Þjóðviljinn - 16.09.1979, Page 7

Þjóðviljinn - 16.09.1979, Page 7
/ Sunnudagur 16. september 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 # mér datt það i hus Jóna Sigurjónsdóttir skrifar: Hver græðir á að geyma eyrir verkamannsins? Kæru félagar. Þaöer komin haustlyktaf sól- inni, þessvegna ætla ég aö skreDDa vfir hafiB svo ég geti tekiö á móti komandi vetri meB endurminningu af sólaryl í mín- um lúnu beinum. Vegna þess hvaö ég er óskap- lega flughrædd og hrædd viB bilaumferö, sem 1 útlöndum er ennþá þykkri en hér heima, reyni ég ávallt aö gera hreint fyrir mfnum dyrum áBur en ég legg uppi slfk ferBalög. Ég tek til i öllum skápum, borga allar minar skuldir, end- urnýja i happdrættinu og lif- tryggi mig siöan fyrir allan af- ganginn. Siöan skrifa ég ætt- ingjum og vinum ástarbréf meö þakklæti fyrir samveruna og börnunum minum skrifa ég jafnframt heilræöi, ýmsa speki og galdraformúlur, sem eiga aö duga þeim til sóknar og varnar i okkar grimmu veröld allt til æviloka. Þessi pistill er hluti af feröa- undirbúningi minum i þetta sinn og er til þess geröur aö vekja at- hygli á einu sérstöku máli. . Ég vil byrja á aö segja ykkur frá þvi hvernig verkamanni gengur aö innheimta laun fyrir sannanlega unna vinnu sina, ef atvinnurekandinn vill af ein- hverjum ástæBum ekki greiöa launin. Eftir aö launþeganum hefur mistekist aB ná rétti sinum leit- ar hann til stéttarfélags sins, sem þá reynir aB innheimta launin. Þegar þaö ber ekki árangur er máliB fengiö lögfræöingi I hend- ur. LögfræBingurinn sendir inn- heimtubréf meö tilteknum greiöslufresti. AB þeim tima liönum sendir hann itrekunar- bréf meö hótun um málssókn aö nokkrum dögum liBnum hafi krafan ekki veriö greidd innan þess tlma. AB frestinum liönum er mál- inu stefnt inni bæjarþing, þá fer fram gagnaöflun og stefnda er gefinn kostur á aB skila greinar- gerö. MáliB fer nú til yfirborg- ardómara, sem fær þaö ein- hverjum dómrara sinna i hend- ur. Dómarinn þarf nú aB tryggja aö öll gögn málinu viBkomandi liggi fyrir og máliö verBur ekki tekiB til dóms fyrr en þaB er gert. Þrátt fyrir aö mál þessa eölis eigi lögum samkvæmt aö hafa forgang og dómarar reyni aö haga svo til, getur stefndi tafiö fyrir og seinkaB dómtöku þess. Þess eru mörg dæmi aB 3 ár hafi liöiö frá þingfestingu slikra mála og þar til dómur fellur i bæjarþingi. Þeim dómi getur hvor aöili um sig áfrýjaö til hæstaréttar. Þá þarf aö ganga frá öllum framkomnum plöggum i' málinu á sérstakan hátt og enn einu sinni gefst timi til vitnaleiösla og annarrar gagnasöfnunar. Frá þvi málinu er áfrýjaB og þar tU dómur fellur I Hæstarétti geta liöiö ár. Dæmi Hæstaréttur á þann veg aö verkamaöurinn sé veröur launanna og atvinnurekandan- um beri aö greiöa honum fyrir vinnuna, sem hann innti af höndum fyrir t.d. ti'u árum siö- an, geta skuldaskilin enn dreg- ist á lar.ginn. Svo getur fariö aö skuldarinn þrjóskist enn viö aB borga en nU er þó loksins hægt aö gera fjár- nám hjá honum, þaö getur tekiB vikur. Þegar