Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 25. september 1979 DWÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs Hreyfingar og þjóðfrelsis Ðtgefandl: Otgáfufélag Þjóöviljans FramkvKmdastjóri: EiBur Bergmann Ritatjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir Umsjónarmabur Sunnudagsbiaös: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéBinsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór GuBmundsson. tþrótta fréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og pnófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsin'gar: SigrfBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Oiafsson. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla : GuBmundur Steinsson, Kristfn ÞétUrsdóttir. Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HusmóOir: Jóna SigurOardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiOsla og auglýslngar: SIBumúla 6, Reykjavlk, slml R 13M. Prentun: BlaBaprent hf. Geir og Rotterdam • Verkefni dagsins í olíumálum Islendinga er að semja við Sovétmenn ef þess er nokkur kostur um aðra verð- viðmiðun en uppboðsmarkaðinn í Rotterdam fyrir síð- asta ár rammasamningsins um olíukaup Islands frá Sovétríkjunum. Það var beina breytingin sem Geir Hall- grímsson og ríkisstjórn hans gerði á f jögurra ára valda- ferli sínum á olíuviðskiptasamningum okkar við Sovét- menn að negla þá niður við Rotterdam-viðmiðun. Hún hefur reynst okkur þung í skauti vegna þess að Islend- ingar kaupa eingöngu unnar olíuvörur og hver verð- sprengingin annarri meiri hefur orðið á Rotterdam- markaðinum vegna olíuskorts, gróðabralls olíufélag- anna og pólitísks umróts í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Vonandi tekst fyrir forgöngu viðskiptaráð- herraaðlosa Islendinga af klafa Rotterdamviðmiðunar- innar strax á næsta ári. Viðhorf í orkubúskap • Viðhorfin í olíu- og orkumálum heimsins þegar til langstíma er litiðþurfa ekki að vera eins dökk og heims- endaspámenn vilja vera láta. Olfan er að vísu enn aðal- orkugjaf inn og engum blöðum er um það að f letta að hún mun sífellt verða dýrari í verði. En að ýmsu er að hyggja. 1. Sífellt eru að finnast nýjar olíulindir og tækni til að nýta þær fleygir stöðugt fram. 2. Ný olíu- og orkulönd eru að bætast í hóp orkuútf lytj- enda. Þar má nefna Norðursjávarlöndin, Mexíkó, Kana- da, Alaska og Ástralíu. 3. Sihækkandi verð á olíu minnkar æ meir bilið milli hagkvæmari olíunotkunar og annarra orkugjafa, sem þekktir eru, en hafa til þessa þóttof dýrir kostir. 4. Flest bendir til þess aðjarðarbúum munigefast næg- ur umþóttunartími til þess að þróa og skipta um orku- gjafa, áður en olíulindir þrýtur, þannig að olía verði á- fram í allmarga áratugi einn af mikilvægustu orku- gjöfunum, en ekki sá eini sem treyst er á. • Hið mikla og tiltölulega ódýra olíustreymi sem runn- ið hefur frá löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs út á heimsmarkaðinn hef ur m.a. leitt til þess að nær útilokað hefur verið að raungera möguleika á nýtingu annarra orkugjafa. Hin pólitíska klemma sem Arabaríkin hafa sett iðnríki Vesturlanda í með f ramleiðslutakmörkunum og verðhækkunum hef ur m.a. leitt til þess að gíf urlegum fjármunum er nú varið f að þróa aðrar leiðir í orku- málum en tíðkast hafa, ekki aðeins kjarnorkuleiðina, heldur f jölmargar aðrar. • Það hef ur og mikla pólitíska og viðskiptalega þýðingu aðfleiri löndog heimshlutar munugerast olíuútflytjend- ur á næstu árum samfc^ra því að þróaðir verða nýir kost- ir í orkumálum. Samningsstaða rfkja sem háð eru olíu- innflutningi ætti að batna og möguleikar á hagstæðum langtímasamningum viðfleiri en einn aðila og fleiri en eitt ríki ættu að minnka líkurnar á snöggum verðbreyt- ingum og skaðlegum áhrifum af pólitísku óvissuástandi á einhverju olíuframleiðslusvæði. • Af þeim kostum sem álitlegastir eru taldir til fram- leiðslu á fIjótandi eldsneyti hafa helst verið nefndir