Þjóðviljinn - 02.09.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. september 1979.
ALFRED HITCHCOCK
Alfred Hitcoock varð
áttræður um daginn. Nafn
hans er fyrir löngu þekkt
meðal kvikmyndahúsgesta
um allan heim og því ætti
að vera óþarfi að segja
einhver deili á manninum/
þvi hver minnist ekki
þeirrar stundar í myrkum
kvikmyndasa I/ þegar
halda þarf niöri í sér and-
anum af spenningi og hár-
in rísa á höfðinu. Þannig
eru áhrifin af myndum
Hitchcocks.
Hitchcock er einn þeirra örfáu
stórkostlegu listamanna, sem
haft hafa áhrif á sögu og þróun
kvikmyndageröar og sameinaó
þaö tvennt, aö hafa mjög per-
sónulegan stil og notiö mikilla
vinsælda meöal kvikmyndagesta.
Aö þessu leyti má llkja honum viö
Chaplin, þvi þegar talaö er um
Hitchcock-mynd eöa Chaplin-
mynd, þá vita allir viö hváö ér
átt.
Hitchcock hefur veriö meöal af-
kastamestu kvikmyndahöfunda
um ævina; hann hefur leikstýrt
hátt á sjötta tug kvikmynda og er
enn aö, þó aldurinn sé farinn aö
segja til sin. Nýjasta mynd hans,
sem hingaö hefur borist til lands,
er The Family Plot, sem Laug-
arásbió sýndi fyrir tveimur ár-
um. Og þeir sem sáu Marnie I
Hafnarbiói á sinum tima hafa
sjálfsagt rifjaö upp gömul kynni,
þegar sjónvarpiö sýndi hana fyrir
fáeinum vikum.
Fréttaljósmyndarinn og þaö sem
hann sér út um gluggann. Úr
mýndinni Rear Window (Glugg-
inn á bakhliöinni).
i
Fyrstu kynni af
kvikmyndum
Alfreð Hitchcock er fæddur I
London 13. ágúst 1899. Foreldrar
hans aöhylltust kaþólska trú og
var sonurinn alinn upp 1 anda
þeirrar trúar. Um bernsku sina
hefur Hitchcock sagt;
,,Ég var afskaplega þægt bam.
Er fjölskyldan kom saman sat ég
gjarnan út i horni og sagöi ekki
orö. Ég var eins og áhorfandi,
sem athugar allt gaumgæfilega,
sem fram fer i kringum hann. Og
þannig er ég enn þann dag i dag.
Ég var einn meö sjálfum mér —
man ekki einu sinni til þess aö
hafa átt leikfélaga. Ég fann upp
mina eigin leiki þar sem ég einn
var þátttakandinn.”
Ungur aö árum var hann send-
ur I jesúitaskóla i London og
Hitchcock segir svo sjálfur frá, aö
trúlega hafi hann þar fyrst skynj-
aö óttann viö hin illu öfl sem oftar
en einu sinni hefur sett mark sitt
á kvikmyndir hans. Astæöan var
sú, aö kennararnir beittu þá nem-
endur, sem óhlýönuöust boöorö-
um skólans, likamlegri refsingu,
og þá refsingu óttaöist Hitchcock
meir en nokkuö annaö.
Áhuginn fyrir kvikmyndum og
kvikmyndagerö vaknaði snemma
hjá Hitchcock. Einkum haföir
hann unun af þvi aö horfa á
ameriskar kvikmyndir og þá sér-
stakleg- myndir eftir Chaplin og
David ,/ark Griffith, sn sá hefur
að jafnaöi veriö nefndur frum-
kvööull nútima kvikmyndagerö-
ar. Þessi aödáun Hitchcocks á
bandariskri kvikmyndagerö varö
þess valdandi siöar meir, aö hann
tók þá ákvöröun aö flytja vestur
um haf og hefur æ siöan búiö I
Bandarikjunum.
