Þjóðviljinn - 16.09.1979, Page 21

Þjóðviljinn - 16.09.1979, Page 21
Sunnudagur 16. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Ekki hægt að prenta spariskírteini hérlendis „Ástæðan fyrir þvi að prentun spariskirteina rikissjóðs fer fram erlendis er sú að hérlendis er hvorki fyrir hendi öryggisaðstaða við slika prentun né heldur sú prenttækni sem beitt er,” sagði Davið Ólafsson Seðlabankastjóri er Þjóðviljinn spurði hann eftir þvi hver væri ástæðan fyrir þvi að Seðla- bankinn lætur prenta spariskirteini erlendis. RIKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN Námsstaða AÐSTOÐARLÆKNIS við handlækningadeild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. nóvember n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 10. október n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar handlækningadeildar i sima 29000. Staða HJtJKRUNARSTJÓRA við Geð- deild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem jafn- framt veitir upplýsingar i sima 29000. LÆKNARITARI óskast á röntgendeild nú þegar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN RITARI óskast til starfa á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun áskilin, ásamt vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist hjúkrunar- forstjóra, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar um starfið i sima 38160. Reykjavik, 16. september 1979. SKRIFSTOFA Rí KlSSPt TAL ANN A EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 ■ Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4 simi 25500 <l> 1. Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sambærilega menntun óskast i fulltrúa- stöðu i Breiðholtsútibúi, Asparfelli 12. Umsóknarfrestur tii 8. okt. n.k. Upolýsingar veitir yfirmaður fjölskyldu- deildar. 2. Ritari i fullt starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Umsóknarfrestur til 30. sept. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Stefán Þórarinsson hjá Seöla- bankanum sagði að um væri að ræða svokallað djúpþrykk, sem einnig væri notað við prentun peningaseðla, og aðstaða til slikr- ar prentunar væri engin hérlend- is. Þá sagði hann og, að öryggis- gæslu þeirri, sem talin er nauð- synleg við prentun peningaseðla og spariskirteina, væri ekki hægt að koma við hér að óbreyttri skip- an prenthúsa. Þjóðviljinn hefur það eftir áreiðanlegum heimildum að nokkuð hafi verið að þvi unnið að flytja þessa tegund prentunar heim — og þá einnig frimerkja- prentun — en fjárskortur hingað til hefur ráðið þvi að af þvi hefur ekki orðið ennþá. ■—úþ- m Alþýðu- leikhúsið Blómarósir i Lindarbæ Sýning I kvöld ki. 20.30. Þriðjudagskvöld kl. 20.30. Miöasala I Lindarbæ daglega kl. 17-19, sýningardaga til kl. 20.30. Slmi 21971. dfiÞJÓÐLEIKHÚSIti Sala á aðgangskortum stendur yfir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT. fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Plpulagnir Nýiagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Sirtvf 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) 400 miljón dollara lántaka Sfjórn Landsvirkjunar sam- þykkti nýlega lántöku hjá Ham- bros Bank Limited, London og fleiri erlendum bönkum að fjár- hæð 40 miljónir Bandarikjadoll- ara. Er lántaka þessi liðir i áætl- un Landsvirkjunar um framleng- ingu eldri lána og samkvæmt heimildarlögum vegna fjárfest- ingar- og iánsfjáráætlunar 1979. Hlutaðeigandi lánssamningur var undirritaður i Reykjavik þriðjudaginn 11. þ.m., en auk Hambros Bankstanda að lánveit- ingunni Canadian Imperial Bank og Commerce, Mitsui Finance Limited, Mitsui Bank Limited, Bank Bruxelles Lambert, Societe Generale, The Taiyo Kobe Bank Limited, Gulf International Bank og Scandinavian Bank Limited. Lánstimi er 12 ár, og eru fyrstu 6 árin afborgunarlaus. Vextir eru millibankavextir, einsog þeir eru áhverjum tima i London, að við- bættu álagi, sen nemur 5/8% p.a. Lániö er meö einfaidri ábyrgð eigenda Landsvirkjunar. Skólaskákmót Norðurlanda Strákarnir úr Álfta- mýrarskóla sigruðu Sveit Alftamýrarskólans I Reykjavik bar sigur Ur býtum i skákmóti grunnskóla a Norður- löndum, sem haidið var í Sandnes I Noregi um siðustu helgi. Fengu Alftamýrarstrákarnir 16 vinn- inga af 20 mögulegum. Sex skólar tóku þátt i mótinu, þaraf voru tvær sveitir frá Nor- egi, gestgjafanum. I ööru sæti varösveit Danmerkur með 13 1/2 vinning og nr. 3 sveit Finnlands með 11 1/2 v. Þá unnu Islendingarnir einnig hraðskákkeppni með miklum yfirburðum. Skólaskáksveit Alftamýrar- skóla skipuðu þeir Jóhann Hjartarson, Arni Arnason, Páll Þórhallsson, Lárus Jóhannsson og Gunnar Freyr Rúnarsson. Jó- hann vann allar 5 skákirnar sem hann tefldi og 8 af niu I hraðskák- inni. Fararstjórar með sveitinni voru ólafur H. ólafsson og Ragn- ar Júliusson. — vh Blaðberar óskast Kópavogur: (Þjóðviljinn og Timinn) Viðihvammur (sem fyrst Vesturborg: Granaskjól, Nesvegur, Laufásvegur (Efri). Bergstaðastræti (eftir), Fjólugata Bergstaðastræti (neðri) Grundarstigur. Austurborg: Mávahlíð (sem fyrst) Skaftahiið (sem fyrst) Barmahlíð Eskihlíð. Við munum i vetur greiða 10% vetrarálag. Nánari uppl. á af- greiðslu blaðsins. DJOÐV/Um Simi 81333 Málmiðnaðarmenn Vegna mikilla verkefna sem framundan eru óskum við að ráða menn i ýmsar framleiðslu- og þjónustudeildir okkar. Upplýsingar veita yfirverkstjórar. Vélsmiðjan Héðinn Seljavegi 2, simi 24260 Garða-Héðinn h.f. Stórás Garðabæ, sími 51915. Við þökkum innilega öllumer sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Aðalsteins Aðalsteinssonar Höfn Hornafirði. Margrét Gisladóttir Gisli Eysteinn Aðalsteinsson Jónina Aðalsteinsdóttir Siggerður Aðalsteinsdóttir Ingólfur Asgrimsson Aðalsteinn Aðalsteinsson Arni Guðjón Aöalsteinsson Ingi Már Aðalsteinsson Sveinbjörg Eiriksdóttir Þorvaldur Þorgeirsson Eirikur Þorleifsson og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.