Þjóðviljinn - 13.10.1979, Qupperneq 10
10 SIÐA— ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. október 1979
Laugardagur 13. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
að uppræta illgresi.
— örlög þjóöarinnar eru i yöar
höndum, Imam Khomeini. Hin
minnsta bending yöar veröur aö
skipun. „Frelsi er ekki lengur til i
tran, byltingin færöi okkur ekki
frelsi”, segja margir. Og flestir
kalla yöur nýja einræöisherrann,
hinn nýja drottnara. Hafiö þér
áhyggjur af þessu?
Brjóst
Á annan bóginn hef ég áhyggjur
af því að fólk kallar mig einræöis-
herra, vegna þess aö þaö er rangt
og óréttmætt. Á hinn bóginn er
mér nákvæmlega sama, vegna
þe§s aö ég veit aö allir menn
hljóta sinn skerf af illu innræti.
Óvinir okkar dæma okkur á þenn-
an hátt. Við höfum tekiö stefnu
sem hentar ekki stórveldunum,
og af þeim sökum er viö þvi aö
búast að hlaupatikur þeirra spúi
eitri og allskyns lygum um okkur.
Þeir sem áöur rændu þjóö okk-
ar og sugu blóö hennar, láta okk-
ur vart i friöi. Málaliöar Shahsins
hafa sagt margt — þeir sögöu aö
ég heföi gefiö fyrirskipun um aö
brjóstin skyldu skorin af konum.
Segiö mér — þér eruö i Iran, getiö
þér sannaö aö ég hafi gefið hræöi-
lega skipun á viö þá aö skera burt
konubrjóst?
— Nei Imam, þaö get ég ekki
sannaö. En þér hræöiö fólk.
Múgurinn sem sifellt þylur nafn
yöar er hræddur. Hvaöa hugsanir
vekur þaö hjá yöur, aö heyra nafn
yöar hrópaö nótt sem dag af fólki
sem sætir hrindingum og
pústrum, aöeins til aö sjá yöur
bregöa fyrir?
Ast
Ég gleöst. Ég fagna þvi aö
heyra I þeim. Ég fagna þvi aö sjá
þau. Ég gleöst vegna þess aö
þetta er sama fólkib og geröi
uppreisnina og rak burt óvini
okkar — bæöi í okkar eigin rööum
og aðra. Fagnaöaróp fólksins eru
framhald af þeim hrópum sem
ráku ræningjana á flótta. Þaö er
gott aö enn logar i glæöunum, af
þvi aö enn eigum viö óvini. Þar til
kyrrö kemst á i landinu, veröa
menn aö halda vöku sinni, og vera
viöbúnir árás.
Fólkiö tjáir núna ást sina,
viturlega ást — hún er tilefni til aö
gleöjast.
— Ást eöa ofstæki, Imam? Mér
viröist þetta vera ofstæki, af og til
i hættulegri útgáfu, þ.e.a.s.
fasismi.
Nei, það er hvorki fasismi né
ofstæki. Þau hrópa, vegna þess aö
þau elska mig. Og þau elska mig
af þvi aö ég vil þeim allt það
besta, þau vita aö ég geri þaö sem
þeim er fyrir bestu — aö lifa i
samræmi viö boöskap Islams.
tslam er réttlæti. Samkvæmt
okkar trúarbrögðum er einræöi
verst allra synda. tslam og
fasismi geta ekki átt samleiö.
Vesturlönd hafa sinn fasisma,
en hann fyrirfinnst ekki i rikjum
tslams-trúar vegna þess að fjöld-
inn lýtur leiösögn Islam-presta,
sem prédika andans rækt og
góömennsku. Fasisminn gæti
aðeins skotiö rótum ef Shahinn
sneri aftur — og þaö er útilokaö
— eöa ef viö tæki rlkisstjórn
kommúnista.
Samsæri.
— Þér hafiö sagt i ræöu, aö þaö
aö vera nútimalegur þýöi rétt til
aö veija og rétt til aö gagnrýna. A
hinn bóginn hafiö þér bannað
dagblaöiö Ajadegan, sem hefur
gætt hófsemi I máiflutningi. Og
öll vinstrisinnuðu dagblööin...
