Þjóðviljinn - 29.09.1979, Page 8

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979 Laugardagur 29. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Ræöa Jóns Kj artanssonar formanns Verkalýös- félags Vest- mannaeyja á útifundi herstöðva- andstæðinga í Miðnesheiði 27. september Jón Kjartansson flytur ræöu sina á útifundi herstöövandstæöinga SA DAGUR MUN KOMA Sýnum þeim og sönnum að stríðsmannalið, hemaðar- bandalög og kjarnorkuvopn koma þeim að engu haldi gegn baráttu fyrir réttlátuþjóðfélagi ogréttlátari heimi Bandaríska víghreiðriö á Miðnesheiði/ sem við sjá- um hér fyrir framan okk- ur, er fjöregg íslensku borgarastéttarinnar/ Nato- flotinn/ sem öslaði inn Faxaflóann um daginn er sómi hennau sverð og skjöldur. Aðgerðir her- stöðvaandstæðinga undan- farna daga hafa sannað þetta og fengið hernáms- liðið til að skjálfa af ótta/ fremja embættisafglöp/ brjóta landslög og rjúfa stjórnarskrána. I annað sinn á rúmri viku/ stöndum við nú aug- liti til auglitisvið lögreglu- sveitir/ gráar fyrir járn- um/ búnar til barsmiða. I annað sinn á viku/ hefur þessari ólánssömu starfs- stétt verið att gegn okkur og skipað að berja og meiða, ef nauðsyn krefur/ til að koma í veg fyrir frið- samlegan fund á almanna- færi/ fund/ sem stjórn- arskráin kveður á um/ að séu almenn mannréttindi. A undanförnum árum hafa her- stöövaandstæöingar haldiö marga fundi og göngur. Viö höf- um fundaö fyrir utan amerlska sendiráöiö og þaö rússneska, viö höfum mótmælt viö ráöherrabú- staöinn og Aþingi, viö höfum þjarmaö aö Natóráöstefnum og Natópáfum og leikiö sjálfan utan- rlkisráöherra Bandarikjanna Um helmingur fundarmanna fór inn á setuliössvæöiö og kyrjaöi baráttusöngva Lögreglan á Keflavikurflugvelli lokaöi hliöum, en hélt aö sér höndum aö ööru leyti. hraksmánarlega. Viö höfum oft staöiö augliti til auglitis viö lög- regluna og stundum lent I stymp- ingum. En nú siöustu dagana erum viö i fyrsta skipti i sögu samtaka herstöövaandstæöinga kylfum beitt. Nú ganga yfirvöld berserksgang gegn okkur eins og þjóöarverömæti séu I veöi. Mesta hættan En hvaö er þaö, sem svona mikiö er I húfi aö verja og meira en nokkru sinni fyrr? Viö Sunda- höfnina fyrir viku voru þaö manndrápsfleytur hernaöar- bandalagsins Nato, brynvaröar i bak og fyrir meö ginandi fall- byssukjöftum og eldflaugapöll- um. Þaö var eins og nærvera her- stöövaandstæöinga á bryggjunni væri þessum drekum hættulegri en flest annaö. Og hvaö er þetta ógæfusama liö sent til að verja i dag og leggja llf sitt viö? Jú, þaö er aö verja mörg þúsund manna þungvopnað vighreiöur nærveru okkar, friösamra vopnlausra her- stöðvaandstæðinga. Heimsókn okkar hingaö i dag viröist vera ein mesta hættan, sem nokkru sinni hefur steðjað aö Keflavikur- flugvelli. Þaö hefur reyndar margsann- ast, aö ekkert eru Natópáfarnir hræddari viö, en fólk, eins og okk- ur. Rússneska vigvélin stenst þar engan samanburö. Hinn raunverulegi óvinur NATÓ Nato hefur þaö annaö megin- hlutverk, aö sporna gegn og berja niður vinstri sinnaöar