Þjóðviljinn - 13.10.1979, Síða 5
Laugardagur 13. október 1978 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 5
MARGRET THATCHER:
Lýsír stríði á hendur
verkalýðshreyfingunni
Blackpool (Reuter)
Margrét Tatcher, forsætis-
ráöherra Bretiands, veittist
harkalega aö bresku verkalýös-
hreyfingunni f ræöu á landsþingi
breska Ihaldsflokksins i gær.
Sakaöi hún verkalýösfélögin um
aö valda þjööinni tjöni meö verk-
föllum vegna óraunhæfra kaup-
krafna.
í mikilvægustu ræöu sinni frá
valdatöku Ihaldsflokksins eftir
kosningarnar i mal s.l., skýröi
Thatcherlandsþingsfulltrúum frá
þvi aö rikisstjórn hennar hefði
ákveöiö aö setja lög til höfuös rót-
tækum aögeröum verkalýös-
félaga.
Megininntak ræöunnar á lands-
þinginu, sem fréttamenn telja
einn af helstu stjórnmálaviöburö-
um á ári hverju, var árás á
verkalýöshreyfinguna. Thatcher
sagöi aö miljónir Breta óttuöust
völd verkalýösfélaganna. Hún
sagöi aö þaö væri „brjálæöi, aö á
hverju ári baka öflug verkalýös-
félög þeim iönaöi sem félagar
þeirra lifa af, gifurlegt tjón”. Og
frú Thatcher bætti þvi viö aö
átökin stæöu „ekki milli verka-
lýösfélaga og atvinnurekenda,
heldur milli verkalýösfélaga og
þjóöarinnar”.
Margrét Thacher sagöi aö i vet-
ur muni breska rikisstjórnin
leggja fyrir þingiö frumvarp aö
lögum um aö takmarka verkfalls-
réttinn, afnema forgangsrétt
félaga i verkalýösfélögum til at-
vinnu á félagssvæöinu, og leggja
aö verkalýösfélögum aö efna til
leyilegra kosninga um boöun
verkfalls.
Tatcher sagöi aö verkalýösfé.-
lögin skyldu ekki ganga i grafgöt-
ur um einurö hennar „aö koma á
jafnvægi á vinnumarkaönum”.
Kastró hjá
Sameinuðu
þjóðunum
Sameinuöu þjóöirnar (Reuter)
Fidel Kastró forseti Kúbu
hvatti I gær til umfangsmikillar
baráttu gegn fátækt I þriöja
heiminum í ræöu hjá Sameinuöu
þjóöunum.
Kastró talaöi I nafni samtaka
þjóöa utna hernaöarbandalaga,
sem hann er formaöur fyrir.
Meginefni ræöunnar var krafa
þróunarrikjanna um nýja
skipan alþjóölegra efnahags-
mála. Kastró kvaös ekki kominn
til New York til aö ræöa um sam-
skipti Bandarikjanna og Kúbu.
„Þaö er oft talaö um
mannréttindi” sagöi Kastró „en
viö ættum einnig aö tala um
réttindi mannkyns. Hversyegna
ættusumir aö ganga berfættir, til
þess aö aörir geti ekiö um á dýr-
um bílum? Hversvegna ættu
sumir aö lifa aöeins 35 ár, svo aö
aörir geti oröiö sjötugir? Hvers-
vegna ættu sumir aö vera ömur-
lega fátækir, svo aö aörir geti
oröiö fáránlega rikir?”
Kastró var vel fagnaö þegar
hann sagöi aö þróuöu rikin ættu
aö veita a.m.k. 100 biljónum doll-
ara til fjárfestingaraöstoöar i
vanþróuöum rikjum á næstu 10
árum, i formi styrkja, og lang-
tima lána meö lágum vöxtum.
Hann sagöi aö árleg framlög
ættuaö nema a.m.k. 25 biljónum
dollara fyrstu árin. „Ef þaö á aö
rikja friöur, þá þurfa efnuöu rikin
Framhald á 17. siöu
Nóbelsverðlaun i lœknavisindum:
Fyrir tölvuvædd röntgentæki
Stokkhómur (Reuter)
Nóbelsverölaunin I læknavis-
indum voru I gær veitt Breta og
Bandarfkjamanni sem hvorugur
hafa læknismenntun. Þeir fengu
verölaunin fyrir brautryöjenda-
störf á sviöi tölvuvæddra
röntgen-könnunartækja.
Þessi könnunartæki voru upp-
hafiö aö byltingu við sjúkdóms-
greiningu. Tæknin gerir læknum
kleift aö skoöa mannslikamann i
þrividdarmynd I smáatriöum, án
þess aö beita skurðhnifi.