Ajadegan átti þátt I samsæri
gegn okkur. Þaö var i sambandi
viö síonista og heföi með þvi móti
unniö gegn hagsmunum ættjarð-
arinnar. Sama máli gegnir um
önnur dagblöö, sem stjórnvöld
okkar hafa bannaö. Þau reyndu
undir yfirskini falskrar stjórnar-
andstööu aö endurreisa gömlu
valdhafana og gengu erinda
erlendra yfirmanna þeirra. Viö
neyddum þá til aö hætta, til aö
sýna öllum hvers lags var og
hvaða tilgangi þeir þjónuöu. Slikt
brýtur ekki I bága viö frelsisregl-
una, þaö kemur ails staöar fyrir.
— Nei, Imam. Hvernig getið
þér yfirleitt sagt aö fólk sem
baröist gegn Shahinum, var
ofsótt, handtekiö, og pyntaö ai
iögregiu hans, vilji fá hann aftur?
Hvernig getiö þér kallað þá óvini,
sem var neitaö um heimili og
afkomu og háöu pólitiska baráttu
gegn Shahinum sem
vinstrimenn?
Vinstrivilla
Enginn þeirra baröist eöa leiö
þjáningar. Hugsanlega hafa þeir
notfært sér þjáningar hinna, sem
böröust og liðu fyrir. Þér vitiö
ekki hvað þér taliö um: Flestir
þessara vinstrisinna sem þér
nefniö, voru erlendis á valdatima
Shahsins, þeir sneru aftur þegar
hann var farinn. Nokkrir þeirra
voru hér og lokuðu sig inni. Þeir
komu fyrst fram I dagsljósið þeg-
ar aörir höföu fórnaö sér, og ætl-
uöu aö notfæra sér ástandiö.
Hingaö til hefur ekkert veriö gert
til aö hefta frelsi þeirra.
— Afsakið, Imam, mig langai
til aö vita hvort ég hef skilið þetta
rétt. Þér segib aö vinstrimenr
hafi engan þátt átt I falli Shahs
ins. Ekki einu sinni þeir mörgu
sem voru hnepptir i fangeisi
pyntaöir og myrtir. A bara allí
ekki aö teija vinstri menn meö
hvorki iifandi né dauöa?
Þeir áttu engan þátt i þessu.
Þeir þjónuöu byltingunni ekki á
nokkurn hátt. Nokkrir þeirra
flúöu, en aöeins vegna sérhags-
muna og eigingirni, af engu ööru.
Þeir áttu engan þátt i uppreisn
okkar og sigri. Þeir höföu engin
áhrif I hreyfingunni — þvert á
móti, þeir reyndu aö bregöa fæti
fyrir okkur, stööva byltinguna.
Á valdatima Shahsins voru þeir
andvígir okkur, og sama gildir i
dag. Þeir hata okkur meir en
Shahinn. Hreyfing okkar hefur
ætiö verið Isiömsk og vinstrimenn
hafa alltaf veriö andstæöingar
hennar.
Þeir eru ekki einu sinni ekta
vinstrimenn, að minu mati. Þeir
eru tilbúningur, skapaöur af
Bandarikjamönnum.
,/Fólkiö"
— Vinstrihreyfing sköpub I
Bandarikjunum, Imam?
Já, sköpuö og studd af
amerikönum til aö ljúga um okk-
ur, grafa undan okkur, skemma
og eyöileggja.
— Þegar þér taliö um „fólkiö”,
haidiö þér aö þaö hafi barist og
látiö lffiö þúsundum saman fyrir
frelsi eöa fyrir tslam?
Fyrir Islam. Fólkiö baröist
fyrir tslam. tslam er allt — einnig
þaö sem þiö á Vesturlöndum
nefniö frelsi eöa lýöræöi. Já,
tslam inniheldur allt, Islam er
allt.
— Þegar fólkiö vildi nefna riki
yöar Lýöræöislega fslamska
iýöveldiö, fjarlægöuö þér oröiö
„lýöræöislegur”. Þetta orö er svo
gott sem útskúfaö I tran. Hvaö er
aö þessu oröi, sem hefur harla
jákvæöan hljóm á Vesturlöndum?