hreyfingar á áhrifasvæöi sinu, ef þær teljast minnsta ógnun viö burgeisastétt- ina og rikisvald hennar. Viö, sem viljum sparka herliöi hennar úr landi, erum hættulegasti óvinur- inn. Viö, sem sýnum vigflota Nato ekki tilhlýöilega viröingu, þegar hann vill láta heiðra sig, erum hinn raunverulegi fjandmaður. Hernaöarvél Nato og hagsmun- irnir aö baki hennar hafa oftar en einu sinni beðiö ósigur fyrir sigursælum alþýöuhreyfingum. Þrátt fyrir ýmis skakkaföll heims- auövaldsins hefur Nato setiö I friöi heima fyrir, að frátöldum minniháttar erjum. Þó er þaö viö öllu búiö. Áætlanir um afskipti af alþýöubaráttu I Grikklandi, ítallu og Noregi hafa veriö dregnar fram I dagsljósiö. Ahyggjur Nató- páfanna af framtaki Islenskra sósialista eru alkunnar, en þær voru megindriffjöður hernámsins samkvæmt skýrslum bandarlska utanrlkisráöuneytisins. Þótt and- staöan gegn Nato á tslandi sé eldri en bandalagið sjálft, er árangur hennar ekki I fullu sam- ræmi viö þaö. Herstöövaandstæö- ingar hafa nú I 30 ár haldiö I þá barnalegu von, aö hernum yrði komiö úr landi, meö heföbundnu Asmundur Asmundsson formaður miönefndar Samtaka herstöövaand- stæöinga les baráttuskeyti og viö hliö hans standa Elias Daviösson til- búinn aö þenja nikkuna og Astrlður Karlsdóttir miönefndarmaöur. þingpallabrölti og rikisstjórnar- makki. Krafa um þjóðaratkvæði Nú hefur sú von brugöist þrisv- ar og viö treystum ekki á hana lengur. Viö krefjumst þjóöarat- kvæöis um herinn og Nato. Aö- geröir okkar hér I kvöld, eru liður I þeirri baráttu, sem knýja mun fram þetta þjóðaratkvæöi og knýja mun herinn úr landi aö lok- um. Viö skulum sýna og sanna Natosnötum, aö ótti þeirra viö okkur er ekki ástæðulaus. Viö skulum lika sýna þeim og sanna, aö strlösmannaliö, hernaöar- bandalög og kjarnorkuvopn koma þeim aö engu haldi gegn baráttu okkar fyrir réttlátu þjóöfélagi og réttlátari heimi. Þaö hefur komiö ófagurlega I ljós undanfarna daga, hvaöa aug- um íslenskir Natosnatar lita Keflavlkurvöll. Þar skuli gilda Is- lensk lög viö hátlöleg tækifæri, en þegar þurfa þykir, t.d. þegar her- stöövaandstæöingar fara á kreik, er stjórnarskráin numin úr gildi og þau ákvæöi hennar, sem kveöa á um fundafrelsi og réttindi til pólitiskra aögeröa þverbrotin. Þá gilda amerlsk herlög og amerisk- ar réttarreglur. Þetta er ekki is- lenskt landssvæöi I þeirra augum, þeir seldu þaö amerlkönum viö inngönguna I Nato fyrir her- mangsgróöa og vopnavöld. Viö hátíðleg tækifæri segja þeir, aö ekkert hafi veriö selt. Hér sé aö- eins alþjóöleg flughöfn. En viö tækifæri, eins og I dag, kemur hiö sanna I ljós. Þá er þetta herstöö og hér gilda herlög og hér skal rikja heragi. Alþýðan ráði hvar er fundað En Islenska borgarastéttin haföi ekki umboö þjóöarinnar til þessarar landsölu. Hún var gerö með valdnlöslu og svikum. Mót- mælafundi verkalýösfélaganna var hleypt upp meö táragasi, lög- reglukylfum og hvltliöasveitum. Hver man ekki 30. mars 1949! Fundurinn hér i kvöld er liöur I aögeröum okkar til aö hnekkja þessari landssölu og