Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.09.1979, Blaðsíða 11
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. september 1979 iþróttir l/J íþróttir 7' íþróttír Þaö var ósjaldan sem Jón Gunnlaugsson haföi betur I viöureignum viö sóknarmenn Vals á laugardaginn.Hér þurfa Atli og Ingi Björn aö láta I minni pokann. mynd -eik-. Jafntefli Vals og lR Skagamennirnir Siguröur Lárusson og Jón Gunnlaugsson sjá hér um aö Atii Eövaldsson fari ekki of langt. þegar Valur og ÍA geröu markalaust jafntefli i aukaleiknum um 2. sœtið Þrátt fyrir aragrúa marktækifæra á báða bóga tókst Valsmönnum eða Skagamönnum ekki að skora mark i leik sínum um 2. sætið í 1. deild á laugardaginn. Leikurinn var því framlengdur um 2x15 mín/ en það dugði ekki til. Annars verður þessa leiks helst minnst fyrir mjög góða knattspyrnu beggja liða i fyrri hálfleik og snilldarmarkvörslu Bjarna Sigurðssonar allan leikinn. Hann var hreint út sagt frábær strákurinn. Ef viö snúum okkur aö leiknum þá kom fyrsta marktækifæriö á 5. mín, en þá fór viöstööulaust skot Kristjáns Olgeirssonar frá vita- punkti yfir Valsmarkiö. A 14. mln, þurfti Siguröur aö taka á honum stóra sinum til þess aö verja hörkuskot Árna. Aöeins 2 min. siöar brunuöu Vals- menn upp og Atli skaut á mark af markteigshorni, en Bjarni varöi. Aftur voru Vals- menn komnir I skyndiupp- hlaup skömmu slöar, en nú tókst ÍA-vörninni aö bjarga málunum á siöustu stundu. Enn sótti Valur, Bjarni varöi viöstööulaust skot Inga meö miklum tilþrifum. A 30. mln. tókst Heröi aö skjóta yfir af markteig og á 37. mln. varöi Bjarni skalla Magnúsar Bergs af stuttu færi. Valsmennirnir voru mun sprækari I fyrri hálfleiknum og var vörn þeirra geysiöflug. Þeir voru mun meira meö boltann, en eins og svo oft áöur þá tókst þeim ekki aö nýta sér yfirburöina til marka. Vörn Skagamanna var alveg galopin I fyrri hálfleik vinstra megin og olli þaö þeim miklum vandræöum. Þá voru sóknaraö- geröir þeirra oft á ttöum of hæg- fara. 1 seinni hálfleiknum dofnaöi mikiö yfir leiknum, en hann varö aö sama skapi jafnari, þvl Akurnesingarnir voru ekki alveg tilbúnir til þess aö gefa sinn hlut baráttulaust. A 53. min. voru Skagamenn meö stórsókn, sem endaöi meö þvi aö Valsmönnum tókst aö bjarga á linu. Bjarni varöi vel aukaspyrnu Atla á 65. min. Næstu 25. mln. fór mesta púöriö I hrindingar og pústra, en undir lokin færöist fjör I leikinn og var þá tlttnefndur Bjarni, Skagamannamarkvöröur mikiö I sviösljósinu. Fyrst varöi hann glæsilegt skot/ Alberts meö úthlaupi, en Albert var kominn einn innfyrir. Ingi komst sjálfur I gegn skömmu síöar meö aöstoö Óla Dan, en aftur varöi Bjarni. Sföasta færiö féll svo I hlut Sigga Donna þegar hann skaut yfir af markteig, einn og óvaldaöur. Nú þurfti aö framlengja leikinn 2x15 mln., en þaö breytti