Þjóðviljinn - 25.11.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979
Frægar skákir
Skáksagan er full af
sögnum um frægar skákir.
Flestar frægustu skákir
nútímans eru tengdar
Bobby Fischer/ sem varla
kemur á óvart/ því aö svo
snjallt hefur þaö veriö/
sem sá meður hefur brall-
aö um dagana. Hér fyrr á
árum. t.d. í upphafi aldar-
innar/ voru skákmót frek-
ar fá og kom þar margt til/
þótt erfiðar samgöngur og
strjálar haf i vegið þyngst á
metunum.
Þannig var þaö, aö i hvert sinn,
sem skákmót var haldiö meö
fremstu skákmeisturum heims,
þótti þaö meiri háttar viöburöur.
Yfirleitt var ráöist i útgáfu bóka
um tilheyrandi mót og þykja slik-
ar bækur hinir mestu kjörgripir
nú i dag. Þessar bækur voru fáar
en yfirleitt góðar og lesandinn i
þá daga skoðaöi hverja skák meö
mun meiri athygli en nú gerist.
Nokkrar skákir frá þessum tima
voru svo snjallar og dramatískar
aö enn i dag er þeim hampaö hátt.
Dæmi um slika skák er vinnings-
skák Laskers gegn Capablanca á
stórmeistaramótinu i Sánkti Pét-
ursborg 1914. Einn af snjöllustu
skákmönnum þessa tfma var
bandariski stórmeistarinn Frank
Marshall. Hann var allan sinn
skákferil á toppnum, þótt aldrei
auönaöist honum aö skáka veldi
Laskers, Capablanca og Aljekins.
Hann hefur þó heiöurinn af þvi aö
hafa teflt liklega eina frægustu
skák sem spjöld skáksögunnar
geta um. Sagan greinir frá, aö á
þvf herrans ári 1910 tefldi
Marshall i móti ásamt Capa-
blanca og fleiri góöum mönnum.
Capablanca vann innbyröis
viöureign þeirra, og fór þaö f fin-
ustu taugar Marshalls, sem þá
var einn af allra sterkustu skák-
meisturum heims, en Capa hins-
vegar lftt þekktur og styrkur hans
vanmetinn af flestum. Marshall
sór og sárt viö lagöi, aö hann
skyldi ná fram hefndum, fór heim
I smiöju og fann upp afbrigöi nýtt
og áöur óþekkt. Þaö skyldi duga á
Capa næst þegar þeir tefldu. Árin
liöu og seint virtist tækifæriö ætla
aö koma. En Marshall beiö róleg-
ur. Tækifæriö kom heilum 8 árum
siðar f 1. umferö stórmeistara-
móts, sem haldiö var i New York.
En viti menn, Capablanca fann
leiki sem enn þann i dag eru taldir
gefa hvitum gott tafl:
Hvftt: Capablanca.
Svart: Marshall.
Spænskur leikur
(Marshall-árásin):
1. e4-e5
2. Rf3-Rc6
3. Bb5-a6
4. Ba4-Rf6
5. 0-0-Be7
6. Hel-b5
7. Bb3-0-0
8. c3-d5
(Upphafsleikur Marshall-árásar-
innar. Þennan leik haföi Marshall
beöið meö i 8 ár. Athyglisvert er,
aö enn er Marshall-árásin i fullu
gildi. I áskorendaeinvigi Spasskis
og Tals beitti sá fyrrnefndi henni
meö góöum árangri. 1 skákum
þeirra er mikinn efniviö aö finna,
þannig aö siöustu vfsdómsoröin
benda til þess, aö, þegar öllu er á
botninn hvolft, þá sé staöan eftir
bestu leikina á báöa bóga heldur
jafnteflisleg.)
9. exd5-Rxd5
(Athyglisveröur er möguleikinn
9. -e4.)
10. Rxe5-Rxe5 n. Hxe5-Rf6
(í dag er taliö best aö leika 11. -c6
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
JLisdtnai oí> .*»S
J&L Pwnus
iTtr^rnii
a«\ °v' jgL
igæsu nnsffiF
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
®86611
smáauglýsingar
stendur hvfti kóngurinn i skák.
Þótt leikur Capa sé ekki talinn sá
besti f dag, veröskuldar hann þó
upphrópunina, þvi aö hann sýnir
gjörla, aö allfr útreikningar hans
voru I meginatriðum réttir. Keres
telur 16. Bd2 nákvæmari leik.)
