Þjóðviljinn - 25.09.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 25.09.1979, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. september 1979 alþýöubandalayiö Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur veröur haldinn i Alþýöubandalaginu í Kópavogi miövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 i Þinghól. Dagskrá fundarins veröur þessi 1. Stjórnmálaviöhorfiö. Fram- sögumaöur LUÖvik Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins. 2. Bæjarmál. Framsögumaöur. Snorri Sævar Konráösson. 3. Kosning uppstiliingarnefnd- ar. 4. önnur mál. Stjórnin Lúövfk Snorri Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum Félagsfundinum frá 13. sept. verður fram haldiö sunnudaginn 30. sept. kl. 14 i húsnæöi félagsins aö Kveldúlfsgötu 25. Fundarefni: Efnahagsmál. Jónas segir frá störfum öryggismálanefnd- ar og önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Aöalfundur Abl. f Hafnarfiröi veröur haldinn að Strandgötu 41 miöviku- daginn 26. sept. kl. 21. Dagskrá: __ 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. ónnur mál. Félagar eruhvattir til aömæta vel og stundvislega. Stjórnin. Kjördæmisþing á Norðurlandi vestra Aöalfundur kjördæmisráös Al- þýöubandalagsins á Noröurlandi vestra verður haldinn n.k. sunnu- dag 30. september i Villa Nova á Sauöárkróki og hefst kl. 10.30. Dagskrá: 1. Formaöur kjördæmisráös, Rún- ar Bachmann setur fundinn. 2. Ragnar Arnalds, mennta- og samgönguráöherra, ræöir um stjórnmálaviöhorfiö. 3. Almennar umræöur og nefnda- störf. 4. Kosning stjórnar kjördæmisráös og starfsnefnda. Stjórn kjördæmsiráösins. Ragnar Rúnar Almennir stjórnmálafundir á Austurlandi Alþýöubandalagiö boöar tii al- mennra stjórnmálafunda á Austurlandi sem hér greinir: A FASKRÚDSFIRDI þriöjudaginn 25. sept. kl. 20.30 i félgasheimilinu. t BREIÐDALSVIK miövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 I matsal frystihússins. ADJOPAVOGI fimmtudaginn 27. sept. kl. 20.30 i Barnaskólanum. Frummælendur á öllum fund- unum veröaHelgiSeljanalþm. og .............. starfsm. Abl., Helgi Baldur Aö loknum framsöguræöum veröa frjálsar umræöur og fyrir- spurnum svaraö. Allir velkomnir. Til félagsmanna H.Í.P. Félagsfundur verður haldinn á Hótel Loft- leiðum i dag þriðjudag og hefst kl. 17.15. Félagsmenn fjölmennið. Hið islenska prentarafélag. ~í •M Danski rithöfundurinn og listfræðingurinn POVL VAD ræðir um ritverk sin og les upp þriðjudag- inn 25. sept. kl. 20.30. Verið velkomin NORRÆNA HÚSID íhald Framhald af bls 8. „Herra ráöherra. Eg hélt aö viö þyrftum ekki á nýrri stefnu aö halda, sú sem viö höfum er alveg ágæt,” og meö þvl gengu embættis- mennirnir út til að halda áfram aö framkvæma stefnu Frjálslynda flokksins. Rikisstjórnin hefur nú opinber- lega viðurkennt aö embættis- mennirnir eru meiri háttar vanda- mál. Vegna þess boöaöi Clark til rikisstjórnarfundar I fjallakofa I Alberta (svo ekkert læki út). Þessi fundur stóö I nokkra daga og á hon- um var lögö llnan fyrir haustiö og veturinn. Efst á listanum sam- kvæmt fréttum hér er gagnger hreinsun I embættismannakerfinu og hefur þegar veriö geröur listi yfir 1900 embættismenn sem „lenda undir öxinni”. Rikisstjórn Joe Clark er sú rlkis- stjórn sem lengst hefur setiö án þess aö kalla saman þingiö eftir kosningar. Clark hyggst ekki kalla þaö saman fyrr en I fyrsta lagi um miöjan október, til þess aö hafa tima til aö festa sig 1 sessi og fram- kvæma mál sem hann haföi lofaö kjósendum. Eitt er á hreinu hér I kanadlskum stjórnmálum, en þaö er aö stjórnarandstaöan mun velgja þessaristjóm duglega undir uggum þegar þingiö kemur saman, en þá mun fljótlega koma I ljós hvaö stjórnin veröur langllf. 