Venjuleg röntgentæki sýna að-
eins beinin og daufar myndir af
liffærum. Tölvuvæddu tækin
safna saman röntgenmyndum frá
tæki sem snýst umhverfis allan
likamann, og skeyta þær saman i
mjög nákvæma þrividdarmynd af
hverskonar liffærum. Læknirinn
getur þannig skoöaö smæstu vefd,
jafnvel þótt þeir séu huldir af
beinum.
Tölvukönnunartækin hafa þvi
reynst afar mikilvæg viö skoöun á
mannsheilanum, sem áöur fór
fram með viökvæmum heilaupp-
skuröi. Læknum er nú kleift aö
miöa geislalækningartækjum á
heilaæxli meö millimetersná-
kvæmni, og þannig er hægt aö
vernda nærliggjandi vefi.
Þeir sem hlutu Nóbelsverö-
launin i læknavisindum eru
Bretinn Dr. Godfrey Hounsfield,
verkfræöingur sem starfar hjá
fyrirtækinu EMI, og bandarikja-
maöurinn Allan Cormack, sem er
eðlisfræöiprófessor viö Tufts-há-
skólann i Massachusetts. Verö-
launin nema 73 miijónum isl. kr.
Otíuhrunadansinn
Fyrir dyrum standa enn frek-
ari hækkanir á oliuveröi. Ýms
teikn eru á lofti, og nýjasta vis-
bendingin kom frá Kuwait, sem
hækkaöi olfuverö um 10% um
siöustu mánaöamót.
Samtök olluframleiöslurikja,
OPEC, ákváöu á fundi sinum i
Genf I júni s.l. aö hámarksverö
tunnumáls af oliu skyldi nema
23.50 dollurum. Kuwait hækkaöi
oliuverö sitt i 21.43 dollara, og
viröast OPEC-rikin ætla aö fara
aö dæmi Kuwait.
1 desember n.k. koma fulltrú-
ar OPEC-rikjanna saman til
fundar i Venezuela, þar sem
teknar veröa ákvaröanir um
verölagsstefnuna á næsta ári.
Vegna þess hve verölag hinna
ýmsu OPEC-rikja nálgast
hámarksveröið hratt, ef búist
viö gifurlegum hækkunum á
fundinum i Venezuela.
Veröhækkanirnar á oliu er
ekki orsök efnahagskreppunnar
á Vesturlöndum, en þær eru
hinsvegar ágætur veðurviti á
vitleysisganginn.
Ástæöan fyrir þvi aö hægt er
aö geta sér til um yfirvofandi
stórfelldar hækkanir oliuverös
er ástandiö á oliumarkanum I
Rotterdam. Þar keppa alþjóö-
legir kaupahéönar um aö bjóöa i
3 til 4 prósent allrar ollunotk-
unar heimsins. Meira gengur nú
ekki kaupum og sölum þar.
Oliuverö á Rotterdammark-
aönum er hinsvegar komiö yfir
40 dollara á tunnumál, sem
þýðir aö þaö er 22 dollurum
hærra en lágmarksverö OPEC-
rikjanna, frá júni s.l.
Stórgróði
OPEC-rlkin hafa reiknaö út
aö I ár veröur framleitt 5
prósentum meira af oliu en i
fyrra. Aftur á móti hefur oliu-
notkun I heiminum aöeins auk-
ist um 3 prósent. Allt bendir til
þess aö fjölþjóölegu oliuhring-
arnir dragi einfaldlega úr
framboði t.d. á Rotterdam-
markaönum, i þvi skyni aö
þvinga fram varöhækkanir og
auka þannig stórgróðann sem
þau þegar raka inn.
Hiö gifurlega háa Rotterdam-
verö þýöir jafnframt, aö til eru
aöilar, sem af fúsum og frjáls-
um vilja bjóöast til aö borga
þaö. Þessir aöilar eru Japan og
Bandarikin. Japanir óttast
mjög aö aftur komi til
samdráttar á oliuframboöi, likt
og þegar Iran skar framleiösl-
una niöur um helming, og þeir
hafa ekki sýnt áhuga á aö hefja
vfötækar orkusparnaöaraögerö-
ir.
ótryggur gjaldmiðill
Oliuframleiöslurikin hafa aö
sjálfsögöu takmarkaöan áhuga
á aö oliuauöhringarnir hiröi
bróöurpartinn af gróöanum sem
skapast miö hinum tilbúna
skorti á oliu, sem þessi
fjölþjóöafyrirtæki eiga upptökin
Margrét Thatcher og bresku verkalýössamtökin
Frá lögreglustjóra:
Um mannslát
í fangageymslu
Rvik 12. okt. 1979
Meö visun til greinar á bls. 7 i
Þjóöviljanum i dag sem undirrit-
uö er af Frey Njaröarsyni, vil ég
leyfa mér aö taka eftirfarandi
fram.
