Þjóðviljinn - 13.10.1979, Page 17
Laugardagur 13. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Glæsilegt
Framhald af bls. 2
vegar og Sjálfstæöisflokksins og
Vinnuveitendasambands Islands
hinsvegar. Reynslan af Alþý&u-
flokknum í fráfarandi rlkisstjórn
og af Framsóknarflokknum I
hægri stjórninni sýnir, hva& þaö
getur veriö háskalegt hagsmun-
um launamana i brá& og lengd, aö
kasta atvkæ&i á milliflokkana.
■ NU er ennfremur ljóst, aö. þau
stjórnmáfaöfl,sem kjósa a& leiða
erlenda stóri&ju til vegs a íslandi,
hafa færst I aukana vegna
orkukreppunnar. Sömu öfl leitast
vi& nú sem fyrr aö festa enn f
sessi erlendan her i landinu. f
Barátta Alþýöubandalagsins*1'
mun þvi háö á sama grunni og
fyrr þar sem barist er I senn og
samhliöa fyrir hagsmunum
launamanna og islensku þjóö-
frelsi gegn óþjóölegu afturhaldi
hægriaflanna.
Félagsfundur Alþýöubanda-
lagsins I Reykjavik skorar á alla
flokksmenn sina og stu&nings-
menn aö hefja nú þegar öfluga
kosningabaráttu og viötækt starf,
þannig að flokkurinn ha,ldi þeim
styrkleika sem vannst I siðustu
kosningum.
Þingsjá
Framhald á 13. siöu
•örorkulifeyrisþega af lánum til
viögeröa á húsnæöi ver&i minnk-
uö. r
Iöna&arráöherra lagði fram
þingsályktunartillögu um iönaö-
arstefnu ásamt áliti Samstarfs-
nefndar um iönþróun, en þessi
ályktunartillaga var lögö fram i
þinglok I maimánuöi s.l.
Jóhanna Siguröardóttir, Karl
Steinar Guönason og Björn Jóns-
son flytja tillögu til þingsálykt-
unar um kannanir á tekju-
skiptingu og launakjörum.
Jóhanna Siguröardóttir og Eið-
ur Guönason flytja þingsályktun-
artillögu um kaup og sölu á fast-
eignum þannig aö réttur kaup-
enda og seljenda sé betur
tryggður en nú er.
Þá var i sameinuöu þingi lögö
fram þingsályktunartillaga
þeirra Geirs Hallgrlmssonar og
Gunnars Thoroddsen um þingrof
og kosningar. —AI
Frestað
Framhald af 3. siðu.
mælum meö mikilli ánægju,”
sagöi ólafur og vöktu þau orö
hlátur i þingsal og á áhorfenda-
pöllum. Hann sagöist telja þaö
þinginu til vansæmdar, aö ganga
ekki frá kosningu þingforseta,
þannig aö þingstörf gætu byrjaö.
Algjör undantekning væri aö
halda þingfund á laugardegi,
þingiö heföi þurft aö sitja lengi
aögeröarlaust undir stjórn ald-
ursforseta, og skoraði ólafur á
Gunnar Thoroddsen margfróöan
aö benda á dæmi um slikt.
Gunnar sté enn i stólinn og
sagði, aö ekki væri alltaf hægt aö
vitna I fordæmi. Sjaldan heföu þó
veriö fundir á laugardögum I
þingbyrjun, en ástandiö væri
þannig nú aö vinna þyrfti jafnt
virka daga sem helgar.
Oddur ólafsson frestaði si&an
þingfundi, en án þess aö tilgreina
fundartlma. Fljótlega barst þó
um þinghúsiö, aö fundi i samein-
u&u þingi yröi frestaö fram á
mánudag og virtust menn sættast
á þaö, meö misglööu geði. - eös
Kastró
Framhald af 5. S{5U
aö leggja til þessa aokoö. Ef ekki
er veitt nægu f jármagni til þróun-
araðstoðar, þá veröur enginn
fri&ur.”
Dynjandi lófatak glumdi viö,
þegar Kastró sagöi: „Erlendar
skuldir þeirrarikja sem skemmst
eru.komin á þróunarbrautinni eru
óbærilegar og þau eiga engra
kosta völ. Þaö ætti aö afskrifa
þessar skuldir.”
Kastró fékk einnig góöar undir-
tektir, þegar hann hvatti til aö
Puertó Rikó öðlaðist sjálfstæði,
fagnaöi byltingunni 1 Nikaragúa,
og sagöi þegar hann fór oröum
um efnahagsvandamál liðandi
stundar, aö byltingarmenn
mundu ekki harma niðurlok auö-
valdsins.
,,Ég er kominn hingað til aö
tala um friö og samstarf þjóöa I
millum, og ég er kominn til áö
vara viö þvi, aö ef viö útrýmum
ekki rikjandi óréttlæti og ójöfnuöi
á skynsamlegan og friösamlegah
hátt, þá eru söguleg stórslys i
vændum.”
4
SKIPAUTGtRB RIKISINS
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 19. þ.m. austur um iand
til Vopnafjaröar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Seyöis-
fjörö, Borgarfjörö eystri og
Vopnafjörö. Móttaka til 18.
þ.m.
^■tri
ðtað
Ms. Hekla
Fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 17. þ.m. til tsafjaröar
og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: tsafjörö (Boiungar-
vik, Súgandafjörö og Flat-
eyri um tsafjörö), Þingeyri,
Patreksfjörö (Bfldudal og
Tálknafjörö um Patreks-
fjörö).
Móttaka til 16. þ.m. ,
Akraneskaupstaður
Störi skólaritara og
þroskaþjálfa
Óskað er eftir að ráða eftirtalda starfs-
menn:
Skólaritara við grunnskólann á Akranesi. !
Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri í
og bæjarstjóri.
Þroskaþjálfa i fullt starf frá næstu ára-
mótum að telja. Upplýsingar veitir félags-
málastjóri.
Skriflegum umsóknum sé skilað á bæjar-
skrifstofuna Kirkjubraut 8 fyrir 25. j
október n.k.
I
1
Akranesi 10. október 1979
Bæjarstjóri.
Akraneskaupstaður
RAFVEITUSTJÓRI
Laust er til umsóknar starf rafveitustjóra
við Rafveitu Akraness. Tæknimenntun
áskilin. Ráðið verður i starfið til
óákveðins tima. Umsóknarfrestur er
ákveðinn til 25. október n.k. og skal skrif-
legum umsóknum komið á bæjarskrifstof-
una Kirkjubraut 8. Nánari upplýsingar
veitir undirritaður.
Akranesi 10. október 1979
Bæjarstjóri.
Togarar
Framhald af bls. 8
stefnu, a& eiga möguleika á
þessu. I september var svo þessi
hugmynd búin aö fá á sig ákveðiö
sköpulag og siöan höfum viö veriö
aö kynna hana. Þaö er nauösyn-
legt fyrir okkur aö hafa meiri
hreyfanleika I þessari fram-
leiöslu, þannig a& viö þurfum ekki
aö vera alveg háöir þvi, aö horfa
alltaf til einnar áttar”.
Gunnar Ragnars sagöist ekki
gera ráö fyrir þvi aö Slippstööin
legöi I smiöi á svona skipi nema
fyrir lægi ákve&in pöntun, m.a.
vegna óvissu um útvegun á f jár-
magni til þess.
Gunnar Ragnars sagöi a& þessa
dagana hef&i Slippstö&in einkum
unnið að skipaviögeröum, enda
stæöi nú yfir háverti&in i þeim
efnum. Svo stæöi yfir smiöi á
nótaskipi fyrir Hilmi hf. á Fá-
skrúösfiröi og væri vel á veg kom-
in. En verkefni heföu veriö nægi-
leg aö undanförnu.
— Hitt er svo annaö mál, sagöi
Gunnar, — aö upp á framtiöina
heföum viö þurft aö vera búnir aö
semja fyrir æöi löngu um smiöi á
næsta skipi þvi þaö hlýtur aö vera
og veröa kjölfestan i þessari
starfsemi okkar. Þaö er au&vit-
aö gott aö geta sinnt viögerðun-
um, en þær eru á hinn bóginn
ótryggur grundvöllur á aö
byggja, einar sér. -mhg
„Gerum hitt”
Framhald af bls. 6.
oröanotkun var nokkuö á reiki i
bókinni. T.d. eru notuö tvö önn-
ur orö um leggöng, leggangur
(m.a. bls. 36) og skeið, sem er
afleitt orö og skilst alls eidci.
Þaö sem ég hef oftast heyrt
kallaö eggjaleiöara heitir hér
bæöi legpipur ogeggjapipur. Og
er ekki reöurhúfa kallaöur
kóngur á islensku? Talsvert er
lika um prentvillur.
Bókin er viöa staöfærö, en þó
er ekki sagt frá lagasetningu
hér heima varðandi hómófiliu
(hómósexúalisma), hins vegar
er drepiö á hvernig þessi lögeru
m.a. I Skotlandi, Portúgal,
Spáni, Austur-Evrópu, Llbýu og
Yemen, og vandlega sagt frá
norskum aöstæöum. Hvar erum
viö á vegi stödd hér á Fróni? Og
enn um þennan kafla: Þaö er
kvartaö um aö engin fræg kven-
persóna sögunnar hafi veriö
hómófil svo vitaö sé, en hvaö
meö skáldkonuna Sappho? Ég
læröi i menntaskóla aö hún heföi
elskaö aðrar konur.
Bókin veröur vafalaust
vinsæl, en áöur en hún kemur út
afturþyrfti aö láta hóp unglinga
fara yfir hana ásamt t.d.
þýöanda og áhugasömum
kennara eða liffræöingi og lag-
færa þaö sem miöur hefur fariö.
Silja Aöalsteinsdóttir.
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI53468
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simi 41070.
FOLDA
Meö þessum hraða veröuröu
of seinn I skólann, drengur.
Viö erum ekki ÖLL svo
skilorösbundin skólanum
að viö gerum leiöina
þangaö aö streitubraut.
6QUlNV
Bu
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
SUOWft.SUONft Rö&EtZT!e<ia=GrT
OXKfiR FtTLRR. fíÐ SEL3F) Tf£K\N
ÞÍM/ \]IE> \JlTCJrO ÖLL hO eo TEKOR
LOFORÐ P’PAJ FÚPiLOífíRLeo-Pii