Þjóðviljinn - 13.10.1979, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. október 1979
4skáh
Umsjón: Helgi ólafsson
gefur svörtum allmarga mögu-
leika á aö fipast í vörninni. 42.
hxg5+ var ekki timabært þvi eftir
42.Kxg5 43.Ke5 vinnur svatur, 43.
- Kg4 44. Kxe6-Kxg3 45. Kd5-Kf3
46. Kc6-Ke3 47. Kb7-c4! 48. Kxa7-
b5! 49. a3 ( annars kemur 49. -
Athyglisvert endatafl
Þessi athyglisverBa staða kom
upp á Haustmóti Taflfélags
Kópavogs sem nú stendur yfir
(hvitt: Einar Karlsson svart:
Birgir Karlsson). Svartur er peöi
yfir og ætti þvl eftir öllum sólar-
merkjum aö dæma aö vera meö
unniö tafl. Hann getur t.a.m.
tryggt sér vinninginn meö leik á
borö viö 40. - b6 - b5. t staö þess
lék hann...
40. .. g5??
(Afleikur sem gefur hvltum færi á
aö skapa sér fjarlægt fripeö og
jafnvel vinningsmöguleika. Biö-
leikur hvlts var aö sjálfsögðu...)
41. fxg5+ hxg5
42. a4!
(Frá praktiskum sjónarhóli þá er
þetta besti leikurinn, þvi hann
Útvarpsskákin
Hv.: Hanus Joensen
Sv.: Guömundur Agástsson
Hvltur lékigær: 16.DC3+
b4.) 49. - Kd3 50. Kb6-Kxc3 51.
Kxb5-Kb3 52. a4-c3 53. a5-c2 54. a6-
cl (D) 55. a7-Dc8 og vinnur.)
42. .. gxh4
(Eftir 42. - a6 43. c4 er svartur
engu nær þó hann eigi aö halda
jafntefli meö nákvæmri vörn,
42. - c4 tapar eftir 43. h5! t.d. 43. -
b5 44. axb5-axb5 45. g4! og vinn-
ingurinn er I höfn. Kóngurinn
reynir aö halda sér sem mest
miðsvæöis og þegar honum gefst
tækifæri sækir hann aö peöum
svarts á drottningarvængnum.)
43. gxh4 Kg6
(Besta vörnin.)
44. Ke5 Kh5
45. Kxe6 Kxh4
46. Kd5
(Hvltur má ekki vera of veiöbráö-
ur, t.d. 46. a5?-bxa5 47. Kd5-a4 48.
Kc4-Kg4 og hvltur er I leikþröng.)
46. .. Kg4
47. a5
(Hvitur spilar ót siöasta tromp-
inu. Sé svartur ekki vel á veröi
tapar hann skákinni.)
47. ..Kf3?
(Þessu haföi hvitur vonast eftir.
Með 47. - bxa5 er jafntefliö
tryggt.)
48. a6!
(Þar lá hundurinn grafinn.)
48. .. Ke3
49. Kc6 Kd3
(Nákvæmara er 49. - c4 en engu
aö slöur eru vinningsmöguleikar
hvits mjög góöir eftir 50. Kb7-b5
51. Kxa7-b4 52. cxb4-c3 53. Kxb6-
c2 54. a7-cl (D) 55. a8 (D) og b-
peöiö reynist svörtum þungt I
skauti.)
50. Kb7 Kxc3
51. Kxa7 Kb2
52. Kxb6??
(Hvltur gin viö auösóttri bráö, en
eftir þennan leik er ekki lengur
um vinning aö ræöa. Rétti leikur-
inn var 52. Kb7 t.d. 54. - c2 55.
Dh8+-Kbl 56. Dh7 o.s.frv. Hvitur
fikrar sig hægt og sigandi nær fri-
peöi svarts á c2 og vinnur auö-
veldlega. Eftir textaleikinn er
kominn upp þekkt jafnteflisstaöa.
Framhaldiö gæti oröiö eitthvaö á
þessa leið: 52. - c4 53. a7-c3 54. a8
(D) c2 55. Dh8+-Ka2 56. Dc3-Kbl
57. Db3+-Kal o.s.frv.
Efstur eftir 5 umferöir af 7 er Jör-
undur Þóröarson meö 5 vinn.
Skákfélag Keflavíkur
Fjöltefli Jóns L. í dag
Vetrarstarf Skákfélags Kefla-
vlkur er nú aö hefjast og veröur
meö svipuöu sniöi og undanfarin
ár.
1 dag, laugardag, mætir Jón. L.
Arnason, alþjóölegur meistari, til
fjölteflis viö Suöurnesjamenn.
Teflt veröur i Fjölbrautaskólan-
um og hefst þaö kl. 14.00.
Haustmót félagsins hefst siðan á
sunnudag kl. 20.00 og veröur
sömuleiöis I Fjölbrautaskólanum.
Fjárbónda
vantar mann strax
til lengri eða skemmri tíma.
