Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979 DIOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis tJlgefandi: Otgáfufélag Þjóbviljans Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir Umsjónarmaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Clfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéfiinsson Afgreifislustjóri: Valþór Hlöfiversson Blafiamenn: Alfheifiur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Gufijón Frifiriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson. lþróttafréttamafiur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. tJtlit og hönnun: Gufijón Sveinbjörnsson, Sævar Gufibjörnsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Eiias Mar. Safnvörfiur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Kristfn Pétursdóttir. Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gufimundsson. Ritstjórn, afgreifisla og auglýsingar: Sffiumúla 6, Reýkjavlk. slmi 8 1333. Prentun: Biafiaprent hf. Róttœk heildarstefha í efnahagsmálum • í ræðu sem Svavar Gestsson viðskiptaráðherra f lutti í vikunni á opnum fundi á Hótel Sögu sagði hann að þær viðræður sem senn hæfust um málefnasamning ríkis- stjórnarinnar yrðu í rauninni framhaldsstjórnar- myndunarviðræður og þá hlyti Alþýðubandalagið að gera málin upp við sig burtséð frá stjórnaraðild þetta liðna ár, það er einvörðungu á grundvelli þeirra málef na sem fyrir liggja eftir að endurskoðunarumræður milli sjómarflokkanna eru hafnar. • í þessum viðræðum yrði af hálf u Alþýðubandalagsins látið reyna á utanríkismálin og þá alveg sérstaklega her- stöðvamálið. I öðru lagi væri nauðsynlegt að f nýjum málefnasamningi stjórnarflokkanna yrði tekin ákvörð- un um róttæka heildarstefnu í efnahagsmálum. Megin- þættir slíkrar efnahagsstefnu eru að mati viðskiptaráð- herra þessir: • I fyrsta lagi þarf hún að byggjast á aukinni fram- leiðni, aukinni verðmætasköpun í þjóðarbúinu og ef lingu íslenskra atvinnuvega. Nauðsynlegt er að launafólk taki mjög virkan þátt í eflingu atvinnulífsins með beinum hætti og stefnt.verði að því að ef la umráða- og eignar- rétt vinnandi fólks í atvinnufyrirtækjunum. • I öðru lagi hlýtur að verða lögð áhersla á að varðveita kjör launafólks. Tryggja þarf kaupmátt með skýrum kjarasamningaákvæðum, en allir kjarasamningar eru nú lausireðaaðlosna. Enda þótt stjórnarsamstarfið hafi verið brösótt virðast talsverðar líkur á að hægt sé að ná fram þýðingarmiklum umbótum í lífeyrismálum og í húsnæðismálum. Verkalýðshreyfingin þarf að nota til hins ýtrasta það tækifæri sem núverandi landsstjórn er þrátt fyrirallttil þess að knýja f ram verðtryggt lífeyris- kerf i fyrir alla landsmenn og nýja húsnæðismálalöggjöf sem hefur félagshyggjuna að meginmarkmiði. • I þriðja lagi þarf að koma til heildstæð barátta gegn verðbólgunni á öllum sviðum þjóðlífsins. Skyndiárangur sem sumir vonast til í verðbólgumálum er varla raun- hæft markmið, nema menn vilji efna til stórfellds at- vinnuleysis og botnlausrar kjaraskerðingar. Tveggja ára samfelld áætlun sem unnið yrði eftir af fullum heil- indum er miklu vænlegri til árangurs til langframa. Engu að