öngvu. Leikmenn voru orönir of þreyttir til þess aö taka góöar rispur og sterkur varnarleikur varö alls- ráöandi. Vörn Valsmanna var sterk allan timann og Siguröur öruggur I markinu. í framlinunni var Ingi Björn sprækur framanaf, meöan úthaldiö entist og einnig átti Albert ágæta spretti. ólafur Danivalsson kom einna mest á óvart I Valsliöinu, hann baröist eins og ljón allan timann og fór oft illa meö Skagamennina. Tveir menn báru nokkuö af I liöi ÍA, en þaö voru þeir Bjarni og Kristján. Þá voru miöveröirnir Jón og Siguröur góöir og eins á Kristinn hrós skiliö fyrir baráttu- gleöina. -IngH. I Bjarni átti stórleik Reykjavíkurmótiö 1 körfubolta: Mlldð skorað í 1. uiiiferðinni Þrlr leikir voru á dagskrá 1. umferöar Reykjavíkurmótsins í körfubolta á laugardaginn. Fram sigraöi Armann 124-100, KR- ingarnir lögöu erkifjendurna 1R meö 99 stigum gegn 89 og ioks sigraöi Valur ÍS 102-90. Leikur Ármanns og Fram /ar ákaflega jafn framan af, mest fyrir tilstilli Bandaríkja- mannsins I Armannsliöinu, Danny Shous. Framararnir komust yfir um miöbik fyrri hálfleiks 35-34 og tóku mikinn kipp eftir þaö. Staöan I hálf- leik var 63-48 fyrir Fram. I seinni hálfleiknum náöu Framararnir miklu forskoti, 77-50, og gátu leyft sér aö slappa af I lokin. Endanleg úr- slit uröu Siöan Framsigur 124- 100. John Johnson skoraöi mest fyrir Fram eöa 41 stig, en Ár- menningurinn Danny Shous var öllu iönari viö kolann og skoraöi hvorki meira né minna en 63 stig. Stórleikur KR og 1R var næstur á dagskrá. Jafnræöi var meö liöunum framanaf, 8- 8 og 12-13. Vesturbæingarnir sigu siöan framúr, 22-15 og 40- 36. 1 hálfleik var KR meö eins stigs forystu, 46-45. Fyrstu mínúturnar I seinni hálfleiknum voru algjörlega eign IR-inga og þeir náöu góöu forskoti, 55-48 og 61-50. Þegar hér var komiö sögu var eins og allt hlypi I baklás hjá 1R I sókninni, jafnframt þvl sem KR-ingunum gekk vel I slnum sóknarlotum. Staöan breyttist úr 61-50 fyrir IR i 61-69 fyrir KR og þar meö voru úrslit ráöin. Vésturbæingarnir héldu forskoti slnu, 70-75 og sigruöu 99-89. Mark Christiansen og Krist- inn Jörundsson skoruöu 23 stig hvor fyrir 1R og voru stiga- hæstir. Greinilegt er aö Mark á eftir aö gera góöa hluti meö 1R liöiö I vetur. Stigahæstir KR-inganna voru Jón Sigurösson og Webster „Spói” DaCasta meö 24 stig hvor. 1 slöasta leiknum milli Vals og tS voru Valsmennirnir ákaflega grimmir I byrjun og náöu undirtökunum, 27-19. Stúdentarnir söxuöu nokkuö á forskotiö og komust um tlma yfir, 43-42, en Valur haföi for- ystuna I hálfleik, 54-51. Loka- tölur uröu siöan 102-90, ör- uggur Valssigur. Dwyer skoraöi 32 stig fyrir Val og Smock 39 stig fyrir IS. í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins í handbolta Fjórir leikir voru á dagskrá 1. umferðar Reykjavikurmótsins I handknattleik um