Þjóðviljinn - 25.09.1979, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1979, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJtNN Þriftjudagur 25. september 1979 Hversvegna hækkar búvöruverdið? Lesið skýringar Guðmundar Sigþórssonar deildarstjóra á því Eftirfarandi greinargerö hefur okkur borist frá Upplýsinga- þjónustu landbúnaöarins: „Haröari deilur hafa staöið um búvöruverMÖ undanfarna daga en dæmí eru til áöur. Þaö er gefiö i skyn, aö bændur hafi fengið meirikjarabætur enlaunþegar og jafnvel hefur þvi veriö haldiö fram, aö bændur hafi, meö siöustu verölagningu, fariö fram úr viömiöunarstéttunum i tekjum. Þessar staöhæfingar eru byggöar á ókunnugleika á verö- lagningu búvara og uppbyggingu verðlagsgrundvallarins. Þaö má segja, aö bændasamtökin hafi ekki gert nægilega mikið af þvi aö upplýsa neytendur um verö- lagsmálin. Ritari sexm annanefndar, Guömundur Sigþórsson, deildar- stjóri i landbúnaöarráöuneytinu, hefur tekiö saman greinargerö um þróun kaupgjaldsliöar i verö- lagsgrundvellinum og er þessi greinargerö hans birt hér: Sú regla, sem fariö var eftir viö ákvöröun sexmannanefndar á vikukaupi, sem reiknaö er með i verðlagsgrundvelli landbúnaöar- ins á þessu hausti, er i grund- vallaratriöum óbreytt frá því 1. mars 1973. Þá var geröur eftir- farandi samningur „Við útreikning á kaupi bónd- ans f verðlagsgrundvelli skal tekiö óvegiö meöaltal eftirfarandi taxta: 1. Járnsmiöa, blikksmiöa, bif- vélavirkja. 2. Kjötiönaöarmanna. 3. Pipulagningarmanna. 4. MUrara. 5. Rafvirkja. 6. Trésmiöa, m.v. almenna vinnu. Skal bætt 6% á dag- vinnukaup trésmiöa, þar sem lifeyrissjóösgreiösla er þar ekki meðreiknuö. Ofangreindir taxtar skulu miöaöir viö hæsta aldursflokk i núgildandi samningum. Þá skal.viö Utreikning á kaupi bóndans, taka einfalt meöaltal af kauptöxtum DagsbrUnar, V. VI. og VII. i hæsta aldursflokki, miö- aö viö núgildandi samninga. Meöaltal áöurnefnt af flokkum DJÚBVIUINN láttu ekki mata þig sko danam yndun í fyrirrúmi UOÐVIIIINN iönaöarmanna skal vega sem næst 54,8% og nefnt meöaltal Dagsbrúnartaxta sem næst 45,2%, þá er fundið skal timakaup bóndans i grundvelli, meö hliö- sjón af aö nefnd heildarhækkun i lið 1 náist. Kaup eiginkonu bónda i verö- lagsgrundvelli skal miða viö 2. taxta verkakvennafélagsins Framsóknar eftir tveggja ára starf. Grunnkaup unglinga i grund- velli skal samsvarakr. 80.490, þar meö talið 8,33% orlof og verðlags- uppbót miöaö viö kaupgjaldsvísi- tölu 117.00 og 1000 vinnustundir. Helstu breytingar, sem oröiö hafa á Utreikningi á launaliö verölagsgrundvallarins eru eftir- farandi: 1. Frföindaliöur er tekinn inn I launaliöinn viö búvöruverös- ákvöröun 22. mars 1976. Hækkun launa I fagvinnu varöþá 6,68% en launaliösins alls 10,23%, viö þessa leiöréttingu, eöa 3,33% umfram 6,68% hækkun. Sjóöagjöld og friöindi námu eftir leiöréttinguna 3,57% af öllum launum. 