Svo er og um fleiri bændur, þar stendur
fleira slikt til boða. Upplýsingar gefur
Ráningarstofa landbúnaðarins simi 19200.
Félagsstofnun stúdenta ;
I
óskar að ráða fulltrúa.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi
siðar en 15. nóv. n.k.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu Félags-
stofnunar stúdenta Félagsheimilinu við
Hringbraut box 21 Rf eigi síðar en 31. okt.
n.k.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri simi 16482.
Umsjón: Magnús H. Gíslason
I
Fjórðungsþing
Norðlendinga:
Eitt orkuöflunarfyrir-
tæki fyrir landið aflt
A Fjóröungsþingi Norölend-
inga, sem haldiö var á Dalvlk 2.
- 4. sept. voru samþykktar ýms-
ar merkar ályktanir. Er full
ástæöa til þess aö þær beri fyrir
augu fleiri en þeirra, er þingiö
sátu eöa fá þær sendar sérstak-
lega, og þvi munu þær smátt og
smátt veröa birtar hér I þvl
rúmi, sem Landpósti er mark-
aö. Fara hér á eftir tillöguriön-
þróunarnefndar, eins og frá
þeim var gengiö á þinginu:
I. Fjóröungsþingiö... bendir á,
aö uppbygging iönaöar ogefling
þeirra iönaöarfyrirtækja, sem
fyrir eru á Noröurlandi, sé
áhrifarlkasta leiöin til að taka
viö þvl fólki, sem leitar inn á
vinnumarkaöinn á næstu árum
og koma þar meö f veg fyrir bú-
seturöskun á Noröurlandi.
Þingiö lýsir stuöningi viö undir-
búning samræmdrar iönaöar-
stefnu I landinu og leggur i þvi
sambandi sérstaka áherslu á,
aö lokið verði viö iönþróunará-
ætlun fyrir Noröurland og henni
fylgt eftir með samstilltu átaki
heimamanna og njóti verulegs
stuönings stjórnvalda og lána-
stofnana. Til aö stuöla aö þess-
ari þróun leggur þingiö áherslu
á eftirfarandi meginatriði:
1. Komiö veröi upp, á Noröur-
landi starfsemi i tengslum viö
Iðnaöarráöuneytiö, Iöntækni-
stofnun, Framkvæmdastofnun
og heimaaöila. Ráöinn veröi i
þessuskyni iönaöarráöunautur,
sem starfi aö eflingu iðnaöar-
starfsemi og könnun á nýjum
iönaðartækifærum.Þingiö fagn-
ar áformum iönaöarráöuneytis-
ins um aö kosta þessa starfsemi
aö verulegu leyti og telur eöli-
legt aö Fjóröungssambandiö
leggi fé á móti til þessa verkefn-
is. Þingið felur iönþróunarnefnd
aö annast yfirstjórn þessarar
starfsemi i samstarfi viö áöur-
nefadar sto&ianir. Jafnframt
felur þingiö fjóröungsstjórn aö
semja um fjármögnun þessa
verkefnis viö Iönaðarráðuneytiö
og aörar rlkisstofnanir.
2. Iönþróunarnefnd stuöli aö
samstarfi sveitarfélaga og ann-
arra aöila um stofnun iönþróun-
arfélaga innan Noröurlands I
samráöi viö Iöntæknistofnun ís-
lands og meö aöstoö iönaöar-
ráöunauts.
3. Nauösynlegt er aö tryggja
Iöngarðadeild Iönlánasjóös
verulegt fjármagn svo hægt
veröi aö stuöla aö uppbyggingu
iöngaröa, sem veröi liður i iön-
þróunaráætlun Noröurlands. I
þessu sambandi veröi stefnt aö
þvi, aö innan iöngaröanna eigi
sér staö samnýting, eftir þvi,
sem kostur er.
II. Fjóröungsþingiö... bendir
á, aö Islensk fyrirtæki, sem
framleiöa minni fiskiskip, njóta
ekki nægilegs skilnings stjórn-
valda og annarra aöila, sem um
þessi mál fjalla og eru i óeöli-
legri samkeppni vegna innflutn-
ings á sllkum skipum. Þingiö
bendir I þessu sambandi sér-
staklega á þaö brautryöjenda-
starf, sem unniö hefur veriö I
sambandi viö framleiöslu fiski-
■ skipa úr trefjaplasti.
IH. Fjóröungsþingiö... hvetur
stjórnvöld til aö hraöa lagningu
stofnllna jafnframt þvl, sem
raforkukerfiö veröi styrkt.
Bendir þingiö I þessu sambandi
sérstaklega á sæstreng frá
Hauganesi aö Grenivlk og llnu
frá Laxá til Kópaskers.
