Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 25. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 SJónvarpið kl. 21.30: Fjallað um Norður-fraland Þórarinn Þórar- Eggert Jónsson insson Bergsteinn Jóns son. Noröur-lriand og ástandiö þar tekur upp meiri part dagskrár- tima sjónvarpsins I kvöld. Veröur fyrstsýndur siöari þátturinn sem Sjónvarpiö iét gera þar f sumar og þar fjaliaö um stjórnmálaþró- unina sföasta áratuginn. Þáttur- inn nefnist ,,Borg i umsátri — Belfast 1979”. Strax aö þættinum loknum veröa umræöur um Noröur-Ir- land.Þar veröurfyrstog fremstá dagskrá ástandiö núna og pólitik- in, en einnig saga Irlands, sem skiptir miklu máli i þessu sam- bandi, sagöi Bogi Agústsson. Auk Boga mun Steinunn Sig- uröardóttir fréttamaöur hljóö- varps leiöa umræöuna, en hún hefurdvalist i Irlandilengritima. Þátttakendur eru Eggert Jónsson borgarhagfræöingur, sem stund- aöi nám I írlandi, Þtírarinn Þór- arinsson ritstjóri Timans, sem reglulega skrifar um erlend mál- efni f blaö sitt og Bergsteinn Jóns- son sagnfræöingur. — vh. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tönleikar 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn i Refa- rjóöri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu sina (7). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tiikynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur þáttarins, Guömundur Hallr varösson talar viö Asgeir Sigurösson um meöferö gúmbáta og eftirlit meö þeim. 11.15 Morguntónleikar Gideon Kremer og Sinfóniu- hljómSveitin I Vin leika Fiölukonsert nr. 3 i G-dvlr (K216) eftir Mozart, einleik- ari stj./Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengja- sveitinleika Fagottkonsert i C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir erlendra lækna á tslandi frá 1895 Kjartan Ragnars stjórnarfulltrúi les þýöingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers, — annar hluti 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon og Allegri-kvartett- inn leika Pfanókvintett i a-moll op. 84 eftir Edward Elgar/ Robert Tear, Alan Civil og hljómsveitin Nor- thern Sinfónia flytja Sere- nööu fyrir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten, Neville Marriner stj. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp • 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (6). 17.55 A faraldsfæti. Endur- tekinn þáttur Birnu B. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar 19.35 Markmiö og leiNr i mál- efnum vangefinna Jón Siguröur Karlsson sál- fræöingur flytur erindi 20.00 Kammertónlist Hindar- kvartettinn leikur Strengja- 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrlingurinn. Þorp I álögum. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.30 Borg i umsátri: Belfast 1979. Siöari þáttur, sem Sjónvarpiö lét gera I sumar á Noröur-lrlandi. Meöal annars er f jallaö um stjórn- málaþróunina þar siöasta áratuginn og rætt viö Peter kvartett f C-dúr op. 5 eftir Johan Svendsen. 20.30 Utvarpssagan: „Hreiöriö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (11). 21.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur Islenzk lög ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Frá Haukadal til höfuöborgar- innar Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá ferö sinni áriö 1931. b. Ort á Guðrúnargötu Þórunn Elfa Magnúsdóttirfer meö frum- ort kvæöi. c. Frá vestri til austurs yfir hólmann noröanveröan Siguröur Kristinsson kennari les frásögn Tryggva Sigurös- sonar bónda á Utnyröings- stööum á Héraöi, sem rifjar upp ferö fyrir hálfri öld. d. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur fslensk lög Söng- stjóri: Rut L. Magnússon 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Milan Blaha leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- sonlistfræöingur. Fljúgandi sirkus Montys Pythons: Enskir gamanþættir frá breska útvarpinu 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. McLachlan, formann Friö- arhreyfingarinnar, og Michael Alison, ráöherra i bresku stjórninni. Umsjón- armaöur Bogi Agústsson. 22.00 Umheimurinn. I þessum þætti veröur rætt um deilu- málin á Noröur- Irlandi i framhaldi af lrlandsmynd- inni á undan. Umsjónar- maöur Bogi Agústsson. 22.50 Dagskrárlok. Aðbúnaður vangefinna Aö loknum kvöidfréttum, kl. 19:35. flytur Jón Siguröur Karls- son erindi sem ber ySrskriftina „Markmiö og leiöir I máiefnum vangefinna". I stuttu spjalli viö Þjóöviljann sagöi Siguröuraö erindisflutning- urinn stæöi f beinu samhengi viö þaö, aö um áramót.in taka gildi ný lög um málefni þroskaheftra, en vangefnir væru þar stærsti hóp- urinn. Markmiö iaganna væri aö tryggja þroskaheftum jafnrétti viö aöra þegna og aöstööu til aö lifa sinu lffi út I þjóöfélaginu. „Markmiöum laganna veröur hægt aö ná ef opinberir aöilar eru tilbúnir aö greiöa þaö til þessara mála sem nauösynlegt er og ef viöhorf almennings halda áfram aö veröa jákvæö. Þaö þarfaöefla stuöning viö foreldra þessara barna, þannig aö þeim sé gert kleiftaö hafa þau heima og bæta veröur jafnframt aöbúnaöinn á stofnununum, þvf þær þurfa aö vera til staöar og eru nauösynleg- ar” sagöi Jón Siguröur. — úþ. Útvarps- skákin Hv.: Hanus Joensen Sv.: Guðmundur Agústsson A sunnudag svaraöi Guö- mundur drottningarskákinni meö: 6...-Be6.1 gær lék Joen- sensiöan: 7. Rgf3jEftirfarandi staöa er þá komin upp: Akureyr- ingar eru stigahæstir eftir þrjár fyrstu umferöirnar Akureyringar eru stiga- hæstir eftir þrjár fyrstu um- feröir deildakeppni Skák- sambands tslands, sem tefld- ar voru I Munaöarnesi um heigina. Meö Akureyringum teflir Helgi Ólafsson, alþjóö- legur skákmeistari, sem hefur haft félagaskipti, enda búsett- ur norðanlands nú, en hann hefur oftast teflt á 1. boröi fyr- ir Reykvikinga undanfarin ár. Mætt voru til leiks öll liöin I 1. deild, sem eru frá 8 fremstu taflfélögum landsins. Atta menn skipa hverja sveit. Voru keppendur þvi samtals 64, eöa jafnmargir reitunum á tafl- boröinu. Orslitin uröu, sem hér seg- ir: 1. umferð: TR-Hafnarfj. 61/2-11/2 Akureyri-Keflav. 6 1/2-11/2 Mjölnir-Kópav. 41/2-11/2 Seltj.nes-Austurl. 4 1/2-11/2 2. umferð TR-Keflavik 7-1 Akurey ri-Seltj .nes 5-3 Mjölnir-Hafnarfj. 5-3 Kópav.-Austurl. 4-4 3. umiferð TR-Seltj.nes 6 1/2-11/2 Akureyri-Kópav. 6-2 Hafnarfj.-Keflav. 51/2-2 1/2 Mjölnir-Austurl 41/2-3 1/2 4. umferð (ein keppni) Akureyri-Austurland 5-3 Staöa liöanna, aö loknum leikjum helgarinnar, er þessi: L. V. Stig. Skákf. Akureyrar 4 22 1/2 8 Taflf. Reykjav. 3 20 6 Mjölnir 3 14 6 Skáks. Austurl. 4 14 1 Skákf.Hafnarfj. 3 10 2 Taflf. Kópavogs 3 9 1/2 1 Taflf. Seltj.nes 3 9 2 Skákf. Keflav. 3 5 0 Happ- drætti Hjarta- verndar Dregiö hefur veriö i happdrætti Hjartaverndar 1979 hjá borgar- fógetanum i Reykjavik, efiirtalin númer hlutu vinning: PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson 1. Chevrolet Citation 2. LadaSport nr.28863 nr. 75793 í NONPi \Ji£> i' SiRKfiTt'U T0MO TfR ÍÞftNGftÐTiL PiÐ EFNID HSF0& SToR<- - NfíB FU-O&C-! 3-32. Þrjátiu og eitt hundraö þús- únd króna vinningar komu á miöa nr.: 1635 22149 76303 3940 24690 85043 42 85 36993 85061 4855 38977 85106 7830 46499 98168 11139 48190 98551 12526 55491 109242 15913 67464 111594 16199 73417 111773 22087 74266 111798 Vinninga má vitja á skrifstofti Hjartaverndar aö Lágmúla 9, 3. hæö og þakkar Hjartavernd landsmönnum veittan stuöning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.