Þjóðviljinn - 13.11.1979, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. nóvember 1879
SinfóniuhljómsuEÍt
íslands
TÓNLEIKAR [ Háskólabíói
n.k. fimmtudag 15. nóv. 1979,
kl. 20:30.
VERKEFNI: Árni Björnsson
— Forl. af „Nýjársnóttinni" —
Johan Svendsen — Sinfónía nr.
2 — Rachmaninoff — Píanó
konsert nr. 2.
STJÓRNANDI
Andersen
EINLEIKARI:
Sigurjónsson.
Karsten
Rögnvaldur
Aðgöngumiðar í bókaverslunum Lárusar Blön-
dal og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn
SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS
Tilkynning til
launaskatttgreiðenda
Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 3. ársf jórðung 1979 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 15. nóvember.
Fjármálaráðuneytið.
Frá Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn
1980 er til 26. nóvember 1979. Upplýsingar
eru veittar á skrifstofu skólans, simi
93—2544.
Skólameistari.
Fyrirlestur
þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20:30.
Norski bókmenntafræðingurinn WILLY
DAHL heldur fyrirlestur: „Nidelven stille
og vakker du er..., En slagertekst fra
40arene i litteratursociologisk pers-
pektiv”.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
Frá Alliance Francaise
1 kvöld kl. 20.30 heldur Björn Jónsson hag-
fræðingur fyrirlestur um nýja hægri
stefnu i frönskum stjórnmáium Í franska
bókasafninu, Laufásvegi 12.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Stjórnin.
(p iþróttir (giþróttir
Islandsmeistarar
að velli lagðir
Geir og ungu strákarnir í FH sigruðu Val 21:17
Þau urðu heldur en 1. deiidarkeppninnar I
ekki óvænt úrslitin i leik handbolta. FH-ingar
Þaö var gaman aö sjá Geir Hallsteinsson stjórna leikkerfum FH-ing-
anna gegn Val. Hann rak tvo flngur upp I loftiö og strákarnir byrjuöu aö
„stimpla”...
tóku sjálfa íslands-
meistar Vals i kennslu-
stund og þegar upp var
staðið hafði FH sigrað
með 4 marka mun 21-17.
„Ég er ansi hræddur um
að Valsmennirnir hafi
hreinlega vanmetið
okkur i þessum leik,”
sagði þjálfari FH-
inganna, Geir
Hallsteinsson, að leik
loknum,og er ekki fjarri
lagi að þar hafi hann
komist nokkuð nærri
kjarna málsins.
Jafnræöi var meö liöunum i
fyrri hálfleiknum og varö strax
ljóst aö allt stefndi i hörku-
baráttu. FH skoraöi fyrsta mark
leiksins, en Valsmenn voru fljótir
aö jafna, 1-1. Siöan var jafnt á
næstu tölum, 2-2, 3-3, 4-4 og 5-5.
Valur náöi forystunni 6-5, en I
kjölfariö fylgdu 2 mörk frá FH, 7-
6. Skömmu seinna er aftur jafnt,
en Hafnfiröingar , skoruöu
siöasta mark hálfleiksins, 9-8.
Valsararnir skoruöu fyrsta mark
seinni hálfleiks, 9-9, FH svaraöi
meö 2 i röö, 11-9,en Valur svaraöi
fljótlega, 11-10. Þegar hér var
komiö sögu tóku FH-ingarnir
mikinn sprett, skoruöu 3 mörk án
svars frá Val, 14-10 og Urslitin nær
ráöin. Valsmennirnir reyndu nil
aö jafna lekinn allt hvaö af tók,
en varö lítiö ágengt þvf aö FH-
Framhald á bls. 13
í 2 stig að Varmá
ÍR nældi
1 leik hinna miklu og mörgu
mistaka sigraöi 1R HK meö 15
mörkum gegn 14 aö Varmá á
sunnudaginn. Bæöi liö geröu sig
sek um ótrúlegustu villur, sem
ekki eiga heima I keppni 1.
deiidar og er von aö úr rætist hjá
þeim áöur en Iangt liöur.
Leikurinn var mjög jafn allan
fyrri hálfleikinn, en heldur voru
IR-ingarnir sprækari. 1 hálfleik
var staöan 11-9 fyrir 1R.