I fyrsta lagi þarf tslam engin
lýsingarorö eins og t.d.
„lýöræöislegur”. tslam er allt, og
viö þurfum ekki að tengja viö
tslam eitthvert sérstakt lýs-
ingarorð. Ef viö viljum tslam,
þurfum viö þá aö segja aö aö viö
viljum lýöræöi? Þetta orö hefur
mismunandi merkingu fyrir
menn. Lýöræöi Aristótelesar er
eitt, sovétlýöræði annaö, og
lýðræöi auðvaldsins allt annar
hlutur. Við viljum ekki nota svona
margræö orö.
Til aö skýra fyrir yöur hvern
skilning ég legg I lýðræöi, vil ég
nota dæmisögu. Þegar Ali tók viö
af spáipanninum sem leiötogi
islamska samfélagsins, náöi kon-
ungsriki hans frá Saudi-Arabiu til
Egyptalands, yfir mestan hluta
Asiu og hluta af Evrópu. Ali sinn-
aöist viö gyðing og gyöingurinn
stefndi honum fyrir rétt. Ali féllst
á að mæta fyrir dómstólnum.
Þegar hann kom I réttarsalinn
reis dómarinn á fætur, en Ali
hrópaöi: Hversvegna stendur þú
upp fyrir mér, en ekki fyrir
gyöingnum? Eru ekki allir jafnir
fyrir dómstólum? Dómurinn féll
gyðingnum i vil.
Þvi spyr ég yður sem hafiö
feröast svo mikiö og kunniö skil á
sögu og mismunandi ríkisstjórn-
um: Getiö þér bent mér á betra
dæmi um lýðræði?
Aftökur
— Or þvi viö tölum um réttlæti:
Teljiö þér réttlæti felast I þvi aö
taka af lifi 500 manns meö þvl aö
skjóta þá, eftir úrskurö dómstóls,
sem stýrt er af Islamsprestum —
eruö þér fylgjandi dómstólum án
lögfræöinga og áfrýjunarmögu-
leika?
Þiö á Vesturlöndum takiö
ekkert tillit til hverja er veriö
aö lifláta. Þaö er fólk sem stóö aö
fjöldamorðum, eöa gaf skipanir
um fjöldamorö. Fólk sem brenndi
hibýli, pyntaöi aöra, sagaöi
hendur og fætur af þeim sem voru
i lögregluyfirheyrslum. Já, þeir
drápu unga trani meö þvi að hluta
þá i sundur, eöa brenna þá til
bana. Hvaö ættum viö aö gera?
Náöa þá, og sleppa þeim laus-
um? Viö leyföum þeim aö tala:
Þeir máttu svara og útskýra allt
sem þeir vildu. En þegar sannan-
ir lágu fyrir um verknaö þeirra,
hvi skyldi leyfa þeim aö áfrýja?
Skrifið það sem þér viljiö, þér
þaldiö jú á pennanum. Lands-
menn mlnir spyrja ekki svona
margra spurninga. Og ég vil bæta
viö: Ef viö heföum ekki aflífaö
svona marga þeirra, þá hefði
hefndarþrosti fólks oröiö svo mik-
ill aö við heföum misst stjórnina
og allir embættismenn frá
keisaratimanum heföu verið
drepnir. Þá heföu þeir oröiö fleiri
en 500.
Illgresi
— Vissulega. En ég á ekki viö
ieynilögreglu Shahsins sem pynt-
aöi og myrti. Dómstólar yöar
hafa látiö skjóta fólk fyrir
hjúskaparbrot, vændi og kynvillu.
Finnst yöur réttlátt aö drepa
vesæla vændiskonu, eöa konu sem
heldur fram hjá manni sfnum,
eöa karl sem elskar annan karl?
Ef þér fáiö holdsfúa I fingur,
hvaö geriö þér? Látiö þér
sjúkdóminn breiöast út um alla
hendina, já allan líkamann — eöa
skeriö þér fingurinn af? Þaö sem
grefur undan siögæöi þjóöarinn-
ar, á aö fjarlægja, llkt og maöur
útrýmir iilgresi.
