Þjóðviljinn - 25.11.1979, Blaðsíða 15
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
ísland og erlendir audhringir
• Á árunum 1975—’76 geröu aðil-
ar frá Saudi-Arabiu Itrekaðar til-
raunir til að reisa oliuhreinsunar-
stöð hérlendis. M.a. áttu milli-
gönguaðilar fyrir Arabana nokkra
fundi á íslandi með dr. Jóhannesi
Nordal og Viðræðunefnd um orku-
frekan iðnað.
• Tvö böndarisk fyrirtæki komu
til greina sem annast áttu bygg-
ingu og rekstur oliuhreinsunar-
stöðvarinnar og var Rolf Johansen
& Co. umboðsaðili þessara félaga á
islandi.
• Oliuhreinsunarstöðin átti að
kosta einn miljarð Bandarikjadoll-
ara uppkomin með oliuefnaiðnaði,
og vera algerlega i erlendri eign.
Sú upphæð samsvarar allri fjár-
munamyndun landsmanna á þessu
ári.
• Oliuhreinsunarstöðin átti að
njóta verulegra toll- og
skattfriðinda, og þar að auki
áskildu Arabarnir sér einokunar-
markað á oliuafurðum á lslandi.
• Aðilarnir frá Saudi-Arabiu,
sem hug höfðu á að reisa oliu-
hreinsunarstöðina hérlendis,
buðust til að útvega islandi öll þau
lán, sem til byggingarinnar þurfti.
Tryggingin fyrir endurgreiðslu
lánanna voru allar eigur stöðvar-
innar ■ að meðtöldu landsvæði
hennar og höfnum.
• Oliuhreinsunarstöðin átti m.a.
að sjá herstööinni á Miðnesheiði og
öðrum NATO-herstöðvum I V-
Evrópu fyrir oliu og bensíni.
Þriðja grein
ARABf
OLÍUÆVINTÝRIÐ
Þann 19. september 1975
komu níu alvarlegir og vei-
klæddir menn saman í
fundarherbergi Seðla-
banka islands. Sex þeirra
voru islendingar, en þrir
Bandaríkjamenn. I augum
hinna síðarnefndu var
þessi fyrsti fundur með
Viðræðunefnd um orku-
frekan iðnað þýðingar-
mikill: hann var fyrsta
skrefið í að komast inn í
nýtt, ósnert og orkuríkt
land. Sem milligöngumenn
fyrir erlenda stóriðjuhölda
gerðu þeir sér fyllilega
grein fyrir möguleikunum
á feitum bita i eigið trog.
Flestir íslensku nefndar-
mannanna sýndu á sér iítil
breytingamerki: Fyrir þá
voru þetta enneinar könn-
unarviðræðurnar við
útlendinga um erlenda
stóriðju í landinu. Einn
islendinganna var þó sér á
parti, framkvæmdarstjóri
Rolf Johansen& Company,
sem eygði auðtekinn
umboðsgróða fyrir fyrir-
tækið.
Og lái það honum hver
sem vill: Umræðuefni
fundarins var bygging
olíuhreinsunarstöðvar á
islandi.
Fyrir hönd Vi&ræöunefndar um
orkufrekan i&nab voru mættir:
Dr. Jóhannes Nordal bankastjóri
og forma&ur nefndarinnar,
Steingrimur Hermannsson
alþingismaöur og formaöur
Rannsóknarráös rikisins, Ragnar
ólafsson hæstaréttarlögmaöur,
Sigurgeir Jóhannsson verk-
fræöingur, Garöar Ingvarsson
viöskiptafræöingur Seölabankans
og ritari nefndarinnar. Fyrir
hönd Rolf Johansen & Co. sat
fundinn Friörik Theódórsson
framkvæmdarstjóri.
Bandarikjamennirnir voru Mr.
Herbert C. Hathornforstjóri A.S.
Nemir Associates Washington
D.C., Mr. Wiliiam C. Kestervara-
forseti Foreign-Domestic Fran-
chise Corp., New York og Mr.
John H. Schuitz skattaráögjafi
Fluor Corporation, í Kaliforniu,
USA.
Greinargerð
samþykkt
Fundurinn hófst meö þvi aö Mr.
