Þjóðviljinn - 16.09.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.09.1979, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. september 1979 Það gleður mig... ... að blöðin skuli vera komin út á ný Þegar blaðið okkar kom ekki út begar verkfall Grafiska sveinafélagsins var fariö aö nálgast hálfa aöra viku, var mestur vindurinn fokinn úr rit- stjórninni OKKAR. Vitiö þið hvaða sálarkreppu fréttamaöur kemst I þegar málpipan hans kemur ekki lengur út og fréttirnar úldna á hverjum degi á skrifboröinu? I sliku verkfalli eru fáar ljósgætur, nema ef til vill meinfýsnar athugasemdir þess eðlis hve rlkisf jölmiölarnir standa sig illa á einokunar- tímanum. Aö öðru leyti voru blaöamenn blaösins OKKAR fremur fram- lgir. Viö settum þó undir okkur hausinn, geröum miklar á- kvaröanir að „hreinsa til”, ljúka hálfkláruðum verkefnum, safna foröabúri áhugaveröra greina, viðtala og smælki. Nú loksins er hægt aö anda léttar, loksins gefst timi til aö vinna aö skipu- lagningu og ganga frá þeim hlutum sem alltaf hafa veriö trassaðir. Heilaga einfeldni! brátt fyrir góöar fyrirætlanir og sæmileg afköst, er eins og blaöamenn missi flugiö, þegar hin daglega pressa er tekin af heröum þeim. Skilatiminn breytist, siminn hljóönar og rit- stjórnarmeölimirnir hætta aö hlaupa um gangana. Að sjálf- sögöu hefur þetta áhrif á skrifin og afköstin. Fleiri kaffibollar eru drukknir, menn fara fyrr heim, spenningurinn hverfur. Og það versta af öllu: Enginn veit hvenær verkfalliö leysist. Eftir hálfa aöra viku var stemmningin oröin vægast sagt döpur. Vilborg fréttastjóri var að hugsa um aö ráöa sig sem kokk á sjóinn, Guöjón Friöriks farinn i fri til Frakklands, Einar örn tekinn við þularstarfi i út- varpinu I afleysingum, Ingi- björg Haralds farin aö undirbúa jólablaöiö, Sigurdór fararstjóri hjá Otsýn suður i Iöndum, Alf- heiður farin i launalaust vikufri, Lúövik hættur, össur farinn aö hyggja að háskólanámi I Skot- landi, Magnús Gisla hálffluttur upp á Hrafnistu þar sem hann töfraði fram eitt viötaliö á fætur ööru úr öldnu merkisfólki, Ingó Hannesson iþróttafréttaritari fór á hvern landsleikinn af fætur öðrum án þess aö koma neinu á prent, Andrea prófarkalesari sett i viötöl út I bæ, meöan hinn prófarkalesarinn, Elias Mar, hélt áfram að leiörétta vit- leysurnar i hinum fátæklegu leifum sem bárust frá okkur á ritstjórninni. Einar Már, sem ætlaði aö drýgja septembertekj- ur sinar, var á góöri leiö út af launaskrá og lofaði nokkrum fyrirlestrum i útvarp til aö eiga fyrir fargjaldi til Parisar. Undirritaöur var sömuleiöis genginn á mála hjá umgetnum rikisfjölmiðli til aö bjarga voveiflegstu vixl'unum. Ljós- myndararnir á bak og burt, annar þeirra kominn i tré- smiðavinnu, þegar siöast frétt- ist. Gleymdi ég ritstjórunum? Arni i sumarfrii, hjólandi um holt og hæðir Skotlands, og Einar Karl farinn til Sviþjóöar til að fylgjast meö þingkosning- unum. bannig var ástandiö á rit- stjórninni OKKAR þegar verk- falliö leystist skyndilega og öllum aö óvörum. Svo gamall frasi sé notaður: Nú voru góö ráð dýr. Kreppufundur á hádegi Mannaskipti eru i vændum á sjónvarpinu. Sonja Diego fréttamaöur er nú að láta af störfum og hefur spurst að henni hafi verið boðin ritstjórastaða Icelandic Review. Verður það mikill missir fyrir sjónvarpið að sjá eftir jatn góðum starfskrafti og málamanneskju. Aðrar breyt- ingar eru þær að Orn Harðar- son, annar upptökustjóri frétta- og fræðsludeildar, fer nú i árs fri, og hefur staöa hans þegar verið auglýst laus til umsóknar. Vist er að margir munu sækja um þessar tvær stöður sem losna, og verður spennandi að fylgjast með hverjir það veröa sem þær hreppa. Það gleöur okkur bjóðviljamenn aö litla.alvarlega fréttablaöiöokk- ar Notað og nýtt, sem kom út einu sinni i verkfalli Graffska, skuli hafa verið uppsprettulind hinnar islenskupressu. Isiðasta tölublaöi Helgarpóstsins segir á baksiðu að Guðrún Helgadóttir hafi stungið upp á Sjöfn Sigur- björiu