Þjóðviljinn - 02.09.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagúr 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 landareigninni. Viö hittum á skakkar dyr, kjallaradyr. Strák- pottormur birtist og kallar til okkar á hlaupum: — Bankiö á hinar dyrnar, þessar eru bara fyrir mig og hundana. ViB gerum sem hann segir og fáum fúslega leyfiB, en er ekki boBiB inn uppá kaffi. Slikt gerist þó enn i sveit- um, en helst þar sem ekki er sjón- varp og útvarp heyrist illa Gengiö tilfjalla ViB öxlum pokana sem eru æriB léttir, enda nestiB til fárra daga og göngum yfir Leynismoldir og Káraflatir i Kerlingardal. Fáeinar ársprænur flækjast fyrir, en viö veitum oss þann munaö aB skipta um skó i hvert sinn, timum ekki aö bleyta gönguskóna okkar, enda eru minir nýir og stoltara- legir meö rauBar reimar. ViB veljum tjaldstæöi viö Hliö- skjálf undir Hnitbjörgum i Kerlingardal, skammt frá gömlum tættum og garöhleöslum. Gaman væri ef einhver Mýrdælingur vildi upplýsa hvaöa mannvirki hér var og einnig hvernig stendur á þessu örnefni, Hliöskjálf. manna og 1977 hefur hér komiö feröahópur frá Útivist. Kristján Baldursson fararstjóri skrifar 1 nokkur orö. Hann hælir svæöinu J og telur liklegt aö þær veröi fleiri I feröirnar útivistar á þessar slóö- I ir. Ekki hefur samt oröiö fram- I hald á þeim. Héöan göngum viB austurmeö j Afréttisá undir VondhöfBi og yfir | Stakká, fram meö Þakgilshöföi ■ og austur undir HvolhöfuB. Hér I liggja hálsar og heiöi upp I jökul. I ViB leggjum á brattann innan- | vert viB Hvolhöfuö en llklega er ■ betra aö byrja fjallgönguna I innar, á móts viö Miöfell. ViB förum efstu mela I Arna- • botna. Hér veröur fyrir þvergil I sem ekki er sýnt á korti. Til þess | aö missa ekki hæö fetuöum viB | einstigi á brún Þakgils þar sem ■ heitiB Iörunarstandur meö ægi- I legt hengiflug á aöra hönd, en | stórhættulegar skriöur á hina. | Sem viö stöndum hér á brún Þak- ■ gils erum viö forviöa yfir þeim I hrikaleik sem blasir viö og er I þetta gil þó liklega meö þeim | minni háttar hér um slóöir. ■ En áfram skal og viö höllum I okkur til austurs uns fyrir veröur I i gangnamannakofa viö Afréttisá. Guöjón Sveinbjörnsson blaöar i gestabókinni. Þegar horft er til suöurs ber mest á Hettu og brúnamikilli Arnarstakksheiöi Fjöll hér eru æriö brött, en samt er græni lit- urinn ráöandi og bendir gróöur- fariö til veðursældar. Viö byrjum fljótlega kótelettuát og annaö matarstúss, en fyrir eyrum kliöar Kerlingardalsá i grjóti. Augun leita til jökulsins þar sem himnasmiöurinn hefur skipaö tröllslegum gljúfrum svo þétt sem veröa mátti. Þaö er að rökkva. Siöustu geislar kvöld- sólar falla á Skjólkambinn, grá þokan læöist inn dalinn og viö rennum okkur ofani hlýja svefn- pokana og skrúfum tappann var- lega af konjakspelanum. r A brattann Þaö morgnar hægt. Dökkir skýjaflákar liggja á jöklinum og i efstu giljum. Þaö er notalegt aö kúra i pokunum og ráöa timanum sjálfur. Af og til gægjumst viö út- fyrir skörina. Um tiuleytiö til- kynnir Guöjón aö þaö sé aö létta til yfir Mýrdalssandi og liklega veröi dagurinn góöur. Viö snörlum i okkur, finnum til nesti til dagsins og setjum i annan pok- ann ásamt primusi og pottasetti og örkum af staö. Þaö er værö yfir okkur. Viö göngum hægt, fyst spölkorn upp meö Kerlingardalsá, siöan austur meö Hnitbjörgum, einstigi um Sund og síöan niöur aö Sundaá móts viö Svinatungur. Hér i hamrakrónni eru myndrænir klettar, kona á peysufötum og tröll meö tvo hausa. Við göngum spöl upp meö ánni og yfir Ausu- bólshólana þar sem lægst er. Hér af hálsinum blasir Hafursey viö, en nær á grónum eyrum viö Afréttisá er litill hvitur gangna- mannakofi, sem Guöjón fullyröir aö sé gamla skóiahúsiö I Vik. I hússins gestabók hafa fáir skráö nöfn sin nema gangnamenn og aörir heimamenn sem hafa veriö aö lita til meö afréttinum. Þó hefur veriö hér hópur Skaga- brún Rjúpnagils. Fyrir fótum er , Höföabrekkujökullinn, likastur i risavöxnum hörpudiski bláum og I jökullónin I þessum undarlega | brúna lit en hiö efra glampar á ■ Kötlujökulinn. Hér undir I Isskildinum djúpt býr sú ógn sem I getur brotist fram hvenær sem | er. En þrátt fyrir þá ógn sem ■ undir niöri býr i þessu fjalllendi, I erum við þó alteknir allt annarri I kennd. Hvorugur okkar feröafé- I laganna hefur oft á ævinni séö j formfegurra land en hér. Viö höföum oröiö aö fara nokkuö ■ greitt siöari hluta leiöarinnar til I aö tapa ekki kapphlaupinu viö I sólina. Þegar viö höföum skoöaö I Rjúpnagiliö hálfhlupum viö upp . ■ á Jökulshöfuöiö. Héöan er mikiö I útsýni yfir Höföabrekkuafréttinn, I þverbrött gljúfur og smá skriö- I jökultungur og nú horfum viö niö- * ur á Mælifelliö sem hefur glatt I augu okkar I allan dag. Sólin er aö sigla vestur undir I jökulinn og tekur meö sér gulliö • og glansinn, enda flýtum viö I okkur niöur á eftir henni. Viö I Iörunarstand lendum viö i smá- I vægilegum erfiöleikum. Hér * veröur aö gæta aö sér i hverju I spori. Miklu auðveldari leiö er I hér skammt austar og beini ég I þvi til þeirra sem á eftir okkur 1 fara þessa leiö að fara ekki I Iörunarstand. Um hálftólf-leytiö erum viö i • tjaldstaö og er þá raunar þessari ' feröahugleiöingu lokiö, þvi aö af I fyrirhugaöri könnunarferö um I vesturhluta þessa fjalllendis varö ■ ekki daginn eftir vegna þess aö J nýju fallegu skórnir minir meö I rauöu reimunum fláöu svo I skinniö af fótum mér aö ég varö • ógöngufær. Hinsvegar keyptum við kaffi og I kökur á grillsjoppunni i Vik á I heimleiö. Þaö kostaöi á þessum 1 sjálfsafgreiðslu-bar 1360 krónur, ] eða 160 krónum meira heldur en I aö Skógum minus ein sérleg I gengilbeina. _____________________________“!'J RáUÐA DAGATALID 1. sept!7?-l.sept/80 HINN FERSKI BLÆR í BARATTUMNI OMISSANDI miPÁRmi VERD kr.iooc Dreifing Mál og menning, simi 15199. Auglýsingasími O 1 O Q O Þjóðviljans er O X J Pjoðviljinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.