9. september 1979 Þóröur Ingvi Guðmundsson Kingston, Ontario. Óskiljanlegt Framhald af bls. 3. Menn velta þvi fyrir sér hvers vegna Kaupfélag Borgfiröinga ver 48 miljónum króna til landa- kaupa án þess aö kanna þá mögu- leika, sem hreppurinn heföi til aö útvega þvl land innan skipulags svæöis. Ekki er þaö vegna þess aö þaö ætli aö hefja byggingarfram- kvæmdir á næstunni, þvi þaö á ó- byggöa lóö innan skipulagsins. Þaö á nýtt mjólkursamlagshús, nýtt bílaverkstæöi og nýlegt slát- urhús sem þaö hefur uppi áform um aö byggja viö. Þá spyrja menn sig einnig að þvl hvort skynsamlegt geti talist fyrir kaupfélagið, sem rekiö hef- ur veriö meö halla öll stjórnarár núverandi kaupfélagsstjóra nema eitt, aö verja 48 miljónum til landakaupa af þessu tagi, sem i raun má reikna aö þurfi aö greiöa 19,7 miljónir króna i árs- vexti af, þar sem landiö er greitt út i hönd og kemur ekki til meö aö veröa kaupfélaginu aö neinu gagni næstu árin? Megin forsendan fyrir hinu nýja skipulagi var sú, aö meö þvi væri verið aö festa byggöina vestan hins nýja vegar og halda henni þar. Þetta skipulag var samþykkt af sumum þeim sömu mönnum, sem ntl ráöast I þessi undarlegu landakaup fyrir kaup- félagiö austan vegarins. Máliö er þvi illskiljanlegt, hvort sem maöur horfir á þaö sem félagsmaöur I kaupfélaginu eöa sem almennur borgari,” sagöi Halldór aö Iokum. _ab STEF Framhald af bls 7. flutningi en ekki tekiö tállit til tón- flutnings utan útvarps svo sem á dansleikjum og þá látiö aö þvi liggja aö tekjur félagsins af dansleikjum væru einvöröungu sprottnar af flutningi Islenskra poppverka og þvi „séreign” Islenskra popphöfunda. Hiö rétta i málinu mun vera aö lítiö sé um aö islensk poppverk séu flutt á dansleikjum nema i þeim tilvik- um þegar hljómsveitir halda sjálfar dansleiki og flytja verk eftir eigin meðlimi, enda eru STEF-g jöld gefin eftir fyrir slíkar samkomur. Lög flutt á dansleikj- um eru aö langmestu leyti eftir erlenda höfunda. Þá er þess aö geta, aö popphöfundum, jafnt og öörum, er greidd sérstök aukaút- hlutun vegna flutnings utan út- varps, þegar fyrir Bggur, aö sá flutningur hafi veriö sérstaklega mikill og útvarpsnotkunin gefi ekki rétta mynd af heildarflutn- ingi verka viökomandi höfundar, en slikt er gert aöeins I undan- tekningartilvikum. Astæöur þess, aö STEF byggir úthlutun slna aö mestu á útvarpsflutningi eru þær, aö kostnaöur viö skrásetningu og úthlutun allra verka fluttra á dansleikjum og öörum skemmti- stööum yröi óviöráöanlegur þannig aö litiö yröi til skipta þegar upp væri staöiö. Einföldun sem þessi er ekkert sérlslenskt fyrirbrigöi heldur hafa erlendu STEFin oröiö að taka upp svip- aöar aöferöir I meira eöa minna mæli. Leiörétta þarf þann leiöa mis- skilning sem oft kemur fram hjá popptónlistarmönnum, aö STEF hafi skyldum viö þá alla aö gegna, jafnt flytjendur