helgina. Fyrst geröu Valur og ÍR jafntefli, Vlkingur sigraöi Fram og Þróttur vann Armann. I siöasta leiknum rótburstuðu Fylkismenn KR- inga. Valur-IR 23:23 A síöustu árum hafa IR-ingar haldiöuppi þeim siö aö gera Vals- mönnum lífiö leitt og oftsinnis sigraö I viöureignum liöanna. A þessu varö engin undantekning á sunnudaginn. Valur haföi undir- tökin allan fyrri hálfleikinn, en IR-ingarnir sáu um þaö aö þeir færu ekki of langt framúr, 6-5, 8-8 og I hálfleik 11-9 fyrir Val. Sami barningurinn hélt áfram I seinni hálfleik, 14-13, 20-19 og 23- 21. Bjarni Hákonar skoraöi 22. mark 1R og siöan skoraöi Bjari Bessa 23. mark þeirra og tryggöi jafntefliö, 23-23. Markahæstir Valsmanna voru Bjarni (8), Stefán H. (4) og Stefán G. (4). Fyrir IR skoruöu mest Siguröur S. (7), Bjarni B. (5) og Arsæll (5). Víkingur-Fram 27:17 Næstur á dagskránni var leikur Víkings og Fram og var beöiö eftir þessum leik meö talsveröri eftirvæntingu þvl nú voru meö leikmenn, sem ekki’ léku meö liöunum I fyrra. Hannes Leifsson og Andrés Bridde meö Fram og Þorbergur Aöalsteinsson og Jens Einarsson meö Vikingi. Framararnir komu á óvart I upphafi leiksins og stóöu i Vlk- ingunum, 4-3, 6-5,11-9 og I hálfleik haföi Vlkingur forystuna 13-10. Þessum þriggja marka mun hélt Vlkingur enn um sinn, 17-14, en þá var eins og Framarana þryti úthald og Vlkingarnir gengu á lagið, 21-15 og 27-17. Fyrir Vlking skoruöu mest Sig- uröur (7), Erlendur (5) og Þor- bergur (4). Hannes var markahæstur Framara meö 7 mörk, Jens skoraöi 3 mörk og Rúnar 2 mörk. Þróttur-Ármann 18:16 Þróttarar meö Ólaf H. Jónsson I fararbroddi lögöu næst I helstu keppinauta sina I 2. deild, Ar- mann og var þar um aö ræöa jafna og tvisýna viöureign. Þaö stefnir allt I hörkubaráttu I 2. deild I vetur þvi einnig má reikna meö Fylki og KA sterkum. Þróttur náöi forystu I byrjun leiksins 5-4, en Armenningarnir gáfu ekkert eftir og komust yfir 9- 8 og þeir voru enn yfir þegar flautaö var til leikhlés 12-10. Allan seinni hálfleikinn var jafnræöi meö liöunum, 13-13 og 16- 16. Þróttararnir skoruöu siöan 2 siöustu mörk leiksins og tryggöu sér sigurinn 18-16. Stórskyttan Siguröur Sveinsson skoraöi 9 mörk fyrir Þrótt og Ólafur H. skoraöi 4 mörk. Þráinn, Friörik og Björn voru markahæstir Armenninga. Fylkir-KR 27:18 Nýliöarnir i 1. deild, KR, fengu heldur betur skell i slöasta leik dagsins, sem var gegn Fylki. Liöin skiptust á um aö halda for- ystunni I fyrri hálfleik, en I seinni hálfleiknum skoruðu Fylkismenn hvert markiö á fætur ööru án svars frá KR-ingunum og þegar upp var staöiö haföi Fylkir sigraö 27-18. Guöni skoraöi flest mörk Fylkis eöa 6, Magnús og Gunnar skoruöu 4 hvor. Konráö og Haukur skoruöu 3 mörk hvor fyrir KR og voru markahæstir. _invH Ólafur H. Jónsson lék sinn fyrsta leik meö Islensku félagsliöi um árabil á sunnudaginn. Þriöjudagur 25. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir (7) iþróttír g) íþróttir í v J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V / ™ V Petur Peturs skorar Pétur Pétursson heldur upp- teknum hætti I Hollandi, aö skora mörk I grlö og erg. Um helgina léku Pétur og félagar I Feyenoord gegn Escelsior og sigruöu 2-0. Pétur skoraöi annaö marka liös slns, en Feyenoord haföi mikla yfirburöi I leiknum. Ajax er I efsta sæti hollensku 1. Úr einu ! Einföld lausn I Handknattleiksliö Víkings I hefur nú í slnum herbúöum 3 • mjög frambærilega markveröi, IJens Einarsson, Eggert Guömundsson og Kristján Sig- mundsson. Bogdan, þjálfari » hefur nú gripiö til þess ráös, aö Iraða þeim niöur á leikina I Reykjavlkurmótinu, Eggert og Jens léku gegn Fram, Jens og » Kristján gegn Fylki I kvöld og IKristján og Eggert gegn KR. 3 leikir i handboltanum j i kvöld Þrlr leikir eru á dagskrá | Reykjavíkurmótsins I hand- » bolta I kvöld. Kl. 19 leika Valur IogÞrótturog kl. 20.15 Víkingur og Fylkir. Loks veröur fyrsti leikur mótsins I mfl. kvenna og J eigast þar viö Fram og Viking- I ur. I Breiðablik og Ármann Isigruðu Bikarkeppnin I fjölþrautum var haldin um helgina á Val- I’ bjarnarvöllum. 1 tugþraut karla varö Breiöablik sigurvegari og I þeirra sveit voru Hafsteinn Jó- hannesson og Karl West fremst- J ir I flokki. Hafsteinn varöstiga- hæsti maöur mótsins meö 6189 enn deildarinnar, en Feyenoord og PSV I 2. til 3. sæti. Arnór Guöjohnsen er nú óöum aökomast I sittgamla form og liö hans Lokeren trónar nU i efsta sæti belgísku 1. deildarinnar. Liö Asgeirs Sigurvinssonar, Standard er I 2. til 5. sæti. — IngH í annað stig, en Karl annar meö 6118 stig. Sveit 1R, meö þá Stefán Stefánsson og Gunnar Pál Jó- akimsson, sem aöalmenn varö I ööru sæti. Armannsstúlkurnar sigruöu I fimmtarþrautinni og sveit UMSB hafnaöi I ööru sæti. Stigahæst stúlknanna varö Marla Guönadóttir, KA meö 3260 stig, en Armenningurinn Sigrún Sveinsdóttir önnur meö 3072 stig. ísland aftarlega á mer- inni tsland hafnaöi I 19. og neösta sæti FiatJceppninnar I golfi, sem lauk nú um helgina.Mót þetta er fyrir 1. og 2. mann á meistaramótum Evrópulanda. Spánverjar uröu sigurveg- arar á mótinu, Sviar I ööru sæti og írar í þvl þriðja. Barcelona kemur með tap á bakinu Mótherjar Skagamanna á Laugardalsvellínum á morgun, Barcelona, biöu lægri hlut I leik sinum gegn Real Madrid um helgina. Real Madrid sigraöi eftir æsispennandi leik 3-2. Nokkur keppni var á milli handboltamanna og körfubolta- Stigametið dugði ekki tU sigurs Bandarlkjamaöurinn I liöi Armanns, Danny Shous, geröi sér litiö fyr- ir og sló gamla stigametiö þegar liö hans lék gegn KR. Viöleitni Shous bar þó ekki meiri árangur en þaö aö Ármann tapaöi leiknum meö 17 stiga mun, 124-107. Leikur KR og Armanns var