Þjóðviljinn - 13.11.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 13.11.1979, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. nóvember 1979 DJÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefaodi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiftur Bergmann RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar SkarphéÖinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gfslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir. Einar Karlsson, Jón ölafsson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sœvar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, EHas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar GuÖjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristfn Péturs- dóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrföur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og augiýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Nú þatf sameinað átak launamanna • Á haustfundi verkalýðsmálaráðs Alþýðubanda- lagsins sem haldinn var sl. sunnudag var m.a. gerð ályktun um kjaramálin og kosningarnar. í ályktuninni er í upphafi rakin barátta verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðubandalagsins fyrir því að samningarnir frá 1977 væru haldnir. „Allt frá þvi að samningarnir voru gerðir 1977 hafa verið gerðar ítrekaðar tilraunir til þess að skerða ávinning þeirra. Fyrsta atlagan að samningunum var gerð með kaupránslögunum í febrúar 1978, sem gerðu ráð fyrir því að einungis helmingur verðhækkana yrði bættur í kaupi. Þessari árás var hrundið með sam- stilltuátakisamtaka launamanna og með úrslitum kosn- inganna 1978, er þáverandi stjórnarf lokkar biðu afhroð. % I framhaldi af því var ný ríkisstjórn þriggja f lokka mynduð. Stjórnin hóf starf sitt á því að afnema kaupránslögin, en Alþýðubandalagið og verkalýðs- hreyf ingin urðu þó stöðugt að vera á verði gegn árásum á kaupið. Ekki tókst alltaf að koma í veg fyrir kjara- skerðingartilraunir Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins, sem vildu leysa efnahagsvandann með árás- um á launakjör. Vegna 14% skerðingar viðskiptakjara hef ur einnig orðið nokkur kaupmáttarskerðing miðað við samningana 1977." • I ályktun verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins er lögð þung áhersla á að þriðja meginárásin að kjara- samningunum frá 1977 sé nú gerð í kosningabaráttunni. „Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa lýst því yfir að þjóðarbúið „þoli ekki" þann kaupmátt, sem um var samið i samningunum 1977. Sjálfstæðis- flokkurinn boðar nú ómengaða afturhaldsstefnu, leiftursókn gegn lífskjörum, og afnám allra vísitölubóta á laun. I afturhaldsstefnu Sjálfstæðisflokksins er gert ráð fyrir eftirfarandi meginatriðum: — Stórfelldri skerðingu kaupmáttar — árásum á lífskjörin I heild, þar meðtaliðskólakerfið, heilgrigðiskerfið og önnur félags- leg þjónusta — samdrætti í atvinnulíf i og f ramkvæmd- um — erlendri stóriðju — skattfríðindum f jármagns — frjálsri verslunarálagningu — skerðingu niðurgreiðslna af vöruverði — óbundinni vaxtaskráningu og auknu mis- rétti". • Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins heitir á launafólk að sameinast gegn þessari blygðunarlausu árás Sjálfstæðisflokksins og hrinda henni af sér. • í samþykkt verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins er tekið undir og heitið stuðningi við þær meginkröfur sem