Þjóðviljinn - 24.11.1979, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.11.1979, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1979 UOBVIUINN Máigagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: CJtgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsbiaós: Ingólfur Margeirsson Kekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ölafsson C'tlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún GuÖvarÖardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, SigriÖur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúia 6, Reykjavík.slmi 8 13 33. Prentun: Biaöaprent hf. Hœtta til hœgri • Ýmis sólarmerki benda nú til þess að andstæðingum vinstristjórna í Alþýðuf lokknum sé nú að takast sú f yrir- ætlan sín að leiða Sjálfstæðisf lokkinn til valda í landinu á ný. Sjálfir ætla þeir sér ráðherrastóla að launum. Þar með væri draumastjórn Vilmundanna komin á laggirn- ar, stjórnin sem efndi til hins hatrammasta stríðs við verkalýðshreyfinguna i byrjun síðasta áratugs, gerði svikasamninga i lanc-aelgismálum og efndi til mesta landflótta sem sögur fara af i lok áratugsins. • Það hefur komið skýrt í Ijós að forystumenn Sjálf- stæðisf lokks og Alþýðuflokks áforma viðtæka aðför að kjörum og réttindum launafólks að afloknum kosn- ingum og hyggjast auka hlutdeild erlends fjármagns i íslensku atvinnulífi stórlega. Kjaraskerðing sem numið gæti 20 til 30% er það sem liggur í loftinu ef ihaldsöf lin ráða ferðinni eftir kosningar. • Það sem við blasir ef Alþýðuf lokkur og Sjálfstæðis- f lokkur taka höndum saman um stjórn landsins er þetta: 1. Kauplækkun hjá öllu almennu launafólki með því að afnema eða skerða til muna vísitölubætur á laun og greiða þær aðeins tvisvar á ári. 2. Samtök launafólks verða svipt ýmsum núgildandi réttindum til kjarabaráttu með breytingum á stjórnar- skránni og aðstaða atvinnurekenda styrkt með því að færa vinnulöggjöf ina i það horf sem þeir hafa sett fram kröfur um. 3. Atvinnuleysi verður gert að stjórntæki atvinnurekenda og ríkisvalds svo auðveldara verði að brjóta launaf ólk og samtök þess á bak aftur. Atvinnuöryggi opinberra starfsmanna verður afnumið og Sjálfstæðisflokkurinn boðarslíkan niðurskurðað búast má við uppsögnum 2000 manna í þjónustu hins opinbera. 4. f stað viðleitni til þess að koma á jafnrétti lands manna í reynd til heilsugæslu, trygginga, lífeyris og menntunar verður kraftur peninga og auðs látinn ráða ferðinni á þessum sviðum. Félagsleg þjónusta verður í auknum mæli seld á markaðsverði og þeir látnir hafa forgang sem mesta f jármuni hafa með höndum. I nafni markaðshyggjunnar á að rífa niður velferðarkerfi og menningarstarfsemi sem efld hafa verið alþýðu til hagsbóta. 5. Afnema á skatta á eignamönnum og fyrirtækjum og auka þannig möguleika til gróðamyndunar á kostnað hins almenna skattborgara. Blekkingar um afnám skatta á launamönnum felast aðeins í tilfærslu og naf na- skiptum á skattstofnum, en tilgangurinn er fyrst og fremst að létta byrðar hátekjumanna og atvinnu- rekenda. 6. Álagning heildsala og kaupmanna á að vera eftirlits- laus og efla á lögmál frumskógarins í viðskiptalíf inu til haqsbóta fyrir 2000 heildsala og einkaaðila í margföldu viðskiptabákni íslendinga. 