Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐyiLJINNLaugardagur 8. desember 1979 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl óvitar i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt hcfnorliíó Lostafull poppstúlka Gamaldags komedia I kvöld kl. 20 A sama tíma aö ári sunnudag kl. 20 SfOasta sinn. Litla sviðið: Kirsiblómá Norðurfjalli sunnudag kl. 20.30 SIBustu sýningar fyrir jól. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 I.KIKI'tlAO 2/2 KKYKIAVIKUR “ Ofvitinn i kvöld uppselt sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 föstudag kÞ. 20.30 Er þetta ekki mitt líf? laugardag kl. 20.30 Miöasaia i Iönó kl. 14-20.30 Sfmi 16620. Upplýsingaslm- svari allan sólarhringinn. Brúin yfir Kwai-fljótið Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Alec Guinness, William Holden. o.fl. heimsfrægum leikurum Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára sýnd kl. 3 og 6. Sföasta sinn. TÓNABÍÓ Vökumannasveitin (Vigilante Force) KHS KRISTOFfERSON • JAN MiCHAEL VINCENT Leikstjóri: George Armitage. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þ»aö er fátt sem ekki getur komiö fyrir lostafulla popp- stúlku.... Spennandi, djörf, ensk litmynd. Bönnuö innan 16 ára» Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Kvenbófaf lokkurinn RIG WAS TOO BIG FOR THEM TO HANDLE! Hörkuspennandi ný, banda- risk kvikmynd meö Claudia Jenningsog Gene Drew. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Strumparnir og töfraf lautan Barnasýning kl. 3. Blóðsugan Ný kvikmynd gerö af WERNIR IIERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti. Siöasta holskeflan (The last wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir. Aöalhlutver^; Richard Chamberlain, Olivia Hamnett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti. Siöasta sinn LAUGARÁS Slmi32078 Læknirinn (rjósami Ný djörf, bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt I tilraunum á námsárum sinum er leiddu til 837 fæöinga og allt drengja. Aöalhlutverk: Christopher Mitchell. .. Er , sjonvarpið , bilað? Vt Skjárinn ' ■ Spnvarpsv4?rfest<aði 5egsta<5astr<s1i 38 simi 2-19-4C islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Brandarakallarnir Dagblaöiö „Eftir fyrstu 45 mfnúturnar eru kjálkarnir orönir mátt- iausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. Islenskur texti. Al ISTURBÆJARRifl Valsinn (Les Valuseuses) Hin fræga, djarfa og afar vin- sæla gamanmynd i litum sem sló aðsóknarmet fyrir tveim árum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Ð 19 OOO ------salur/^v SOLDIER BLUE CANDICE BER6EN * PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3-6 og 9. --:---salur I&----- Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka. ROBERT MITCHUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd ki. 9.10 Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 -------salur ID------- Skritnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grlnmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. lslenskur texti. ökumaður UMFERÐARR’ÁÐ Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, tritaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eitir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 7. des. til 13. des. er i Lyfjabúöinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er I Lyfjabúöinni Iöunn. Uþplýsingar urri lækna og lyijabúöaþjónustueru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 slmi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans*. Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. - föstu- dagakl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 14.00 — 19.30. Landspítalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheim iliö * — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl, 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — heigidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstolan,' simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ’7.00 — 18.00, simi 2 24 14. félagslif Kvenfélag Langholtssóknar Jólafundurinn veröur haldinn I SafnaÖarheimilinu þriöju- daginn 11 des. kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá m.a. sýndir prjónakjólar frú Aöalbjargar Jónsdóttur. Drukkiö sam«ig- inlegt jólakaffi. Konur i Lang- holtssókn hjartanlega vel- komnar. • Stjórnin Basar þjónustureglu Guö- spekifélagsins veröur haldinn sunnudaginn 9. des. kl. 3 e.h. Ingólfsstræti 22. Tekiö veröur á móti kökum og öörum mun- um I húsi félagsins laugardag- inn 8. des. e.h. Ljósmæörafélag tslands minnir á jólafundinn I kvöld I Safnaöarheimili Langholts- sóknar kl. 20.30. Séra Grimur Grlmsson flytur hugvekju. Söngur og fl. Stjórnin ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 9.12. kl. 13 Stórhöföi-Hvaleyri, létt vetr- arganga sunnan Hafnarfjarö- ar. Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsöiu. Aramótaferöí Húsafell, sund- laug og saunabaö, 4 dagar. (Jtivist. Ananda Marga: Ananda Marga heldur flóa- markaö, jólabasar og köku- basar laugardaginn 8. des. I Lindarbæ. Opnaö kl. 15. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Ileykjavlk Jólabasar er I félagsheim- ilinu, Siöumúla 35,sunnu- daginn 9. des. kl. 14. Tekiö á móti munum á basar- inn heima hjá formanninum, Stigahliö 26, n.k. föstudag 7. des. eftir kl. 17. Húnvetningafélagiö heldur köku- og munabasar laugardaginn 8. des. kl. 21 húsi félagsins, Laufásvegi 25. Gengiö inn frá Þingholts- stræti. Kvikm yndasýning i MIR- salnum. Laugavegi 178. — Laugardaginn 8. des. kl. 15 veröur kvikmyndasýning i MlR-salnum, Laugavegi 178. Sýnd veröur sovéska kvik- myndin „Stúlkur”, svart/hvit breiötjaldsmynd gerö 1962 eftir samnefndri sögu Boris Bedny. Enskt tal. — MIR söfn Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. BORGAUBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok-- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla I Þinghoitsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólhcimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatláöa og aldraöa. Slma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. gengi Nr. 234 7.. desember 1979 1 Bandarikjadollar.................. 1 Sterlingspund..................... 1 Kanadadollar...................... 100 Danskar krónur................... 100 Norskar krónur........... ....... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini.......................... 100 V.-Þýsk mörk..................... 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar.......................... 100 Yen.............................. 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)..... 391.40 392.20 849.35 851.05 336.75 337.45 7211.80 7226.50 7796.65 7811.55 9288.65 9307.65 10412.30 10433.60 9489.65 9509.05 1370.70 1373.50 24179.15 24228.55 20113.05 20154.15 22449.10 22495.00 47,75 47.85 3094.10 3100.40 778.15 779.75 585.70 586.90 163.25 163.59 511.78 512.82 KÆRLEIKSHEIMILIÐ ,,..og á köldum vetrarmorgnum voru frosthattar á mjólkurflöskunum". „Hvaö eru mjólkurflöskur, amma?” • útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þuiur velur og kynnir. 8.00 Þulur. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjdklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10)). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guömundur Arni Stefánsson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til fiutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Mætlum viö fá meira aö heyra?” Anna S. Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir stjórna barnatima meöislenskum þjóösögum. 7. þáttur: Útilegumenn. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb — III. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tilbrigöi. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson les (2). 20.00 Har inonikuþáttur. Hermóöur B. Alfreösson veiur lögin og kynnir. 20.30 A bókamarkaöinum. Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúöviks- dóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tóniist, spjallar um verkin og höfunda þeira. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs”. Feröaþættir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (4). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. esjómrarp 16.30 Iþróttir. 18730 Villibiótn. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Heims- styrjöldin er i algleymingi. Þýskir lögreglumenn ætla aö taka nokkra drengi á heimilinu vegna kynþáttar þeirra. Flórentin og Páll koma þeim I felur en á heimleiöinni villast þeir. Þeir hitta bónda, Robin, sem býöur þeim aö gista. Eiginkona Robins " taka Páli opnum örmum. Þýöandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif (M A.S.H.) Bandariskur gamanmynda- flokkur í þrettán þáttum, byggöur á skáldsögu eftir Richard Hooker. Eftir sögunni var gerö samnefnd kvikmyndsem naut mikilla vinsælda fyrir fáeinum Alan Alda, Wayne Rogers, McLean Stevenson, Larry Linville og Loretta Swit. Fyrsti þáttur. Sagan gerist í Kórustyrjöldinni. Söguhetj- urnar eru ungir læknar og hjúkrunarfólk sem viröast eins upptekin af aö finna upp á prakkarastrikum og furöulegum uppátækjum og aö bjarga mannsllfum. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Leiftursókn.Sitt lítiö af hverju. Meöal annars er kvikmynd af „fyrsta banka- ráni” á Islandi. Dagskrár- gerö Þráinn Bertelsson. 21.40 Ndtt eölunnars/h (Night of the Iguana) Bandarlsk biómynd frá árinu 1964, byggö á leikriti eftir Tenn- essee Williams. Leikstjóri John Huston. Aöalhlutverk Richard Burton, Deborah Kerr og Ava Gardner. Prestur nokkur lætur af störfim og gerist fararstjóri fyrir hópi bandariskra kvenna sem feröast um Mexikó. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.35 Dagskrárlok. krossgátan i m 2 3 L il 5 6 L ■ n ■ 8 9 | 10 ■ 11 L 12 L i LJ 13 14 £ 15 16 ! 1 17 18 ■ L 19 — 20 21 □ 22 23 24 ■ 1 25 ■ Lóörétt: 1 fjötur 4 mjög 7 kvendýr 8 vik 10 kássa 11 óhreinindi 12 maök 13 tala 15 tré 18 þrengsli 19 hvina 21 skjól 22 kona 23 tafla 24 skitur 25 snemma Lóörétt: 1 flknilyf 2 veiöarfæri 3 hreinn 4 vesalla 5 for- sjálar 6 dans 9 fraus 14 spyr 16 nögl 17 dalverpi 20 mann 22 rá Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 saft 4 skáp 7 litir 8 kref lOniöa 11 kóö 12 önn 13 auk 15 agn 18 lyf 19 lög 21 skær 22 sósa 23 trútt 24 reit 25 ótal. I.óörótt: 1 sukk 2 fleöulæti 3 tif 4 sinna 5 kringlótt 6 plan 9 róa 14 kyrrt 16 nös 17 ásar 20 gall 22 stó

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.