2. Haustiö 1978 voru geröar tvær meginbreytingar á liönum: a) Horfiö var frá viömiöun viö 6 flokka iönaðarmanna, en upp tekin viðmiöun viö málmiönaöar- menn, auk þess sem vog þeirra var breytt úr 44,8% i slétt 45% á móti tilsvarandi breytingu á vog verkamanna i launum búsins. b) Sundurgreining á launum i laun bónda, húsfreyju og ung- linga var feíld niður og tekin upp ein mæling á vinnuafli viö búiö. Viö þá tilfærslu minnkaöi vinnu- magniö um 300 stundir, úr 4640 stundum i 4340 stundir eöa 6,4%, en meðal timalaun jukust um 26,47% eöa 16,64% umfram verölagshækkun launa (8.42%). „Viðmiðunartaxti” launa- liösins hækkaöi um 12,59% en um 10,90% séu geröar leiöréttingar vegna tilfærslu af friöindaliö á launaliö. 3. Veikindaálag var tekiö inn i launaliö verölagsgrundvallarins af yfimefnd hausiö 1977, sem 1% af dagvinnulaunum. Eftirfarandi tölur sýna viömiðunarkaup bóndans i kr. á klst. i dagvinnu og dagvinnutfma- laun viömiöunarstéttanna skv. úrtaksathugun kjararannsóknar- nefndar siöan 1973: Kjararannsóknanefnd (1. ársfjóröungurl973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 Verkamenn ... 152,80 229,85 308,85 411,34 538,65 832,08 1199,00 Vlsitala . 100,0 150,4 202,1 269,2 352,5 544,6 784,7 Iönaöarmenn . 195,95 298,94 406,05 546,50 717,07 1077,96 1558,00 Visitala 100,0 152,6 207,2 278,9 365,9 550,1 795,1 Launaliöur (1. mars ár hvert) 1 . 153,91 235,12 245,17 359,27 459,91 736,68 1154,55 2.Með friöindum — — — 387,79 497,61 801,20 1190,09 Visitala 1 . 100,0 152,8 157,3 233,4 298,8 478,6 í 750,1 Visitala 2 100,0 — — 252,0 323,3 520,6 . 773,3 Samkvæmt þessum tölum hafa dagvinnutimalaun iönaöarmanna hækkaö mest þessi ár eöa 1,3% umfram timakaup verkamanna og um 2,8 — 6% umfram tíma- kaup bænda, þannig aö eftir þá leiöréttingu, sem gerö var nú i sept. á launum bænda, veröa þessar hlutfallstölur ekki meö - marktækum mismun. Brúttótekjur bænda hafa aukist á s.l. 4 árum, vegna aukins afurðamagns i grundvallarbilinu. Nettótekjur hafa ekki aukist aö sama skapi. Aukin hagræðing i búskapnum á aö koma fram i lægraafurðaverði. Þaö heföi skeö á undanförnum árum ef engin veröbólga hefði veriö i landinu, kaup launþega haldist óbreytt og verö á aöföngum til land- búnaöarins ekki hækkaö. Eftirfarandi yfirlit sýnir breyt- ingu á bústærö og afurðamagni grundvallarbúsins s.l. 6 ár: Bústærö 1973 Bústærö 1979 lOkýr 10 kýr 3 geldneyti 1 kviga 180 fjár 2 geldneyti 2 kálfar 204 (fjár) kindur 400 ærgildi alls alls 400 ærgildi 10% stækkun Afuröamagn 1973 Afuröamagn 1979 Aukning Mjólk 1. 33.0001. 34.9801. 6% Nautakjötkg. 526 kg. 557 kg. 5,9% Kindakjöt 2.942 kg. 3.570 kg. 21.35% Gærur 588 kg. 713 kg, 21,26% Ull 325 kg. 408 kg. 25,54% Vinna: 1973 1979 Samanlagöur stundafjöldi... 4.500 St. 4.340 Umsjón: Magnús H. Gíslason Frá adalfundi Stéttar- sambands bænda: Óvenju- legir erfið- leikar í ár Dagana 1.