7. Stórlega á að draga úr niðurgreiðslum á búvöru og verð á lífsnauðsynjum almennings mun því stórhækka. 8. Arðsöm fyrirtæki í eigu almennings verða afhent f jár- sterkum aðilum til ráðstöf unar en ríkið látið reka áf ram ýmis tapfyrirtæki.Þannig verða skattar almennings not- aðir til að borga tapið á sama tíma og eignamönnum verða afhent gróðafyrirtækin. 9. Verð á þjónustu hins opinbera mun stórhækka vegna krafna um að hún standi undir sér, og eru til að mynda horfur á því að taxtar Rafmagnsveitna ríkisins hækki um allt að 54% og raf magn úti á landi verði allt að 184% dýrara en á Reykjavíkursvæðinu. 10. Erlendar lántökur fyrirtækja verða heimilaðar án eftirlits og þannig stuðlað að samtvinnun erlends f jármagns og innlendra fyrirtækja. í stað fslenskrar at- vinnustefnu verður kappkostað að fá fleiri erlend stór- iðjufyrirtæki inn í landið. Efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar á að fórna á altari erlendra stóriðjufursta. • Allt þetta á að framkvæma með leiftursókn í nafni baráttunnar gegn verðbólgu og Sjálfstæðisflokkurinn mun fá til fulltingis við sig annaðhvort Alþýðuf lokk eða Framsóknarflokk. Það er hinsvegar fullljóst af reynsl- unni í Bretlandi og í israel og af tillögum Sjálfstæðis- flokksins að verðbólga mun magnast nái þær fram að ganga. Kjósendur þurfa því að sjá í gegnum blekkingar- vefinn og snúast til varnar. — ekh klippi Göfugur klofningur Islendingur, blaö Sjálfstæöis- manna á Norðuriandi, er eins og vænta mátti klofinn i heröar niður i kosningastriöinu. D-list- inn getur aö sönnu gefiö tóninn á forsiöu meö uppslætti um aö „atkvæöi til klofningslistans falla dauö” eins og segir i þriðjudagsblaði íslendings. En þegar blaöinu er flett þá leggja fulltrúar D-listans og Sólnes- listans undir sig siöurnar á vixl. Kjdsiö D. Kjósiö S. Vitaskuld skirskota báðir til mikillar þenslu einmitt i upp- söfnun verslunar- og skrifstofu- húsnæöis, sem hefur risið svo ört, aö allmikið af þvi hefur staðið autt um lengri eöa skemmri tima. Timaritiö Frjáls verslun er hinsvegar afskaplega litiö hrifin af þvi aö Svavar Gestsson skuli hafa átt nokkra aðild aö þvi aö dregið var úr veröbólgufjárfest- ingu i milliliðakerfinu. I einskonar ritstjórnargrein er sá póll tekinn i hæöina, aö Svavar Gestsson hafi sem viöskiptaráð- herra stundaö dæmafáan fjand- skap ,,I garð heillar atvinnu- greinar”. Siöan segir Frjáls verslun meö þeirri geöpryöi sem þar þykir viö hæfi: skammahrinur frá ihaldinu. Þessi kvittun til Svavars Gests- sonar frá jafn hatrömmu hægri- málgagni og Frjáls verslún er gleöilegur vitnisburöur um aö sú vinstristjórn sem frá fór hafi ekki verið jafn tannlaus og ýms- ir vilja vera láta. Hve heimskur er Svarthöfði? Einn af dálkahöfundum Alþýðublaðsins lét sina þolinmæði bresta á Svarthöföa Visis á dögunum. Dálkahöf- undurinn haföi séö hvernig Ungt fólk styður Sjálfstæði HuHilór Hlömlal. scm skipar 2. sœtu) d framhodslista SidllstæöisflokkM L. hins göfugustu eiginleika og hvata. Þannig sjáum viö i þessu sama siöasta tölublaöi á opnu viðtal viö einn af efri mönnum D-listans. Hann brýnir þaö fyrir mönnum, aö „persónulegir hagsmunir veröa að vikja fyrir hagsmunum