síður ber verkalýðshreyf ingunni, Alþýðubanda- iaginu og ríkisstjórninni að líta á það sem forgangsverk- ef ni að ná verðbólgunni niður, því sá verðbólguhraði sem nú er, beinistgegn menningarlegri starfsemi, félagsleg- um viðhorfum og brennir upp árangur á öðrum sviðum efnahagsmála. • Fjórði þáttur hinnar róttæku heildarstefnu í efna- hagsmálum er niðurskurður á níðþungri yfirbyggingu þjóðfélagsins. öllum tillögum Alþýðubandalagsins um félagslega innflutningsverslun, innköllun verslunar- leyfa, sameiningu tveggja ríkisbanka og olíuheildsölu ríkisins hefur hingað til verið vísað út í horn. Forsenda þess að hægt sé að tryggja kjörin, berjast gegn verðbólg- unni og halda uppi aukinni framleiðslu atvinnuveganna er sú að dregið verði verulega úr þunga yf irbyggingar- innar og milliliðanna í þjóðfélaginu. Kalla þarf eftir endanlegum svörum samstarfsf lokka Alþýðubandalags- ins um það hvort þeir vilja takast á við þetta verkefni eða ekki. • Fimmti þátturinn í róttækri heildarstef nu í ef nahags- málum er mótun íslenskrar orkustefnu til áratuga. Frammi f yrir hinni geigvænlegu orkukreppu sem nú ríð- ur yf ir er nauðsynlegt að taka framtíðarákvarðanir um hvernig við hyggjumst nýta orkulindir okkar. I þessari íslenskuorkustefnuþarf að leggja megináherslu á að ís- lendingar verði sjálfum sér nógir um eldsneyti á næstu 20 til 30 árum. • Alþýðubandalagið mun láta á það reyna við endur- skoðun samstarfssamningsins hvort sú róttæka verka- lýðsstjórn, sem verkalýðshreyfingin hafði í huga er launafólk veitti núverandi stjórnarflokkum það kjör- fylgi sem þeir hafa,getur orðið að veruleika. Svar við þeirri spurningu mun fást á næstu mánuðum. — ekh. KrislJáB Benediktsson, borgarfulltrúl: Traustur fjárhagur borgarslóðs . Lc-ugi vét Sagfii Sj»lt piíufí ) barg»r*tjír■:*rk■»i:í<-g uff: uö þvl (r»ia. #fi et ....'j m*ifth(w*ji» *(*t AtSifir «<ö: «g :gft rnir múwía toþ fc«rg - ítsioiias 4 .....(4KK «w». Mii. fýrir ígr.jr. ufiístu SJöllsi*í>»- "fjcMf farlrú>:uUf»> i ix>rg»r- iiiútnsnai i ílíustu t,»ní«ganf ,»fiö 1878 svo *o:n kuaung; rt. F,lr.lfv*rjif f;»fx vaí»!*B«t •a::U hvi autpýi (5,i»-rfíl*ÖJ>- .«,*»» U'v» eú iaiö «f» fj*rmília, <m ger* hJts mfrt ffjpht»ig> Afirt: hvífrt: «tol <sinn'J>*tt»r ntöiunt »«,»» :étl ri': *S reirao B*>)rv0fi9*f> 6 <J> þérf séu ttl. Cjímou h»M* J.«ír þvl þ* if»re *t *!<(»*( p:,'< »8 vtCtéýtu »;4 *lJ9rno»<Jil»: br:rg»rrfn:«r »g hver híxvittf * ittfiíi oun»tri hjt {xrf»: »ij<tr9*.. Afc *r t>««a * »uX »a v«g f*ct **re örtur <a l»ri;t (ýf i: wlftrúhéiwr ggrettv mt h*f«' WltriteM WkU'. vcl Ufxlú öruggr: «8 vtyrxfi MjOta: fctut *g«i* txríxfxt)öf« Kftii* Sfcúla <«g>- bergxtt-ntr KrtUt i íyrra Fj*rfc*g»»t«t*. b9r*»ruis»f v»r vKgAst wgt rejög vrt'ff *3i»*lítöit *: Sköreaiii vftrf kc*fchl|(M- v»>' *íi*wíifc t>»ar.ig *t uk* vvrfi «*> reiKJín kr*«)t : )*r. t t-*<u»h*»it*reiuf Itt *& h*fto grerf»lKCft4ara ajj r tiýij- U9 ok.toire* >«rh *íö»n t»k* ríreiog* ifte retítj hrélú h»: t« jfigvíx h>ý« “t »»uSs:ci:«g.