Þjóðviljinn - 13.10.1979, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. október 1979
má
III!
9Lífidhófst9 ci
kynntist Jóni
segir Tove Engilberts, ekkja iista-
mannsins góOkunna Jóns Engilberts I
HelgarviOtali. Þar ræOir hún af
hispursleysi um sambúO þeirra Jóns
og störf hans sem listamanns.
;
.................II
Sigurður undir ^
kalstjörnu
Ný skáldsaga er væntanleg á markaO-
inn fijótlega frá SigurOi A. Magnús-
syni, þar sem rakin eru „atvik, sem
gerOust I raunverunni”, eins og hann
oröar þaö sjálfur. Sagan heitir „Undir
kalstjörnu” og er birtur kafli úr henni.
Lambanyru
Hux-Flux
erumeOalþess, sem Sigmar B. Hauks-
son, morgunpóstur, býöur lesendum
upp á i Helgarblaöinu, en uppskrift aö
þessum rétti er aö finna ásamt mörgu
fleiru á Sælkeraslöunni.
Ofvaxid dekurbarn?
Marion Brando, leikarinn heimskunni,
er kynntur i grein i Helgarblaöinu og
þar meöal annars gerö grein fyrir
lýsingum kunnugra á honum.
Og svo er allt hitt...
...efniö i Helgarblaöi Visis, sem er
geysifjölbreytt, eins og venjulega þar
á meöal fróttaljósiö, pokahorniö,
fréttagetraunin og spurningaleikur-
inn, sviösljósiö og eidiinan og.
Bikarúrslit í dag
Undanúrslitum lokið —
úrslit i dag:
Um síöustu helgi voru spilaöir
tveir siöustu leikirnir fyrir úr-
slit. Attust þar viö sveitir Þór-
arins Sigþórssonar — Óöals og
hinsvegar Hjalta Eliassonar —
Páls Bergssonar. Sveit Hjalta
gjörsigraöi sveit Páls, enda
viröast spilarar I sveit Hjalta
vera i góöu formi þessa dagana.
I hinum leiknum var öllu meiri
spenna, þó vel aö merkja undir
lokin, þvi aö eftir mestan hlut-
ann af leiknum var sveit Þór-
arins meö yfirburöastöðu, sem
þeir misstu þó niöur, þvi aö fyrir
siöustu 8 spilin (af 48) var
Þórarinn aöeins meö 3 stig til
góða. Sveit Cöals skoraöi
einmitt3 stigisiöustuspilunum,
svo aö leikurinn endaði með
jafntefli. Þórarinn sigraði, þvi
að sá sigraði sem fleiri stig
hafði fyrir þessi 8 siðustu spil.
1 dag, laugardag, eigast þvi
viö sveitir Þórarins Sigþórs-
sonar, nv. bikarmeistara, og
Hjalta Eliassonar, nv. landsliö
Islands, og margfaldir meist-
arar.
Leikurinn er sýndur á
sýningartöflu á Loftleiðum, þar
sem góð aðstaða er fyrir áhorf-
endur. Sýning hefst kl. 14.00, en
sjálfur leikurinn er 64 spil, svo
að spilarar verða búnir með 16
spil, er sýning hefst. Tekiö
verður matarhlé um sjöleytið,
en um 20.30 hefst svo lokasprett-
urinn milli sveitanna. Keppnis-
stjóri verður Agnar Jörgensson.
Aðgangur er á vægu verði, svo
aö þá er ekki annað en aö hvetja
allt bridgeáhugafólk til að
mæta.
Engu skal spáð hér um úrslit,
þvi að ekki hafa allar spár
þáttarins reynst heilög orð,
enda þaö sem gefur keppninni
gildi. Þórarinn er til alls vis, og
minna má á viðureign sveitanna
i sl. tsl.móti, þar sem Þórarinn
tók Hjalta i kennslustund.
Endurtekur sagan sig?
Aðalfundurinn aðra
viku i nóvember?
Vart var við leka á Lauga-
veginum i vikunni. Viðgeröar-
menn hafa starfaö óslitiö viö að
„geta” i götin siðan. Stærsta
gatið benti til þess, að lang-
þráður aðalfundur sambandsins
yrði haldinn á sama stað, og i
fyrra, þ.e. f Munaðarnesi.