klekkja á landssöluliöinu. Þótt ólöglegar lögregluaögeröir og stjórnar- skrárbrot hindri fundahöld okkar inni á flugvellinum nú, skulum viö heita þessum mönnum þvl, aö sá dagur kemur, aö ekki tekst, aö sporna viö aögerðum okkar á Keflavlkurflugvelli. Þaö skal vera Islensk alþýöa, sem ræöur þvl, hvar og hvenær er fundað hér á þessu svæöi, en ekki erlend hernaöaryfirvöld og aftanlossar þeirra. Island úr Nato — herinn burt. ✓ Urbætur 1 innflutnings- verslun Frá fundinum á Hótel Sögu sl. miövikudagskvöld, þar sem komu fram 40 fyrlrspurnir frá 19 fyrirspyrj- endum. Ljósm. Leifur. Fasteignabraskið verður að stöðva Hans Arebo Clausen spuröi á Sögufundinum m.a. um þaö hversvegna húsnæöismálalán heföi I svo rikum mæli runniö til braskara I húsabyggingum en ekki til fólksins sjálfs. Viöskiptaráöherra svaraði á þann veg aö nú væri I undirbún- ingi nýtt húsnæöismálakerfi, þar sem m.a. væri gert ráö fyrir aö þriöjungur húsbygginga I land- inu yröi á félagslegum grunni og almenna lánakerfiö tæki aö sér miklu stærri hlut I fjármögnun Ibúöarbygginga en áöur á tlu ára tlmabili. Byggingaraöilana þyrfti aö athuga vel I þessu sambandi og efla samtök fólksins á þvi sviöi, en einnig þyrfti aö huga aö fast- eignasölukerfinu þvi hinir fjöl- mörgu fasteignasalar ættu örugg- lega sinn þátt I okurveröinu á húsamarkaöinum. Ráöherra taldi aö þaö gæti t.d. verkað sem veru- legur hemill á húsabraskið ef Reykjavlkurborg kæmi sér upp eigin fasteignaþjónustu er annaö- ist fasteignasölu I höfuöborginni til mótvægis viö braskarana. -ekh. Ekki pólitískur meirihluti fyrir félagslegum rekstri A opna fundinum á HótelSögu i vikunni komu málefni innflutn- ingsverslunarinnar nokkuö til umræöu og varþvifagnaö aö viö- skiptaráöherra skyldi hafa tekiö þau föstum tökum. Svavar Gestsson kvaö enga ástæöu til þess aö brúka hrósyröi fyrr en árangur lægi fyrir á þessu sviöi. Þegar fyrir heföi legiö aö innflutningurinn 1978 var 20 miljöröum króna dýrari en ef bestu innkaupakostir heföu veriö nýttir og aö 2000 heildsalar stunduöu þessa grein þá heföi hann sannfærst enn betur um nauösyn þess aö svotil öll heild-f verslun I landinu yröi á félags- legum grundvelli. Fyrir þvl væri hins vegar ekki pólitlskur meiri- hluti I landinu. „Oghvaöer þá til ráöa”,spuröi viöskiptaráöherra? „Viö höfum kosiö aö freista þess aö vinna aö betra skipulagi þessara mála meö öörum hætti”. SiÖan taldi hann upp aögeröir sem þegar hefur veriö gripiö til eöa eru I undirbúningi. 1. Fyrsta þessa mánaöar tóku gildinýlögum gjaldeyrisskil sem meöalannarskveöaá um heimild til stöövunar á erlendum viö- skiptum fyrirtækja veröi þau uppvís aö misferli meö gjaldeyri. I framhaldi af þvi er veriö aö vinna aö setningu a.m.k. átta reglugeröa sem miöa aö þvl aö festa hina nýju skipan I sessi og koma I veg fyrir gjaldeyrissvindl. 2. Unniö er aö þvi aö koma upp eftirlitskerf i meö verölagi erlendis. Þaö miöar aö þvl aö Islensk verölagsyfirvöld hafi jafnan yfirlit yfir hvaö varan kosti erlendis og geti boriö þaö saman viö innflutningsverö. 