Þjóðviljinn - 13.10.1979, Síða 1
Laugardagur 13. október 1979. —227. tbl.—44. árg.
Ráðstefna um kjördæma-
og kosningaskipan
I dag kl. 9.30 hefst i Þinghól I Kópavogi ráöstefna á vegum
Alþýöubandalagsins um kjördæma- og kosningaskipun. Rætt
veröur um breytingar á niiverandi kjördæmaskipun, hvernig
unnt er aö tryggja jafna.ri atkvæöisrétt landsmanna og um þaö,
hvort æskilegt sé aö gera val þingmanna persónubundnara.
viðhorf
Jón Sólnes uppvís að auðguharbroti og skjalafalsi
Sœkjast
sér um
líkir
Þá er Sjálfstæöisflokkurinn
búinn aö mynda rikisstjórn fyrir
kratana, — aö vísu meö nokkrum
skilyröum sem enn eru á huldu,
þegar þetta er ritaö. Víst er þó aö
eitt af skilyröunum er aö minni-
hlutastjórn krata gefi ekki Ut
bráöabirgöalög eöa gríöa til
nokkurra ráöstafana án þess aö
bera þær undir stórabróöur, sem
þarf aö samþykkja þær.
Skripaleik undanfarandi viku
er þvi nær lokiö. Alla vikuna hef-
ur staöiö i samningamakki milli
þessara flokka um hvernig
Alþýöuflokkurinn géti komiö
landinu undir ihaldsstjórn, — og
þaö hiö fyrsta. NU hafa samn-
ingar tekist — Alþýöuflokkurinn
ætlar sér aö stjórna landinu
„einn” fram tilkosninga ogreyna
aö halda þvi fram viö kjósendur
aö Sjálfstæöisflokkurinn komi þar
hvergi nærri. A sama hátt ætlar
Sjálfstæöisflokkurinn aö stjórna
litla bróöur bak viö tjöldin og
halda þvi fram viö kjósendur aö
hann beri enga ábyrgö.
thaldsöflin i Alþýöuflokknum
hafa fengiö sitt fram um slöir, —
þá samvinnu viö Sjálfstæöisflokk-
inn sem felld var á næturfundi
flokksstjórnarinnar i fyrra haust.
Þessari samvinnu ætla kratar aö
halda áfram, — leynt i fyrstu, þar
san ftokkarnir þora ekki aö
gangast hver viö öörum, — en
fyrir opnum tjöldum þegar kosn-
ingum er lokiö og upp veröur
staöiö. Fyrr þora kratar ekki aö
vista sig formlega hjá Ihaldinu.
En eins og ólafur Jóhannesson
minnti á viö þingsetningu, getur
enginn búist viö þvi aö stjórn sem
situr næstu tvo mánuöina eöa svo
geti setiö aögeröalaus. Verkin
munu þvi fljótlega koma upp um
innra eöli þessa samstarfs sem nú
er hafiö.
Kosningabaráttan er hafin, —
og hún sYiýst sem fyrr um þaö
hvort leysa eigi efnahagsvanda
þjóöarinnar og draga úr verö-
bólgunni meö launalækkunum,
erlendu auömagni til stóriöju-
framkvæmda og stórfelldum
niöurskuröi á félagslegum
framkvæmdum og þjónpstu.
Alþýöuflokkurinn hefur á undan-
förnum mánuöum lagt kosninga-
málin frá i fyrra á hilluna og
hvorki nefnt spillingu né mismun-
uni þjóöfélaginu, enhamraö á þvi1
aö leysa þurfi efnahagsvandann
meöraunhæfum aögeröum. Hann
mun þvf væntanlega grlpa til
þeirra á næstu vikum og miöaö
viö tillöguflutning flokksins I frá-
farandi rikisstjórn er ekki vfst aö
Sjálfstæöisflokknum flökri svo
mjög viö þeim. — AI
.A-tíTÆÐIÐ
Gunnar Thoroddsen
reynir að hjálpa
flokksbróður sínum
til þess að réttlœta
ómælda yfirvinnu
Jón Sólnes alþingismaöur hefur
oröiö uppvls aö auögunarbroti,
sem snýr bæöi aö Alþingi og
Kröfluvirkjunog nær a.m.k. aftur
til ársins 1976. Hefur spurst aö
yfirskoðunarmenn rikisreikninga
hafi krafist rannsdknar á frekari
viöskiptum þingmannsins viö Al-
þingi.