Timasetning hefði verið hugsuð
3.-4. nóvember en færð aftar i
mánuðinn þar sem úrslit i
Reykjavikurmótinu standa þá
yfir. Litiö hefur kvisast um
framboðsmál, en þó munu ein-
hverjar aðgerðir vera i frammi
hjá ákveðnum hópi manna, sem
meiri trú hafa á samtakamátt-
inn en framtakssemi eins
manns, likt og verið hefur.
Annir stjórnar Bridgesam-
bands Islands virðast vera svo
gffurlegar, að ekkertheyrist frá
þeim. Þátturinn man ekki
annaö eins samgangsleysi,
siðan vegurinn góði austur á
fjörðum tepptist um árið.
Það skyldi þó aldrei vera, að
stjórnin sé á þeim slóðum,
teppt? Það má lengi vona.
Léleg fréttaþjónusta
hjá B.R.
Nú stendur yfir tvimennings-
keppni hjá BR. Lokið er þremur
kvöldum af fjórum, en aðeins I
eitt skipti hefur stjórnin séö
ástæðu til að senda fréttir af
starfsemi félagsins nú I haust. I
það skiptið voru tveir af fimm
stjórnarmeölimum efstir. A að
vera f ramhald á sllkri þjónustu
við félagana?
Ekki er hægt að búast við, aö
þátturinn leiti uppi allar fréttir
af bridgestarfsemi, þvi að það
er jú I ansi mörg horn að lita.
Vonandi ræöur stjórnin, og
sérialgi vinur minn Jakob R.,
bót á þessu hið bráöasta.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts:
Sl. þriðjudag hófst hjá félag-
inu 3ja kvölda tvimennings-
keppni. Eftir 1. kvöldið er staða
efstu para þessi
stig:
1. Helgi Magnússon —
Leifur Jóhannsson 194
2. Guðbjörg Jónsdóttir —
Jón Þorvaldsson 193
3. -4. Helgi Skúlason —
Hjálmar Fornason 182
3.-4. Ingólfur Guðlaugsson —
VilhjálmurVilhjálmss. 182
5. Leifur Karlsson —
Glsli Tryggvason 181
Meðalskor 165 stig.
Spilarar athugið, að enn er
hægt aö bæta viö pörum i þessa
keppni. Fengju þau pör meðal-
skor fyrir fyrsta kvöldið. Þeir,
er hafa áhuga, eru beðnir um að
hafa samband við Kristin i sima
74762.
Næsta þriðjudag verður
keppni fram haldið. Spila-
mennska hefst kl. 19.30, stund-
vislega.
Feðgar i banastuði
Armann J. Lárusson og
Sverrir Armannsson voru held-
ur betur i stuði sl. mánudag hjá
Asunum. Fyrir siðustu umferð
voru þeir Björn Eyáteinsson og
Þorgeir Eyjólfsson með um 20
stiga forskot á næsta par i
haust-tvimenningskeppni fé-
lagsins. Þeir feðgar gerðu sér
litið fyrir og skoruðu 163 stig
siðasta kvöldiö, þar sem meöal-
skor losar ríflega hundraöiö. Og
hurfu þar með úr augsýn ann-
arra para. Úrslit urðu þessi
(efstu pör):
stig:
1. Armann —Sverrir 413
2. Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 367
3. Jón Baldursson —
ÞórarinnSigþórsson 360
4. Omar Jónsson —
Jón Þorvaröarson 342
5. -6. Rúnar Lárusson —
Lárus Hermannsson 337
5.-6. Magnús Torfason —-
Þráinn Finnbogason 337
7. Haukur Ingason —
Þorlákur Jónsson 335
8. Sigurberg Elentinusson —
GylfiSigurðsson 330
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
Næsta keppni félagsins er
hraðsveitakeppni meö hefö-
bundnu sniði. Mun hún aðeins
standa yfir 2 kvöld, en siðan
hefst svo Boðsmótið. Menn eru
hvattir til aö fjölmenna, en
minnt er á aö keppni hefst kl.
19.30.
Ungir spilarar á
toppnum...
Lokiö er 1. umferö I aöal-tvi-
menningskeppni Bridgefélags
Hafnarfjarðar. Spilað er I 2x12
para riðlum, og er röð efstu
para sem hér segir:
stig:
1. Ægir Magnússon —
Stefán Pálsson 207
2. Kristófer Magnússon —
VilhjálmurEinarss. 193
3. Ragnar Halldórsson —
Jón Pálmason 192
4. Haukur Isaksson —
Karl Adólfsson 191
5. Aðalsteinn Jörgensen —
ÓlafurGislason 187
6. Arni Þorvaldsson —
Sævar Magnússon 186
Meðalskor 165 stig.