16. ..Bg4
(Eins og nákvæm skilgreining
stööunnar sýnir á svartur aö geta
haldiö velli meö 16. -Rg4!)
17. hxg4-Bh2+ 19. Hxf2-Dhl+
18. Kfl-Bg3 20. Ke2-Bxf2
(Frumkvæöiö er enn I höndum
hvits eftir 20. -Dxcl 21. Dxg3-
Dxb2+, 22. Kd3-Dxal, 23. Kc2-b4,
24. g5! o.s.frv.)
21. Bd2-Bh4 23. Kd3-Dfl +
22. Dh3-Hae8+ 24. Kc2
(Kóngurinn er hólpinn og brátt
fara liösyfirburöir hvfts ab segja
til sin.)
24. ..Bf2 25. Df3-Dgl
(Svariö viö 25. -He2 er 26. Ra3!
o.s.frv.)
26. Bd5-c5 28. b4-Bd6
27. dxc5-Bxc5 29. a4!
(Þannig tekst hvitum aö virkja
hrókinn á al)
29. ..a5 33. b6-Bxc3
30. axb-axb4 34. Bxc3-h6
31. Ha6!-bxc3 35. b7-He3
32. Rxc3-Bb4 36. Bxf7+!
Jose Capablanca: Mesti skák-
maöur alira tfma?
en textaleikurinn er engu aö siöur
stórhættulegur hafi menn ekki at-
hugaö hann mjög vel. Vart þarf
aö taka fram, aö stööuna á borö-
inu hafði Capa aldrei áöur augum
litiö.)
12. Hel
(Nú viöhafa menn eftirfarandi
leikjaröö: 12. d4-Bd6, 13. Hel-
Rg4,14. h3-Dh4,15. Df3-. Capa fer
dálitiö ööruvfsi aö en niöurstaöan
er sú sama.)
12. ..Bd6 14. Df3
13. h3-Rg4
(Aö sjálfsögöu ekki 14. hxg4-Dh4
og svartur vinnur.)
14. ,.Dh4 15. d4!
15. ..Rxf2!
(Þaö þarf mikinn kjarkmann, eöa
réttara sagt mikla reiknivél, til
aö leyfa slika mannsfórn, en Capa
haföi skyggnst djúpt i stöðuna og
séö, aö jafnvel þótt svartur næöi
aö reka kónginn alla leiö yfir á
drottningarvæng ætti hann aö
halda velli.)
16. He2!
(16. Dxf2 strandar á 16. -Bh2+!,
17. Kfl-Bg3. Þaö er eftirtektar-
vert aö 16. -Bg3 strax gengur ekki
vegna 17. Dxf7+!-Hxf7, 18. He8
mát! Nú dugar ekki aö drepa á f7
vegna þess að á eftir 18. -Hxf7
— Svartur gafst upp, enda blas-
ir mátiö viö. Þaö gæti gerst á
eftirfarandi hátt: 36. -HXF7, 37.
b8 (D)+Kh7, 38. Hxh6+-Kxh6, 39.
Dh8+ og 40. Dh5 mát.
1 allri þessari flóknu og erfiöu
skák er vart hægt aö benda á
nema einn leik frá hendi Capa-
blanca, sem vikja mætti fyrir
öörum betri. Þaö er 16. He2. Engu
aö siður má svartur hafa sig allan
viö ef hann á aö jafna taflið. Ég
hygg, aö skákin segi meira en
mörg orö um snilling þann, er
Capablanca haföi aö geyma. Og
ekki er alveg út i hött, þegar
menn ætla hann mesta skák-
meistara, sem uppi hefur veriö.
Aöeins Fischer gæti ógnaö honum
i þeim efnum.
Óskum eftir
3ja herbergja ibúö til leigu frá 1. janúar
1980. Upplýsingar i sima 1837 Keflavik.
Verkamanna-
pAGSBTONJ félaglð
Dagsbrún
Frá og meö mánudeginum 26. nóv. veröa
skrifstofur Dagsbrúnar opnaöar aftur á 1.
hæð Lindargötu 9. Simanúmer félagsins
veröur þá á ný 26533.
Stjórn Dagsbrúnar
Rafmagnsveitur
ríkisins
óska eftir tilboöum i smiöi á stálfesti-
hlutum fyrir Vesturlinu RARIK nr. 79046.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
Reykjavlk, frá og meö mánudegi 26.
nóvember. Söluverö: kr. 5000 pr. eintak.
Rafmagnsveitur rikisins