-3. sept. s.l. var aöal- fundur Stéttasambands bænda haldinn i Stykkishólmi. A fund- inum mættu 45 kjörnir fulltrúar auk margra gesta. Formaöur Stéttarsambandsins, Gunnar Guðbjartsson, setti fundinn. Fundarstjórar: Magnús Sigurðs- son, Gilsbakka og Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Fundar- ritarar Guömundur Ingi Ég vil vona, aö bændur geti meö góöri samstööu og sterkum rökum fengiö aðstoö viö lausn þessara vandamála, enda taki stjórnvöld raunhæft á vandan- um”. Aö lokinni itarlegri ræöu for- manns, flutti landbúnaöarráö- herra ræöu. Hann geröi grein fyrir þeim helstu málum varö- andi landbúnaðinn, sem fjallaö Stykkishólmur, þar sem aöalfundur Stéttarsambandsins var haldinn að þessu sinni. Kristjánsson, Kirkjubóli og Olaf- ur Eggertsson, Berunesi. Formaður geröi grein fyrir störfum stjórnarinnar og fjölda mála er varöa landbúnaöinn. 1 lok ræöu sinnar ræddi hann um fram- tiöarhorfur I landbúnaöinum og sagöi þá m.a.: „Engin tök hafa náöst á verö- þróuninni aö gagni, þrátt fyrir ýmsa viöleitni, svo sem meö þvi aö verötryggja útlán stofn-lána, næstum aö fullu. Oliuveröshækk- unin kemur viöa viö og veldur breyttum högum, en henni má ekki kenna um allt. Þaö er fráleitt aö láta visitölu launa hækka vegna versnandi viðskiptakjara af þeim sökum, þ.e. aö láta laun hækka þegar þjóöartekjur minnka. Auövitaö ætti þaöekki aö ske. Þaö veröa allir aö skilja aö versnandi afkoma þjóöarbúsins hlýtur aö þýöa verri afkomu ein- staklinganna og atvinnuveganna. En á þessu viröist ekki almennt skilningur enn. Landbúnaöurinn og bænda- stéttin á við sérstaka erfiöleika aö etja þetta áriö. Þeir erfiöleikar eru þriættir: 1. Þaö er óvissa um hvort fullt verö fæst fyrir kjötframleiöslu siðasta árs og mjólkurfram- leiðslu þessa árs eöa hvort aukin rikisaöstoö fæst viö lausn þess vanda. 2.Stórfelld haröindi I vor og út- gjaldaauki viö búreksturinn af þeim sökum. Ovissa um heyöflun nú og þó er Ijóst, aö heyfengur veröur víöast I minnsta lagi og sumsstaöar stórum minni en I meöalári og jafnvel lika miklu verri. 3. Hin almenna veröbólga, sem kemur verst viö landbúnaöinn og eykur á óvissu um sölu búvara. hefur veriö um af rikistjórninni og á alþingi. Ennfremur skýröi hann frá þvi helsta, sem er i undirbúningi af hálfu ráöuneytis- ins um lausn ýmissa vandasamra mála. Steinþór Gestsson lagði fram og skýröi reikninga Stéttarsam- bandsins. Þá flutti erindrekinn, Arni Jónasson, sina skýrslu og formaður Búnaöarfélags Islans, Asgeir Bjarnason, ávarp. Nefndir störfuöu allan sunnu- daginn og á mánudag voru á- lyktanir lagöar fyrir fundinn. Miklar umræöur uröu um nokkr- ar ályktanir, en litill ágreiningur. Viö munum birta hér á siðunni helstu ályktanir fundarins, þótt ekkiveröiá þessum drottins degi. — mhg Freyr í 15. hefti landbúnaðar- blaösins Freys, sem okkur var aö berast, er eftirtaliö efni: Forystugrein er nefnist Frá norrænu bændasam- tökunum. Olafur E. Stefáns son, ráðunautur, skrifai greinina Nythæstu kýr naut griparæktunarfélaganna ár iö 1978. Þorgeir Vigfússon Þorvaldur Arnason og Þor kell Bjarnason segja frá starfsemi stóöhestastöövai Búnaöarfélags Islands 1977-1978. Guöbrandur E Hliöar, dýralæknir skrifai um júgurbólgurannsóknii 1978 og loks eru svo Molar (ýmsar smærri fréttir). — mh|

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.