Ég veit aö til eru samfélög sem
leyfa konum aö gefa sig aö körl-
um sem þær eru ekki giftar. Viö
viljum ekki hafa slíkt. Viö ætlum
aö hreinsa samfélag okkar meö
Islam aö leiöarljósi, og þess
vegna verðum viö aö refsa þeim
sem svina þaö út. Auk þess geriö
þiö slikt hiö sama: Ef einhver
stelur, setjið þiö hann I fangelsi.
Ef einhver drepur, þá er hann i
flestum löndum drepinn sjálfur.
Er þetta ekki gert vegna þess aö
þiö teljiö aö ef hann fengi aö lifa
þá mundi hann hafa slæm áhrif á
aðra?
— Já en Imam, hvernig getiö
þér borið saman einhvern af
moröingjum Savak-leyniiögregl-
unnar og ungan kynvilling?
Spilling, spilling. Henni skal
útrýmt.
Aftökur vegna
hórdóms
— Svo var þaö málib meö 18
ára ólétta stúlku sem var liflátin
fyrir hórdóm, hún bjó i Besthar...
Olétt? Þaö er lýgi. Og brjóstin
voru ekki skorin af henni. tslam
fyrirbýður okkur aö gera slikt.
Viö drepum ekki óléttar konur.
— Þaö er ekki lýgi, Imam. ÖII
blöö hafa skrifað um málið, einn-
ig vegna þess aö ástmaður henn-
ar slapp meö hundraö
vandarhögg.
Nú, ef þetta er þá satt þá hlýtur
hún aö hafa unnið til refsingar-
innar. Hún hlýtur aö hafa gert
eitthvaö mjög rangt. Spuröu
dómstólinn sem dæmdi hana. En
nú er bráöum nóg komið. Ég er
oröinn þreyttur á þessu viötali.
Ég hefi jafnvel náöaö kúrda...
Þetta snýst bara um hluti sem
engu skipta.
— En viö getum llka talaö um
Shahinn. Er þaö satt aö þér hafið
gefiö fyrirskipun um aö hann
skuli drepinn, og aö þér hafiö sagt
aö moröinginn yröi hetja Islam-
trúarinnar og muni fara beint til
himnarlkis, ef hann skyldi sjálfur
týna llfi viö verknaöinn?
Ég vil fá Shahinn
lifandi
Það hef ég aldrei sagt! Ég vil
endilega fá Shahinn til baka til
Iran, játa hann svara til saka
fyrir 50 ára afbrotaferil sinn,
þ.á.m. fyrir landráð og stuld á
peningum rlkisins. Ef Shainn
veröur drepinn erlendis, þá náum
viö peningunum aldrei. Ef viö
drögum hann fyrir dómstól hér,
þá fáum viö peningana.
Nei, nei ég vil alls ekki aö hann
veröi drepinn erlendis. Ég vil fá
hann lifandi. Þessvegna biö ég
fyrir heilsu hans, nákvæmlega
eins og ayatollah Modares, sem
ætlö baö fyrir heilsu föður
Shahsins, sem einnig stakk af til
útlanda meö auöæfi. Og sonurinn
tók mikiö meira en faðir hans.
— En hvaö um fjölskyldu
Shahsins? A þetta einnig viö um
þau?
Sá einn er sekur sem fremur
afbrotiö. Ef fjölskylda hans hefur
ekkert brotiö af sér, þá sé ég ekki
ástæöu til aö þau veröi dregin
fyrir rétt. Það er ekki afbrot aö
tilheyra fjölskyldu Shahsins.
Sonur hans Reza hefur, eftir þvi
sem ég kemst-næst, ekkert brotiö
af sér. Hann má koma til tran
þegar hann lystir og hér getur
hann lifaö venjulegu lifi. Látum
hann bara koma.
Svikari
— Ég þori aö veöja aö hann
lætur ekki sjá sig. Hvaö um
Farah Diba?
Og Ashrai?
Ashrai er tvíburasystir
Shahsins og hún er svikari jafnt
og hann. Hún verður ákærö fyrir
þau afbrot sem hún hefur framiö,
á sama hátt og Shahinn.
— Og Bakhtiar? Bakhtiar seg-
ist ætla aö snúa aftur og vera
búinn aö mynda rikisstjórn sem
sé reiöubúin aö taka viö völdum.
