Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. desember 1979 AF SKÓLASPEKI Talið er að flestir viti að um síðustu helgi var gengið til Alþingiskosninga. Það mun útbreidd skoðun að úrslitin hafi ekki með öllu farið framhjá öllum. Auðvitað er það ágætt og þeim mun betra sem fleiri vita. Eftir að úrslitin höfðu verið gerð heyrin- ,kunn, brá útvarpið að sjálfsögðu hart við og „veitti málinu verðuga umfjöllun'', eins og það er kallað, með því að taka kvenpening löggjafarsamkundunnar tali, semsagt þrjá þingmenn, sem allir(ar) höfðu komist í upp- bótarþingsæti. Ekki man ég samtölin glöggt f rá orði til orðs en einhvern veginn fannst mér megintil- gangurinn vera að snarbaka þessa nýbökuðu þjóðf ulltrúa með aðferðum sem skólaspeking- ar dunduðu við á miðöldum, þegar þeir voru að reyna að komast til botns í því hvað margir englar gætu dansað á einum nálaroddi. Nú virtist sem sagt mest aðkallandi að fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll, hvort konur væru frábrugðnar körlum. Síðan voru þessar elskulegu og sjarmerandi þingkonur leiddar í hin ægilegustu völundar- hús og villigötur heimspekilegrar rökf ræði um þetta mesta vafamál samtíðarinnar. Einhvern veginn svona hefðu viðtölin getað hljóðað: „Kondu sæl. Þetta er hjá útvarpinu'' „Já, góða kvöldið" „Jæja. Nú ert þú komin á þing". „Já." „Telur þú æskilegt að konur sitji á þingi?" „Já tvímælalaust" „Hvers vegna?" „Ja,-ég tel aðkallandi að konur fái sína fulltrúa á löggjafarsamkunduna." „Eru þá konur hæfari til að sitja á þingi en menn." „Nei alls ekki." „Hvers vegna eiga þá konur að sitja á þingi frekar en menn." „Konur eru menn." „Nú, ef konur eru menn, eru menn þá ekki konur?" „..Ja...ég....ég tel ótímabært að svara þess- ari spurningu á þessu stigi málsins.... ég á við þegar ég tala um að konur séu menn þá á ég auðvitað við að konur séu karlmenn... nei fyrirgefðu... kvenmenn, en karlmenn karl- menn... já og þingmenn þingmenn. Við kon- urnar á þingi erum til dæmis þingmenn. Á þessu tvennu er enginn munur." „Er þá enginn munur á karlmönnum og kvenmönnum?" „Nei að sjálfsögðu ekki.... ég á við...." „ Nú ef enginn munur er á körlum og konum, er þá nokkur ástæða til að konur sitji á þingi frekar en menn?" „Það er auðvitað munur á körlum og kon- um... ég á við... við höf um ekki... ég á við. það sem karlmenn .... ég á við... Er þetta ekki alveg Ijóst?" „ Jú. Hyggstu þá beita þér fyrir því að konur fái það sem karlmenn hafa?" „Já með oddi og egg". „Þakka þér kærlega fyrir." Slíkt og þessu líkt má náttúrlega öllum gera, meira að segja körlum. Hitt er svo annað mál að í fyrra voru líka þrjár konur á þingi, en þær voru allar kjördæmakjörnar og það er auðvit- að miklu fínna helduren að vera uppbótar- þingmaður. Þá staðreynd að allar konur, sem sátu á þingi í fyrra, voru kjördæmakjörnar, má setja í beint samband við það, að í f yrra var ár kon- unnar. Það, hvernig þingið er nú skipað má svo auðvitað rekja til þeirrar staðreyndar, að nú er ár barnsins. Og síðan er næsta ár ár trésins og þá má nú sannarlega vænta þess að þingheimur verði orðinn æði f jölskrúðugur. Hætt við aðekki sjáist í skóginn f yrir trjám og að í myrkviðinu verði tréhestar á beit, og skógarmenn með timburmannatréhausa á vappi. Hvað um það, hitt man ég enn, hvernig ég lærði í bernsku að þekkja karl f rá konu. Það var í rifsberjarunnunum hjá Halldóru beina- grind þar sem við strákarnir lágum og fylgdumst með atferli krakkanna úr næsta nágrenni. Þá hvíslaði Lúlli Péturs, fyrirliði hópsins — enda orðinn sex — að .okkur hinum: Vinir minir — við skulum gá. Verðið nú ekki hissa. Við þekkjum stelpurnar strákunum frá — þær standa ekki við að pissa- Flosi Abstandendur Jólakonserts ’79 á fundi mefi blabamönnum — Ljósm: Eik. JÖLAKONSERT 79 Harmonikan viðurkennd í tónlistar- skólum Karl og Grettir kenna á nikkuna Stjórn Félags harmonikuunn- enda vekur á þvi athygli I frétta- tilkynningu, aö stór sigur hafi unnist i baráttu félagsins fyrir aö fá harmonikuna viöurkennda af opinberum tónlistarskólum landsins, en