1 greininni er fjallað um atvik
sem átti sér staö i fangageymslu
lögreglunnar 8. september s.l. en
ekki 15. s.m. eins og þar er taliö.
Aðfaranótt 8. september s.l.
lést maöur i fangageymslu lög-
reglunnar. Maöurinn haföi veriö
færöur i fangageymsluna um
miöjan dag 7. september frá
heimili si'nu aö ósk vandamanna
sem skýröu lögreglunni frá þvi aö
hann ætti viö langvarandi
áfengisvandamál aö striöa. Hann
varþá undir áhrifum áfengis. Um
kvöldiö var maöurinn látinn laus
en færöur á ný frá heimili sinu i
fangageymsluna um þaö bil
tveimur klukkustundum siðar aö
beiöni vandamanna. Var hann þá
verulega undir áhrifum áfengis.
Vandamenn hans höföu þá gert
ráöstafanir til þess að koma hon-
~i i sérstaka meöferö vegna
raráfengisneysluhansog haföi
. gregluþjónn, sem hefur þaö
starf aö aöstoöa drykkjusjúka
menn, haft milligöngu i þvi efni.
I fangaklefa var maöurinn
lagöur á dýnu i þeirri steilingu
sem best þykir henta i tilviki sem
þessu. Um nóttina var haft reglu-
bundiö eftirlit meö manninum og
virtist hann sofe. Ekki varö þess
vart að hann reyndi aö ná
sambandi við fangaveröi meö þvi
aökalla, nota bjöllu, banka á dyr
fangaklefans eöa meö öörum
hætti. Næsta morgun, þegar
vekja átti manninn, virtist hann
látinn. Þá var þegar kvaddur til
lækn ir.
Rannsóknarlögregla rikisins
hefur haft rannsókn málsins meö
höndum og mun henni þvi sem
næst lokiö. Ekkert hefur komiö
fram við rannsóknina sem bendir
til þess aö fangaveröir eöa lög-
reglumenn hafi brotið starfsregl-
ur viö meöferö máls þessa.
Krufning hefur og leitt I ljós að
engir áverkar voru á manninum
sem gætu hafa átt þátt i dauöa
hans.
Af hálfu lögreglustjóraemb-
ættisins hefur þess veriö óskaö aö
rannsóknarlögregla rikisins taki
skýrslu af greinarhöfundi og
rannsaki máliö frekar ef efni
standa til.
Sigurjón Sigurösson.
aö. Enn minni áhuga hafa
OPEC-ríkin á þvi aö gjald-
miöillinn sem þau taka viö fyrir
oliu, missi gildi sitt i látunum
útaf oliuveröhækkununum.
Gullæöiö sem greip um sig á
alþjóöagjaldeyrismörkuöunum
i september má aö miklum
hluta rekja til gullkaupenda frá
Japan, sem ætluöu aö fjár-
magna hin dýru oliukaup meö
þvi aö þvinga niöur verögildi
dollarans.
Óstööugt verðgildi dollarans
orsakast þó fyrst og fremst af
þeirri veröbólgu sem Banda-
rikjastjórn reynir nú aö kveöa
niöur.
Þeirsem tapa
Svonefnd vanþróuö riki hafa
tapaö næstum jafnmiklu á
óstööugu gengi dollarans og
oliuveröhækkun, og OPEC-rikin
hafa haft upp úr veröhækkun-
um. Þau hafa þvi safnað óhemju
skuldum, og hafa auðvitað eng-
in tök á aö taka þátt I braskara-
dansi oliuhringanna og OPEC-
rikjanna.
Alþjóöagjaldeyrissjóöurinn
hefur komiö á óvart meö þvi aö
gerast málsvari vanþróuöu
rikjanna. Hefur sú stofnun boö-
Frétta-
skýring
aö ýmsar aögeröir til aöstoöar
þessum rlkjum, misgóöar aö
visu.
Ein af jákvæöum aðgeröum
Alþjóöagjaldeyrissjóösins er aö
auka sölu á gullforöa sinum.
Hugsanlega veröa afleiöingar
þær, aö spákaupmennska meö
gull dregst saman og gengi doll-
arans veröur stööugra.
Afraksturinn af gullsölu
Alþjóöagjaldeyrissjóösins renn-
ur til þróunaraöstoöar viö
áöurnefnd vanþróuö riki. Sem
dæmi má nefna aö s.l. fimmtu-
dag aflaöi sjóöurinn 163
milljóna dollara meö gullsölu af
þessutagi.
En þessar ráöstafanir
Alþjóöagjaldeyrissjóösins, og
viöleitni Carters til aö draga úr
veröbólgu i USA, koma seint og
duga hugsanlega skammt. Og
ollan hækkar sifellt.