sem höf- unda. STEF gætir aöeins hags- muna hinna fáu höfunda I þessum stóra hópi, en er hagsmuna- baráttu popptónlistarmanna aö ööruleyti algerlega óviökomandi, en langstærsti hluti popptón- listarmanna eru eingöngu eöa fyrst og fremst hljóöfæraleik- arar. Loks vill STEF Itreka vilja sinn til viöræöna viö popphöfunda um áhugamál þeirra og telur aö öll ágreiningsmál sem upp kunna aö koma innan hins stóra hóps rétt- hafa STEFs, eigi aö ræöast og leysast innan félagsins sjálfs en ekki á vettvangi fjölmiöla. I9.sept. 1979. Maður drukknar Framhald af 16. siöu. hvolfdi ofan viö ölfusárbrú. Mennirnir losnuðu báöir og öör- um þeirra Pétri Th. Péturssyni tókst aö komast I land viö klappir I nágrenni kirkjunnar. Hinn maö- urinn Rúnar Már Jóhannsson, hvarf I ána. Rúnar Már Jóhannsson var tæplega 32 ára gamall og lætur eftir sig konu og tvö börn. — SR Hvaleyrargangan Framhald af 1 siðu. fram á aö kröfurnar um ísland úr NATÓ og herinn burt hafa viðtækan stuöning meöal þjóöarinnar,” sagöi Asmundur. Gangan hefst rétt sunnan Hafnarfjarðar nálægt hliöar- veginum aö Sædýrasafninu kl. 14 á laugardag og þar mun Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir formaður Starfsmannafélagsins Sóknar flytja hvatningu. I Hafnarfirði og Kópavogi veröa örstuttir fundir þar sem Guö- mundur Arni Stefansson blaöa- maöur og Albert Einarsson kennari flytja ræöur. A Lækjar- torgi verður flutt ávarp miö- nefndar Samtaka herstööva- andstæöinga, Páll Bergþórsson, veöurfræöingur flytur ræöu og efnt veröur til fjöldasöngs. Gert er ráö fyrir aö göngunni og fundum veröi lokiö á fjórum klukkustundum. __ekh Húsnæði óskast Ungt bamlaust par, sem verður á götunni um mánaðamótin, óskar að taka á leigu 2 — 3 herb. ibúð á Reykjavlkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 35368. ORÐSENDING frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeirhúsbyggjendur og aðrir, sem ætla að fá tengda hitaveitu I haust og I vetur þurfa að skila beiðni um tengingu strax. Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar i hús fyrr en þeim hefur verið lokað á full- nægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð, sem næst þvi i þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin, nema gegn greiðslu þess auka- kostnaðar, sem af þvi leiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavikur. #ÞJÓÐLEIKHÚSifl LEIGUHJALLUR eftir Tennessee Williams I þýöingu Indriöa G. Þor- steinssonar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Benedikt Arnason Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 Litla Sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT miövikudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 Ath. Siöasta söluvika á aögangskortum. Blómarósir I Lindarbæ Sýning I kvöld kl. 20,30 miövikudagskvöld kl. 20,30. Miöasala daglega milli kl. 17 og 19 sýningardaga til kl. 20.30 simi 21971. SKIMAUU.tRe RIKISINS M.s. Coster Emmy Fer frá Reykjavík föstudaginn 28. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð (Tálknaf jörð og Bíldu- dal um Patreksfjörð), Þingeyri, isafjörð (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvík um Isafjörð), Siglu- fjörð, Akureyri og Norðurfjörð. Móttaka til 27. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.