hér er komiB sögu er gott aB hugleiBa aö launakrafa mannsins heldur sömu krónu- tölu i gegnum allan þennan pró- sess og er ekki endurmetin til jafns viö launahækkanir eins og gert er i t.d. slysabótamálum. Vextir af slikum launakröfum eiga nú, samkvæmt nýlegum lögum, aö vera hæstu innláns- vextir, voru áBur almennir sparisjóösvextir. Þessi hörmungarsaga gæti endaö meö því aö skuldarinn yröi gjaldþrota rétt i sögulok. ViB skulum vona aö þá fari aB rofa til hjá verkamanninum þvi samkvæmt lögum nr. 31/1974 og reglugerö nr. 302/1975 ábyrgist rikissjóöur vangreidd laun fyrir vinnu sem unnin er eftir 28. mars 1974, i' þágu atvinnurek- enda sem orönir eru gjaldþrota. Aumingja maöurinn á eftir aö komastaBþvi aö greiösluskylda rlkissjóBs er þó takmörkuö og tekur til eftirfarandi launa: 1. Vinnulaun sem forgangs- réttur fylgir samkvæmt skipta- lögum nr. 3/1978 meö breyting- um sbr. lög nr. 32/1974. samkvæmt 1. töluliö 4. greinar laga nr. 32/1974, njóta þau laun forgangsréttar 1 bil sem falliB hafa f gjalddaga á sfBustu 6 mánuöum fyrir andlát eöa gjaldþrot. Einnig ef mál hefur veriö höföaö til innheimtu launa innan 6 mánaöa frá gjalddaga og dómur gengur á siöustu 2 mánuöum fyrir upphaf skipta eöa siöar. ^ Samkvæmt þessu tekur rfkis- ábyrgö á launum ViB gjaldþrot atvinnurekenda í stórum dráttum aBeins til launa, sem unniBer fyrir eöa mál er höföaö útaf innan 6 mánaöa fyrir upp- haf skipta. Kröfur þessaná hendur rikissjóBi verBa aö hafa borist félagsmálaráBuneytinu þegar eftir aB gjaldþrot hefur veriBUrskurBaö og i' siBasta lagi innan árs eftir aö innköllunar- frestur i þrotabúiö er liöinn. Þaö liggur i augum uppi aö gagniö af þessari klásúlu um rikisábyrgö á launum er vægast sagt mjög takmarkaö. 1 hæstaréttardómum er aö finna margar svona sögur og þaö er algengt aB málarekstur sem þessi taki 10ár. Þaösem ég hef skrifaö hér á undan hef ég úr hæstaréttardómum og úr bók- inni Vinnuréttur, sem hver launþegi ætti aB kynna sér. Þaö er ósk min og áskorun aö forystumenn hinna vinnandi stétta beiti sér tafarlaust fyrir þvi aö svona mál þvælist ekki lengur inni hinu almenna dóms- kerfi, heldur veröi settur á lagg- irnar sérstakur dómstóll, sem fjalli um þessi mál elngöngu. Laun, sem þarf aö innheimta á þennan hátt, eiga aö greiöast á þeim kauptaxta, sem er i gildi þegar greiöslan fer fram, og dráttarvextir frá 1. gjalddaga eiga auövitaö aö vera jafnháir og hæstu útlánsvextir bank- anna. Þetta var erindiB. Svo ein smásaga aB lokum: Kunningi minn skrapp inná eina af vinstúkum bæjarins nú nýlega. Þar blandaöi hann geöi viB nokkra frændur vora NorB- menn, sem voru hér i þeim erindagjöröum aö selja tslend- ingum veiBarfæri (væntanlega til aB nota viö veiBar á Jan Mayen svæöinu). Þeir höföu gert góöan bissness og sátu nú aö sumbli og vilu endilega gefa þessum kunningja mínum hristing, sem þeir sögBu aB nú væri uppáhalds drykkur noskra sjómanna og útgerBarmann. Þeir sögBu aö vinurinn yrBi aö bragBa á þessum drykk, sem þeir