Ég ætla ekki að segja neitt um
þaö, hvort búiö er aö skjóta hann
eður ei. Viö skulum leyfa honum
aö reyna sig. Látum hann bara
koma, annaðhvort fylgja þeir
nýju stjórninni eða taka höndum
saman viö Shahinn, og þá skulu
þeir I réttarsalinn. Já, ég dreg
ekki dul á aö mig langar til aö sjá
Bakhtiar aftur — hönd I hönd meö
Shahinum. Ég vildi óska aö þeir
kæmu.
Ég er manneskja
— Og þá veröur Bakhtiar tek-
inn af llfi. Hafiö þér nokkurn tima
náöaö nokkurn Imam? Hafiö þér
nokkurn tlma fundið til meö
öörum, fundiö til samúöar? Hafiö
þér nokkurn tima grátiö?
Ég græt, ég hlæ, ég llð — ég er
manneskja. Hvaö snertir náöan-
ir, þá hef ég náöaö alla sem ég gat
— lögreglumenn, embættismenn,
marga — jafnvel Kúrda. En ég
hef ekki fundið til neinnar samúö-
ar meö þeim sem viö höfum
nefnt. Ég er þreyttur á þessu, nú
er komiö nóg.
— En ég hef margar spurn-
ingar, um, konur, til dæmis um
þessa stóru, svörtu slæöu sem ég
var neydd til aö bera hér. Hvers-
vegna neyöiö þér konur til þessa?
Konur böröust viö hliö karla á
móti Shahinum...
Léttúðugar konur
Konurnar sem böröust voru
ekki tignarlegar og vel til haföar
eins og þér, sem gangiö um hálf-
naktar meö hjörö karlmanna á
eftir yöur. Léttúöugar konur sem
nota snyrtivörur og sýna þeim
sem vilja háls, hár eða likama,
þær böröust ekki gegn Shahinum.
Þess háttar konur hafa aldrei
látiö neitt gott af sér leiöa. Þær
trufla karlmenn og draga úr þeim
mátt. Þær gera lika aörar konur
uppburöarlitlar.
— Þaö er ekki rétt, Imam. Auk
þess á viö þaö sem svarta slæöan
táknar: 1 landi yöar mega konur
ekki ganga I háskóla meö karl-
mönnum, þær mega ekki starfa
viö hliö karlmanna, þær mega
ekki synda meö karlmönnum.
Þær veröa meira aö segja aö
synda Iklæddar svörtu slæöunni.
Getiö þér sagt mér hvernig
maöur á aö synda iklæddur þess-
ari stóru, svörtu slæðu?
Þetta er nokkuö sem þér eigiö
ekki aö skipta yður af. Klæönaöur
okkar kemur yöur ekkert viö. Ef
yöur geöjast ekki aö klæöaburöi
islamskra kvenna, þá skuliö þér
bara láta hann vera. Svarta
slæöan er fyrir hinar ungu hreinu
islömsku konur.
Svarta slæðan er fyrir hinar
hreinu, islömsku konur.
Er ég siðlaus?
— Ég þakka yöur kærlega. Or
þvi aö þér leggið þaö til, ætla ég
aö fara úr þessari svörtu slæöu.
Sko — og segið mér nú: Er þaö
yöar skilningur, aö kona eins og
ég, sem alltaf hefur blandaö geöi
viö karlmenn, sýnt hálsinn, háriö
og eyrun, sofiö i sömu skotgröfum
og karlmenn, — aö hún sé siðlaus
kona, gömul og óhrein?
Þeirri spurningu svarar best
yöar eigin samviska. Ég dæmi
ekki einstök tilfelli. Þaö eina sem
ég veit er aö án svörtu slæðunnar
geta konur ekki sinnt störfum sin-
um vel og dyggilega. Okkar lög
eru góö lög.
— En þessi lög eru þúsund ára
gömul. Nú eru aðrir timar. Þér
hafiö bannaö tónlist og áfengi —
hvers vegna er litiö á slikt sem
synd? Okkar prestar drekka og
syngja, jafnvel sjálfur páfinn.
Teljiö þér páfann syndara?
