Þjóðviljinn - 13.11.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 13.11.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. nóvember 1979 Asháh 1. e4-e5 2. Ef3-Rc6 3. Bb5-g6 (Eftirlætisafbrigöi Smyslovs.) _______________________________ 4. 0-0-Bg7 llmsjón: Helgi ólafsson 5.c3-Rge7 ------------------------------- r Deildakeppni SI Nú er lokiö 4 umferöum af 7 11. deild Deildarkeppninnar. Orslit i 4. umferö uröu sem hér segir: Taflf. Kópavogs-TR 1 1/2:6 1/2 Skáks. Austuriands-Skákf. Akur- eyrar 3:5 Taflf. Seltjarnarn.-Skákf. Hafnarfj. 4:4 Mjölnir-Skákf. Keflavikur 6:2. Staöan i keppninni er þannig: 1. TR 26 1/2 v. 2. Skákf. Akureyrar 22 1/2 v. 3. Mjölnir 20 v. 4-5. Skáksamband Austurl. 14 v. 4-5. Skákfélag Hafnarfj. 14 v. 6. Taflfél. Seltjarnarn. 13 v. 7. Taflfél. Kópavogs 11 v. 8. Skákfélag Keflavikur 7 v. Ljóst er aö TR ætlar ekki aö gefa hlut sinn i þessari keppni eftir frekar en venjulega en aldrei er aö vita nema Akureyringar geti veitt þeim einhverja keppni, þótt liklegra sé aö Mjölnir og Skákfélag Akureyrar berjist um 2. sætiö heldur en þaö fyrsta. Kopavogsbúar mega nú muna sinn fifil fegri enda búnir aö missa obbann af sterk- ustu félagsmönnum yfir ITaflfélagiö hans Nóa, en starfsemin þar er afar kraftmikil. Ekki nóg meö aö skákmenmrmr mæti einu sinni i viku til tafliök-' ana, heldur hefur feiagiö tekiö á leigu heilan leikfimissal, enda. ávallt viss fylgni milli heil- brigörar sálar og hrausts likama. Taflfélagsmenn töpuöu einni skák. Þaö var Stefán Briem sem var sökudóígurinn. Andstæöingur hans viröist hafa alveg sérlega illan bifur á reykviskum skákihönnum, þvi aö í fyrra vann hann Jóhann Hjartarson á ámóta auöveldan hátt. Hvftt: Jörundur Þóröarson Svart: Stefán Briem Spænskur leikur (Smyslov leikur venjulega 5. — d6 og eftir 6. d4 þá 6. — Bd7. Hann hefur unniö margan meistarann á þeirri uppbyggingu,m.a. Tal fyrr- um heimsmeistara.) 6. d4-exd4 7. cxd4-a6 (Eöa 7. — d5, 8. exd5-Rxd5, 9. Hel + -Re7, 10. d5! o.s.frv.J 8. Bc4-b5 H. d5-Ra5 9. Bb3-d6 12. Rd4-f5? 10. RC3-0-0 13. Bg5!-b4 (Þessi leikur reyndist eins og vatn á myllu hvits. En staöa svarts var þegar oröin ansi erfiö. E.t.v. var 13. — Kh8 skásti leikur- 14. .. Raxc6 18. Dd5! 15. dxc6+-Kh8 (Hvitur lætur sér ekki nægja skiptamuninn einan. Hann þving- ar nú fram mannsvinning.) 18. .. Be6 25. Hfel-Kg7 19. Dxe6-Hxe6 26. g3-Hh5 20. Bxd8-Hxe4 27. He8-Bc3 21. Bxc7-Hc8 28. Bf8+-Kf6 22. Bxd6-Hc6 29. Be7 + -Kg7 23. Hadl-Bxb2 30. Hd7 24. f3-Hh4 — Svartur gafst upp. HAPPDRÆTTI Þjóðviljans 1979 Gerið skil strax til næsta umboðsmanns, skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettis- götu 3 eða á afgreiðslu Þjóðviljans Siðu- múla 6. Starf bæjarritara hjá Dalvikurbæ er laust til umsóknar. Umsóknir sendist bæjarstjóra, fyrir 20. nóv. n.k., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Dalvik, Valdimar Bragason. BARÁTTUSAMKOMÁ Alþýðubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi verður haldin að Borg Gríms- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- | þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, | hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, j Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin Viröisaukning á hvern mann viö landbúnaöarframleiöslu hefur nær fjórfaldast á 38 árum. Megin hagnaöurinn af þessari afkastaaukningu hefur komiö I hlut neytenda, segir Freyr. Framleiðsla á mann við landbúnað sjö- faldaðist á 38 árum I búnaöarblaöinu Frey, sem út kom fyrir nokkru, eru birtar eftirfarandi tölur um fram- leiöslu- og framleiöniaukningu i islenskum landbúnaöi á tima- bilinu 1940-1977. Er áriö 1940 sett sem viömiöunarár meö tölunni 100. Heildarframleiösla. Heildarframleiösla á mann viö landbúnaö Viröisaukning landbún- aöarafuröa á mann viö landbúnaö. Tafla þessi er byggö á heim- ildum frá landbúnaöarráöu- neytinu og Þjóöhagsstofnun. Siöan segir Freyr: Heildarframleiöslan hefur þrefaldast á 38 árum, en fram- leiöslan á hvern mann, sem vinnur viö landbúnaö, nær sjö- faldast, enda hefur fólki við landbúnaö fækkaö meira en um helming á þessum tima. Vegna þess aö nú er