kennsla er ntl hafin viö góöar undirtektir bæöi I Tón- listarskóla Akureyrar og I Tón- skóla Sigursveins D. Kristinsson- ar. Þekktir harmonikusnillingar annast kennsluna, Karl Jónatans- son á Akureyri og Grettir Björns- son í Tónskóla Sigursveins. Þakk- ar stjórn FHU velvilja skólanna i þessu máli um leiö og áhugamenn um námiö eru hvattir til aö leita sér upplýsinga sem fyrst. I’ Það er sannarlega ekki á hverjum degi sem góðir visnasöngvarar sækja ■ okkur heim. Á miðviku- dagskvöldið (5.12.) missti margur tónlistarunnand- inn af frábærri dagskrá finnsku vísnasöngkon- Iunnar Barböru Helsingius í Norræna húsinu. Hingað kom þessi I’ listakona í boði Suomi- félagsins og Norræna hússins. Áheyrendur voru { liðlega 30 talsins. Þegar er uppselt á Jólakonsert ’79 sem Hljómplötuútgáfan og fleiri aöilar gangast fyrir á sunnudagskvöld f Háskólabiói til ágóöa fyrir vistheimiliö Sóiheima I Grimsnesi, sem hefur átt mjög erfitt uppdráttar fjárhagslega undanfariö aö þvl er fram kom á Ég fullyröi aö þessir fáu áheyrendur hafi oröiö vitni aö einhverjum jafnbesta flutningi sem hér hefur heyrst i visna- söng. Þetta eru stór orö þegar haft er i huga aö þeir visna- söngvarar frá öörum Noröur- löndum sem lagt hafa leiö slna hingaö á undanförnum árum hafa margir hverjir veriö I sér. flokki. Ég nefni nöfn eins og Birgitte Grimstad, Fred Akerström, Ase Kleveland, Olle Adolpson og Cornelis Wreeswik. En hvaö var þaö eiginlega sem geröi visnaflutning Barböru svona góöan? Mér fannst þaö vera allt i senn: ein- stök raddgæöi, skir texti, góöur blaöamannafundi meö aöstand- endum hljómieikanna. Veröur þvi efnt til aukahljómleika kl. 6 sfö- degis sama dag. En fyrr um dag- inn eru tónleikar fyrir vistmenn ýmissa stofnana. A Jólakonsert ’79 kemur fram fjöldi listamanna og þekktra gitarleikur, sérstæö túlkun og heillandi viömót söngkonunnar. Á söngskránni þetta kvöld voru eingöngu finnskar, finnsk- sænskar, og sænskar og norskar visur, þar af nokkrar eftir söng- konuna sjálfa, bæöi lag og texti. í fyrirferöarlitilli frétt hér i blaöinu á miövikudag (5.12.) kom fram aö Barbara hafi byrjað listamannsferil sinn meö vfsnasöng I finnska sjónvarp- inu. Einnig aö hún hafi ööru hvoru um 10 ára skeið unniö fyr- ir finnska hljóövarpiö og jafn- framt gert einar 15 sjóvarps- dagskrár . — Þetta segir aö sjálfsögöu slna sögu um baksviö dagskrár hennar i Norræna hús- skemmtikrafta sem allir, ásamt öörum sem aö hljómleikunum starfa, gefa vinnu sina i þágu málefnisins. Samskonar jólakon- sert I fyrra gaf af sér 1200 þús, krónur sem runnu I stofnsjóö meöferöarheimilis fyrir einhverf börn. inu, hún er sumsé einginn | byrjandi i faginu. ■ 1 lok tónleikanna gafst I áheyrendum kostur á aö kaupa I hljómplötu meö eigin visnalög- | um og textum Barböru Helsing- ■ ius. A plötuumslaginu er stutt { umsögn gagnrýnenda um visna- ■ söng hennar og sérstaklega bent I á jafnvægiö milli ljóös og lags i I öllum flutningi hennar: 1 þessu , efni sé skammt I fullkomnun. ■ Eftir á aö hyggja var þaö I liklega einmitt þetta sem geröi I visnasöng Barböru i Norræna ■ húsinu aö hreinni „sensasjón”. i — Hafi þeir þökk, sem bjóða I slikum kröftum hingaö. Gunnar Guttormsson. ■ Áfram KR á plötu Meistaraflokksmenn KE hafa nú brugöiö sér I betri fötin og sungiö baráttusöng sinn inn á hljómplötu eins og tiðkast f Bretlandi aö knatt- spyrnufélög geri. A þessari fyrstu plötu KR-inganna, sem ber ein- faldlega nafniö „Afram KR” eru tvö lög. Þau heita „Afram KR” og „Mörk”. Fyrra lagiö er baráttusöngur KR-inga en seinna lagið fjallar um knattspyrnuaödá- anda sem dreymir um þaö eitt aö sjá mörk og aftur mörk. Undirleik annast þekktir hljdmlistarmenn sem auð- vitaö eru iika KR-ingar, þeir Arni Sigurösson sem samiö hefur bæöi lögin á plötunni, Jónas Þ. Þórisson, Ragnar Sigurösson, Kristinn I. Sig- urjónsson, Guöjón B. Hilmarsson, Þorleifur Gisla- son og Stefan S. Stefánsson. Útgefandi er G.B.H. hljóm- plötur. Gunnar Guttormsson: Hvar voru nú vísnavinir ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.