Mér kemur ekki við hvaö ykkar
prestar aðhafast. tslam bannar
áfengi, svo einfalt er það. Og ykk-
ar tónlist likist fikniefni — hún
slævir andann en lyftir honum
ekki. Hún eitrar fyrir iranskri
æsku, þannig að ungt fólk missir
áhugann á vandamálum
þjóöfélagsins.
öflug tónlist
— Á þetta einnig viö um tónlist
þeirra Bach, Beethoven og
Verdi?
Ég kannast ekki viö þessi nöfn,
en ef tónlist þeirra er ekki
ósiösamleg, þá leyfist hún. Sumar
tegundir Vesturlandatónlistar
eru leyfðar hér, t.d. marsar. Okk-
ur geöjast aö öflugri tónlist, sem
fær unga fólkiö til aö marséra. Jú,
marsarnir ykkar eru leyföir.
— Siöasta spurningin, Imam,
Þá daga sem ég hef dvaliö i tran,
hef ég orðið vör viö mikla
óánægju, rugling, næstum
uppiausnarástand. Byltingin
viröist ekki hafa náö góöum
árangri. Sumir sjá fyrir borgara-
styrjöld eöa valdarán. Hvert er
yöar álit?
Við erum sex mánaöa gamalt
barn. Byltingin er aöeins sex
mánaöa gömul. Hún átti sér staö i
landi sem er rótnagaö af engi-
sprettum. Gefiö okkur tlma.
Óvinir okkar breiöa út lygar og
upplausn. Þeir standa aö baki
þessum illgirnislegu sögusögn-
um. Jæja — Allah sé með yöur.
Sælar.
Oriana Fallaci á tali viö hinn harösnúna öldung.
Aftökur?
Ég er aðeins
Oriana Fallaci, italskur blaðamaður, er fyrsti
Vesturlandabúi sem drottnari trans Ayatollah
Ruhollah Khomeini hefur veitt langt viðtal.
Árið 1973 tók Oriana Fallaci viðtal við Shahinn af
íran, og spurði hann hiklaust um illvirki hans. Á
tímum byltingarinnar i íran var viðtal Oriönu gefið
út i litlu bókarformi og látið ganga leynilega milii
manna sem pólitiskan efnivið fyrir byltinguna. Af
þeim sökum fékk hún að eiga viðtal við Khomeini
fyrir nokkrum vikum i hinni heilögu borg Qom.
Þar svaraði Khomeini nærgönguium spurningum
hennar um frelsi og lýðræði, aftökur á kynvilling-
um og vændiskonum, stranga afstöðu til kvenna og
margt annað. Um Shahinn sagði Khomeini:
— Það á ekki að drepa hann erlendis, heldur færa
hann hingað og draga fyrir rétt.
Viðtalið hefur verið stytt, og spurningar Oriönu
eru feitletraðar.
Böröust ekki konurnar viö hllö yöar gegn keisaranum?
Neytenda-
samtökin
eflast
Neytendasamtökunum hefur
talsvert vaxiö fiskur um hrygg nú
aö undanförnu, Forráöamenn
þeirra hafa tekist á hendur feröir
út um land i þvi skyni aö vekja
áhuga á starfseminni og aöstoöa
viö stofnun deilda, þar sem til-
tækilegt hefur þótt.
1 haust var m.a. stofnuö deild á
Höfn I Hornafiröi. Blaöiö haföi tal
af Eiriki Sigurössyni, formanni
deildarinnar og spuröi hann hvaö
þeir heföu einkum á prjónunum
svona til aö byrja meö:
Deild stofnuð
Stofnfundur deildar
Neytendasamtakanna I Höfn I
Hornafiröi var haldinn hér þann
20. sept. sagöi Eirikur. Þá komu
þeir hingaö Reynir Armannsson,
formaöur Neytendasamtakanna
og Jóhannes Gunnarsson,
stjórnarnefndarmaöur og héldu
fund. Var hann allvel sóttur og
niöurstaöan varö sú, aö stofnaö
skyldi hér félag, sem yröi deild I
Neytendasamtökunum. Hún er nú
aö komast I gang en aö vonum
kannski litiö fariö aö sjást eftir
hana enn en trúlega fer aö heyr-
ast eitthvaö frá okkur nú á næstu
dögum.