byggt meira á aö- keyptum föngum og meiri tækni beitt er viröisaukning á hvern mann minni en framleiöslu- aukningin, en hún hefur þó nær fjórfaldast. Meginhagnaöurinn af þessari fjórföldun afkastanna hafa neytendur fengiö i sinn hlut. Þvi hefur svo stööugt verið haldiö fram, aö alltof stór hluti af vinnuafli þjóöarinnar væri bundinnviö landbúnaöarstörfin, og reynt aö rökstyöja þaö meö þvi, aö hlutur þeirra i verö- mætasköpuninni væri minni en annarra stétta. Þessar fullyrö- ingar hafa helst veriö studdar meö tölum, sem vitaö er, aö eru rangar, þar sem vinnumagniö : 1940 100 1950 140 1960 192 1970 277 1977 309 100 181 301 443 665 100 153 211 286 383 er stórlega oftaliö. Nú mun þaö vart vera meira en 7% af vinnu- afli þjóöarinnar, sem bundin eru viö framleiöslustörf i land- búnaöi, ogsésthafa tölur um, aö landbúnaöurinn leggi til aö á milli 6-7% af heildarverömæti Umsjön: Magnús H. Gíslason þjóöarframleiöslunnar eins og J hún er metin til verös. Hvaö segja þá framangreind- I ar staöreyndir um þá landbún- ■ aöarstefnu, sem fylgt hefur ver- | iö á þessum áratugum? Sumir ■ munu strax svara þvi til, aö I augljósustu afleiöingar stefn- a unnar sé sú „offramleiösla”, ■ sem nú veldur erfiöleikum og I mestum áhyggjum manna, og J aö þaö sanni, aö stefnan hafi | veriö og sé röng. ■ Svo einfalt er þaö aö sjálf- I sögöu ekki. Umframframleiösl- ■ annú svarar ekkinema til brots I af þeim framleiösluauka, sem J fengist hefur vegna framfara- ■ stefnunnar, sem fylgt hefur ver- 1 iö.Þar meö er alls ekki sagt, aö ! „umframframleiöslan” sé ekki | vandamál. Hún er vandamál, ■ sem bitnar fyrst og fremst á I bændum sjálfum. Hún er m.a. a vandamál vegna óhagstæörar ■ verölagsþróunar, þeirrar óöa- • veröbólgu, sem viö búum viö, J sem gerir okkur okkur nær ó- I kleift aö selja vörurnar á er- ■ lendum mörkuöum. Miöaö viö | þessar aöstæöur heföi mátt ■ draga nokkuö fyrr úr fram- I leiösluaukningunni en þar meö * er ekki sagt, aö framfarastefn- ■ an hafi veriö röng. Hún hefur ■ ' fyllilega átt viö lengst af þess- J um tíma. Bændur hafa lengi séö fram á ■ aö komiö gæti aö þvi aö taka- I marka þyrfti framleiösluna viö a þá markaöi, sem byöust. Þaö ■ hefur aldrei veriö á stefnuskrá ' þeirra aö framleiöa meira en J þörf er fyrir og hægt er aö selja I meö sæmilegu móti. Þeir hafa ■ nú f hartnær áratug barist fyrir | þvi aö fá i hendur nauösynleg ■ stjórntæki til þess aö halda ■ framleiöslunni innan hæfilegra J marka. Þaö er þvi alger rangtúlkun li aö halda þvi fram nú aö breyta J eigi algerlega um landbúnaöar- | stefnu. Þaö hefur veriö stefnt aö ■ auknum framförum i landbún- ■ aði, aö bættum framleiösluhátt- J um, framleiösluaöstöðu og ■ bættum kjörum bænda, jafn- ■ framt og ekki siöur aö þvi, aö Z neytendur fengju nægar og góö- | ar vörur á sem vægustu veröi. ■ Þaö er enginn dauöadómur á I stefnuna þó aö hún hafi leitt til , þess, aönúmá draga nokkuö úr ■ um skeiö og slá af miöaö viö ■ þaö, sem hægt er aö framleiöa i J meöal árferöi eöa betra. Vonandi er aðeins, aö þaö ■ veröi ekki hallæri, sem dregur | úr framleiöslunni. —mhg. ■ ........ .-.-..1 Ný tegund af rafgirðingu Væntanieg er á markaó ny tegund af rafgiröingu, sem not- ar minna rafmagn en eldri geröir. Þegar einhver skepna kemur viö rafstrenginn, fer um hann 4,5 volta jafnstraumur og jafn- framt myndast meiri spenna milli strengs og jaröar. Viö þaö fer stööin I gang og nú kviknar á merkjaljósi á stööinni og hún fer aö senda 4-6 háspennuslög meö sekúndu millibili. Van snertingin lengur rýfur stööin strauminn og merkjaljósiö fer aö blikka til merkis um aö hér hafi skepna ekki verið á feröinni heldur hafi strengurinn t.d. fall- iö til jaröar. Rafstööin vinnur sjálfvirkt á ný eftir aö þaö, sem olli skamm- hlaupinu, hefur verið fjarlægt. Meö þessu móti veröur raf- magnsnotkun mjög lltil og raf- stööinniduga þrjár 1,5 volta raf- hlööur yfir allan beitartimann viö venjulegar aöstæöur. Rafstöövarkassinn er svo létt- ur aö hann má hengja beint á rafstrenginn. Rafstööin er i plastkassa, sem endist vel. (Heim.: Freyr) -mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.