 22. h4-Bh6 23. Bxh6-Hxh6 24. a4-Hh8 25. b4-b6 26. b5!-Hg8 27. Kc2-axb5 28. axb5-He8 29. c4 — Svartur gafst upp. Hann getur I raun engu leikiö af viti. Hvitur hefur f hyggju aö labba með kónginn tii b4 og leika siöan c4 — c5. Reyni svartur aö andæfa meö 29. — Hd8 kemur 30. Hxd8 Kxd8, 31. g4! og frelsinginn á h-linunni sér um aö innbyröa vinninginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.