Schultz geröi stuttlega grein fyrir
fyrirtækinu FLUOR CORP og á -
huga þess á aö byggja olíuhreins-
unarstöö hérlendis i samvinnu
viö erlent oliufyrirtæki. Aö
sögn Schultz var FLUOR CORP.
mikilsmetiö fyrirtæki, sem
byggöi oliuhreinsunarstöövar
fyrir stór oliufyrirtæki um heim
allan og heföi mikla tækniþekk-
ingu og reynslu I þessum efnum.
Þá rakti Mr. Schultz ýmsar
gerðir oliuhreinsunarstööva og
útskýröi ýmis tækniatriöi i þessu
sambandi, og benti á tegundir og
magn hráefnis sem slik oliu-
hreinsunarstöö kreföist. Mr.
Schultz minntist einnig á kröfur
Roif Johnsen: Fyrirtæki hans átti aö fá umboöið fyrir byggingar- og
rekstraraðila olíuhreinsunarstöövarinnar.
þær sem gera þyrfti til staöa, sem
til greina kæmu viö byggingu
oliuhreinsunarstöðvar hérlendis.
Þegar Mr. Schultz hafði lokiö
máli sinu, kvaddi dr. Jóhannes
Nordal sér hljóös og mælti fyrir
hönd Viöræöunefndarinnar. Sagöi
hann aö nefndin mundi leggja
þessar hugmyndir fyrir rikis-
stjórnina islensku og baö um
ýtarlegri greinargerö frá hinum
erlendu fyrirtækjum, sem
viöstaddir væru fulltnlar fyrir.
Minntist dr. Nordal I |>essu sam-
bandi á kostnaöaráætlun, hlut
Islands i slikri stöö, áhrif á
umhverfi sem slik bygging heföi I
för meö sér og áhrif hennar á
islenskt þjóöfélag. '
Þvinæst samþykkti Umræöu-
nefndin aö FLUOR CORP.
útbyggi slika greinargerö og hún
yröi lögö fyrir rikisstjórnina.
Mr. Schultz þakkaöi fyrir og
sagöi aö greinargeröin yröi til-
búin eftir uþb. mánuö. Siöan var
fundinum slitiö.
,, Oliuhreinsunar -
félag íslands”
Mr. Schultz stóö viö orö sin.
Rúmum mánuöi eftir fundinn eöa
þ. 30. okt. skrifar Friörik
Theódórsson, framkvæmdar-
stjóri Rolf Johansen & Co.,
Jóhannesi Nordal bréf og tjáir
honum aö FLUOR hafi tilbúin þau
gögn og upplýsingar sem sam-
komulag heföi veriö um aö þeir
legöu fram, og fer fram á fund i
vikunni 24. nóvember.
Framhaldsfundurinn dregst þó
á langinn og er ekki haldinn fyrr
en 12. febrúar 1976. Auk Viöræöu-
nefndar um orkufrekan iönaö og
fulltrúa fyrirtækisins Rolf Johan-
sen & Co., sitja fundinn Mr. Her-
bert C. Háthorn frá A.S. Nemir
Associates i Washington sem er
ráögefandi fyrirtæki um iönaö,
viöskipti og verslun á erlendri
grund, og Mr. William C. Kester,
sem er milligöngumaöur um
samningana.
Linurnar hafa nú skýrst. Mr.
Hathorn sem þagaö haföi allan
fyrri fundinn, gerir nú grein fyrir
þvi, aö hann sé fulltrúi aöila frá
Saudi-Arabiu, sem kalli sig „the
Saudi Group”og nefnir I þvi sam-
bandi Mr. Ernst A. Kassab.Þess-
ir aöilar séu reiöubúnir aö greiöa -
og senda hráoliu til tslands eöa
nánar tiltekiö til „Olfuhreins-
unarfélags lslands” (The Ice-
landic Refinery Company). Enn-
fremur hafi hann I höndunum
bréf frá lögfræöingi Saber
Energy, Inc., Robert M. Carter
aö nafni, sem staöfesti aö Saber
Energy hafi fullan áhuga á aö
reka oliuhreinsunarstööina og
annast sölumarkað framleiösl-
unnar. Siöan leggur Mr. Hathorn
fram bréf þar sem gerö er grein
fyrir meginskilyrðum þessara
erlendu aöila.
Eftir fundinn sest dr. Jóhannes
Nordal niöur og skrifar iönaöar-
ráöherra Gunnari Thoroddsen
skýrslu I bréfsformi um fundinn.