jarð- gas, olíusandur og kol. Gífurlegt magn af þessum jarð- efnum er fyrir hendi og nýtingarmöguleikar eru fjöl- breyttir. Því er spáð að á næsta áratug verði þegar farið að blanda gervibensfni, methanoli, ethanoli og vetni í herðbundið eldsneyti til sparnaðar í rekstri véla og tækjá. Fyrir okkur fslendinga er methanolframleiðsla með raforku ákjósanlegur kostur. • Þeir sem spá í f ramtíð orkumálanna halda því marg- ir f ram að til aldamóta muni ganga yf ir sparnaðartíma- bil og íblöndunar í orkumálum, um leið og vélar og tæki verði í síauknum mæli endurbyggð og aðlöguð að nýjum orkugjöfum. Um 1990 má gera ráð fyrir að hafin verði nýbyggingaröld og byrjað að f ramleiða alfarið með hlið- sjón af nýjum eldsneytistegundum. Þeir sem þannig hugsa telja aðárið2000 verði orkubúskapurinn ekki leng- ur eitt helsta dagskrármálið í heiminum. Af slfkri bjart- sýni er gott að vita og tef la á móti heimsendaspám. Það sem mestu skiptir þó í bráð er að tryggja eldsneytisöf I- unina næsta áratuginn, spara orku á öilum sviðum og hef ja strax aðlögun að orkubúskap framtíðarinnar. —ekh. GEMENGAR " ATHUGASEMDIR —se^r Alfetert um frétt DB um ákveðið framboð hanstHforseta AÍbert Guðmundsson alþingis- svo fari aðdr. Krjj-tján Eldjárn bj6ði ,.£g er svo nýkominn crle raaöur (S) hefur enn ekki gcfið út á- sigframífjóröasinn. aö ég hcfi ekki komizt yfir kveöna yfirlýsingu um framboö sitt i Eins og DB skýröi frá sl. blöðin setn út hafa komíð, er Forsetaembætti á næsta óri en hefun fimmtudag hcfur Albert nú baflzt* fréttin í DB var l«in fyrir mij :kki heldur afndtaö fréttum af handa við aö afla fylgis i framboðið þá sé ég ekki ástæöu til að l< ikveðnu framboði hans. ÞaÖ fram- og m.a. oröiö vel ágengt i þingflokki neitt i henni.,‘ sagði Albert i >oð mun nú ákveöiö, jafnvel þótt Sj&lfstæöisflokksins. við DB. ! Forsetaframboð [ Alberts I fréttahallæri sumarsins ■ töldu margir þaB vera siöufyll- ■ ingu hjá Dagblaöinu er þaB - hama&ist á mönnum og spuröi I þá hvort þeir hyggBu á forseta- ■ framboö. Spurningin þótti ó- | timabær og smekklaus þvi ekk- ■ ert lá fyrir um aö dr. Kristján | Eldjárn ætlaöi aö segja forseta- J embættinu lausu og öll embætt- ■ isfærslahans og þeirra forseta- I hjóna veriö meö þeim ágætum 5 aB mótframboB væri aöeins fyr- | ir æ&ikolla. ■ En þaö kom i ljós hvaö hékk á I spýtunni. NU hefur Albert GuB- a mundsson látiB DagblaöiB halda ■ málinu vakandi og gerir enga ■ athugasemd viö frásagnir “ blaösins um aö hann ætli 1 fram- I boö til forseta hvort sem dr. ■ Kristján biBst undan endurkjöri I eBa gefur kost á sér áfram. AB ■ vinsæll maöur og ekki ómerkari ■ en Albert Guömundsson skuli m strekkja svona ákve&iB til I BessastaBa er sannarlega ihug- í unarefni. I Ef þetta er aöeins pólitiskt ■ bragö i innanflokksýfingum I SjálfstæBisflokksins er þaö " smekklaust. Sé hinsvegar Al- ■ bert og stuöningsmenn hans aB ■ brölta meö forsetaframboö til Z þessaö boladr. Kristjáni burtu I og þrýsta á hann a& gefa ekki ■ kost á sér munu vinsældir Al- I berts GuBmundssonar meöal al- ■ mennings snöggminnka. ! Krafa ! stuðningsmanna ■ Fyrir ellefu árum var dr. | Kristján Eldjárn kjik-inn forseti ■ Islands meö yfirgnæfandi I meirihluta atkvæöa og forseta- “ hjónunum hefur búnast vel á ■ Bessastööum. Sd bakhjarl meB- ■ al þjóðarinnar sem þau reynd- 5 ust eiga þá er nú enn sterkari, þvi störf forsetans hafa veriö ó- umdeild og landi og þjóö til sóma. Vilji Albert Guömundsson kollsigla sig I forsetaframboBi er þaö aö sjálfsögðu hans mál. En þaö skiptir miklu, og þaö hljóta allir réttsýnir menn aö viBurkenna, aö forsetinn fái ó- truflaöur aö taka ákvörBun um hvort hann gefur kost á sér eöa ekki. Vissulega bÍBa hans mörg verkefni á vettvangi fornleifa- fræöinnar og má vera aö hann viljinú nýta starfskrafta sina til Forseti islands. dr. Krbtján Eldjárn: Ég mun hafa timann rúman á hvorn veginn sem ræöst. þeirra. Én allur sá mikli fjöldi sem studdi