Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Laugardagur 8. desember 1979 — 269. tbl. 44. árg. I dag er skiladagur t dag er skiladagur i Happdrætti Þjóðviljans. Skrif- stofa Happdrættisins að Grettisgötu 3 verður opin í allan dag. Nú eru þeir sem ekki hafagreitt heim-senda miða hvattir til að gera skil í dag. Einnig eru umboðs- menn hvattir til að hraða uppgjörum. Happdrætti Þjóðviljans. Minnkandi tollgæsla? dregið hefur verið úr stötfum tollgœslunnar með minnkandi aukavinnu — mun minna hefur verið tekið af smyglvarningi í ár en undanfarin ár Fróðir menn telja að nú sé meira um smygl- varning i gangi hér á landi en venjulega og hafi raunar svo verið allt þetta ár. óneitan- Ragnar Arnalds formaður þingflokks Alþýðubanda- lagsins. Þingflokkur Alþýðubanda- lagsins Ragnar formadur Ragnar Arnalds var i gær kjörinn formaöur þingflokks Alþýöubandalagsins. Aðrir i stjórn þingflokksins voru kjörnir Svavar Gestsson varaformaður og Skúli Alex- andersson ritari. Sighvatur Björgvinsson hefur veriö kjörinn formaður þingflokks Alþýöuflokksins, en þíngflokkur Framsóknar- flokksins hefur enn ekki kjörið sér stjórn. — e.k.h. lega setja menn þetta i samband við það að dregið hefur verið veru- lega úr störfum toll- varða, með þvi að skera svo til alveg niður við þá aukavinnu. Það er eina af sparnaðarleiðum yfirvalda i fyrra. Þá er það og mál manna, að tollgæsla viða úti á landi sé litil sem engin, þar sem lögreglumenn eru látnir sjá um hana i stað tollvarða. Kemur þar bæði til að lögreglumenn eru litt hrifnir af þvi aukaálagi á þá sem þessu fylgir og eins hitt að lögreglumenn eru viða fáir úti á landi og geta einfaldlega ekki sinnt þessu sem skyldi. Við inntum Kristin Ólafsson tollgæslustjóra eftir þvi hvort hann teldi aö dregiö hefði úr toll- gæslu við það að aukavinna toll- varöa var skorin niður? Kristinn sagðist ekki geta sagt ákveðið til um það, en aftur á móti hefði hann bent á þennan möguleika, þegar ákveöið var að minnka aukavinnu tollvaröa. Á hitt væri að lita, að alltaf yrði ein- hverju smyglaö hversu margir sem tollverðir væru og hversu mikið sem þeir ynnu. En álita mætti, aö það byði auknu smygli heim, þegar dregiö væri úr vinnu tollvarða. Kristinn sagöi það algerlega I höndum dömsmála- og fjármálaráðuneytanna hversu öflug tollgæslan væri. Þá var Kristinn spuröur um hvort minna magn af smyglvarn- ingi heföi verið tekið i ár en undanfarin ár, meðan eftirvinna var leyfö. Hann sagði að svo væri og að þetta ár sem nú er liða kæmi illa út hvaö þetta varöar, miðað við árin á undan. Þvi vaknar sú spurning;er veriö að draga úr tollgæslu hér á landi og þá hversvegna? — S.dór Formenn Alþýðubandalagsins>Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins ræddust við um stjórnarmynd- unarviðræöurnar i gær og „var jákvæður andi á fundinum”. Ljósm.: eik. Stjórnarmyndunarviðræður hefjast um helgina Efnahagsmálin fyrst á dagskrá Alþýöubandalagiö hefur þegar skipað i viörædunefnd Fyrsti viðræðuf undur formanna Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks og Framsóknarf lokks um stjórnarmyndun var i gær, og var ákveðið að ganga til formlegra viðræðna án tímatakmarka og skilyrða. Samþykkt var að afla sem gleggstra gagna. um efna- hagsástandjð og leggja f yrst og f remst áherslu á að kanna hvort samkómu- lagsgrundvöllur er í efnahagsmálum áður en byrjaðar verða umræður um aðra málaflokka. Þingflokkur Alþýðubandalags- ins kaus i gær þriggja manna við- ræðunefnd og þrjá til vara til þess að vera f forystu stjórnarmynd- unarviðræðna af hálfu flokksins. 