alþýðusamtökin hafa þegar mótað vegna komandi kjarasamninga, en þær eru full verðtrygging launa, líf- vænleg laun fyrir dagvinnu og sérstakar kjarabætur til láglaunafólks, elli- og örorkulffeyrisþega. • Þá segir orðrétt I samþykkt haustfundar verkalýðs- málaráðs Alþýðubandalagsins: „Fundurinn telur enn fremur að aldrei hafi verið brýnna en nú að sameinast gegn árásum afturhaldsins á þau félagslegu réttindi sem áunnist hafa og hvetur til áf ramhaldandi sóknar á þessu sviði sem tryggja skal jafnan rétt allra landsmanna. • Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins skorar á alla launamenn að sameinast um Alþýðubandalagið í þessari kosningabaráttu. Komi Alþýðubandalagið sterkt út úr kosningunum er staða verkalýðshreyf ingarinnar styrkari í komandi kjarabaráttu. Þannig er samhengið milli kosningabaráttunnar og kjarabaráttunnar Ijóst sem fyrr. • Með sameinuðu átaki sigruðu launamenn kaupráns- stjórn Geirs Hallgrímssonar og Ölafs Jóhannessonar. Meðsameinuðu átaki geta launamenn komið í veg fyrir þær árásir afturhaldsins á kjörin sem nú eru boðaðar". —ekh Birgir ísl. Gunnarsson: í þeirri stefnu sem Sjálfstæð- i isflokkurinn hefur nú kynnt í efnahagsmálum, er gerö grein ^fyrir því, að flokkurinn muni beita sér fyrir, að v;*' eo rskatt- ar vinstri verði felldir.ö * ' iit k verði kbi'Smt er bent á að skatt- kerfinu þurfi að breyta, þannig sömu tekjustofna og ríkið hefur í vaxandi mæli teygt sig inn á svið sveitarfélaganna. Sveitarfélögin ein skattleggi fasteignir ná Jftr eGv\UV, sVe\vaT' vet^' katta á 'hækk- 'élög- 'áðir C’*v".Sttarog orðnir of háir, eoulegt er að sveitarfélögin Hugleiðingarumi Inýtt skattakerfil Iflippt- Snjallrœði Birgis ísleifs Geir Hallgrimsson boöaöi á fundi i fyrri viku aö Sjálfstæöis- flokkurinn vildi skera rikisiit- gjöld niöur um 35 miljaröa. En eins og vænta mátti vaföist hon- um tunga um tönn þegar hann var inntur eftir þvl, hvaö hann meinti meö slikri uppástungu. Helstdatt honum i hug aö reka út i hafsauga nokkuö á annan tug manna, sem hafa fengist viö þá ósvinnu aö búa til nýtt náms- efni og kennslugögn fyrir skóla. En á laugardaginn kom Birgir Isleifur Gunnarsson fram meö mjög snjalla hugmynd, sem hlýtur aö sýna mikinn niöur- skurö bæöi á skattheimtu og út- gjöldum rikisins. Birgir segir: „Aö þvi er tekjuskattinn varö- ar, þá eiga sveitarfélög aö sitja ein aö þeim skatti i formi út- svara. Sá skattur á þá aö veröa brúttóskattur, eins og nú er og mætti auöveldlega hækka hann úr 11% I t.d. 20%. Rikiö felldi hins vegar meö öllu niöur aö leggja á tekjuskatt.” Birgir gerir sér grein fyrir þvi, aö þessi tilhögun vekur upp nýjan vanda og hann bætir viö: „Nú kann einhver aö spyrja. Hvernig á aö bæta rikinu þaö tekjutap, sem missir eigna- skatts og tekjuskatts heföi i för meö sér? Þaö mætti gera meö þvi aö létta verkefnum af rikinu og flytja þau til sveitarfélag- anna. Af slikum verkefnum má nefna stofnkostnaö og rekstur vegna grunnskóla, barnaheimili og önnur félagsleg starfsemi, t.d. iþróttamál, en rikiö hefur verulegan kostnaö af þessum málaflokkum nú.” 77/ hvers? Þetta er hiö mesta snjallræöi fyrir áætlanir Geirs. Samkvæmt þeim losnar rikiö viö t.d. skóla og dagheimili og afsaiar sér tekjuskatti i staöinn. Þaö er hægt aö básúna þaö yfir byggö- ir, aö nú taki rikiö minna til sin en áöur. Hitt er svo vandséö, hvaö venjulegur þegn mundi á þessu græöa: Hann sleppur aö sönnu viö tekjuskatt — en út- svariö hækkar um helming i L............. staöinn. Og hvaö er þá oröiö Birgis starf? En þaö hangir fleira á spýt- unni. Tekjuskattur er tilraun til aö láta þegna bera byröar eftir efnum og ástæöum. útsvörin eru aftur á móti fast hlutfall af tekjum. Aukiö vægi þeirra i skattheimtunni er enn eitt frá- hvarffráþvi aö nota skattakerf- iö til aö jafna kjör manna. Aukaálag á Reykjavík Og ekki er allt þar meö sagt. Þaö er i sjálfu sér ekkert aö þvi, aö bæjarfélög taki aö sér ýmis- leg verkefni sem rikiö áöur sinnti, svo framarlega sem þau hafa tekjur til þess. En ef aö kerfi Birgis Isleifs væri tekiö upp, þá fæli þaö i sjálfu sér I aukaálag einmitt á Reykvlk- inga. Félagsleg þróun og bú- setuþróun undanfarinna ára- tuga hefur viljaö haga þvi svo til aö I Reykjavik er minna um há- tekjufólk en i grannbyggöum og meira af öldruöu fólki sem þeg- ar hefur greitt öll sin útsvör til samfélagsins. Þessvegna duga 20prósentin hans Birgis skemur i Reyk javik en viöa annars staö- ar til aö sinna auknum verkefn- um á sviöi félagsmála. Eins og hugmyndir borgar- stjórans fyrrverandi og væntan- legs þingmanns lita út núna eru þær I senn óhagstæöar jafnaöar- ■ kröfum og svo hagsmunum j Reykvikinga. Geir í loðnunni Frambjóöendur halda áfram * aö heimsækja vinnustaöi. Geir ■ Hallgrimsson fór m.a. til Eski- I fjaröar og pökkunarstúlkur I ■ frystihúsinu þar buöust til aö I kenna honum aö vinna. Annars , ber frásögnin öll þess merki aö ■ Geir vilji nú læra sem mest af * aöferöum ólafs Jóhannessonarj J pólitlkin er dempuö niöur á I vinnustööunum, en þeim mun ■ meiri áhersla lögö á aö tengja | stjórnmálaforingjann viö eitt- ■ hvaö jákvætt i framleiöslunni: | fiskistúlkur hér, góöan tækni- J búnaö þar. Eöa eins og segir I ■ frásögn Morgunblaösins: ,,1 loönubræöslunni voru ■ nokkrir menn viö ýmis konar | frágangsvinnu þegar Geir bar ■ aö garöi, en loönubræöslan er I ein hin fullkomnasta hér á landi J og þótt viöar væri leitaö”. Rétt eins og hjá Framsókn: I ekkert fullyrt — en dularmögn- J um sálarlifsins falið aö ráöa | fram úr þvi, hvort Geir heim- ■ sótti loönubræöslu vegna þess I aö honum sæmir ekkert annaö " en þaö fullkomnasta i heimi — ■ eöa þá aö loönubræðslan varö ■ svona fúllkomin vegna þess aö . Geir er til. — áb. ■ .09 short^ Þrjár myndabækur Bókaútgáfan IÐUNN hefur gef- iö út þrjár nýjar myndabækur: örkin hans Nóanefnist bók meö myndum eftir Peter Spiersem er virtur breskur teiknari. Texti bókarinnar er kvæöi meö sama nafni eftir hollenska skáldiö Jacobus Revius sem var kalvinskur guðfræöingur og uppi 1586—1658. Þorsteinn skáld frá ÖOPHEIMAI? 1 ÚIFURINN BUNDINN Hamri þýddi kvæöiö. Siöan rekja myndir Spiers þessa sögu. (Jlfurinn bundinn nefnist fyrsta bókin i nýjum flokki teikni- myndasagna, Goöheimar. Teikn- ingar og texti bókarinnar er eftir danska höfunda: Peter Madsen geröi teikningarnar en Hans Rancke-Madsen samdi textann. Guöni Kolbeinsson þýddi. 1 bók þessari er gamansöm frá- sögn af hinum fornu goöum Valhallar og þeim atburöum sem frá er sagt i Snorra-Eddu. I þessari bók segir einkum frá Þjálfa og Röskvu og þvi hvernig Fenrisúlfi var komiö I bönd. Alltá hvolfi nefnistönnur bókin i flokknum Ævintýri kalifans Harúnshins milda.þar sem aöal- persónan er stórvesirinn Flá- ráöur. Texti er eftir Goscinny, en teikningar geröi Tabary. Jón Gunnarsson þýddi bókina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.