„ Algerlega í
erlendri eigu”
Næsta dag lendir bréfiö á boröi
iönaöarráöherra. Þegar Gunnar
Thoroddsen hefur lesiö heföbund-
inn inngang um hverjir sátu fund-
inn og um hvaö viöræöurnar fjöll-
uöu, les hann eftirfarandi:
„A fundi þessum skýröi Mr.
Fathorn frá þvi, aö hann heföi nú
i höndum bréf frá aðilum i Saudi-
Arabiu og frá Saber Energy Inc. i
Bandarikjunum, þar sem lýst er
ákveönum áhuga á þviað standa
aö byggingu stórrar oliuhreins-
unarstöövar hér á iandi aö til-
teknum skilyröum fullnægöum.
Skildi Mr. Hathorn eftir bréf, þar
sem nánari grein var gerö fyrir
þeim meginskilyröum, sem um er
aö ræöa. Fylgir ljósrit af þvi hér
meö svo og frásögn ritara
nefndarinnar af fundinum.
Augijóst er, að hér er um mjög
stórt mál aö ræða, enda mundi
oliuhreinsunarstöö af þessari
stærö kosta um 600 miij. doliara i
fyrsta áfanga, en um 1000 miljón-
ir dollara, þegar einnig væri búiö
aö koma upp oliuefnaiönaöi.
Stööin myndi veröa algerlega I
erlendri eign, og lögö er áhersla á
þaö, aö hún njóti veruiegra toil-
og skattfriðinda. Auk tekna af
vinnuafli og þjónustu mundi
ávinningur Islendinga felast i
skatttekjum, orkusölu og samn-
ingi um kaup á oliuvörum meö
mun hagstæöara veröi en ella
væri fáanlegt.
Sé áhugi fyrir þvi hér á landi aö
kanna þetta mál frekar, mundi
veröa efnt til nýs fundar, þar sem
tulltrúum fyrrnefndra aöila gæf-
ist kostur á aö gera frekari grein
fyrir hugmyndum sinum. Telji
menn aö þvi loknu máliö álitlegt
til frekari skoöunar, mundu hinir
erlendu aðilar láta framkvæma
rækilega hagkvæmnisathugun
ásamt sérstakri könnun á
umhverfisáhrifum rekstrarins
(Environmental Impact Study).
Kostnaöur viö hvort tveggja er
áætlaður hátt i eina millj.dollara.
Viöræöunefndin er þeirrar
skoöunar.aö rétt sé aö efnt veröi
til nýs fundar meö hinum erlendu
aöilum, en hann ætti aö geta átt
sér staö eftir tvær til þrjár vikur.
Hins vegar er hér um svo stórt og
viöamikið mál aö ræöa, aö
nefndin telur nauösynlegt aö fá
sem fyrst aö heyra fyrstu
viöbrögö ráöuneytisins viö þeim
meginhugmyndum sem fram
hafa verið settar.”
1 miljarður dollara
tæp þreföld
ara þegar búiö væri aö koma upp
öllum efnaiðnaöi. Umreiknuö á
þáverandi gengi voru Islensku
fjárlögin alls 416 miljónir doll-
ara. Kostnaöur viö byggingu oliu-
hreinsunarstöövarinnar 1976
heföi þvi numiö sem samsvarar
- tveimur og hálfum fjárlögum
islenska rfkisins á þeim tima.Séu
þessar tölur umreiknaöar i dag,
nemur upphæöin 163 miljöröum
islenskra króna, eöa svipaö og öll
fjármunamyndun landsmanna á
árinu 1979, þeas. öll fjárfesting
Islendinga I fasteignum, skipum,
byggingum, bilum o.s.frv. á
þessu ári.
Þaö er von aö Jóhannes skrifi i
bréfinu til Gunnars, aö hér sé um
mjög stórt mál aö ræöa.
En þennan sama dag; 12.
febrúar 1976, skrifar Jóhannes
Nordal annaö bréf. Þaö er á
ensku og stilaö til Mr. Herbert C.
Hathorn forstjóra ráögjafafyrir-
tækisins A.S. Nemir Associates,
milligöngumanns aöilanna frá
Saudi Arabiu.
1 bréfinu þakkar Jóhannes fyrir
greinargeröina og segir:
„Viöræöunefnd um orkufrekan
iönaö álitur tillögur þinar, sem
fram voru lagöar skriflega á
fundinum, mjög áhugaveröar”
(with great interest).