Jóttur sem „barni árs- ins" i 'ilefni barnaárs. betta er tekiö nær orörétt úr alvarlega fréttablaðinu okkar. Nema að slúðurdálkur Helgarpóstsins sé að breytast i Klippt ogskoriö... Fulltrúar borgarfógeta mættu áskrifstofu bjóðviljans á föstudag i' þvi skyni að taka lögtak fyrir ógreiddum skuldum blaðsins eins og kom fram i frétt i gær. betta er ekki i fyrsta skipti sem við fáum heimsókn frá þessum fræknu herrum. Fyrir allmörg- um árum meðan blaðið var enn til húsa á Skólavöröustignum, birtust handlangarar fógetaem- Sverrir: Veriö að vinna aö úr- vali erinda og greina i bókar- fornii. Rekstrarstjóra bjóöviljans settar skýlausar kröfur frá handlangara borgarfógeta. Sonja Diego: Frá sjónvarpinu til lcelandic Review. fimmtudag. Vilborg hætt viö sjómennskuna, Alfheiður rifin inn I hvelli, Lúövik drifinn upp úr námsbókunum, össuri mein- að aö brjóta heilann um aka- demiskan frama i nokkra daga, Einar Már settur inn á launa- skrá á ný, Einari Erni hliðraö frá þularvöktum, Ingd Hannes- ar farinn aö skrifa um landsleik- ina og ljósmyndararnir skyndi- lega mættir. Sunnudagsblaöiö stóö sæmi- lega. Flestar greinar voru sett- ar, en ýmislegt smáefni enn ó- komiö. M.a. voru komnar alveg nýja kvikmyndir I bióin, og enginn timi til aö sjá þær á svo skömmum tima. BIó um heigina var þvi dálkur, sem var dæmd- ur til aö falla niöur. En þaö varö aö bjarga baksiðu, nokkrum innsiöum og nýjasta slúöri I Skráargatiö. Aöalmáliö var þó aö koma út góðu blaði næsta dag. bar sem báöir ritstjórarnir voru viös fjarri var gamall blaöamaður og leiöaraskribent fenginn til aö skrifa ristjórnargreinina, rekstrarstjórinn tJlfar, sem er meö reyndari blaöarefum, tók að sér Klippt og skorið, og af- gangnum dreift niöur á þá blaöamenn sem fyrir voru. Um áttaleytiö bar blaöið gengiö saman. A forslðu voru fréttir um bráöabirgöalög sem auka tekj- ur til rikissjóðs, um vitfausan ráöherra á spariskirteinum, um nýtt og hærra búvöruverð, um samkomulag I deilu Grafíska sveinafélagsins og Félags prentiönaöarins, um fjárlaga- frumvarpiö og tugmiljóna tekjutap blaöamanna. A baksiöu fréttir um ofveiöi botnfiskteg- unda við Island, Nató-herskip, sildarsöltun, sigur bjóöviljans á Mjölnisskákmótinu (sem rikis- fjölmiölarnir þögöu rækilega yfir, Sjónvarpiö sagöi aö Helgi Ólafsson heföi unniö en sýndi enga mynd af honum). Einnig smáfréttir, ma. um litlar pödd- ur sem skriöa út úr kýlum. Blaöiö kom sem sagt út eins og ekkert hefði I skorist. Streita, magasár? Nei, aöeins venjuleg- ur vinnudagur á blaöinu OKKAR. Og loksins eölilegur andi á ritstjórninni. Ingólfur bættisins eitt sinn i þvi skyni að taka Iögtak. Sem fýrri daginn lúndu þeir ekkert fémætt i hús- inu nema peningaskápinn hans Eiðs Bergmanns. Fram- kvæmdastjórinn gaf sitt leyfi að þeir tækju skápinn á brott með sér. Var nú ndð i fjóra krafta- lega handlangara og puðuðu þeir mikið ogrembdust en fengu ekkihaggað skápnum. Eftir það hafa lögtaksmenn ekki haft neittá brott með sér af bjóðvilj- anum... Sverrir heitinn Kristjánsson var með betri samtiðarpennum sósial- iskrar hreyfingar. bað er þvi mikiö fagnaðarefni að Mál og menning hyggur á útgáfu helstu greina hans og erinda. Unnið er nú aö gerð bókarinnar og stefnt að þvi að gefa hana út fyrir jól- in. Aöur hefur komið út safn greina og erinda eftir Sverri, og bar sú bók nafnið „Ræður og riss”. Jassvakning heldur áfram blómstrandi starfsemi. þ- 5. október næst- komandi heldur ungur efnilegur trompetleikari frá Bandaríkj- unum hljómleika i Austurbæj- arbió. Heitir sá Jackie McLean og hefur eigin hljómsveit með sér. Kvartettinn hans Jackie nýtur mikilla vinsælda meðal jassunnenda þessa stundina og heíúr trompetleikaranum veriö spáö öruggum frama innan skamms tima. M.a. hefur hann verið nefndur arftaki Miles Davis. Jackie McLean er á leið tii Evrópu i' tónleikaför en féDst á aö millilenda á Islandi fyrir tilstilU Jassvakningar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.