Yfirskoöunarmenn afhentu
aldursforseta þingsins, Oddi
Ólafssyni bréf um þetta mál i
gær, aö þvl er blaðiö haföi spurnir
af. Þær spurnir fara af máli
þessu, aö Jón Sólnes hafi án nokk-
urar heimildar ráöuneytis fengiö
greidd afnotagjöld og umfram-
kostnaö viö heimilissima sinn á
Akureyri hjá Kröflunefnd árin
Jón Sólnes meö tösku væna.
1976,1977 og 1978. Þá hafi þing-
maöurinn sömu ár krafiö Alþingi
um greiðslu fyrir sama sima meö
þvi aö framvisa ljósritum af
flestum reikningum aö frádregn-
um fastakostnaöi, sem alþingis-
menn greiöa sjálfir.
1 lok slöasta mánaöar þegar
misferlið var ljóst fyrir áriö 1978
mun Jón Sólnes hafa endurgreitt
skrifstofustjóra Alþingis „tví-
borguöu símareikningana” fyrir
þaö ár. Siöan var fariö aö athuga
reikninga fyrir árin ’76 og ’77 og
þegar yfirskoöunarmenn komust
i þá haföi Jón Sólnes veriö gefinn
kostur á aö greiöa til baka sim-
reikninga slna þau árin tveim
dögum áður. Engan vaxtakostnaö
hefur þingmaöurinn þó greitt af
þessu „láni” sinu hjá Alþingi,
sem flokkast undir fjárdrátt og
skjalafals.
Ýmislegt.annaö mun taliö at-
hugavert viöstörf Jón Sólness hjá
Kröflunefnd. Þannig hefur
spurst, aö þingmaðurinn hafi án
heimildar reiknaö sér ómælda
yfirvinnu sem formaöur Kröflu-
nefndar oghafi haft I árslaun fyr-
ir störf sin meira kaup en yfir-
verkfræöingur Kröflunefndar.
Yfirvinnuna reiknaöi þingmaöur-
inn sér sem 100% álag á taxta
yfirverkfræöings. Blaöiö hefur
fregnað aö jafnvel I kosninga-
mánuöinum siöastliöiö ár hafi
yfirvinnan hjá Kröflunefnd numiö
60 klukkustundum.
Gunnar Thoroddsen, fyrrver-
andi iðnaöarráöherra, mun hafa
skrifaö rlkisendurskoöun bréf nú
eftir aö rannsókn á fjárreiöum
Jón Sólness hófst og tilkynnt aö
hann hafi gert samning viö þing-
manninn um yfirvinnu af þessu
tagi en ekki er vitaö enn hvort dr.
Gunnar styöst viö skriflegan
samning eöa visar til munnlegs
. samkomulags.
Yfirskoöunarmenn rikisreikn-
inga eru Baldur Óskarsson,
starfsmaður Alþýöubanda-
lagsins, Bjarni P. Magnússon,
framkvæmdastjóri Alþýöuflokks-
ins, og Halldór Blöndai, vara-
þingmaöur Sjálfstæöisflokksins i
Noröurlandskjördæmi eystra,
kjördæmi Jóns Sólness.
Blaöiö bar þessa frétt undir
Baldur Óskarsson, einn af endur-
skoöendum rlkisreiikninga. Hann
kvaö þaö rétt, aö endurskoöendur
heföu skrifaö forseta Alþingis út
af reikningum Kröfluvirkjunar og
Alþingis, en vegna þess aö þetta
bréf heföi ekki enn borist öllum
sem hlut eiga aö máli vildi hann
ekki rekja innihald þess eöa segja
i hverju ábendingar þess eru
fólgnar. — ekh.