heildarinnar” og mega allir skilja hvaö viö er átt. Siöan er blaöinu flett og viö blasir viötal viö næstefsta mann á Sólneslistanum Sturlu Kristjánsson fræöslustjóra. Hann lýsir þvi strax yfir aö kosningarnar leggist afar vel I sig vegna þess aö — eins og hann segir ,,ég treysti á þaö góöa i manninum, dómgreind, heiðarleika og mannþekkingu kjósenda”. Viku áöur haföi jafnvægislist- in I blaöinu veriö enn fullkomn- ari. A opnu birtist viötal viö Halldór Blöndal, annan mann á D-lista, undir fyrirsögninni: „Ungt fólk styöur Sjálfstæöis- flokkinn”. A næstu opnu var svo viötal viö Jón Sólnes undir ann- arri merkri fyrirsögn: „Ég er ekki dauöur úr öllum æöum". Engu likara er en aö keppinaut- ar þessir hafi orðið ááttir viö að deila meö sér ihaldsfylginu eftir kynslóðum. Hve sæl, ó hve sæl... Fróöir menn telja sig vita, aö allt þetta umburöarlyndi og öll þessi göfugmennska á siöum Islendings eigi sér ofur hvunn- daglega skýringu. Blaöiö er gef- iö út af hlutafélaginu Islendingi. Einn helsti eigandi þess er sagö- ur Jón Sólnes. Svavar fær kvittun Svavar Gestsson skýröi frá þvi fyrir skemmstu aö á undan- förnum misserum heföi dregiö verulega úr fjárfestingu I verslunar- og skrifstofu- húsnæöi. Hann taldi þetta jákvætt mjög, enda hefur þaö raunar veriö fast þema i um- ræöu um litt hagkvæmar stein- steypufjárfestingar, aö visa til Islenskur Idi Amin! „Þaö er háöulegt aö 1 þjóö- félagi sem telúr sig þróaö, geti þvilikur Idi Amin komist { ráö- herrastól til aö stjórna málum sem hann sist gæti boriö skynbragö á. Þaö er enn háöu- legra hvernig sumir forsvars- menn viöskiptalifsins hafa dansaö I kringum þennan gull- kálf einokunar og haftastefnu, bukkandi sig og beygjandi á meðan þeim hafa veriö brugguö launráö. En þaö er niöurlægj- andi fyrir embættismenn og :// umrædu frjájs iHafði ckki \it á að þegja Nýlega hældist Svavar Ges u< sat stól viðskiptaraðherra “ stjórnihni salugu. vfir þ\ í a síðu'®— i \ilians að i sinni ráðherratið liati náðst efzf“B ai á num hef' frjáls ver/.li opinberar stofnanir hvernig þær hafa þurft aö láta nota sig til heimskuverka og jafnvel til- rauna til lögbrota á islenskum fyrirtækjum og einstaklingum, I ráöherratiö þessa manns.” Viö upphaf verkalýöshreyf- ingar höföu menn þaö gjarna á oröi aö allt væri nú i lagi meöan menn verðskulduöu svo. En hitt er svo annað mál, aö Svarthöföi er sá sem mest og markvissast skirskotar til heimsku, og lágkúrulegra for- dóma lesenda af öllum þeim sem i islensk blöö skrifa. Og skiptir þá ekki máli hvort hann er einn, þrieinn eða skiptir sér I fleiri parta I „The Syndicate”. »áb Svarthöfði reyndi meö furöuleg- ustu tilræöum viö heilbrigöa skynsemi aö koma einhverju óoröi á tvo islenska listfræöinga fyrir þá sök, aö þeir höföu á námsárunum hlýtt á fyrirlestra hjá prófessor sem siöan haföi reynst bæöi hommi og njósnari. — Hér er ab sjálfsögöu átt viö Anthony Blunt, listaráöunaut Bretadrottningar. Dálkahöfundurinn komst aö þeirri niöurstööu, að Svarthöfði heföi unnið til aö veröa kallaöur heimskastur allra skrifandi manna á landinu. Þetta er þvi miöur ekki rétt ályktun. Svart- höfði er stundum slóttugri en .09 skorM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.