<',:<i víru:' íyci< t *»kójf*ít«tfftixio«. Þrfttt (yrir þé*«»r iíi'.túfcjf V*fi «kjM t»>rg«,<*i9íí i tóft'jfi*- r«ik»i|tfti vtfc l,»9»J*i>»>:k»nft \m reitljjf.tr uui ftr»re«tÖft •itwtiu trímiUnit fíýirft *tfc)ufcu m* *< fcvf *í íftirtiiftft* t>*ffci txrifc fcxURÖ ft ffcftÍBtu , íyrir kH»9'j>8»ru«r- Fjáríiagsátttlun |tessa ats Vtt K«f* (J4rfc*g*i*tlúB»f (yrir {wtt* *f <»ft» lokjuf ooiwfief kr S3t*u reífctérúf, vtkstrorftJSIitk) kr, (7I« mKljftuir j>g nt>*ra«ftariftn twrfiur * : «i*ti*ltf«yti9ft*r íSo kr *Í531»tttjftf<cr. At fceírri app- h*t ottl «fc *nrj* »<t rattijfta tit okkt þúrf aúf'ft »ft ífutarskofis íJorti*g*»»ítl»wns ft retfcjj *ft ten* «g Jafft*n h«(*f jfniíí I ÍSÍfcfB * Ekfct Vftffi* {>«( *fc«B- ar fftfcw (mmfcvwmítf *Íb* jg »(', turfur Jxirft »9 grlp* til »v« *fi S: »ö re*tft Jftftfcft* torettre. VerölmtftBK (:<áu: hius v«g*r *k#rt r Jxírra fJífu>Bn» »• *«tl»ft y*r, t<* h*(*f vcrifc ftktt reíiils »ft»*li* ( rcfcítriojfo *8 !**)*; þrítl (ýrtr niöfM vct'fc txC«u #S trélu* fieftfure f«k*;r*rt)fian: ík»<»b n>*fk* fjírfcígsíettftaír 0*<as h«t*ure ufcíttdi —TO. Á*ta*«ri ( tt«uikv»j,9ir. Et J»ö Orei&slustaðsfi (gt«b»Uu*th:r.*em • ADhald I rekstri — gófi lnnhelmta og raunhæf ÍJArhagsáætlun gera það afi verkum aö ekkl þarf afi skera nlflur íramkvamdlr I ii cfck> ný Kækkuit lauiuagjaída (i#*kw: l*un*ftfeifislfcft. þjí hufftctíjéifc fr* þs) (jífhftgs- **:(}»« <*r ?«ffi ftit to ficftftxa* reujt f<«m» ure t8X' f9iiijf«'.it«; krft>:« Tii *fc mkt* þoifrt upp- tmfc v»f fcaifc «fi í*i)s ;<>S» fftSijftotf 'tjýf ! t»ftii*g>'«:fifiiaf vofciftfit þ«i I *Kl« isr, TO .•fipjjérjf. Þk ökv «fi {<•»gfttrkfi « U V9ri *ukí(j*iv«iiJr.fj*f «( v«rko)a* i Viftt)f«fc.fc:*«s Vegfc* jihnt fcr. 1« reiltjíftír JX< mifij. kr »*m »*j*- reftVs'.jfitftl kft*t»6 ftteif* Saretii* H: Mli'.j )>■>:.> Ef tck juiihtr fJAri:*** **>Uft»»f!fa>»r h*fhu ekfcl vci » varlck* tarixfcir h«ðSi »j<)(»*gt þurR «6 »>*(* Í*»*Jre aroínun kfrífciluj, ftfi htal* u.ai.k. (nfifc n'.6u:xkfcf(!t fr*rak««re<U. Tit Krt*tJ<n Bwtiau.iw h>XK>*S*fr*n:*v*:c<.dft «g »11 *fc*iwsiuop* »1 Xiiiaör, iiinuvfcf rOSgfcc *í V«j« *R uftfckrun: Jita'.fi tíf ífhntRan* ,u) fctrftitiívftgffftjftn, ng hujfcffci- Xcrfcfcf :tft>*f. Þ* «ST tú «fi »>ft.tft vjxilínlegusn !«*«.*- (Jt'kkacucc, ft .* «g *f»:r »r Mm v i«ttésgn»gj<*d(r. og * fittfgfcrxjftí* i j3inftt>*:*í*íl ctrhxfct *«* .«» B«t« »jmi»g* tíh* K.3ÍJ. kr. raciift í :»k'J>:r *e fvrr i jréftíu *H rur fXSgftft »6 ý(:<JríUfcf * hlfcuþíicéiknregt i L*r.<is!>*sk*«a>:< rc.JfiÆ v*tfi* »m 9378 reiltjísir «ífi ír*re«t reifiafc vifc ii>38 ftrífc * uraiftfc, Vlfi efMurskftfcir. grelfifciu A*>'.:»ci»r <k-« *»tft v*r I *<xc.1>rc c: t<ins veg*r »pftfi aí Jrífeu’fc* fcérfcí okkt neav* »« 8» »<iujfi«rf kffitt «m *f» Bkki sui*r þ***! t>«<;» *: *f þfcj »h íkuVJir *i * Vií fcukisi. hetdfcf fiftíJf hífi g: fcUtí* «f. »*r íl»ft. | Afc »i*j hofur Vcrifi tfckiö »ii!tj. ksr. vfirukfcapol** f (<>c:kJ>apa*lfi(KuSfctft, Ber « *k*mra«ire*149 efi ckta I vv.fiftr h*l« i þfcscfc <fit v Sf»:<M ftrtesii litfc *» «þj> topar «» siliijficiit kton# ' Creitt hofjt véfiífi »np reiltjfts krífcft iftx, «vra>>' *)94»r vwt' *h tak* t lyrra »r : vcgna re jfcg «r!i kffclhfciuitfififc >*, C<r«Ks I ......... , efcafi «f g«;i- ♦kfifiufc „BifgrfiAfcíR'' reá »»f JUMftfifl Ii7i gffcitt þfcíW ÍJ-t. Bdit *r »R kreifc *fcft> W «r *frfsa 235 reili kcftcft *e »ftlr»t<>fcv»f tcii31jjftir v»fi&* gcriúúftr írftsnm. Efc t*í» ar »8 vjfiiíi ictfii i 8r*jfi5lft**cCúa. Kfeki Ulviijun £g rssc.U {*»*, *t þ«ir tre* þeca-.sa þ.etii ecRit rofic »*me>*|»........ taigjf BcykJftvJkui'txrfkar !*«:• fcí.ft-fi »> r vcrifc ví: eg ský»a*o vtjjfk»8 (r* þvi nsvír n;irtf-ihii<tl tftl. fcjf knJa rc m»h ílArnt*) hfcrgarin**!' .el v*wt vrfja afc hcW fpifir.ftt ara þau U'.» ug *» R»yki*v)karfx«rg Jmcii) i f.ýjs ftljnrr.entiftr, A þ*( cf íef. v«(t Vftiea Ifeím 1 þokftfc íf: t»;ri vcsgxc í r*ks ure ugp * *l»*a«fc, þfcé! > hrffftr g#rt*>; uíi * ttfcare þ* fifcfcorgxf »r»if vc:)SJ*kki t Góö ýjárhags- staöa í Reykjavík ,,Ég vænti þess að þeir, sem lesa þennan pistil minn geti orðið mér sammála um að hag- ur Reykjavikurborgar er I góðu lagi, og að þeim málum hefur verið vel og skynsamlega stjérnað frá þvi núverandi meirihluti tók við. Enda er það svo að mennirnir sem mest töluðu um að þeir einir gætu far- ið með fjármál borgarinnar svo vei væri vilja nú helst sem minnst um þau tala og skrifa. Reykjavikur borg þurfti að fá nýja stjórnendur. Áþvlereng- inn vafi. Ýmsu hefur verið þok- að til betri vegar i rekstrinum upp á siðkastiö, þótt siikir hlutir gerist oft á tlðum þannig að borgararnir verði ekki mikið við þá varir. Góð fjárhagsstaða borgarinn- ar er ekki tilviijun. Hún er árangur góðrar stjórnar.” Þannig hljóðar niðurlag greinar eftir Kristján Benediktsson borgarfulltrúa i Timanum i gær og nefnist hún „Traustur fjárhagur borgar- innar.” Eins og menn muna töldu fulltrúar hins nýja meirihluta höfuðskyldu sina i upphafi að koma lagi á fjármál borgarinnar áöur en lengra væri haldið. Árangurinn er sá að búið er aö greiða upp 500 miljón króna lán sem tekið var vegna skuldasúpu ihaldsins eftir kosn- ingar. Greidd hafa verið niður erlend lán um 900 miljónir á þessu ári. Yfirdrátturinn hjá Landsbankanum sem var miljarður rúmur um áramót siðustu verður aöeins rúmur hálfur miljaröur um næstu ára- mót. „Birgis-lánið” frá ’74 verð- ur greitt upp á þessu ári, og þannig er verulega tekið að saxast á óreiðuskuldir ihalds- ins. Best sést það hverslu ábyrg fjárhagsáætlun núverandi meirhlutaflokka var að þrátt fyrir hefðbundna rýrnun framkvæmdafjár, hækkun launagreiðslna um 1800 miljónir og viðbótarframlög geröist ekki þörf á að endurskoða fjárhagsá- ætlunina á miðju ári eins og jafnan hefur þurft I seinni tiö. Þvi þurfti ekki á ihaldsvísu að skera niöur framkvæmdir á miöju ári til aö mæta launa- hækkunum. Ódýrt í strœtó Margir hafa veitt þvi eftirtekt að ekki hefur hækkað I strætó I Reykjavik frá þvi I febrúar. Undanfariö hefur gætt veru- legrar farþegaaukningar hjá SVR og brýn nauösyn er á aö mæta henni með aukinni þjón- ustu og ýta undir þá þróun sem virðist vera aö hefjast. Far- þegagjald i strætó er nú stórlega niðurgreitt og gert ráö fyrir að borgin leggi fram 2 þúsund miljónir króna til þess að mæta hallarekstrinum I ár. En mjög áriöandi er aö SVR sé gert kleift að kaupa nýja vagna I stað þeirra sem nú eru úreltir orðnir. Þessvegna ber