3. Unniö er aö þvi aö veröútrákn- ingur innflutningsvöru veröi I höndum opinberra aöila. Heild- söluverö yröi þá reiknað út um leið og tollverö. Til þess aö svo geti orðiö þarf aö koma upp tölvu- banka sameiginlegum fyrir tollinn, bankana og verölags- skrifstofuna. Viöskiptaráöherra sagöi aö þegar lægju fyrir upp- lýsingar um aö þetta væri fram- kvæmanlegt en þaö mundi taka nokkurn tlma aö hrinda málinu I framkvæmd. 4. Slikur veröútreikningur I tölvu- banka er forsenda þess aö hægt sé að taka upp nýtt álagningarkerfi eins og lengi hefur veriö til umræöu. Núverandi prósentu- álagningarkerfi hvetur aö sögn innflytjenda sjálfra til sem dýrastra innkaupa og til þess aö foröa þeim frá þeirri freistingu er Hans Arebo Clausen spuröi m.a. um opinbera skatt- heimtu af bensini og húsnæðisbraskið. Ljósm. Leif- ur. Frá opna með viðskiptaráð herra nauösynlegt aö koma á álagningu I krónutölu sem hreyfist eftir inn- lendri veröþróun. 5. Endurskoöun er I gangi á ákvæöum um verslunarleyfi i lögum um verslunaratvinnu. Nú fá menn verslunarleyfi án nokkurrakvaöa á fimm ára fresti ogeiga lögreglustjóraembætti aö endurskoöa leyfin og Hagstofa lslands aö skrá leyfishafa, en á hvorutveggja er misbrestur. Stefnt er aö breytingum á lögunum en frumvarpi til laga sem viöskiparáðherra kynnti I rikisstjórninni um aö innkalla öll verslunarleyfi fyrir lok þessa árs var hafnaö af samstarfsflokk- unum. Hugmynd ráöherra var aö ný verslunarleyfiyröu aöeins gefi út eftir innköllunina aö þvi tilskyldu aö verölagsskrifstofan skrifaöi upp á þau. Viö þessu var sagt þvert nei og m.a. talaö um aö þetta gæti veriö stjórnarskrár- brot. En aö sögn viöskiptaráö- herra var hér aðeins um aö ræöa af hans hálfu tilraun til þess aö koma málum á hreinni grundvöll en nú er. 6. Loks er að geta skipulagsbreyt- inga á verðlagsskrifstofunni og stofnun sérstakrar neytenda- deildar viö hana. -ekh. Ríkið og — „Nú er svo kornift aö Reyk- vikingar geta ekki fariö út fyrir höfuöborgina til dæmis i biltúr til Hverageröis fyrir minna en 10 þúsund krónur eöa svo”, sagöi Hans Arebo Clausen á fundinum. „Fólk hefur ekki lengur efni á aö skoöa sitt fagra iand og mér finnst þaö mikið miöur. Hvernig stendur á þvi aö hiö opinbera heldur fast viö prósentuálagningu sina á bensini?” Viöskiptaráöherra minnti á aö oliuveröshækkunin væri aö sjálf- sögöu meginskýringin á hinu háa Ráðumst ekki á samneysluna A opna fundinum sl, miðviku- dagskvöld áHótelSögu sagöi viö- skiptaráöherra I inngangsræöu sinni aö einn þátturinn lróttækri heildarstefnu 1 efnahagsmálum þyrfti aö vera niöurskuröur á hinni nlöþungu yfirbyggingu á þjóöfélaginu, bæöi á vegum opin- berra aðila og einkaaðila. Minnti hann á aö á siöasta vetri heföi tekist að sanna meö óvéfengjan- legum hætti aö innflutningur til landsins á árinu 1978 væri um 20 miljöröum dýrari en hann þyrfti aö vera, ef bestu innkaupakostir væru nýttir. Tillögum Alþýöu- bandalagsins um aö setja inn- flutningsverslunina undir félags- lega stýringu, innköllun allra