kölluöu Benna Gúdd-man- kokkteil. NafniB á drykknum vakti hjá þeim svo mikla kátínu aö þeir ultu útaf stólunum i hlátursköstum. Istendingurinn fattaöi alls ekki brandarann, og þá hlógu þeir enn meira. Þessi kunningi minn var alveg einsog spurningarmerki I framan þeg- ar hann var aö segja mér frá þessu. Þá mundi ég eftir þvi aB vinkona min, sem er i Kanan- um, sagöi mér frá þvi i sumar, aö i' klúbbnum á Keflavikurvelli heföi veriö efnt til verölauna- keppni meBal barþjónanna um súper kokkteil, sem átti aB bera neftiiö Bensi Gúdd-man. Þeirri keppni var þó aflýst áöur en til úrslita kom. Þrátt fyrir þessa upprifjun náöum viB alls ekki brandaran- um. SkiljiB þiö þetta? Hér lýk ég máli minu meö baráttukveBju og þökk fyrir samveruna. 1 húsi Hamsuns Einn gróskumikinn rigningar- dag ákveöum viö aö skoöa hús Hamsuns. Nörholm eöa Knarrar- hólmur er aöeins stundarfjórö- ungs akstur frá Brekkestö og feröin þvi ekki geigvænlegt fyrir- tæki. Aöur en viB vitum af erum viB kominá áfangastaB. ViB okk- ur blasir tvilyft, hvitt tímburhús, prýtt tveimur miklum trésúlum á foiíiliB. Setriö er umlukiö blóm- legum, stórum garöi, handan viB húsiö grillir i rauöar hlööur. Hérna bjó meistarinn, hér rækt- aöi hann jöröina og hér hvilir aska hans greypt i ferhyrnda súlu sem ber brjóstmynd hans úr bronsi. HúsiB er enn i eigu afkom- enda hans, þótt þvi hafi veriB breyttaö hluta i safn til aö drýgja tekjur fjölskyldunnar. Okkur er bjargaö inn úr rigningunni af fjörlegum, raddsterkum manni um sextugt. Hann talar I belg og biöu eins og vanur fararstjóri og hefur kynnisferöina (sem kostar fimm krónur norskar) þegar i staö. Arild Hamsun — sonur Knut Hamsuns. Hamsun eignaöist Knattarhólm meö einkennilegum hætti i' lok fyrri heimsstyrjaldar. Rit- höfundurinn haföi ákveöiB aö flýja borgarlifiö og fékk augastaB á þessu fallega húsi f S-Noregi. Honum fannst hins vegar sölu- veröiö of hátt og bauö 30 þúsund krónum minna. Eftir töluvert þóf féllst bóndinn á aö efna til kapp- drykkjuum mismuninn. Hamsun og Knarrarhólmseigandinn drukku sleitulaust i fjóra daga, en þá missti bóndinn meBvitund. Þegar hann rankaBi viö sér aftur, , stóö Hamsun yfir honum og i sagBi: — ,,Ég vona aB viö séum sammála um skilmálana.” ViB göngum um herbergin og Arild útskýrir fyrir okkur munina á þjálfaöan en skemmtilegan l-hátt. 1 anddyrinu hanga málverk I og teikningar af rithöfundinum I eftir son hans Tore. Og alls staöar eru klukkur. Hamsun var meB ólæknandi áhuga á þessu gang- verki timans. Var þaB hiB óskeik- ula vélræna afl sem heillaöi hann? EBa finleiki úrsmiöinnar? A veggjunum hanga natúralistísk málverk, mótlf frá N-Noregi, hugljúfar stemmingar frá suöur- hluta landsins. 