Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. september 1979 Fremst á myndinni sést nýja Atlas Sónar 950 fiskileitartækib frá Krupp-verksmiöjunum I Þýskalaudi. Frystitæki fyrir heiifrystan fisk frá Kvaerner Kuide A/S I Noregi. Sjávarútvegsdeildm á alþjóðlegu vörusýningunm A alþjóölegu vörusýningunni i Laugardalshöll var sýningardeild tilheyrandi sjávardtvegi. Sýn- ingin var i áföstum skála viö Höll- ina og var innangengt I hann þaBan. ViB innganginn i skálann var auglýsing myndskreytt frá félagi dráttarbrauta og skipa- smiöja. Ég bjóst viB frekari kynn- ingu á islenskum skipasmíBum i sjálfum skálanum, en svo var ekki. Þarna viB innganginn aug- lýsti lika blikksmiBjan Vogur framleiöslu sina, en þetta fyrir- tæki framleiöir m.a. lofthitakerfi. Þá minnti lika fyrirtækiö Harald St. Björnssen á starfsemi sina, en þetta fyrirtæki var meösýningar- deild i skálanum. Nokkur islensk framleiöslu- fyrirtæki kynntu starfsemi sina i skálanum. J. Hinrikssen i Reykjavík sýndi þarna sina viöurkenndu toghlera og blakkir. Þetta fyrirtæki hefur veriö meö framleiöslu sina á erlendum sýningum og hefur hdn vakiö at- hygli. Þá var vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar á sýningunni meB olfudrifnar togvindur, háþrýstikerfi og fl.. FyrirtækiB Traust h.f. Reykjavik kynnti þarna sinar framleiösluvörur. Þetta fyrirtæki hefur aö undan- fórnu sérhæft sig i framleiöslu tækja tii aö hreinsa og vinna loönuhrogn. FyrirtækiB hefur flutt út sllk tæki til Sovétrikjanna og Noregs. Þá hefur þetta fyrir- tæki umboB á tslandi fyrir sviss- nesk vatnshreinsunartæki, sem eiga aö geta gerilsneytt vatn án þess aö þaö breyti bragöi. Þá kynnti sig þarna á sýningunni nýtt verkfræöifyrirtæki sem stofnaB var á s.l. ári og nefnist Ortölvutækni s.f. Þetta er fyrír- tæki sem sérhæfir sig á sviöi raf- eindatækni. Það smlöar tæki og veitir ráögefandi þjónustu á þvf sviöi. Þá sýndi þarna fyrirtækiö Plastos h.f. I Reykjavfk fram- leiBslu sína, plastpoka af ýmsum stæröum. Sama fyrirtæki er einn- ig meö japanskar rafeindavogir og japanskar og ftalskar verBmerkivélar. Ég sakna þess hve fá Islensk framleiöslufyrirtæki, sem veita sjávarútvegi okkar margvjslega þjónustu, voru þarna á sýning- unni. Þau heföu mátt vera fleiri. Norska deildin NorBmenn setja mikinn svip á þessa sýningu meB framleiöslu- vörum fyrir sjávarútveg. Noregs Eksportrád, eöa ÚtflutningsráB Noregs i Osló eins og þaB heitir á islensku, skilur vel gildi alþjóö- legrasýninga fyrir iönaö Noregs, og hvetur þvl til þátttöku og veitir i þvi' sambandi margvíslega aöstoö. Enda hefur þátttaka norskra fyrirtækja veriö mjög mikil I öllum sjávarútvegssýn- ingum á undanförnum árum vltt um heim. Þessi norsku fyrirtæki tóku þátt I sýningunni: Per S. Strömberg A/S Lilleström. Fyrir- tækiö sýndi 70 litra fiskikassa úr plasti af nýrri gerö. Þegar kössum er staflaö upp þá bindast þeir saman. Takkar ganga niöur úr botni kassans og fara niBur i göt á barmi kassans fyrir neöan. Sama fyrirtæki sýnir þarna nýja gerö af síldartunnu úr plasti frá samstarfsfyrirtæki slnu Ström- berg Senior Inter. Tunna þessi er á ýmsan hátt athyglisverB. Hún er meö skrúfuöum efri botni og skrúfuöum tappa i miöju loki. En þaö athyglisveröasta er aö tunnan er skrúfuö saman um miöjan belg. Þegar svo efri helm- ingi er stungiö niöur I neðri helming tunnunnar þá er hægt aö flytja nokkrar tunnur saman I einu búnti. Þetta sparar aö sjálf- sögöu mikiö flutningskostnaö á tunnunum tómum. Möreplast A/S i Alasundi sýndi plastbelgi og baujur af ýmsum stæröum, vörpukúlur, netaflot- hringin, baujustengur úr áli og raflugtír á þær. Umboöið hefur verslun 0. Ellingsen h.f. i Reykjavík. Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk auglýsti þarna þjónustu sina, viö skipasmiöar á öllum geröum skipa upp aö 4000 tonnum. A sama staö auglýsti Ankerlökken Marine A/S i Bergen þjónustu sfna viö áætl- anagerö, vinnuteikningar, stööugleikaútreikning viö- vfkjandi nýbyggingum og breytingum á skipum og fl. Karmöy Mekaniske Verksted A/S kynnti þarna vökvadrifnar skipsvindur fyrir allar tegundir fiskiskipa og veiða. Þilfarskrana, fiskidælur, fiskikiljur, aöal gir- kassa og m.fl. Umboö fyrir þessi þrjú fyrirtæki hefur Vélasalan h.f. í Reykjavfk. Bakelittfabrikken A/S á Ansalsnesi kynnti þarna vörur slnar sem eru margskonar flota- búnaöur á nætur og netlegufæra- belgi, veiBarfærabelgi og baujur og allt þeim tilheyrandi. Umboö á Islandi hefur Asiaco h.f. Reykja- vlk, sem áBur hét Asiufélaeiö. Kvaerner Kulde A/S Sandvika sýndi þarna stórt og mikiö tæki til aö heilfrysta I fisk. 1 tækinu er llka þægilegt aö frysta blokkir dýrafóöurs úr afskuröi og úrgangi frystihúsa. Afköst þessa frysti- tækis er I kringum 8 tonn á sólar- hring. Þá framleiöir sama fyrir- tæki einnig plötufrystitæki, kæli- geyma og allt annaö sem viökemur kælingu og frystingu. Umboöiö hefur S.I.S. Cipax Plast A/S Aurskog hefur á boöstólum margskonar fiski- iönaöarvörur úr plasti, svo sem fiskikassa 70-90 litra , bretti af mismunandi stæröum og stiu- búnaö til aö geyma I fisk.. Umboöiö hefur Kristján O. Skag- fjörö i Reykjavtk. Þá sýndu tvö fyrirtæki hand- færavindur rafknúnar. Annaö er A/S Fiskeriautomatikk, Sortland. Þetta er sagt fyrsta fyrirtækiö I heiminum, sem hóf framleiöslu á sllkum vindum,og eru 16 ár sögð siöan þessi starfsemi hófst. Hitt fyrirtækiB sem var þarna meö rafknúna handfæravindu er Ankerlökken Marine A/S. Umboö fyrir bæöi þessi fyrirtæki hefur Atlas h.f. Reykjavik. Norplasta — Strömberg A/S, Lilleström, kynnti sig á sýning- unni sem einn stærsta framleiö- anda fiskikassa I heiminum. Þetta fyrirtæki er vel þekkt hér, og mikiö af fiskikössum frá þvl I notkun hér á fiskvinnslustöBvum. Þá framleiöir fyrirtækiB ýmsán annan búnaö svo sem gama Frá uppsetningu tækja I norsku deildinni I siöasta mánuöi. Jóhann J.E. Kúld | fiskimáI stýrisbúnaö, loftþétta flutnings- kassa o.fl. Þá var þarna fyrirtækiö Skip og Maskin A/S I Osló sem er sölu- fyrirtæki fyrir kranaframleiö- andann Martime Hydraulies i Kristiansand. Þarna eru boönir til s<8u kranar fyrir bryggjur og skip. Allt frá smá krönum upp i krana sem lyfta hundruöum tonna. Sperre Mek. VerkstedA/S,sem er á Ellinsöy stuttan veg frá Ala- sundi kynnir þarna 22 tegur.dir af vatnskældum loftþjöppum af ýmsum stæröum, einnig hita- breyta fyrir vatn.ollu og gufu, til notkunar i skipum, iönaBi og orkuverum. Brödr. Sunde A/S Spjelkevik kynntu þarna margar gerBir af plastbelgjum og baujum, súöar- hlifar (fiholt),björgunarvesti, björgunarhringi, flotvesti I öilum stærBum og geröum, flotteina og innlagöa blýteina á net o.fl. A/S Wiehmann, Rubbestad- neset, sem er stór framleiöandi diselvéla allt upp I 3600 hestöfl vaktí þarna athygli á áfram- haldandi framleiBslu sinni sem er auk véla, skrúfubúnaBur, skrúfu- hringir, fjarstýribúnaöur o.fl. Fyrirtækiö er vel þekkt hér á landi.þar semmikiB af vélum frá verksmiöjunni er I fslenskum fiskiskipum. Umboöiö hefur Einar Farestveit, Reykjavik. Þá var Norsk Hydro A/S meö áfyllingartæki fyrir fiskimjöl ofl. ásýningunni ásamt stórum plast sekkjum til geymslu ámjöli. Um- boöiðhefur Ólafur Gislason & Co. Þá er dnnig ógetiö einnar nýung- ar I fiskveiöum sem kynnt var i norsku deildinni á sjávarútvegs- sýningunni. Þetta er alveg ný veiBiaöferö uppfundin af Oivind og Alf Melvye i Kristianssundi, og búnaöurinn sem þeir nota var sýndur á sýningunni. Þetta er plastlina sem dregin er I hring. Sé veitt á 50 faöma dýpi þá er linan höfö 108faömar á lengd meö 18 sökkum sem vega 500 gr og á Ununni eru haföir 54 önglar. Þessi llnulengd er miöuö viB aö báturinnsé4m á breidd og noö 5 mlanganarm út af bakborössiöu. Hægt er aö veiöa meö þessari aBferö allt niöur á 100 faöma dýpi en þá þarf aö sjálfsögöuaölengja Ununa. Linan er dregin á venjulegu llnuspili meö hraöa sem dregur 300 öngla á klst. yfir bátinn og beitt jafn óöum. A meöan veitt er snýr báturinn stafni upp i vindinn og rétt andæfir áfram. Taliö er hæfilegt aB 2 menn annist slikan Unudrátt. SagteraöviB ýsuveiöar á Finn- mörku hafi þessi veiöiaöferö reynst mjög vel, þar sem beitt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.