Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.09.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. september 1979 .ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 flll^TURBÆJARRÍfl Rokk-kóngurinn ^llte Kuuí H.coeA. ö*í! /he Kuta JlvoeA. Cto/ ELVIS BráBskemmtileg og fjörug ný, bandarisk söngvamynd i litum um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný, og hefur siöustu mánuöi veriö sýnd viö metaösókn viöa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Árásin á lögreglustöð 13. (Assault on Precinct 13) Æsispennandi ný amerisk mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Geggjaöur föstudagur WALT DISNEY PRODUCTIONS' mamá Technicolor Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. — tslenskur texti — MeÖ Jodie Foster og Barböru Foster. Synd kl. 5, 7 og 9. Madame Claude tslenskur texti. Spennandi, opinská, ný bandarisk-frönsk mynd I lit- um, leikstýrö af hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjórn- aöi Emmanuelle-myndunum og sögunni af 0. Aöalhlutverk: Francoise Fabian, Dayle Hadden, Murray Head, o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuÖ börnum innan 16 ára. Gefið i trukkana TiieTumingpoint lslenskur texti. Bráöskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvalsleikurum i aöalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarlkjanna. Myndin lýsir endurfundum og uPPgjöri tveggja vinkvenna siöan leiöir skildust viö ball- ettnám. Onnur er oröin fræg ballett- mær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlutverkiö. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Young Frankenstein Gaman-hrollvekja Sýnd kl. 5 og 7 j TONABÍÓ Stúlkan við endann á trjágöngunum. (The little girl who lives down tt>e lane) Tónlist: Piano-konsert nr. 1 eftir F. Chopin.Einleikari: Claudio Arrau, einn frægasti píanóleikari heims. Myndin er gerö eftir sam- nefndri skáldsögu sem birtist i Vikunni. Leikstjóri: Nicholas Gessner. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Martin Sheen. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUQARÁ8 ■ =IFT“ Síðasta risaeölan. Ný mjög spennandi bandarlsk ævintýramynd. AÖalhlutverk: Richard Boone og Joan Van Ark. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnub innan 12 ára. Er . sjonvarpið \ bilað? - ,í Q. - Skjarinn SpnvarpsverlistaÍi Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C DjúÐviiiiNN láttu ekl<i mata þig PETER JERRY fonda; reed HIGH-BAILIN’ Hörkuspennandi og fyndin ný, bandarisk litmynd um átök trukkbilstjóra og þjóövega- ræningja. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. frjáls skocfanamyndun i fyrirrúmi DIODVIUINN ? ÞJOOlEIKHÚSIfl Sala á aögangskortum er hafin. Frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Ð 19 000 — salur — Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verÖ laun I aprfl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti BönnuÖ innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Anna kynbomba Skemmtileg litmynd, fagrar konur Endursýnd kl. 3. • salur I Fyrsti gæðaflokkur Harösoöin litmynd meö Lee Marvin og Gene Hackman. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10 og 11,10. - salurV Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.: 3,05-5,05-7,05 9,05 og 11,05. • salur Sterkir smðvindlar Spennandi litmynd um nútlma „Mjallhvlti” og dvergana hennar. Endursýnd kl: 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. Bönnuö innán 12 ára. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar, Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik vikuna 14. septem- ber-20. september, er I Lyfja- búö lbunnar og Garbsapóteki. Næturvarslan er I Lyfjabúb Ibunnar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjörbur: HafnarfjarÖarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið dagbók bilanir Slökkvilið og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi5 1100 Garftabær— simi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir. simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarab allan sólarhringinn. Tekib viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá abstob borgarstofnana. spil dagsins 1 tvimenning var árangur i spilinu i dag ýmist 420 eöa 