Mikil gróska er nú i vetrar-
starfi B.H., sem sést best á að
fleiri pör eru nú mætt til keppni
en mörg undanfarin ár. Þar á
meðal eru mörg ný andlit sem
ekki hafa sést áður og einnig
gamlar kempur, sem eru með á
nýjan leik. Athygli vekur
frammistaða þeirra Ægis og
Stefáns, sem ekki alls fyrir
löngu voru byrjendur i faginu.
Ætti þetta að vera hvatning
fyrir hina nýju spilara félagsins
til að missa ekki móðinn þó aö á
móti blási I byrjun.
Ægir og Stefán eru nú meðal
yngstu og efnilegustu spilara
félagsins, enda æftstift I sumar.
Landspörin röðuðu sér
i efstu sætin
Þá er Mitchell-tvimennings-
keppni Bridgefélags kvenna
lokið. Ragna ólafsdóttir og
Esther Jakobsdóttir báru sigur
úr býtum, nokkuð örugglega. 1
næstu sætum koma svo þau pör,
sem skipuðu kvennalandslið
okkar i fyrra og munu koma til
meðaðkeppafyrirokkarhöndá
næsta ári, að öllu óbreyttu. Röð
efstu para varð:
stig:
1. Ragna ólafsdóttir —
Esther Jakobsd. 1523
2. Kristin Þórðardóttir —
Guöriður Guðmundsd. 1482
3. Erla Sigurjónsd. —
DröfnGuðmundsd. 1437
4. Halla Bergþórsd. —
Kristjana Steingd. 1419
5. Gunnþórunn Erlingsd. —
Inga Bernburg 1413
6. Júliana Isebarn —
Margrét Margeirsd. 1332
7. Dóra Friðleifsd. —
Sigriður Ottósdóttir 1325
8. Sigriður Ingibergsd. —
Erla Eyjólfsdóttir 1316
Keppnisstjóri var Ólafur
Lárusson, en meðalskor 1260^
stig. Næstu keppni fél. er Baro-
meter-tvimenningur.
Frá
Barðstrendingafé
iaginu í Rvk...
Eftir 2 umferðir I 5 kvölda tvi-
menningi félagsins er staða
efstu para þessi:
stig:
1. Viöar Guömundsson —
Haukur Zóphaniasson 251
2. Isak Sigurðsson —
Arni Bjarnason 246
3. Þórarinn Arnason —
Ragnar Björnsson 241
4. Kristinn óskarsson —
EinarBjarnason 241
5. Ólafur Jónsson —
Valur Magnússon 231
6. Sigurjón Valdimarss. —
HalldórKristinsson 226
Frá Bridgefélagi
Selfoss
Úrslit i' tvfmenningskeppni
4/10 s.l.:
stig:
1. Tage R. Olesen —
Sigfús Þórðarson 201
2. Kristmann Guðmundss. —
Þórður Sigurðsson 196
3. Haukur Baldvinsson —
Oddur Einarsson 187
4. Sigurður Sighvatsson —
Kristján Jónsson 169
5. Stefán Larsen —
Grimur Sigurðsson 160
6. Ólafur Þorvaldsson —
Gunnar Þórðarson 158
Sl. fimmtudag var spilaður
eins kvölds tvimenningur en
næsta fimmtudag (18/10) hefst
meistaramót félagsins i
tvimenningskeppni. Félagar
eru hvattir til að fjölmenna og
taka með sér nýja félaga til
þátttöku.
Þátttaka tilkynnist Halldóri
Magnússyni, form. fél., i sfma
1481.
SÞ.
Frá T.B.K.
Lokiö er tveimur umferðum
af fimm I tvimenningskeppni
hjá félaginu. Þessi urðu úrslit
siöasta fimmtudag (2x14 para
riölar):
A-rBill: stig:
1. Rafn — Þorsteinn 206
2. Þórhallur —Kristján 186
3. Siguröur—Ragnar 179
4. Sigfús —Valur 178
B-riöill:: stig:
1. Hannes—Páll 203
2. Gunnlaugur — Siguröur 185
3. Hjörtur — Guðjón 176
4. Orwelle — Ingvar 173
Og staða efstu para er þessi:
stig:
1. Hjörtur — Guðjón 371
2. Hannes —Páll 363
3. Þórhallur—Kristján 359
4. Sigurleifur — Gísli 349
5. Gunnlaugur—Siguröur 342
6. Sigurður —Albert 341
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson.