Þjóðviljinn - 13.11.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 13.11.1979, Qupperneq 7
Þriðjudagur 13. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Fiski- þing sett í gœr Fiskiþing,hiO 38.1 rö&inni, var sett I gær I Fiskifélagshúsinu viö Ingólfsstræti. Már Eliasson fiskimálastjóri setti þingiö meö ræöu. Þá starf- aöi kjörbréfanefnd en slöan var gengiö til kosninga á starfsmönn- um þingsins. Forseti var kjörinn Hilmar Bjarnason, varaforseti Marius Þ. Guömundsson. Ritari Jón Páll Halldórsson og vararit- ari Steingrimur Sigurösson. Aö loknum kosningum flutti fiski- málastjóri þinginu skýrslu um störf stjórnar félagsins og starf- semi þess á liönu starfsári. Gert er ráö fyrir þvi aö Fiskiþing standi út þessa viku. Fjallaö er um ræöu fiskimála- stjóra á öörum staö hér i blaöinu. -mhg Frá Fiskiþingi. Már Eliasson, fiskimálastjóri, flytur setningarræðu sina. Mynd: Jón Úr ræðu fiskimálastjóra við setningu Fiskiþings: Samræmi milli veiða og vmnsluafkasta nauðsyn í ræðu Más Elfssonar, fiski- málastjóra, við setningu Fiski- Gunnar Guttormsson um 5 miljóna niöurskurö til véla- vinnunámskéiöanna: „Breytir engu Eins og fram kom i Þjóðviljanum I gær verða 5 miljónir afgangs af fjárveitingu þessa árs til véiavinnunám- skeiöa, sem haldin eru á vegum iðnaðarráðuneytisins og er það hluti af þeim 500 miljónum sem Sighvatur Björgvinsson nú stærir sig af þvi að hafa skorið niður. Þjóöviljinn innti i gær Gunnar Guttormsson, deildarstjóra sem veitt hefur námskeiöunum for- stööu um þetta mál og sagöi hann aö á fyrri hluta ársins heföi veriö minni eftirspurn eftir þessum námskeiöum en reiknaö var meö viö gerö fjárlaga i fyrra. „Þarna eru þvl 5 miljónir af- gangs,” sagöi Gunnar „og þó þær Gunnar Guttormsson séu nú skornar niöur breytir þaö ekki þvi aö hægt sé aö halda nám- skeiöiö sem nú er fyrirhugaö og hefst á föstudaginn kemur, hér i Reykjavik, en sennilega veröur ekki hægt aö halda fleiri nám- skeiö af þessu tagi á árinu, þó óskaö væri.” — AI Gunnar Gunnarsson, framkvstj. SFR um nýjar ráðningarreglur Sighvats: Ráðherrann er spaugsamur þings I gær, kom sitthvað fram, sem vert er að gaumgæfa. Hér verður þó, rúmsins vegna, aðeins unnt að drepa á fátt eitt að sinni. Fiskimálastjóri sagöi allt útlit fyrir aö heildarafli fisks og ann- ars sjófangs á yfirstandandi ári yröi nokkru meiri en á sl. ári, sem þó var metár. Gert er ráö fyrir aö heildaraflinn nú veröi 1.615 þús. lestir á móti 1.570 þús. lestum áriö sem leiö. Taliö er aö botnfiskafli muni veröa liölega 553 þús. lestir á móti 480 þús* lestum I fyrra, — spærlingur þá frátalinn. Loönu- aflinn veröur svipaöur, liölega 960 þús. lestir, tæplega 970 þús» lestir 1978. Þorskaflinn aftur á móti töluvert meiri eöa 335 þús. lestir en 320 þús. lestir I fyrra. Aörar tegundir munu gefa minni afla, einkum vegna samdráttar spær- lings og kolmunna. Markaöir fyrir sjávarafuröir voru yfirleitt hagstæöir, en margt benti til þess aö viö mættum búast viö harönandi samkeppni i sölu á sjávarafuröum á næstu árum. En aö fleiru þarf aö hyggja. En „viö eigum ekki aöeins viö aö glima haröa keppinauta i fiskveiöum og sölu sjávarafuröa”, sagöi fiski- málastjóri, „heldur og mikla styrki, beina og óbeina, er ýmsar þjóöir veita til eigin sjávarút- vegs, auk sivaxandi veröbólgu innanlands og hækkandi fram- leiöslukostnaö... Miklir styrkir eru greiddir til sjávarútvegs keppinauta okkar. Nema beinir styrkir viöa tugum miljaröa kr., auk þess er niöurgreiösla vaxta og löng, hagstæö lán veitt. Vextir til sjávarútvegs eru i mörgum löndum almennt 6-8% á ári og I sumum tilvikum aöeins 3-4%. Lánin eru ekki verötryggö.” Þá vék fiskimálastjóri aö tillög- um um auölindaskatt á sjávarút- veginn og spuröi: Hversvegna þá „ekki skatt á allar auölindir og nýtingu þeirra?” Þá vék fiskimálastjóri aö kenn- ingunni um aö „dulbúiö atvinnu- ieysi” rikti i sjávarútvegi og sagöi um þaö m.a.: „Þótt flestir, og þá ekki sist sjávarútvegsmenn,viöurkenni, aö i svipinn riki ósamræmi milli stæröar og afkastagetu flotans — og núverandi afrekstursgetu fiskistofna — má þó benda á aö óviöa ef nokkurssiaöar sé fram- leiöni I fiskveiöum jafnmikil og hér á landi. Benda má og á, aö takmarkanir i sókn ákveöinna fiskistofna eins og hér hafa tiök- ast, yfirleitt meö góöu samkomu- lagi hlutaöeigandi, hafa,auk verndunarsjónarmiöa, einnig aö markmiöi aö beina sókninni i vannýtta fiskistofna. A þessu ári hefur einmitt vel til tekist i þessu efni og hefur botnfiskafli aukist um meir en 70 þús. lestir meö þar af leiöandi betri nýtingu fiski- skipastólsins”. Aö lokum sagöi fiskimálastjóri: „Mikiö veröur væntanlega rætt um stjórn fiskveiöa og aflatak- markanir á þessu Fiskiþingi. Hitt skulum viö þó varast, aö kalla yfir okkur ofstjórn eöa stjórn- kerfi, sem erfitt veröur aö breyta þegar skilyröi batna. Viö getum vart óskaö eftir þvi, aö hinn si- breytilegi sjávarútvegur veröi þannig heftur. Nauösynlegt er aö nýta fiski- miöin sem best og samræma af- kastagetu flotans afraksturgetu miöanna til langs tima. Jafn- framt þessu þarf sem mest og bestsamræmi aö rikja milli veiöa og vinnsluafkasta I landinu.” -mhg Aðalfundur Kúbuvina Vináttufélag lslands og Kúbu (VÍK) heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 15. nóv. n.k., i húsakynnum Sóknar aö Freyjugötu 27. A dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf, og einnig munu þau Geir Gunn- laugsson og Jónlna Einars- dóttir segja frá ferö sinni til Kúbu i sumar, en þau fóru þangaö meö mexikönskum feröamannahópi og dvöldust á Kúbu I tvær vikur. 1 nýútkomnu fréttabréfi VIK segir m.a. aö félagiö hafi þaö aöalverkefni aö senda fólk til Kúbu i vinnuferöir, sem skipu- lagöar eru árlega af vináttu félögum á Noröurlöndunum. Næsta ferö veröur farin um miöjan desember n.k. og hafa þegar veriö valdir tiu Islend- ingar til fararinnar, en alls bárust 18 umsóknir. A aöal- fundinum veröur sagt nánar frá tilhögun vinnuferöarinnar. Hægri stefnan í frönskum stjórn- málum Björn Jónsson hagfræðingur heldur fyrirlestur á vegum Aliance Francaise i franska bókasafninu, Laufásvegi 12, i kvöld (þriðjudaginn 13. nóv. ) kl. 20.30 um nýja hægri stefnu i frönskum stjórnmálum. Aö undanförnu hefur mikiö veriö rætt og ritaö I Frakk- landi um hugmyndir hóps manna sem yfirleitt eru kenndar viö nýja hægri stefnu (la nouvelle droite). Björn mun I erindi sinu gera grein fyrir helstu kenningum þessa hóps og fjalla nánar um nokkra af upþhafsmönnum þessara kenninga, þar á meöal Alain de Benoist o.fl.,og gagnrýni þeirra á nýju heim- spekingana (les nouveaux philosophes). Björn Jónsson nam hagfræöi i Frakklandi á árunum 1970-78 og starfar nú sem kennari I þeirri grein viö Menntaskólann viö Sund. A eftir fyrirlestrinum sem er a Islensku og öllum opinn munu fara fram umræöur. Eg held aö þaö leggist enginn maöur undir feld til aö hugleiöa hvaö Sighvatur Björgvinsson fjármálaráöherra éigi viö meö þessum nýju tillögum um ráön- ingarreglur opinberra starfs- manna. Ég held aö ráöherrann sé bara svona spaugsamur. Þaö tek- ur enginn mark á þessu, sagöi Gunnar Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Starfsmannafélags rikisstofnana i samtali viö Þjóöv- iljann. Einnig sagöi Gunnar aö álika mikiö mark væri takandi á tillög- um ráöherrans um aö flytja Borgarspitalann og fleiri spitala inn á fjárlög rikisins og leggja niöur daggjaldakerfiö. Þaö er of mikil bylting til þess aö þaö veröi gert eins og aö veifa hendi. Sighvatur hefur ekkert skýrt hvaö þessar tillögur hans þýöa i reynd, enda held ég aö hann sé bara aö finna upp á einhverju til þess aö komast i fjölmiöla og þaö sé aöalatriöiö, sagöi Gunnar aö lokum. — GFr Gunnar Gunnarsson KOSNINGA- DANSLEIKUR í Sigtúni fimmutdagskvöld n.k. Guðrún Helgadóttir flytur ávarp. Skemmtiatriði nánar auglýst síðar. Skemmtið ykkur um leið og þið styrkið kosningasióð AbR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.