Áriö 1920 hóf hann störf hjá
ameriska kvikmyndafélaginu
Famous Players-Lasky, sem
haföi látiö reisa kvikmyndaver i
Englandi. Fyrsta verk Hitch-
cocks var aö teikna titla á kvik-
myndir, en siöar geröi hann leik-
tjöld og var aöstoöarleikstjóri.
Fimm árum siöar fékk Hitch-
cock loks tækifæri til að stjórna
Hrollvekju-
meistarinn
áttrœður
sinni fyrstu mynd. Bar hún nafniö
The Pleasure Garden og þykir
vist varla merkileg lengur. Aftur
á móti var kvikmyndatakan fyrir
margra hluta sakir minnisstæö,
þvi nærri lá, aö allt færi i handa-
skolum.
Hér er aö sjálfsögöu ekki rúm
til þess aö rekja þá sögu alla, en
til gamans látum viö fljóta hér
meö atvik frá þessum tima, sem
gefur nokkuö glögga mynd af þvi,
hversu fáfróöur Hitchcock var
um kynlifiö, þá hálf þritugur aö
aldri, enda ekki veriö viö kven-
mann kenndur. Þaö er best aö
meistarinn segi sjálfur frá;
„Aö loknum málsveröi fékk ég
mér göngutúr. Þá rekst ég á kvik-
myndatökumanninn minn, Vinti-
miglia, ásamt þýsku stúlkunni,
sem átti aö leika þá innfæddu, er
hendir sér i vatniö. Meö þeim er
einnig fréttamyndatökumaöur-
inn, sem lokiö haföi sinu starfi og
Sjálfsmynd.
var á leið til Miinchen. Þarna
stóöu þau mjög alvörugefin á
svip. Ég gekk til þeirra og sagöi:
„Er eitthvaö aö?”
„Já,” segja þeir, „Þaö er
stúlkan... Hún getur ekki stokkiö i
vatniö.”
„Hvaö eigiö þiö viö meö aö hún
geti ekki stokkiö 1 vatnið?” spyr
ég.
Þeir halda fast viö sitt og
segja: „Þaö er rétt: hún getur
ekki stokkiö f vatniö. Þú skil-
ur...”
„Nei, hvaö eigiö þiö viö?”
svara ég og botna hvorki upp né
niöur i þessu.
Svo þaö var þarna á gangstétt-
inni þar sem fólk var á rölti fram
og aftur, aö kvikmyndatöku-
mennirnir tveir fræddu mig um
tiöir kvenna. Ég haföi aldrei á ævi
minni heyrt um þetta!”
En þaö leiö ekki á löngu þar til
Hitchcock varö miklu fróöari um
kynlifiö, þvi meö honum I förinni
var veröandi eiginkona hans,
Alma Reville, en hún var honum
til aðstoöar viö myndatökuna.
Leigjandinn og
Fjárkúgun
Þaö er þriöja mynd meistar-
ans, sem meö sanni má kalla
fyrstu raunverulegu Hitchcock-
myndina, þvi þar tekur hann fyrir
viöfangsefni, sem átti eftir aö
veröa honum svo kærkomiö, aö
jafnframt má marka I mynd
þessari persónulegan stfl hans,
sem átti eftir aö þróast og taka á
sig fastari form I timans rás.
Þessi mynd heitir The Lodger
(Leigjandinn), gerö áriö 1926 og
er þvi þögul. 1 sem stystu máli
fjallar myndin um leit aö morö-
ingja, en fórnarlömb hans eru
ljóshærðar ungar konur. Skelfing
grlpur um sig, einkum meöal
kvenna meö þennan háralit.
The Lodger var jafnframt
fyrsta kvikmyndin, sem Hitch-
cock kom sjálfur fram i, en eins
og allir vita, sem séö hafa, þá á
hann vanda til aö birtast á hvita
tjaldinu I upphafi myndarinnar.
Um þetta hefur Hitchcock sjálfur
sagt: „Þaö er eingöngu vegna
þess aö okkur vantaöi stadista.
(Hér á Hitchcock viö The Lodger
Umsjón:
Siquröur
Jón
Ólafssor