Lét tvíborsa sér í
Sjálfstœðisflokkurinn gerir upp hug sinn
Styður krata - með skilmálum
„Dúkkust/óm íhaldsins” sagði Lúðvík Jósepsson um minnihlutastjóm krata
Eftir mikinn átakafund I þing-
flokki Sjálfstæöisflokksins I gær-
kvöldi var samþykkt aö verja
minnihiutastjórn Alþýöuflokksins
vantrausti á Alþingi meö ákveön-
um skilmálum, sem Geir Hall-
grimsson viidi ekki segja hverjir
væru I gærkvöldi.
Þetta var samþykkt mótat-
kvæöalaust i þingflokknum, en
áöur haföi Matthfas Bjarnason
,gengiö af fundi. Hann var helsti
andstæöingur þessarar niöur-
stööu, en Gunnarsarmurinn einn-
ig og vildi sá utanþingsstjórn. 1
dag hittast Benedikt Gröndal og
Geir og á morgun veröur flokks-
stjórnarfundur Alþýöufiokksins
sem þarf aö leggja blessun slna
yfir þennan ráöahag.
Lúövik Jósepsson sagöi I gær-
kvöldi aö hér væri lagður grund-
völlur aö nýrri viöreisn. „Dúkku-
stjórn íhaldsins” kallaöi Lúövlk
þetta samstarf hægri aflanna I
sjónvarpsþætti I gærkvöldi og
lagði I viötali viö Þjóöviljann
áherslu á aö Alþýöuflokkurinn
væri aö koma ihaldinu til valda.
„Spurningin er hvernig almenn-
ingur i landinu snýst viö þeirri
hættu,” sagöi Lúövik, ,,og hvort
hann kemur I veg fyrir nýja viö-
reisn I komandi kosningum.”
GFr/AI
Blaðamennska Mengun Iðnaðurinn Útlönd Bladiö
Svarthöfðasenna Varúðarráðstafanir Lækkun fjárframlags Viðtal við Khomeini Hver er maðurinn?
Svarthöföi VIsis kallaöi rit- stjóra Þjóöviljans á dögunum fyrrverandi agent KGB I Moskvu og ofsækjara ung- verskra flóttamanna. Arni Bergmann fjallar um boöskap og aöferöir Svarthausanna og spyr hvaö felst aö baki þeirra dulnefni. I samráöi viö starfsfólk kisil- iöjunnar er nú reynt aö koma menguninni niöur fyrir hættu- mörk og er vonast til aö þaö tak- ist á næstu vikum og mánuöum, segir Hákon Björnsson fram- kvæmdastjóri. Geröar hafa ver- iö varúöarráöstafanir viö út- skipun á Húsavík. 1 ljós kom viö framlagningu Frumvarps til fjárlaga fyrir ár- iö 1980 aö fjármálaráöherra hef- ur uppá sitt eindæmi lækkaö framlög til iönaöarmála I land- inu um 2 miljaröa króna á næsta ári Forráöamenn iönaöarins sögöu i gær aö iðnaöinum heföi aldrei veriö greitt annaö eins högg. Og ef þetta atriöi fengist ekki leiörétt I meöförum þings- ins, væri hér um algert rothögg fyrir iönaöinn aö ræöa. Khomeini hæstráöandi trans rekur skoöanir sinar á gagn- semi dauöarefsinga, skaösemi tónlistar — nema marsa — bún- aöi og siösemi íslamskra kvenna og hatur sitt á vinstri- sinnum I fróölegu viötali, hinu fyrsta sem vestrænum blaöa- manni hefur tekist aö eiga viö hann um langan tlma Viö fitjum uppá smágrlni I blaöinu i dag og byrjum aö birta seriu af gömlum myndum af þekktum persónum. Geta lesend- ur svo skemmt sér við aö finna út af hverjum myndirnar eru, en svörin birtast I næsta blaöi. Ótrú- legt hvaö sumir breytast meö ár- unum!
Sjá siðu 8 Sjá Baksiðu Sjá 3. siðu ' Sjá opnu Sjá siðu 15