100, þegar A-V fundu fórnina, til N- S paranna. Nema á einu boröi, þar hrósaöi A-V sigri: AKD2 74 4 KG9432 74 KG92 DG8732 A félagslíf Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær —- sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simiö 11 66 Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn —mánud. —- föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsiudeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F’æöingarheim iliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V If ilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar______________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst l heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Föstud. 14. sept. kl. 20 Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli I góöu húsi. Fararstj. Jón 1. Bjarnas. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6, s. 14606. Laugard. 15. sept. kl. 13 Stapahraun - Reykjanes, fararstj. Anton Björnss. Verö kr. 2500.- Sunnud. 16/9 kl. 9 Hlööufell- Brúarárskörö, fararstj. Asmundur Siguröss. Verö Kr. 5000.- kl. 13 Þingvellir, söguskoöunarferö meö Siguröi Líndal prófessor. VerÖ kr. 3500.- frltt f. börn m. fullorÖ- num. Fariö frá B.S.l. bensin- sölu. Föstud. 21/9 Haustferö á Kjöl. Föstud. 28/9 Húsafell. Ctivist V 1T 3T N dobl 4 S G9865 AD53 65 86 A lgr. 103 1086 AK109 D1075 S 2 S Allir viö boröiö virtust ásáttir um aö sagnhafi heföi valiö skásta kostinn, og vissu- lega fékk austur hrós fyrir snjalla vörn. En skemmtileg vinningsleiö var reyndar I spilinu, og ekki ýkja flókin. 1 staöþess aö spila Íauf kóng á 5. slag á sagnhafi einfaldlega aö spila litlu á áttuna! Austur fær vitanlega slaginn, en vörnin á ekkert framhald til. (Athugiö...) Einfalt, þegar aö er gáö. söfn allir pass Byrjunin var eins og á flest- um boröum, lauf ás og slöan lltill tígull. Austur átti slaglnn á kóng og I staö þess aö gefa félaga stunguna, hélt hann áfram meö tlgul ás. Trompaö I blindum, tekinn tromp ás og eftir nokkurt hik baö sagnhafi um lauf kóng. Vestur trompaöi og gætti þess aö spila sig út á tlgul. Hjarta kastaö úr boröi, en hjartatapari var óumflýjan- legur, þegar kóngurinn kom - ekki. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aðal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. SIMAR 11/98 oc 19533 Föstudagur 14. september kl. 20.00 Landmannalaugar— Löömundur. Gist I húsi. Laugardagur 15. september kl. os.OOÞórsmörk. Gist I húsi. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Sunnudagur 16. september 1) kl. 09.00 Þórisjökull 2) kl. 13.00 Hveradal- ir—H e 11 ur—E ldbo r gir. Fariö veröur I allar feröirnar frá Umf eröamiöstööinni austanveröu. Feröafélag Islands. krossgáta Gengisskráning Gengiö á hádegi 13. september 1979. Nr. 173 Eining Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 380,40 1 Sterlingspund 842,75 1 Kanadadollar 327,55 100 Danskar krónur 7282,45 100 Norskar krónur 7610,65 100 Sænskar krónur 9045,90 100 Finnsk mörk 9908,80 100 Franskir frankar 8996,10 100 Belg. frankar 1309,95 100 Svissn. frankar 23301,70 100 Gyllini 19140,15 100 V.-Þýsk mörk 21024,10 100 IJrur 46,79 100 Austurr. Sch 2922,75 100 Escudos 773,15 100 Pesetar 575,75 100 Yen 170,70 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).... 494,47 495,51 * p |v |''"B lB zmz W Lárétt: 1 nart 5 naum 7 fllk 8 sting 9 deila 11 á fæti 13 ill 14 miskunn 16 sér Lóörétt: 1 kjör 2 mundar 3 stritar 4 eins 6 bull 8 leiöi 10 fólk 12 flát 15 samstæöir Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 krulla 5 mey 7 ff 9 skro 11 lag 13 tif 14 asna 16 st 17 ýfa 19 hrakar Lóörétt: 1 kaflar 2 um 3 les 4 lykt 6 loftur 8 fas 10 ris 12 hávaöi 15 afa 18 ak kærleiksheimilið Æ æ,þú hcfur púttað yfir grfnift. — Almáttugur, þeir hafa beðiö svo lengi eftir gulrótunum, aö þeir hafa sofnað. En hvernig stendur á því að þeir eru ekki byrjaðir að af- ferma skipið? —Tollarinn átti að stjórna verkinu og litlu grislingarnir aö hjálpa til. Eitthvað alvarlegt hlýtur að hafa komið fyrir! — Heyriði mig, svikahrapparnir ykkar, eruð þiö nú sokknir í spilin aftur? Það lltur út fyrir að jafnvel góður tollari eigi erfitt með að ráöa við svona grallaraspóa!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.