Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 Þá er ég kominn i viöbragösstööuna. Varaöu þig aö detta ekki niöur þegar ég tek sprettinn. Hús leikskólans á Akranesi. Umsjón: Magnús H. Gíslason Hvaö er nú þarna á seiöi? Jóhann Arsælsson, bæjarfulltrúi, afhendir Hjördisi Hjaltadóttur, forstööukonu skólans, lykla aö hinu nýja húsi, sem tákn þess, aö rekstur leikskólans sé hafinn. LEIKSKÓLINN Á AKRANESI Þaö er toiuveröur vandi aö fást viö þetta. Nýr leikskóli var formlega tekinn i notkun á Akranesi þann 20. mai i vor. Skólinn stendur við Skarösbraut. Lóö hans er 4.200 ferm. en húsiö sjálft er 264 ferm. Kostnaður við byggingu skólahússins, leiktæki og frá- gang var um 60 milj. kr. Þess má geta, að úr uppgreftrinum, sem var mikill, voru búnar til brekkur og smá hólar á lóða- mörkunum á þrjá vegu. I leikskólanum er rúm fyrir 40 börn i einu eða alls 80 börn i hálfs dags vistun.. Forstöðukona skólans er Hjördis Hjaltadóttir. Meðfylgjandi myndir hafa Landpósti borist af skólanum og starfseminni þar. —mhg Sjáiö þiö hvar viö erum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.