Siöan lýkur þessu stutta bréfi
meö von um aö framhaldsfundur
veröi haldinn bráölega og aö
fulltrúar helstu aöila geti sótt
þann fund.
En hverjar voru kröfur og til-
lögur Arabanna varöandi oliu-
hreinsunarstöö á Islandi, sem
voru svo áhugaveröar i augum
Jóhannesar Nordal og féiaga?
Kröfurnar
fjárlögin
Olluhreinsunarstöðin átti sem
sagt aö kosta 600 miljónir dollara
i fyrsta áfanga en 1 miljarö doll-
Þessar kröfur og tillögur er aö
finna I bréfi þvi sem Mr. Hathorn
lagöi fram á fundinum 12. febrúar
og sem iðnaöarráðherra Gunnari
Thoroddsen var sent ljósrit af.
t stuttu máli eru þær eftir-
farandi:
9 Saudi-Arabarnir ætluöu aö
sjá Oliuhreinsunarstöö Islands
fyrir eriendu Iáni til aö
fjármagna byggingu stöövarinn-
ar. Sem tryggingu veröa tslend-
ingar að leggja fram allar eigur
olluhreinsunarstöövarinnar svo
og landrými og hafnir stöövarinn-
ar.
9 Arabarnir munu sjá um
rekstraraöiia og markaössölu ef
islenska rlkisstjórnin mundi ekki
fallast á Saber oliuhreinsunar-
fyrirtækiö eöa fyrirtæki aö nafni
Tesoro.
0 Tveir fuiltrúar Saudi-Araba
áttu aö sitja i stjórn Oliu-
hreinsunarfélags Islands.
öll hlutabréf og eignir Oliu-
hreinsunarfélags tsiands yröu
sett sem trygging fyrir erlendu
láni þvi, sem Saudi-Arabar
útveguöu.
0 Arabarnir heföu yfirstjórn og
ákvöröunarvöid yfir öllum
sjóöum féiagsins þangaö til lánin
yröu greidd að fullu.
(P Arabarnir áskildu sér rétt á
öilum fiutningi hráoliu til lands-
ins og flutningi á hreinsaöri oliu
frá íslandi.
Rikisstjórn Islands átti aö
leggja eftirfarandi aö mörkum:
4) Staö fyrir oliuhreinsunar-
stööina og islausa höfn fyrir risa-
oliuskip (super-tankers). Hús,
vegalagningu og orkusölu til
stöövarinnar.
0 Oliuhreinsunarstööin nyti
toil- og skattfriöinda. Engin gjöld
yröu lögö á innflutning stöövar-
innar á tækjum, hráollu, véla-
búnaö og aöra hluti sem nauösyn-
legir væru fyrir rekstur stöövar-
innar. Sérstaklega yröi samiö um
tekjuskatta erlendra verka-
manna og annara starfskrafta
erlendis frá.
0 Arabarnir áskilja sér einok-
unarmarkaö á tslandi á ákveön-
um hreinsuöum olluvörum. Ollu-
hreinsunarstööin heföi allan
forgangsrétt á sölu oliuafuröa til
islensku þjóöarinnar. Þessi
forgangsréttur yröi tryggöur meö
lögum, og nær yfir bensin- og
oliuþarfir landsmanna svo og oliu
til skipaflota Islendinga.
Auk ofangreindra krafna, fóru
Saudi-Arabarnir fram á vottorö
frá komandi rekstraraöila og
by ggingarverktaka oliu-
hreinsunarstöövarinnar svo og
vottorö frá Viöræöunefndinni
fyrir hönd rikisstjórnarinnar aö
þessir aöilar séu reiöubúnir til aö
setja á stofn umrædda oliuhreins-
unarstöö.
Á tti að sjá NA TO
fyrir olíuafurðum
Kröfunum var ekki alveg lokiö.
1 lok bréfs Mr. Hathorns til
Viöræöunefndarinnar er fariö
fram á, aö eftirfarandi klausu sé
komiö fyrir i samningnum milli
islensku rikisstjórnarinnar og
aöilanna frá Saudi-Arabiu:
„Aöild Islensku rikisstjórnar-
innar og þeirra bandarlsku
orsakast af fyrirhugaöri sölu
afuröanna til varnarmálastofn-
ana, þ.á m. bandarlsku flota-
stöövarinnar á tslandi, og til
Atlantshafsbandalagsins, þess-
vegna er algjör ieynd forsenda
fyrir árangri þessara viöræöna.”
