Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Blaðsíða 15
Miövikudagur 15. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJlNN — StDA 15 AIISTurbæjarrííI Ég vil það núna (I will, I will. • • for now) Bráöskemmtileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd i iitum meö úrvalsleikurum i aöalhlutverkum. Aöalhlutverk: Elliot Gould, Diane Keaton. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I sporðdrekamerkinu OLE tOLTOTT AMHA KROMAN POOL 8UNOCAANO KANL STEOOCR SORENSTROMBEf JUOVCRINCER OENT WARBURC. Sprenghlægiieg og sérstak- lega djörf, ný , dönsk gaman- mynd I litum. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. Áhættulaunin (Wages of Fear) Amerlsk mynd, tekin i litum og Panavision, spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Friedkin Aöalhlutverk: Roy Scheider, Bruno Cremer. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum Hækkaö verö. LUKKU-LÁKI og DALTONBRÆÐUR NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN. LUCKV , LDKE, C. BUTOI lutun l| Bráðskemmtileg ný frönsk teiknimynd t litum með hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — fslenskur texti — Sýnd kl. 5 og 7. Flótti logans Endursýnd kl. 9 TheTumingpomt íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný bandarlsk mynd meö úrvalsleikurum i aöalhlutyerkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siðan leiöir skildust við ball- ettnám. Onnur er oröin fræg ballett- niær en hin fórnaöi frægöinni fyrir möðurhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross Aðaihlutverk: Anne Baneroft, Shiriey Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. frumsýnir I dag stórmyndina Varnirnar rofna (Breakthrough) _____ texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný, amerísk-frönsk-þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásarinnar i Frakkland 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk eru i höndum heimsfrægra leikara: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd JUrgens o.fl. Myndin var frumsýnd I Evrópu og viöa I sumar. Sýnd kfc 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. AUGI I o Læknir i vanda 'House iiijiiiy JZfl ntj/r/ ZíWMm, "TIIK AnVKNTCIIKfl OF TAKI.A MAKAN" /T * * TOSHIRO MIFUNE Spennandi og bráöskemtileg japönsk ævintýramynd, byggö á fornu japönsku ævintýri um svaöilfarir og hreystimenni. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Endursýndkl. 5-7-9og 11. .. Er sjonvarpió v^bilaó? Skjárinn Sjónvarpsv°rltstffl5i Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd meö úrvals- leikurum I aöalhlutverkum. Myndin segir frá miöaldra lækni er veröur ekkjumaöur og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjónabandi. Ekki skortir girnileg boö ungra fag- urra kvenna. ísl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 TÓNABÍÓ „GATOR" BURT REYNOlDSs m“OATOR”ss T H E A T R e Sagt er aö allir þeir sem búa I fenjalöndum Georgiufylkis séu annaöhvort fantar eöa bruggarar. Gator McKlusy er bæöi. Náöu honum ef þú getur... Leikstjóri: Burt Reynolds. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ð 19 OOO — salury^k— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert I)e Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun i apríl s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Læknir í klípu Sprenghlægileg gamanmynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 3. ■ salur I Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra”-kappanum John Wayne Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05—5,05— 7,05—9,05—11,05. -salur \ Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „trylii- tækjum” sinum, meö Nick Nolte — Robin Mattson. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. - salur Árásin á Agathon msm Hörkuspennandi grisk-banda- risk litmynd. Bönnuö 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 3. ágúst — 9. ágúst er i Garösapóteki og Lyfjabúðinni Iöunni. Nætur- varsla er í Garösapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. llaf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — sjúkrahús dagbók bilanir krossgátan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubflanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. félagslíi simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Heim sóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, iaugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seit jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 1 15 10. U7IVISTARFERÐIR Föstud. 