verslunarleyfa til efndurskoö- unar, um oliuheildsölu rikisins, sameiningu tveggja rlkisbanka og fleiri tillögum um aö draga úr yfirbyggingunni og milliliða- bákninu heföi veriö illa tekiö af samstarfsflokkunum. Samt sem áöur væri þaö ein meginforsenda þess aö tryggja kjörin áfram, aö berjast gegn veröbólgunni, aö halda uppi aukinni framleiöslu atvinnuveganna sjálfra aö dregiö væri verulega úr þunga yfirbygg- ingarinnar og milliliöanna i þjóö- félaginu. Framhald á 14. siöu Rannsóknin á útflutningsversluninni Tekur tíma Stefán Karlsson spuröi viö- skiptaráöherra á Sögufundinum sl. miövikudagskvöld hversvegna launafólk á tslandi þyrfti alltaf aö taka á sig hækkaöan framleiöslu- kostnaö á helstu útflutningsvör- um okkar — fiskafuröum — en ekki hinir erlendu kaupendur. Kvaöst Stefán aldrei hafa skiliö þetta fyrirkomulag, sér- staklega ekki þegar islensk út- flutningsfyrirtæki væru borin saman viö færeysk. Þar heföi bensínið bensinveröi. Hann heföi sjálfur I janúarmánuöi flutt tillögu um aö opinber gjöld á bensln legðust á I krónutölu og hreyföust eftir inn- lendum stæröum en ekki Rotter- damviömiöun. Um þetta heföi gengiö illa aö ná samstööu og menn frekar viljaö visa á aukna veröbólgu m.a. af umhyggju fjár- málaráöherra fyrir rlkiskassan- um. En nú heföi ritósstjórnin stópaö nefnd þriggja manna til þess aö endurskoöa kerfi og nýtt kerfi ætti aö geta tekiö gildi um áramót. Svavar Gestsson sagöi aö opin- ber gjöld af bensininu væru nú 192.27 kr. af útsöluverði. Þar af væru skattar 51.70 kr., 71 kr. rynni beint i vegasjóö sem vegagjald og söluskatt- ur væri 68.34 kr. Hinsvegar heföi veriö staöiö fast gegn öllum um- sóknum oliufélaganna um hækk- un magnálagningar og hún hald- ist óbreytt. Það þýddi t.a.m. aö þegar ollufélögin fóru nú slöast fram á aö útsöluverö bensins yrði hækkaö I 379 krónur var aöeins leyfö hækkun I 353 krónur. Þessi 26 króna niöurskuröur þýddi hvorki meira né minna en 3.5 miljaröa króna á einu ári. —ekh um iangt skeiö fiskverö veriö helmingi hærra en hér á landi og kaupgjald sömuleiöis. Spurningin væri hvort hér væri um aö ræöa lakari rekstur á tslandi, eöa aö fjármununum væri stungiö undir stól hér en ekki i Færeyjum. Svavar Gestsson viöskiptaráö- herra kvaöst lengi hafa velt þessu sama fyrir sér og ekki fundiö nein viöhlltandi svör. Fyrir nokkrum mánuöum heföi hann sett á staö mjög viöamikla rannsókn á öllum hliöum útflutningsverslunarinn- ar. Ýtarlegur spurningalisti heföi m.a. verið sendur út á vegum nefndarinnar sem aö þessu vinn- ur til útflutningsfyrirtækja og gefinn tveggja mánaöa frestur til svara, sem rynni út um mánaða- mótin. Hér væri um aö ræöa einn mitólvægasta þátt islenskra efna- hagsmála, en rannsóknin myndi óhjákvæmilega taka verulegan tlma. Sölumiöstöö hraöfrystihús- anna og Sambandiö heföu aö ver- ulegu leyti veriö einráöir aöilar á útflutningi sjávarafuröa. Rannsóknin beinist m.a. aö þvi hvort skynsamlegt sé aö halda þessari skipan áfram. -ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.