dr. Kristján á sinum tima til forsetaembættis krefst [ þess aö sú ákvörBun veröi ekki : tekin undir óeBlilegum þrýstingi og aö beöiö verBi með kosninga- baráttu þar til hún Hggur fyrir. I Óákveðið enn Tilefni þessara oröa er mn. klausa i viBtali sem blaöiö Dag- ur á Akureyri birtir fimmtudag- inn 20. þessa mánaöar viö dr. Kristján. Þar svarar hann spurningu um næstu forseta- kosningar á þennan hátt: „Allir vita, aö þetta kjörtfma- bil er a& renna út ogfyrsta ágúst á næsta ári veröur forseti settur inn I embættiB, hvort sem þaö veröur sá, sem veriö hefur eða nýr maöur. Nokkurt umtal hef- ur um máliö oröiö, hvort viö hjónin bjóöumst til aö veröa á- fram á Bessastööum eöa viö breytum til. Ég hef áöur veriö spur&ur um þetta, en ég hef ekki enn treyst mér til aö segja af eöa á og þannig stendur máliö nú I dag. A meöan svariö liggur ekki fyrir, veröur aö lita svo á, aö þaö sé óákveöiö hvaö viö ger- um. Alltaf getur eitthvaö komiö fyrir, áöur en timi er til þess kominn aö ákveöa sig. En ég mun hafa þann tlma rúman, á hvornveginn sem ræöst. Ennþá get ég ekki svaraö spurningu þinni á annan hátt.” Albert kominn af stað og ekki aftur snúið „Albert er kom'inn vel «f ittft, fyrir sér um siuftnlng. fyrjt og íremit sögn eru augljósar skýringar á þvl aft t.d. Guftmundur H. Garftarsson og komin af stað I fullri alvöru. Einn aí þaft verftur ekki aftur snúið.” sagöl I röðum sjálfstæðismanna. Honum margir scm áöur hafa haft horn i siftu Pétur S'igurftsson upp á vnramanna- „hans mönnum” áleit jafnyel aö viftmrlandl DB íir SjáJfstrftls- mun hafa orftift þokkalcga ágengt og Albcns t flokknu flokknum um hugsanlegt forseta- jafnvel fengið loforð um góöan Bessastaöa. framboft Albert* Guftmundssonar,' stuðning, a.m.k. hluta fylkinganna „Geir finnst á alþingismanns. úr Sjálfstaeöisnokknum, sem áftur Albert a Bessastö Frcgnir herma aft Alberi þreifi nú • -hafa beínt aft honum spjötum. Aft lausf þingsæti hýr L.-.-.-......... Vélstjórar Suðurnesjum: Forseta- framboð- ið: Fyllstu hörku gegn vinnu- brögdum atvinnurekenda Vélstjórafélag Suöurnesja hef- ur sent frá sér eftirfarandi álykt- un: Fundur i stjórn og trúnaBar- mannaráöi Vélstjórafélags SuB- urnesja haldinn 15. sept. 1979, mótmælir þeirri stjórnarstefnu sem framfylgt hefur veriö í tíB núverandi rlkisstjórnar. Telur fundurinn aö þaö gæti algjörs ráöleysis I athöfnum stjórnvalda til aö hamla gegn aukinni verö- bólgu. Stjórnvöld hafa látiö undir höf- uö leggjast aB takast á viö verö- bólguna eftir þeim leiöum sem einar eru færar og þannig frekar magnaö hana en hitt. Ljóst er oröiö aö vissir aöilar innan núver- andi stjórnaflokka hafa hvorki hug né dug til aB standa viö kosn- ingaloforöin sem þeir gáfu fyrir siöustu kosningar og hafa þannig fyrirgert þvi trausti sem þeim var sýnt. Verkalýöshreyfingin getur ekki lengur horft upp á þaö aBgeröa- laust aö efnahag alþýBuheimil- anna sé stefnt i voBa vegna ráö- leysis og svika viö gefin loforö um breytta stjórnarhætti. Skorar þvi fundurinn á verkalýBshreyfing- una aö taka nú þegar upp einarö- ari afstööu til núverandi rlkis- stjórnar. Þá harmar fundurinn þau um- mæli tveggja forystumanna verkalýBshreyfingarinnar sem fram kom i sjónvarpsþætti mánu- daginn 10. sept. s.l. þegar rætt var um viöhorfin til verkfalls Grafíska sveinafélagsins. Yfir- lýsingar sem þarna komu fram eru til þess aö veikja verkalýös- hreyfinguna innbyröis og ber aö harma aö fólk sem gegnir trúnaö- arstörfum innan verkalýöshreyf- ingarinnar skuli eins og i þessu tilfelli sem hér um ræöir snúast á sveif meö atvinnurekendum gegn sámherjum sinum. Fundurinn telur brýna nauösyn þess aö verkalýöshreyfingin snú- ist nú þegar af fyllstu hörku gegn þeim nýju vinnubrögöum at- vinnurekenda aö lýsa yfir verk- banni á hópa verkafólks sem ekki á I kjaradeilu, eins og beitt var viö farmenn og átti aö beita i deilu Grafiska sveinafélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.