17/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. CJt I buskann Sumarleyfisferöir: 1. Gerpir 18/8, fararstj. Er- lingur Thoroddsen 2. StórurÖ — Dyrfjöll 21/8, fararstj. Jóhanna Sigmarsd. 3. Grænland 16/8 4. útreiðatúr — veiöi á Arnar- vatnsheiöi Ctivist bridge GóÖvinur okkar, Heinz Guthwert (skrifaö þannig) frá Finnlandi, var mættur á EM-Lausanne (Hvar var Jakob?) Hann birti þetta spil i mótsblaöinu m .a. : Lárétt: 1 binda, 5 lita, 7 bók, 8 oröflokkur, 9 fjöll, 11 eins, 13 fjörlega, 14 sár, 16 breytni. Lóörétt: 1 blettur, 2 vaöa, 3 skýli, 4 spýta, 6 hrokafull, 8 hvildi, 10 mannsnafn, 12 rösk 15 samstæðir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 gustur, 5 tón, 7 ef, 9 gnoö, 11 tal, 13 afi, 14 tros, 16 tn, 17 sýr, 19 manaöi. Lóörétt: 1 gletta, 2 st, 3 tóg, 4 unna 6 æöinni, 8 far, 10 oft, 12 losa, 15 sýn, 18 ra. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavlk i versl. Bókin, Skólavörðustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, sími 34077. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvik fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vikurapóteki, GarÖsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs Grimsbæ v. Bú-.t staöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guömundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,; BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfirþi. , Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: ’ Versl. HoltablómiÖ Lang- 'holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, ; Bókabúöin A.lfheimum 6. KG987 A A8 87542 532 6 G853 10964 D74 G109652 1096 AD104 KD72 K3 AK3 DG Spiliö er úr leik milli Noregs og Frakklands. Báöir spilar- arnir spiluöu alslemmu i spaöa, Frakkinn Lebel spilaði spiliö i Suöur, en Lien i Noröur. Lebel fékk út spaöatvist, tók fimm sinnum spaöa og i fimmta spaöann kastaöi Kristiansen i Austur hjarta og þarmeö lenti vestur, Nordby, i óverjandi kastþröng i hjarta og laufi (ath.). Þar sem Lien spilaöi spiliö i NorÖur, kom út tigull og einnig þar var spaöanum spilaö fimm sinnum, og þar henti Vestur, Mari, laufi. Svo Lien fékk einhverja slagi á lauf. Unniö spil á báöum boröum, en má hnekkja á báöum boröum. Vinur okkarf Guthwert, bendir réttilega á einu vörn- ina, sem dugir. 1 spaöaholiiö á Austur aö kasta laufadömu viö fyrsta tækifæri, og Vestur heldur eins fast um lauf sitt og ungabarniö um pelann sinn. Gengisskráning Eining H. ágúst 1979. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar ... 368.10 368.90 1 Sterlingspund • •• 820,20 822.00 l Kanadadollar ... 314,30 314,90 100 Danskar krónur ... 6975,20 6990,40 100 Norskar krónur ••• 7329,75 7345,65 100 Sænskar krónur ... 8715,75 8734,65 100 Finnskmörk ••• 9611,00 9631,80 100 Franskir frankar ••• 8644,70 8663,50 100 Belg. frankar ... 1255,50 1258,20 100 Svissn. frankar • • • 22222,90 22271,20 100 Gyllini ••■18289,80 1832,50 100 V.-Þýsk mörk ...20101,00 20144,70 100 Lirur 45,02 100 Austurr.Sch ... 2754,20 2760,20 100 Escudos • • 748,95 750,55 100 Pesetar •• 557,10 558,30 100 Yen 169,75 170,12 1 SDR (sérstök dráttarréttindiK .... .. 479,92 480,97 söfn Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síöd. Landsbókasafn tslands, Saf« húsinu v/H verf i sgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. (Jtlánssalur, kl. 13-16, laugard. 10-12. kærleiksheimilið Ég var fyrst meö svolitla heimþrá, en ég komst yfir hana þegar rútan fór af staö og ég gat ekki séö mömmu lengur veifa mér. l»á kemur djöfullinn og tekur þig, af þvi þú ert svo eigingjörn. ® Bull's JIIII : V 1 Á Heyröu mig. Trýna góö, langar þig ekki aö koma meö i bæinn? Nei Kalli/ þaö er ekki hægt, þá fá Matti og félagar ekkert aö boröa. Já en óli Eyrnastór< langar þig aö koma meö? Já endilega þakka ykkur fyrir, ég er álltaf til í að fara þangað sem eitthvaö er um að vera. Bless Kalli og góöa ferö, viö förum bara í fri meöan þiö eruð i burtu. Þiö megiö ekkert vera aö þvi, Matti, þiö veröið aö vera búnir aö þreskja kornið þegar við komum aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.