ákaflega jafnf ramanaf og viröast þeir vera orönir nokkuö háöir Jóni Sigurössyni, en hann lék ekki meö vegna meiðsla sem hann hlaut I leik KR og ÍR. Staöan i hálfleik var 60-51 fyrir KR. í seinni hálfleiknum náöu KR-ingarnir undirtökunum og sigruöu 124-107. Stigahæstur KR var Webster, sem skoraöi 40 stig. Næst á dagskránni var leikur IR og IS og var þar um jafna og spennandi viöureign aö ræöa. Stúdentarnir voru alls ekki á þeim buxunum aö láta sinn hlut átakalaustog böröust af krafti. I hálfleik höföu lR-ingarnir 4 stiga forystu, 48-44. Forskoti slnu tókst 1R aö halda allan leikinn og þeir sigruöu 101-92. Trent Smock var stigahæstur stúdentanna meö 35 stig, en Kristinn Jörundsson var grimm- astur IR-inga I stigaskorunninni meö 28 stig. Valsmenn komu nokkuö á óvart meö þvl aö hreinlega yfirspila Framara islöasta leik 2. umferö- ar. Valsararnir tóku strax for- ystuna, sóknin var beitt og I vörn- inni var ekkert gefiö eftir og fengu Framararnir lttiö næöi til þess aö athafna sig. Lokatölur uröu siöan 94-68 fyrir Val. Dwyer skoraöi 26 stig fyrir Val og Johnson 29 stig fyrir Fram. — IngH Öflug framlína „Þaö eru margir nettir spilarar I þessum hóp og ef aö viö náum upp baráttunni þarf ekki aö kviöa Urslitunum,” sagöi Lárus Lofts- son, unglingalandsliös þjálfari I gær, en unglingaliöiö fslenska á aöleika landsleik gegn Finnum á Laugardalsvellinum á fimmtu- daginn kl. 17.30. Hópurinn sem leikur gegn Finnum er þannig skipaöur: Stefán Jóhannsson, KR Kristinn Arnarson, Vfking, ól. Guðmundur Torfason, Fram Hafþór Sveinjónsson, Fram Benedikt Guömundsson, UMK Siguröur Grétarsson, UBK ómar Rafnsson, UBK Jósteinn Einarsson, KR GIsli Felix Bjarnason, KR Sigurjón Kristjánsson, IA Lárus Guömundsson, Vfkingi Ragnar Margeirsson, IBK Óskar Þorsteinsson, Vlkingi Asbjörn Björnsson, KA Einar Ólafsson, 1B1 Valur Valsson, FH. Haukasigur Haukarnir sigruöu erkifjend- urna FH á sunnudaginn þegar liö- in kepptu um svokallaöan ESSO-bikar. Haukarnir sigruöu meö eins marks mun 27-26. manna um helgina um hylli á- horfenda þvi Reykjavlkurmót beggja iþróttagreinanna voru á sama tlma. Handboltamenn hafa heldur vinninginn þvi rúm- lega 400 manns voru I Höllinni þegar mest var. Celtic enn i forystu Liö Jóhannesar Eövalds- sonar, Celtic. er enn I forystu skosku 1. deildarinnar. Um helgina lék Celtic gegn Aber- deen og tókst aö sigra 2-1 þó aö þeir léku einum færri mestallan leikinn vegna þess aö Tommy Burns var rekinn af leikvelli. Úrslit leikja skosku úrvals- deildarinnar uröu þessi: Aberdeen-Celtic 1-2 DundeeU-Patrie 2-1 Hibernian-St. Mirren 0-2 Morton-Kilmarnock 3-1 Rangers-Dundee 2-0 Siggi Sveins i ham Siguröur Sveinsson, stór- skytta Þróttara er i miklum ham þessa dagana. Hann skor- aöi 9 mörk gegn Armanni á sunnudaginn og I æfingaleikjum undanfariö hefur