1 horni stofunnar silfurfill, borgun frá Indlandi fyr- ir þýBingu á „Gróöur jaröar”. SilfursmiBi á boröum og hillum, meistaralega njörvaöur riddari frá endurreisnartimabilinu á skápnum viB austurgluggann. Málverk á stærB viö stórt frl- merki hangir yfir sófanum. Engi, blár himinn. Þetta málaöi Hamsun sjálfur. Hann hlýtur aB hafa notaö hárþunnan pensil. Minntist ég ekki á finleika? Stof- an er mettuö af heimiiislegri rómantik, af undarlegri blöndu notalegrar sveitasælu og menn- ingarlegri viBleitni. -0- 1 borÖ6tofunni standa tólf stólar umhverfis fallegt eikarborB. Kristalkróna, gjöf frá Gyldendal forlaginu, hangir yfir boröinu. Stólarnir eru klæddir flúruöu, myndskreyttu kálfskinni eftir teikningum Hamsuns. Enn ein áminningin um myndlistarmann- inn i skáldinu. A veggnum baró- metersem sýnir alltaf gott veöur. Reisuleg brjóstmynd af heimilis- fööurnum 45 ára stendur á borö- skápnum. Gjöf Hamsuns til konu sinnar Mariu. Þessi afmælisgjöf segir kannski meira um sálarlif rithöfundarins og sambúö þeirra hjóna enheil bók. Og þó. I „Regn- boganum”, sem Maria skrifaöi ári eftir dauöa Knut Hamsun bregöur hún upplitrikri og lifandi mynd af hinum eigingjama, blóö- heita, afbrýBissama, bliölynda og hjálparvana eiginmanni sinum. Móttökusalurinn, sem reyndar er i vanalegri stofustærö, er i rokokóstil. RauBir veggir, gylltir listar. Viöeigandi stólar keyptir frá Paris. Parkettgólf — meB þeim fyrstuf S-Noregi. Tvær hvit- ar postulinsstyttur I yfirþyrm- andi nýhelleniskum stil standa vörB sitthvorum megin viö dyrn- ar. Gjöf frá þýska forlaginu, er Hamsun hlaut NóbelsverBlaunin. Og 1 einu horninu æpandi stil- leysa: Norsk afaklukka, 200 ára gömul og gengur ennþá. Steinkast bak viö húsiö liggur j skáldastofan. Hiö viröulega nafn I á illa viö fremur hrörlegt, litiö j timburhús sem stendur á lágum ! ási. Engu aö sföur: Þarna er j bókasafn Hamsuns varöveitt, sex j þúsund bækur, sem staflaö er I ; þröngum hillum frá gólfi til lofts. j Fátæklegt hvitt skrifborö stendur | undir glugganum. Hér sat Ham- 1 sun og reyndi aö skrifa bækur sin- j ar, en endirinn varö þó alltaf sá I aö hann flúöi fjölskyldu og heimili | og ritaöi sögur sinar á afskekkt- i um hótelherbergjum eöa I j áþekktri einsemd. Fullur hugsýki i ogáhyggjum hripaöi hannnokkr- j ar ástar- og áminningarlinur til j konu sinnar á hverju kvöldi út- j legBarinnar. Nefklemmurnar, pennaskaftiB og lokahandritiö aB sföustu bók hans „Ringen sluttet” liggur á skrifborBinu. Blekbyttan i formi hnefastórrar silfurköngulóar stendur opin. HandskrifuB örkin meB agnarlitlum stöfum ber merki nostursemi og kvenleika. Hamsun kvenlegur? Getur þetta veriö rithönd mannsins sem skapaBi Isak í Gróöur jaröar, og kaptein Glahn i Pan? I hillunum finn ég aöeins einn islenskan höfund, Gunnar Gunnarsson, heildarútgáfa. A hillunni fyrir neöan rek ég augun i „GyBingavandamáliB” eftir Sten Rozniecki og i öndveröri hillu „Ewiges Deutschland 1939”. ÞaB er stytt upp. ViB göngum niöur þröngan stiginn og tærleiki loftsins hreinsar raka og myglu- lykt skáldastofunnar úr vitunum. KveöjuorB Arilds hljóma enn i eyrum mér: „Ef þú vilt þekkja Hamsun, verBur þú aB lesa verk hans, en ekki bækur um hann.” Þetta er stysta varnarræöa sem ég hef heyrt. ingó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.