Þáhvetur þingiö stjórnvöld til
aöhraöa virkjunarframkvæmd-
um og rannsóknum I þvl sam-
bandi. Ljóst er, aö orkuframboö
og orkuframleiösla á Noröur-
landi er ófullnægjandi og leggur
þingiö þvl áherslu á, aö orkuöfl-
un innan Noröurlands veröi
framhaldiö og bendir I þvl sam-
bandi á boranir viö Kröflu, sem
hagkvæmustu lausn. Þingið
bendir á, aö næg og örugg raf-
orka er undirstaöa iönþróunar
og bættrallfskjara og núverandi
ástand muni leiöa til þess, aö
Norölendingar fái ekki I sinn
hlut stærri iönrekstur I sam-
ræmi viö orkumöguleika og at-
vinnuframboð. Þingiö leggur
þvi til aö framhaldiö veröi könn-
unum á orkufrekum iönaöi, sem
arövænlegur yröi og staösetn-
ingiöjuvera yröiráöin meöhag-
kvæmnis- og byggöasjónarmiö I
huga. Jafnframt skorar þingiö á
þingmenn Norölendinga aö
beita sér fyrir lagasetningu um
eitt orkuöflunarfyrirtæki fyrir
landiö allt, sem jafnframt ann-
ist megin orkuflutning.
Þingiö leggur ennfremur
þunga áherslu á, aö Orkusjóöur
verði stórefldur svo aö hann
veröifær um aö gegna hlutverki
sinu á viöunandi hátt i sam-
bandi viö jaröhitaleit og jarö-
boranir.
— mhg
Tónlistarskólinn á Akranesi:
Tónlistarfræösla
fyrir fullordna
Hjá Tónlistarskólanum á
Akranesi, sem nú er aö hefja
störf, hafa oröiö nokkrar breyt-
ingar á starfsliöi. Þórir Þóris-
son, sem veriö hefur skólastjóri,
lætur nú af þvi starfi, en viö tek-
ur Jón Karl Einarsson. Tveir
nýir kennarar koma aö skólan-
um, þær Asdls Rikarösdóttir,
pianókennari og Lilja Valdi-
marsdóttir, sem kennir á
blásturshljóöfæri.
Aö sögn blaösins Umbrot
hækka skólagjöld nú verulega.
Hefur þeim veriö haldiö mjög
niöri undanfarin ár til aö auka
aösókn aö skólanum, — og raun-
ar veriö hin lægstu á landinu.
Kennt veröur á sömu hljóö-
færiogundanfariö.en sú nýjung
er nú upp tekin, aö hafin veröur
almenn tónlistarfræösla fyrir
fulloröiö fólk.
— mhg
Kratahugleiðingar
Eftirfarandi erindi, sem sameinar á skemmtilegan hátt eldra og
yngra ljóöform, sendi Markús B. Þorgeirsson blaöinu. Ljóöiö er,
eins og allir mega sjá, ort af tilefni þeirrar merku uppgötvunar
krata, aö svo best yröi þjóöinni bjargaö frá bráöum voöa, aö þeir
sjálfir hættu aö eiga nokkra aöild aö þvi aö reyna aö stjórna henni.
„Gunnlaugur Stefánsson guöfræöinemi
frá Háskóla tslands á Alþingi skrapp.
Þar átti aö taka til hendi og gera mikiö.
Stjórnarrof þetta veröur siöar eitt hiö mesta þjóöarhapp,
þvi krossmerki feigöar kratar hafa sett á enni sitt og brjóst.
Þaö er öllum vitibornum mönnum ljóst.
Og á erfiðum timum þjóö slna illa svikiö.
Guö fyrirgefi þeim.
Þvi kratana vantar ekki annaö en
ábyrgöartilfinningu, stjórnmálaþroska, þrautseigju og vitiö
Algert einsdæmi I sögu þjóöar:
áður en Alþingi er sett:
Viö segjum Alþingi slitið." Markús B. Þorgeirsson
Álitlegir vörubílar
Þeir, sem komnir eru á miöj-
an aldur muna sjálfsagt margir
hverjir eftir vörubfium af gerö-
inni International, sem mikiö
voru fluttir inn á árunum eftir
striö og þóttu reynast vel. Fyrir
2 - 3 árum byrjaöi Véladeild SIS
aö flytja þessa vörubfla aftur
inn frá Bandarikjunum.
Páll Glslason, sölumaöur hjá
Véladeild, segir reynsluna af
þessum bflum mjög góöa og að
þeir væruvel samkeppnisfærir I
veröi. Þeirhafa veriö fluttir inn
sem flutningabilar, tankbllar,
steypubilar og fóöurbllar og
hefur sýnt sig aö aksturhæfni
þeirra er mjög góö. Þegar hafa
19 bilar af þessari gerö veriö
teknir I notkun og álika margir
eru Ipöntun.sumirþeirra þegar
seldir. Kostar hver bfll frá 14 og
upp I 30 milj. kr. eftir gerö, Aö
sögnPálshefur Véladeildin ekki
hvaö sist þarfir kaupfélaganna i
huga meö þesspm innflutningi.
_____ ____ — mhg |