IR-ingarnir virtust stefna i
öruggan sigur i byrjun seinni
hálfleiks, 13-10, en þá hljóp allt i
baklás hjá þeim og HK tókst aö
komast yfir 14-13. 1R reyndist
sterkari eöa heppnari á loka-
miraltunum og sigurinn varö
þeirra, 15-14.
Bjarni Bessa og Bjarni
Hákonar voru markahæstir I liöi
1R, en þar bar þó einna mest á
markveröinum Þóri Flosasyni.
Markvöröur HK, Einar
Þorvaröarson var einnig ágætur,
en i hans liöi skoruöu mest
Friöjón, Hilmar, Kristján og
Ragnar.
RS/IngH
|------------------------------j
jForest fékk stóran skell j
IEvrópumeistarar Nottm.
Forest fengu aö sjá hvar Daviö
keypti öliö á laugardaginn. Þeir
• léku gegn Southampton og
Itöpuöu 1-4. Fyrir Southampton
skoruöu Boyer (2), Channon og
Watson. Birtles skoraöi eina
• mark Forest.
IManchester United tapaöi
fyrir nágrönnum sinum, City 0-2,
en heldur samt forystunni i 1.
■ deild. Liverpool rótburstaöi hins
Ivegar Brighton 4-1 og er nU
komiöá hæla toppliöanna. Fyrir
Liverpool skoruöu Daglish (2),
■ Ray Kennedy og Johnson.
I Þá eru þaö úrslitin á
[ laugardaginn og staöan :
I 1. deild.
I Brighton-Liverpool 1—4
• Bristol City- Derby 0—2
ICoventry-Leeds Utd 3—0
CrystalPal.-Arsenal 1—0
Everton-Middlesbro 0—2
• Ipswich-Aston Villa 0—0
IMan. City-Manch. Utd. 2—0
Southampt.-Nott. Forest 4—1
Stoke-Wolves 0—1
• Tottenham-Bolton 2—0
I WBA-Norwich 2—1
2. deild.
Charlton-Oldham 2—1
Birmingh.-Cambridge 1—0
Fulham-West Ham 1—2
Leicester-Burnley 1—1
Luton-QPR 1—1
Newcastle-Cardiff 1—0
Notts.Co-Preston 2—1
Orient-Chelsea 3—7
Shrewsbury-Watford 1—0
Swansea-Sunderland 3—1
Wrexham-Bristol Rovers 1—2
1. deild.
Manch. Utd.
Liverpool
Nottm.For .
CrystalPal.
Tottenham
Wolves
Norwich
Arsenal
Middlesbr.
Southampton
WBA
Aston Villa
Coventry
Manch. City
Bristol City
15 8 4 3 19:10 20
14752 30:1119
15 8 34 26:17 19
1567222:1419
1574420:23 18
14734 19:16 17
15 7 45 26:20 16
15 56416:11 16
15 64514:1016
1563626:2215
15 555 23:19 15
14 47314:13 15
15 717 24:2915
15636 15:2115
1546514:17 14
Stoke City
Everton
Leeds Utd.
Derby Co.
Ipswich Town
Bolton W.
Brighton
2.deild.
Luton Town
Newcastle
Birmingham
QPR
Leicester
Notts. County
Swansea
Chelsea
Wrexham
Preston
West Ham
Sunderland
Cardiff
Oldham
Orient
Charlton
Shrewsbury
Bristol Rov.
Cambridge
Watford
Fulham
Burnley
15 4 5619:2313 ■
14 36516:2012
1436515:1912
1552815:2112 ,
1542912:21 10 |
1517712:269
14 2 3 8 15:297 |
15 852 28:
1584319:
15 84 3 20:
15 8 34 28:
15 7 53 28:
15744 23:
15 7 44 19:
14 81521:
1581619:
15 4 8319:
14 72514:
15 63 619:
15 63 617:
15 46517:
15 4 5618:
15 3 6617:
15 4 3817:
1543821:
15267 14:
15 3 4812:
15 439 20:
15 0 6 915:
14 21
12 20
14 20
1419
20 19
1518
17 18
1617
1717
16 16
14 16
17 15
2015
17 14
2513
2612
2211
2711
19 10
2010
3110
32 6
1J