„Oliuhreinsunarfélag tslands”
átti aö sjá herstööinni á Miönes-
heiöi fyrir oliuafuröum, svo og
öörum NATO-herstöövum i V-
Evrópu.
Hverjir eru
þessir Arabar?
Hverjir eru svo þessir erlendu
aöilar sem reyndu aö koma upp
olluhreinsunarstöö hér fyrir rúm-
um þremur árum?
Viö vitum aö FLUOR CORP. er
verkfræöi- og byggingafyrirtæki i
Kaliforniu USA, og er aö eigin
sögn eitt stærsta byggingafyrir-
Texti
Ingólfur
Margeirs-
son
Fyrirtæki Mr. Hathorns, A.S.
Nemir Associates, er merkt á
bréfhaus fyrirtækisins sem
ráögjafafyrirtæki varöandi iönaö,
viöskipti og verslun á erlendum
markaöi. Fyrirtækiö á aö vera
staðsett i Pennsylvania-bygging-
unni I Washington.
Forstjórinn Herbert C. Hathorn
er hins vegar kunnuglegt nafn hjá
Rolf Johansen & Co. Friörik
Theódórsson framkvæmdastjóri
sagöi viö blaðið, aö Mr. Hathorn
haföi oft veriö á Islandi og annast
milligöngu I alls kyns málum, og
haföi hann fyrst bent Rolf Johan-
sen & Co á umboösmöguleika
varöandi oliuhreinsunarstöö
hérlendis. Hlutur Rolf Johansen
heföi þá oröiö aö annast milli-
göngu fyrir byggingar- og
rekstraraöilann og sjá um
varahlutaþjónustu I stööina.
Hins vegar gat fyrirtæki Rolfs
Johansen ekki veitt neinar
upplýsingar um A.S. Nemir Ass-
ociates og enn siöur um „The
Saudi-Group”.
Hverjir eru þessir aöilar á bak
viö þessa aöila frá Saudi-Arabiu?
Ljósrit af bréfum sem Mr.
Hathorn lætur fylgja meö
greinargeröinni til Jóhannesar
Nordal og votta umboð hans fyrir
„The Saudi Group” eru öll undir-
rituö af Ernest A. Kassab, sem
viröist vera enn einn milliliöur
Saudi-Arabanna. Bréfhausinn á
þessum umboöum segir aöeins
The Ernest A. Kassab Company.
Ekkert heimilisfang, þjóöerni,
simi, telex — né simskeyta-
númer. Allar tilraunir Þjóövilj-
ans til aö spyrjast fyrir um „The
Saudi Group” hafa endaö á sama
veg: Enginn kannast viö þessa
aöila.
Ýmsar spurningar vakna i
þessu sambandi: Leynist
fjölþjóöa oliuhringur bak viö
arabisk leiktjöld? Voru fundirnir
meö islenskum aöilum aöeins
sjónleikur til.aö fá upplýsingar
um orkulindir, efnahag, þjóöfé-
lagsbyggingu o.s.frv. á tslandi til
siöari þarfa? Eöa voru
viöræöurnar alvarleg tilraun til
aö koma upp stórri oliu-
hreinsunarstöö sem sæi m.a.
NATO fyrir oliu- og bensinþörf-
um, og festi tsland enn betur i net
Atlantshafsbandalagsins? Banda-
rikjastjórn er nefnd á nafn i
samningsuppkastinu,-stóö CIA aö
einhverju leyti á bak viö „The
Saudi-Group”?
Eitt vitum viö: Samningar um
byggingu oliuhreinsunarstöövar i
eigu erlendra aðila tókust ekki
1976. Astæðurnar fyrir þvi eru
óljósar, en aö sögn framkvæmda-
stjóra Rolf Johansen voru samn-
ingsaöilar ekki sammála um
stærð og tilhögun stöðvarinnar.
Ekki viröist heldur aö snert hafi
veriö viö þessu máli siöan.
En þaö er ekki þar meö sagt aö
allir aöilar hafi gefiö upp vonina
um oliuhreinsunarstöö á Islandi
upp á einn miljarö dollara.