hann skoraö þetta 10-15 mörk I leik. Þaö veröur þvl fróölegt aö fylgjast meö honum I kvöld þegar Þrótt- ur leikur gegn Val. Annars er þaö helst aö frétta af Þrótturum aö I þeirra her- búöum rikir mikil bjartsýni á árangur liösins I vetur. Þeir hafa m.a. fengiö liöstyrk frá Gróttu, Grétar Vilmundarson og Magnús Margeirsson. Grótt- an hefur misstmarkvörö sinn til KR og helstu máttarstoöina, Gunnar LUÖviksson I Val, svo vandséö er hvernig þeim tdcst aö skapa I liö I vetur. 1 Þá verður gaman að lifa Valur og KR eru nú einu tap- lausu liöin á Reykjavikurmót- inu I körfubolta meö 4 stig hvort félag. Leiks þeirra er nú beöiö meö mikilli eftirvæntingu, ekki sist vegna þess aö Tim Dwyer, þjálfari Vals hefur látiö þau orö falla aö hann muni „hakka I sig” þjálfara KR, Webster „Spóa” þegar liðin keppa. Tim Dwyer ætlar aö hakka Spó- ann I sig. Enska knatt- spyrnan Úlfarnir lögöu Man. Utd. Hibbitt, Gray og Richards sáu um aö tryggja Wolves ó- væntan en öruggan sigur yfir Manchester United á laugar- daginn. Þar meö var Nott- ingham Forest komið I efsta sætiö, en óvist er hvaö þeir tróna þar lengi. Úrslitin á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Aston Villa-Arsenal 0-6 Bolton W-Leeds U td. 1-1 Brighton-Southampton 0-0 BristolC.-NottF. 1-1 Derby-Middlesbr. 1-0 Ipswich-Everton 1-1 Liverpool-Norwich 0-0 Manch. C .-Coventry 3-0 Stoke C-Crystal Palace 1-2 Tottenh.-WBA 1-1 Wolves-Manch.U. 3-1 2. deild: Burnley -Sunderlan d 1-1 Cardiff-Cambridge 0-0 Charlton-Shrewsbury 2-1 Chelsea-Watford 2-0 Leicester-Fulham 3-3 LutonT-Oldham 0-0 Newcastle-Wrexham 1-0 NottsCo-Swansea 0-0 Orient-Birmingham 2-2 Preston-Bristol Rovers 3-2 QPR-West Ham 3-0 Staöan er nú þannig: 1. deild: Ntt Forest 7 4 2 1 13-6 10 Crystal Palace 7 3 4 0 10-3 10 Man.U 7 4 2 1 10-5 10 Norwich 7 4 12 13-7 9 Wolves 6 4 11 11-6 9 Southampton7 3 3 1 11-7 9 Liverpool 6 2 3 1 10-5 7 Arsenal 7 2 3 2 2 9-6 7 Middlesb 7 3 13 8-7 7 BristolCity 7 2 3 2 8-7 7 Leeds Utd 7 15 1 8-7 7 Ipswich 7 3 13 7-8 7 Everton 7 2 2 3 10-13 6 Bolton ’14 2 6-9 6 Coventry 7 3 0 4 11-16 6 Stoke 7 2 i 4 10-12 5 Brighton 7 2 14 9-12 5 WBA 7 13 3 7-11 5 ManC 7 2 14 7-12 5 Derby 7 2 14 4-9 5 AstonVilla 7 13 3 4-10 5 Tottenham 7 2 14 9-18 5 2. deild: Newcastle 7 5 11 14-8 11 Luton Town 7 3 3 1 13-6 9 Notts C 7 3 3 1 7-3 9 QPR 7 4 0 3 11-7 8 Prest on 7 3 2 2 11-8 8 Leicester 7 3 2 2 14-11 8 Cambridge 7 2 4 1 10-8 8 Fulham 7 3 2 2 12-12 8 Birmingham7 3 2 2 11-11 8 Wrexham 7 4 0 3 9-9 8 Sunderland 7 3 2 2 7-7 8 Cardiff 7 3 2 2 6-7 8 Chelsea 7 3 13 8-8 7 Swansea 7 2 3 2 6-9 7 Oldham 7 2 2 3 11-10 6 Watford 7 14 2 6-8 6 BristolR 7 2 2 3 10-14 6 Charlton 7 13 3 6-10 5 West Ham 7 2 14 4-8 5 Burnley 7 0 4 3 7-11 4 Orient 7 0 4 3 8-13 4 Shrewsbury 7 115 7-10 3 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.