1 nefndinni eiga sæti Ragnar Arn- alds, Svavar Gestsson og Guð- mundur J. Guðmundsson. Vara- menn þeirra eru Hjörleifur Gutt- ormsson, Olafur Ragnar Grims- son og Geir Gunnarsson. Um helgina verður einnig baknefnd og ýmsar vinnunefndir á vegum Alþýðubandalagsins að störfum. Fyrsti formlegi viðræöufundur flokkanna verður i dag eða i sið- asta lagi á mánudag. Þingflokkur Alþýöuflokksins hefur ekki skipað formlega viö- ræðunefnd af' sinni hálfu,en falið formanni og varaformanni flokksins að annast viöræðurnar af sinni hálfu „þar til séð verður hvort þær leiöa ,til einhvers”, Stjórn og samninganefnd Verkalýðsfélagsins Einingar ræddi daginn eftir kosningar úr- slit þeirra og gerði eftirfarandi samþykkt einróma: „Fundur stjórnar og kjara- samninganefndar Verkalýðsfé- lagsins Einingar, haldinn 4. des- ember 1979, telur úrslit alþingis- kosninganna 2. og 3 desember s.l. eins og einn þingmanna flokksins komst að orði i gær. Formanni F-amsóknarflokksins hefur verið faliö að ganga frá skipan við- ræðunefndar meö svipuöu formi og Al.þýðubandalagið hefur þegar gengið frá og var gærkvöldi aö leggja siðustu hönd á skipan hennar. — ekh. bera með sér ótviræða kröfu kjós- enda um vinstri stjórn. Þvi skor- ar fundurinn á þá stjórnmala- flokka, er stóðu að siðustu vinstri stjórn, að hefja nú þegar viðræð- ur af heilindum um myndun nýrr- ar rikisstjórnar og tryggja þar með, að landinu verði áfram stjórnaö i samvinnu við launa- fólk.” Stjórn og samninganefnd Einingar: w Otylræö krafa um vinstri stjórn 1 — .. — [Sjónvarpið Nató Nýjar bækur Vestmannaeyjar Vikuskammtur Andófið vex Hollensku rikisstjórninni var sl. fimmtudagskvöld fyrirlagt af þinginu að standa gegn hvers- konar ákvörðunum um stað- setningu meöaldrægra kjarna- sprengjueldflauga 1 Vestur- Evrópu, en þær á að taka á ráð- herrafundi NATÓ, n.k. mið- vikudag. Andstaðan gegn fyrir- huguðum breytingum á vopna- kerfi NATÓ f Vestur-Evrópu hefur mjög magnast. Auglýsingar Viö erum mjög óánægðir með þessa löngu auglýsingatima sjónvarpsins og teljum þá til skaða.Menn taka upp á allskon- ar skripalátum til að vekja at- hygli á 20 sekdndna auglýs- ingum I 20 mindtna auglýsinga- timum, segir Halldór Guö- mundsson, formaöur Sambands Isl. auglýsingastofa í samtali við Þjóðviljann. Undirheimar Vfst eru til undirheimar I Reykjavlk, það máttu bóka, segir Jón Birgir Pétursson, áður fréttastjóri, sem nd hefur samið islenska lögreglusögu og tekur nokkurt mið af blaðamennsku reynslu sinni. Og segir að það sé versta starf sem til er að skrifa bækur. Margföld hátið 1 fyrri viku hófst margföld af- mælishátið verkalýðsfélaga I Vestmannaeyjum og Alþýðu- hdssins þar og skapaðist þar gott andrdmsloft og baráttu- legt. Frá þvl segir f máli og þó einkum myndum. Kvenþingmenn Vikuskammtur Flosa veltir upp miklu alvörumáli, sem er firna vinsælt hjá þeim sem háfa þá iðju að spyrja heimskulegra spurninga: Hvað eru konur að gera á þingi? Konur sem eru menn og þingmenn. Og ekki einu sinni kjördæmakosnar f ár, herra minn sæll og trúr! Sjá baksiðu Sjá 3. siðu Sjá opnu Sjá opnu Sjá 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.