rikisstjórninni að taka vel i þá beiðni að fella niður aðflutn- ingsgjöld af strætisvögnum sem nú eru um 50% af innflutnings- verði. Það er sjálfsögð ráö- stöfun á orkusparnaðartimum Grindavíkur- máliö Grindavíkurmáliö svokallaða virðist margflókiö. Enginn virð- ist hafa áhuga á þvi hvernig Friðbjörn Gunnlaugsson fyrr- verandi skólastjóri var að meira eða minna leyti flæmdur burt, en þeim mun meiri að koma pólitiskum valdniöslu- stimpli á menntamálaráðherra. Þó er ljóst að mótmælum var safnað án tillits til þess hvern annan en Boga Hallgrimsson menntamálaráöherra setti til starfsins. Þar sem ráðherra taldi Boga of viðriðinn það aö fyrrverandi skólastjóra var bolað burt hefði hann fengiö yfir sig súpuna, hvern svo sem hann heföi sett annan en hann I stöð- una. Með hliðsjón af þessu er fróö- legt að taka eftir samræmdu Morgunblaösorðfari á viðtölum viö málsaöila og undirskrifend- ur i Morgunblaðinu i gær. Innlegg Boga Halldórssonar byrjar svona: „Alþýðubandalagiö bauð fyrst fram i bæjarstjórnarkosn- ingum i Grindavik i fyrra, og það andrúmsloft sem skapaðist þá og hefur verið hér siðan var óþekkt hér áður. Ég man aldrei eftir þvi aö menn hafi verið ósamtaka um málefni bæjarins fyrr en eftir þær kosningar.” Skyldi það vera að Ihaldiö I Grindavik væri enn súrt yfir þvi að Alþýðubandalagið fékk tvo menn kjörna I bæjarstjórn I fyrsta sinn sem það stóð að framboði á hefðbundnum ihaldsslóöum i Grindavik. Svo mætti halda af innlegggi ólinu Ragnarsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins: „Fólk úr öllum þremur lýð- ræðisflokkunum vann að þess- ari undirskriftasöfnun meöal Grindvikinga og fólk úr öllum flokkum skrifaði undir.” Skorað á Hjálmar Guðrún Matthlasdóttir, annar fulltrúi Alþýðubandalagsins i skólanefndinni I Grindavik, svarar þvi hvort engu skipti að 80% bæjarbúa hafi skrifaö undir áskorun um að veita Boga em- bættið: , ,Ég tel þaö skipta einhverju máli. En ég tel aö það hafi verið ranglega að undirskriftasöfnun- inni staðið. Það var ekki vitað hverjir myndu sækja um stöö- una og fólki sem skrifaöi undir var sagt að með þvi að skrifa undir með Boga yrði friður um skólann en annars ófriður. Eftir að vitað var hverjir myndu sækja um stööuna hringdi fólk I Hjálmar Arnason, héðan úr plássinu, og tók það fram að enda þótt það hefði skrifað undir væri það alls ekki á móti hon- um.” Kennara- samtökin Hlutur kennarasamtakanna i þessu máli er einnig athyglis- Hjálmar Arnason Guðrún Matthiasdóttir. veröur. Þau brugðust að þessu sinni skjótt við og mótmæltu valdniðslu kennara að setja réttindalausan mann i em- bættið. Kennarar sem sótt hafa um skólastjórastöður höfðu samband við Þjóðviljann i gær og sögðu að fram til þessa heföu kennarasamtökin ekki verið eins viöbragðssnögg og talið sig litið geta gert þegar réttinda- minni menn væru skipaöir i stað réttindameiri. Um þetta fengum við nokkrar reynslusög- ur i gær. Einnig skal minnt á að Hjálmar Arnason er aðeins sett- ur I stöðuna i eitt ár meðan verið er að gera upp fráhvarf fyrrver- andi skólastjóra sem væntan- lega mun kosta málaferli. —e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.