— Voru heimamenn eitthvaö
búnir aö ræöa meö sér deildar-
stofnun áöur en þeir félagar
komu austur?
— Mér er nú ekki kunnugt um
aö svo hafi veriö og ég held, aö
þeir hafi ekki átt beint frumkvæöi
aö stofnun deildarinnar. En þeir
Reynir og Jóhannes fóru eitthvaö
út um land I þvi skyni aö koma
fótunum undir deildir hér og þar
eftir þvl sem áhugi væri fyrir og
þeir áttu a.m.k. megin hlut aö
stofnun deildarinnar hér.
Þaö má nú kannski segja, aö
viö séum ekki búnir aö ganga til
fulls frá stofnun deildarinnar þvi
sú stjórn, sem nú situr hefur þaö
verkefni m.a. aö leggja fyrir
aöalfund, sem ætlaö er aö halda
einhverntíma fyrir 1. mai I vor,
tillögur um nafn deildarinnar og
þá uppkast aö lögum en ákveöiö
var aö starfa eftir lögum
Neytendasamtakanna þar til ný
lög heföu veriö samþykkt.
Samband milli deilda?
— Hvaö eru margar deildir
starfandi i Austurlandskjör-
dæmi?
— Ég veit nú ekki meö fullri
vissu hvaö þær eru orönar
margar en ég veit um deildir á
Egilsstööum, á Seyöisfiröi, Fá-
skrúösfiröi, Neskaupstaö og svo
hér svo aö þær eru a.m.k. fimm,
sem annaö hvort er búiö aö stofna
eöa aö halda fund til undirbúnings
formlegri stofnun. Vel má vera aö
þær séu fleiri.
— Hafa deildirnar þar eystra
nokkurt sérstakt samband meö
sér?
— Nei, þaö hafa þær nú ekki og
þvi veröur ekki komið á nema aö
skipulagsbreyting veröi gerö á
Neytendasamtökunum, þvi i
rauninni ná þau yfir allt land. En
skipulagsbreyting mun hinsvegar
eitthvaö hafa komiö til umræöu
Eirikur
Sigurðsson,
formaður
nýstofnaðrar
deildar á Höfn
í Hornaflrði
og reikna ég meö aö á næsta aöal-
fundi samtakanna beri hana á
góma og veröi e.t.v. afgreidd.
Verkefni
— Hvaö hefur deildin svo helst I
hyggju aö taka sér fyrir hendur til
aö byrja meö?
— Eins og ég sagöi áöan þá hef-
ur deildin nú naumast hafiö störf
ennþá en viö höfum hinsvegar
hug á þvi áöur en langt um liöur
aö gera verösamanburö á vörum i
verslunum hér, eftir þvi, sem viö
veröur komiö. Þá er meiningin aö
senda dreifibréf inn á hvert
heimiii á verslunarsvæöinu, þar
sem samtökin og tilgangur þeirra
veröa kynnt. Svo kemur kvört-
unarþjónustan til meö aö skipa
vissan sess i þessu starfi og loks
eru þaö svo dagstimplunarmálin,
sem viö munum taka til athug-
unar um leið og viö gerum hina
fyrirhuguðu verökönnun. Þetta er
nú þaö sem helst er ætlunin að
snúa sér aö nú á næstunni.
30 félagar
Svo er auövitaö undirbúningur
aöalfundarins, sem haldinn
veröur þegar um hægist, en nú
sér hér enginn út úr annrikinu.
Deildin hér verður aö sjálfsögöu
tengiliöur á milli fólks hér og
Neytendasamtakanna, sem koma
til meö aö þurfa aö vinna talsvert
fyrir okkur þegar um er aö ræöa
mál, sem leita veröur meö til
Reykjavikur.
— Hvað eru margir i deildinni
hjá ykkur og hverjir skipa stjórn
hennar?
— Nú eru 30 félagar I deildinni.
Formaöur hennar er Eiríkur
Sigurösson en aörir i stjórn eru:
Þór Orn Jónasson, Pálheiöur
Einarsdóttir, Þóra Siguröardótt-
ir, Kristján Þórarinsson og Valdis
Þórarinsdóttir.
—mhg